Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 03.03.1977, Qupperneq 19

Dagblaðið - 03.03.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 19 Húsnæði óskast Arsfyrirframgreiðsla. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúó frá og með 15. maí. Uppl. í síma 33767 eftir kl. 5 á kvöldin. Ungt barnlaust par (múrari og snyrtifræðingur) óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð, algjörri reglusemi og- góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 17531 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. Hér stendur að iestin fari af stað ef maður setur 5 króna pening í ^atið en ég á bara 10 króna mynt, heldurðu að það sé í lagi, Mumini..? í Auðvitað, það eina sem gerist er 1 líklega... ------------ Ekki skil ég af hverju ég er, að þvælast meðþetta prik.J 3 Heppni WZrJxBá ’jÆ held ég, við höfum 'y* verið elt. f IP Modesty og Willie fara um stóran sal Aðrar dyr, ég vona að þær séu ekki allar lokaðar.. rTekur ekki 1 mínútu. HaltuJ á þessu fyrir I L mig... A Jeppafelgur. 3 15 tommu 6 gata felgur til sölu. Uppl. í síma 41116. Moskvitch árgerð ’70 til sölu, ekinn 36 þús., ný vél. Mjög vei útlítandi. Góð dekk. Uppl. í síma 44635 milli kl. 5 og 9 á kvöldin. Ford Transit árgerð ’68 til sölu, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 86392 eftir kl. 8 á kvöldin. Véi óskast, Buick V6 225 cub. Blokk eða vél má vera úrbrædd. Uppl. í síma 19845. Cortina árgerð ’70 til sölu. góður og fallegur bíll, Opel Rekord 1900 árgerð ’69 og Vauxhall Viva árgerð ’71. Uppl. í síma 81380. Volkswagen pick up með 6 manna húsi árg. ’71 til sölu og Fiat 127 árg. ’74. Uppl. í síma 83744 á daginn. Voikswagen árgerð ’67 til sölu, nýskoðaður með útvarpi, verð 150 þúsund. Sími 66615 eftir kl. 19. Cortina 1300 de luxe ’67 til sölu. Uppl. i síma 75555 eftir kl. 6. Volkswagen ’66 til sölu, nýsprautaður. Uppl. í sima 16209. Rambler Classic árg. 1967 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Vél ekin 30 þús. km. Nýupptekin túr- bína og sjálfskipting biluð. Bill- inn er i góðu lagi. Verð 380.000. Skipti á VW möguleg. Uppl. í síma 66396 eftir kl. 8. Úskum eftir ameriskum bíl, •’66 til ’70, ógangfærum en með heillegu boddíi, Chevy, Dodge, Ford. Sími 26322 milli 8 og 10. Saab 99 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 41629. Óska eftir vél i Skoda MB 1000 eða bíl til niður- rifs með góðri vél. Uppl. í síma 74247. Vauxhall Viva árg. ’72 í góðu lagi og vel útlítandi, til sölu. Uppl. í síma 25658. Willys jeppi árg. 1955 • til sölu, er í toppstandi. Vélin keyrð 15 þús. km. Bíllinn er með húsi. Uppl. í síma 41296 eftir kl. 18. Chevrolet Camaro ’71, bíll í sérflokki til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 14582. Glæsilegur bíll. Til sölu er Saab 96 árg. 1960. Nýsprautaður. Nýr gírkassi ásamt mörgu öðru. Skoðaður ’77. Uppl. í síma 41822 eftir kl. 17. Blazer Cheyenne '74 til sölu, átta cyl. með öllu. Glæsi- legur bíll í mjög góðu lagi. Dekk 8,5x16, transistor-kveikja, tvöfalt pústkerfi. Plussklædd sæti og fleira. Til sýnis og sölu á bílasölu Guðfinns. Til sölu bifreiðin S 1032 sem er Datsu , 100A árg. '72. keyrður 55.000 km. Uppi. í síma 97-2420 eftir hádegi. Gamail Will.vs jeppi óskast til kaups. Má vera óskoðaður og húslaus en með sæmilegri vél. Uppl. í sima 37156. Fiat 132S 1800 árg. ’73 til sölu, fjögurra dyra, dökkblár, ný nagladekk, sumardekk, út- varp, segulband. Mjög vel með farinn. Skoðaður ’77. Selst helzt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 25143. Vinnuvélar og vörubilar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla. loflpressur traktora o.fl. M. Benz, Scania Vabis, Volvo Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Bílkrani óskast., Okkur vantar vörubílskrana með skóflu nú þegar. Uði s/f, sími 15928 eftirkl. 7. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bila sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar. Ármúla 28. Sími 81315. Ford Transit árg. 1971 til sölu.lengri gerð, skoðaður 1977. Skipti möguleg. Uppl. á Bílasölu Garðars, Borgartúni 1, sími 19615. Höfum til sölu úrval af notuðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða á lágu verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Scania Vabis árg ’66 til sölu, bfllinn er ’76 super með 110 super vél. Uppl. í síma 23076 eftir kl. 8 og á daginn í síma 20988, Stefán. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Voivo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850,600, 1100, Daf, Saab, Taunus 12M, 17M, Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chevrolet Bel Air og Nova, Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Húsnæði í boði 4ra herbergja íbúð til ieigu í Breiðholti. Góð um- gengni skilyrði. Þægilegt greiðslufyrirkomulag. Uppl. í síma 76333 milli kl. 3 og 5 í dag. 3 herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, laus strax. Uppl. í síma 51847 milli 4 og 7. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 26408. 2ja herb. íbúð til leigu strax. Ars fyrirfram- greiðsla. Leigist barnlausum hjónum eða pari. Sími 36347. 70 til 80 fm iðnaðarhúsnæði til leigu ásamt góðri lóð. Góð að- staða fyrir vinnuvélar. Uppl. í síma 74800 eftir 7 á kvöldin. Mosfellssveit. Óska eftir lítilli íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 66432 milli kl. 7 og 8. 27 ára gömul stúlka í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með eldhúsi og sn.vrtiaðstöðu í nágrenni Freyju- götu. Uppl. í síma 21073 eftir klukkan 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð. Oruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 13696 eftir kl. 5. Einstæð móðir með 1 árs gamalt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- gr. eða örugg mánaðargreiðsla. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 42992 eftir kl. 18. Eldri kona óskar eftir 1 herb. og eldhúsi, helzt í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. i síma 86871. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 50065 eftir kl. 17. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 43119 milli kl. 3 og 4 eða 7 og 8. Barnlaust par óskar eftir einu til tveimur her- bergjum og eldhúsi. Uppl. milli kl. 2 og 7 í síma 21516. Ung hjón utan af landi með eitt barn og ætla í nám óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í vestur- bænum eða nágrenni Háskólans. Fyrirframgreiðsla kemur til greina ef um gott tilboð er að ræða. Tilboðum sé skilað til DB • merkt „S 1299“. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Áreiðanlegar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 32154 eftir kl. 7. Herb. óskast, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 99-1989 á kvöldin. Ung kona óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í sima 24395. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2—3 herbergja íbúð fyrir 19. apríl, helzt í Kópavogi. Getum borgað 25—30 þús. á mán- uði, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81727 eftir kl. 2. Öska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 33097. Upphitaður bílskúr óskast til leigu, 40-60 ferm (til langs tíma). Sími 74744 og eftir kl. 6, 83411. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. I síma 10882. Vill einhver leigja miðaldra hjónum litla íbúð eða stofu með eldunaraðstöðu frá 10. þessa mánaðar, allt kemur til greina, einhver húshjálp möguleg. Skilvlsar greiðslur, góð umgengni. Uppl. í síma 33069 milli kl. 4 og 6. Atvinna í boði Afgreiðslumaður óskast. Framtíðarvinna. Smyrill, vara- hlutverzlun, Armúla 7.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.