Dagblaðið - 03.03.1977, Síða 23

Dagblaðið - 03.03.1977, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1977 I Utvarp .23 Sjónvarp D Útvarp í dag kl. 14.30: Hugsum um það Merkur þáttur sem ætti að vera á betri útvarpstíma Andrea og Gísli hljdta heiðursmerki Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason eru meó einn af sínum gagnmerku útvarpsþáttum kl. 14.30 í dag. Munu þau ræöa við nemendur þriggja skóla og Stefán Jóhannsson félagSráðunaut um spurninguna hvort eiturlyfja- neyzla sé í skólum landsins. Hafa miklar orðræður orðið i þjóðfélag- inu um þá fullyrðingu Stefáns að eiturlyf væri auðvelt að útvega í framhaldsskólunum. Andrea og Gísli eru með þætti sína vikulega en ekki verður því neitað að finna hefði mátt heppi- legri tima en kl. 14.30 fyrir þá. Næsta fáir hafa tækifæri til þess að hlusta á þessum tíma dags. Þættirnir eiga svo sannarlega erindi til allra landsmanna og ættu að vera á dagskránni kl. 19.40, þegar líklega er hvað mest hlustað á útvarp. Forseti Islands sæmdi þau Andreu og Gísla heiðursmerki Rauða kross Islands úr silfri í janúarmánuði. Til þessa heiðurs- merkis hafa þau unnið bæði með útvarpsþáttum sínum en einnig' hafa þau bæði unnið að málefnum fatlaðra og sjúkra hvort á sínu sviði. Meðfylgjandi mynd er tekin við það tækifæri er þeim voru veitt heiðursmerkin. A.Bj. Útvarpið ídag kl. 16.40: Sigrandi kirkja Útvarp ídag kl. 17.30: Lagið mitt „Kveðjunum hefur fjölgað um helming síðan eftir jól,“ sagði Anne-Marie Markan sem sér um óskalagaþátt fyrir krakka undir tólf ára aldri í útvarpinu kl. 17.30 í dag. „Eg les yfirleitt þær kveðjur þar sem margir biðja um sama lagið, en annars fer ég yfir allar kveðjurnar. Vinsælasta platan um þessar mundir er Vísnabók- in með Björgvin Halldórssyni,“ gagði Anne-Marie. M.H. Björgvin Halldórsson vinsæll meðal yngra fólksins á plöt- unni Vísnabókinni. KVEÐJURNAR TVÖFALT FLEIRI EN FYRIR JÓL „Kirkjan leggur undir sig heiminn” —segir séra Árelíus Níelsson „Ég á við að hin ósýnilega kirkja er i raun og veru að leggja undir sig heiminn sem bétur fer,“ sagði séra Árelíus Níelsson er við spurðum um erindi hans, er hann nefnir Sigrandi kirkja. Það er síðara erindi. Arelius benti á í þessu sam- bandiað hinarvaknandiAfríku- þjóðir og Austurlönd hneigðust að frelsishugsjónum kristin- dómsins. „Hvaðan ættu þeir að hafa sínar hugmyndir,“ sagði Árelíus og benti á að ekki hefðu þeir þær frá sínum fyrri foringjum. Meira að segja á Indlandi, þar sem trúarbrögð eru á hærra stigi, skiptast þau í vissa flokka. Fjórar stéttir. Sú lægsta, verkamannastéttin, leyfði sér ekki að líta i átt til hinna eða jafnvel að láta skugg- ann sinn falla á æðri deildir. „Það er ólíkt því sem Kristur kenndi um Samverjann, sem Það er séra Árelíus Níelsson, sem flytur erindi um hina Sigr- andi kirkju i dag. var hataoui ug lyrmunm af æðstu mönnum. Hann benti á hann og sagði hann vera fyrir- myndina," sagði séra Arelíus. -EVI. Fimmtudagur 3. marz 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkvnn- iasar. 12.25 VeóurfreKnir og fréttir. Tilkvnn- ingar. Á frívaktinni. Marjirét (luó- mundsdóttir kynnir óskalöK s.jó- manna. 14.30 Hugsum um þaö. Andrea Þórðar- dóttir ok Gísli Helgason fjalla um spurninKuna: Er eiturlyfjaneyzla i skólum landsins? Rætt við nemendur þrÍKKja skóla og Stefán Jóhannsson félassráóunaut. 15.00 Miðdegistónleikar. Operuhljóm- sveitin í París léikur „Le Cid*\ ballett- tónlist eftir Massenet; Georpe Sebastian stjórnar. Jascha Heifetz o.” William Primrose leika meó RCA- Victor hljómsveitinni R()mantiska fantasiu f.vrir fiðlu. vfólu o« hljóm- sveit eftir Arthur Benjamin: lzler Solomon stjórnar. Eastman-Rochester sinfóníuhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 1 op. 9 í einum þætti eftir Samuel B’arber; Howard Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynnínj?ár. (16.15 Veóurfregnir). Tónleikar. 16.40 Sigrandi kirkja. Séra Arelíus, Níelsson flvtur síóara erindi sitt. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan k.vnnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 1,8.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 B-hluti heimsmeistarakeppni í hand- knattleik: Útv. fró Austurríki. Jón Ásgeirsson lýsir síóari hálfleik í keppni íslendinga i annarri umferó. 20.20 Leikrit: „Tengdamamma" eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Leikstjóri: Bald- vin Halldórsson. Vilhjálmur Þ. Gisla- son flytur formálsoró i tilefni aldaraf- mælis höfundar. Tónlist eftir Sigur- svein D. Kristinsson. Persónur og leikendur: Björg ........Guórún Þ. Stephensen Ai'i Hákon Waage Asta ...........lónína H. Jónsdóttir Rósa .....Svanhildur Jóhannesdóttir Þura.........Anna Guómundsdóttir Jón.............Valdemar Helgason Sveinn.............Jón Gunnarsson Signý..................Sunna Borg 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. Lestur Passíusálma (22). 22.25 Á aldarafmæli Jóns Þorlákssonar. Dr. Gunnar Thoroddsen iónaðarráð- herra flýtur erindi. 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.35 Fréttir. Einvigi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 3. skák. Dags^krárlok um kl. 23.55. Föstudagur 4. marz 8.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guóni Kolbeinsson les söguna af ..Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (21). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrióa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Passíusálmalög kl. 10.25. Suðurnesjamenn Nýkomið mikið úrval af: Járnum — saumaðir strammar, klukku- strengir og rokkokkóstólar. Einnig mikið úrval af grófum púðum og klukkustrengjum. — Smyrnamottum og púðum o. m. fl. Hannyrðaverzlimin Rósin Hafnargötu 35 — Sími 2553 FráHOFI f Tíminn er peninga virði.Komiö í Hof. Þar er bezta úrvalið af garni og hann- yrðavörum. 20% afsláttur af smyrnateppum. Hof Ingólfsstræti 1 (á móti Gamla bíói) Akureyri Umboðsmaður: Ásgeir Rafn Bjarnason Áskriftarsími 22789

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.