Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír miAvikudaginn 16. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Eitthvað sem þú hefur haft miklar áhyggjur af í nokkurn tíma reynist þegar allt kemur til alls ekki eins hræðilegt og þú bjóst við. Vertu skynsamur(söm), þá kemur þú lagi á tilfinningar þinar. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Miklar líkur eru á að þú takir þér ferð á hendur í dag. Þú færð bréf sem þú verður ekki allt of ánægð(ur) með. Óvænt happ blður margra í þessu merki. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þeir framagjörnu i þessu merki fá að öllum likindum umbun erfiðis sins i dag. Þú færð tækifæri til að afla aukapenings en það mun hafa mikla vinnu i för með sér. NautiA (21. apríl—21. mai): Varaðu þig á kunningja þinum sem er alltaf að reyna að vera fyndinn á þinn kostnað. Þú gerir góð kaup i dag. Happalitur þinn er grænn. Tvíburamir (22. mai—21. júní): Þú verður fyrir von- brigðum á einu sviði en því meiri gleði færð þú af öðru. Gættu þess að valda ekki einhverjum nákomnum þér vonbrigðum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Reyndu að skjóta á frest að undirskrifa hvers konar samninga, ef mögulegt er. Tví- ræð öfl eru að verki í dag, því ættir þú að gera einungis það sem öruggt er. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Ef þú vilt brjóta allar brýr að baki þér þá er þetta rétti tíminn til þess. Áhyggjur þínar af fjármálunum fara síminnkandi, en þú þarft samt að sýna ýtrustu gætni í þeim efnum. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Vertu aðeins kröfuharðari í samskiptum þínum við aðra. Þú nýtur þess að gefa af sjálfum(ri) þér. En sumt fólk notfærir sér góðsemi þína. Þú ert mjög eyðslusamur(söm). Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú finnur ráð til að hafa mikinn ábata af tómstundagamni þínu. Vegna þess að þú hefur gaman að því þá virðist sem að þú munir fá peninga fyrir ánægju þína. SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): MjÖg góður vinur þinn er keppinautur þinn í ástamálunum. Þetta mun leiða til vandræðalegs ástands. Þú ferð í langt ferðalag innan skamms. Það gæti jafnvel orðið í dag. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Vandamál á heimili þínu munu taka mikið af tíma þínum. Astarævintýri er í uppsiglingu hjá þeim einhleypu. Það mun jafnvel leiða til trúlofunar hjá einhverjum ykkar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þetta er rétti dagurinn til að biðjast fyrirgefningar á misgjörðum sínum. Allt bendir til að þú verðir fyrir tapi í dag. Vertu sérstaklega gætin(n). Afmælisbarn dagsins: Gerðu allt til að bæta stöðu þína fyrstu vikur afmælisársins. Þú ert mjög þróttmikil(l) og munt þessvegna geta notfært þér öll þau tækifæri sem gefast. Stjörnurnar eru þér mjög hliðhollar, einkum þó á miðvikudögum og föstudögum. Þú ferð í langt, skemmtilegt ferðalag. GENGISSKRANING NR. 50 — 14. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 328.30 329.30 1 Kanadadollar 180,60 181,10 100 Danskar krónur 3259,00 3267,60* 100 Norskar krónur 3638,10 3647,60* 100 Sænskar krónur 4533,30 4545,10* 100 Finnsk mörk 5019,70 5032,80' 100 Franskir f rankar 3830,50 3840,50* 100 Belg. frankar 520.00 521,30 100 Svissn. frankar 7484,40 7504,00' 100 Gyllini 7662,20 7682,30 100 V.-Þ.ýzk mörk 7991,10 8012,00* 100 Lirur 21,60 21,66* 100 Austurr. Sch. 1125,70 1128,60* 100 Escudos 493,20 494,50 100 Pesetar 277,60 278,30 100 Yen 68.00 68,18* * Breyting frá síAustu skráningu. 'Rafmagn: Reykjavík, Kópavogúr ()g Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039. Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Köpavogur og Seltjarnarnes simi 85477. Akure.vri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaevjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfir Akureyri. Keflavík og Vestmannaey.iun lilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguin er - arað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Það væri synd að sefi.ja að hann Lárus notaði dropatel.jara, þenar hann skenkir sjálfum sér.“ v-u 4-23 ©Kín* Fcatum Syndicata. ’lni:.. 1»7e.‘ Wortd rtghta raáarvad. „Stopp, Herbert. Eg fer ekki fram hjá útsölu.“ Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðslmi 1160. sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Rvík og nágrenni vikuna 11.-17. marz er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breið- holts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur •lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild' Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjönústu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídagá kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Re.vkjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaevjar sími 1955. Akureyri sími 22222. Tann(æknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224U. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAjn: KI. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. HvitabandiA: Mánud. — fÖStUd. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og. 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla (laga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst I heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngujdeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275. 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ékki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma .1966. Skíðalyftur í Blófjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu, opnar er hægt að fá með því að hringja í símsvara 85568. Jafnréttisráð hefur flutt skrifstofu sína að Skólavörðustíg 12. Revkjavík. sími 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir. framkvæmda- stjóii Jafnréttisráðs. hefur verið ráðfn í'fullt starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstimi er kl. 10-12 alla virka daga. Samband dýraverndunarfélaga íslands Minningarkort Sambands dýraverndunar-. félaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: í Revkjavik: Verzl. Helga Einarssonar. Skóla- vörðustig 4. verzl. Bella. Laugavegi 99 og bókaverzl. Ingibjargar Einarsdóttur. Klepps- vegi 150. í Kópavogi: Bókabúðin Veda. Hamraborg 5. 1 Hafnarfitði Bókabúð Olivers Steins. Strandgötu 31. Á Akureyri. Bókabúð Jónasar Jóhannssonar. Hafnarstræti 107. Spil dagsins kom fyrir í lands- keppni milli Englands og Ítalíu. Norður A A108 9 DG62 0 DG872 *7 VE?»Tt'H 1 63 A973 0 A4 * KG532 Aijstur * KDG742 104 0 K65 *D6 ■SlfMlt * 95 VK85 0 1093 *Á10984 Eftir að Reese í vestur opnaði á einu laufi varð lokasögnin 4 spaðar í austur. Boris Schapiro spilaði spilið. Suður spilaði út laufaás og meira laufi, sem norður trompaði. Spilaði síðan hjarta. Schapiro drap á ás blinds og spilaði laufakóngi. Norður trompaði með spaðatíu, en Schapiro yfirtrompaði. Þá spilaði hann tígli á ás blinds og laufa- gosa. Norður trompaði með spaða- ás, en austur kastaði tapslag sínum í hjarta. Hann trompaði hjarta — trompaði tígul í blindum og vann sitt spil. Sami lokasamningur á hinu borðinu. Suður spilaði þar út tígultíu. Austur tók tvo hæstu I tígli og trompaði tígul. Þá spilaði hann laufi á drottninguna — ekki óeðlilegt, þar sem hann ætlaði að kasta tapslagnum í hjarta á lauf. En suður drap með ás og spilaði meira laufi, sem norður trompaði. Hann spilaði tígli og austur trompaði með gosa. Spilaði spaða- kóng, en norður drap á ás og spilaði hjarta. Drepið á ás blinds og laufagosa spilað. Norður trompaði með spaðatíu — en austur kastaði hjartatapslag sín- um. Norður spilaði tígli þannig að spaðania suðurs varð slagur. Tveir niður. Það nægir austri ekki í byrjun að spila trompi eftir að hafa trompað tígul í 3ja slag. Austur drepur þá strax á ás. Spilar laufi og trompar lauf — og austur tapar einnig slag á hjarta. Á skákmóti í Moskvu 1935 kom þessi staða upp i skák Svíans fræga Gideon Stahlberg og Men- chik, Englandi. Svíinn var með, hvítt og átti leik og var að hugsa um að leika Bf2! En skipti skyndi- lega um skoðun. ■ I B B ¥ m H B á j| B □í: ^ I m ■ ái ■ ■ ■■ ■ ■ RP jy Q 1 j| & ■ H & 1 □ 3 1. Dd3? og um leið og Stahlberg hafði sleppt drottningunni sá hann, að svartur gat nú unnið með 1.-----Dxb3! 2. axb — a2 3. Ddl — Bxc3! Sá enski átti aðeins eftir þrjár mínútur.og lék 1.-- Bc7? og hvítur vann. — Ég var að Árni minn. — Það gerir ennþá. heyra að þú hefðir misst ökuprófið, ekkert til Boggi, ég hef reiðleyfið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.