Dagblaðið - 15.03.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977.
19
f Maður gæti nú kaiin-^
ski reddað hundraðkalli
\til aðskreppa í bæinn...)
Ung hjón eð eitt barn
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja íbúð í Norðurmýri eða
Illíðum. Uppl. í sima 22203 eftir
kl. 5.
Barnlaust par óskar eftir
að taka á leigu 2ja til 3ja herb.
íbúð, helzt í vesturbænum eða
sem næst Landspítalanum. Vin-
samlegast hringið í síma 42514
eftir kl. 6 í dag og á morgun.
Óska eftir 2ja herb.
íbúð, gjarnan í Laugarneshverf-
inu eða nágrenni. Algjör reglu-
semi. Góð fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 25355 milli kl. 9 og 17
og 31100 eftirkl. 19.
Lítil ibúð óskast
strax, tvennt í heimili, húshjálp í
boði. Uppl. í síma 72823.
2ja herb. íbúð
óskast til leigu i Breiðholti frá 1.
maí. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist DB fyrir 21. marz merkt
„41791“.
Atvinna í boði
Kjötafgreiðslumaður.
Óskum eftir kjötafgreiðslumanni,
þarf ekki að byrja strax. Kjöthöll-
in, Skipholti 70, sími 31270.
Maður óskast.
Fínpússning sf. Dugguvogi 6.
Matsvein og háseta
vantar á 50 tonna netabát frá
Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3693
og 14023.
Traust fyrirtæki
óskar að ráða bifvélavirkja, vanan
VW-viðgerðum. Framtíðarstarf
fyrir góðan starfskraft. Uppl. í
síma 71749 eftir kl. 19.
*--------------->
Atvinna óskast
23 ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 19874.
Ungur maður óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 33891.
Kona óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Mætti
vera vaktavinna eða næturvaktir.
Uppl. í síma 38172 næstu daga.
'Ung og ábyggileg stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina, m.a. símavarzla og fleira.
Uppl. í síma 26408.
Mazda 1300 árg. '73
til sölu, keyrð 39000 km. Góður
bíll. Sumardekk. snjódekk og út-
varp. Skipti korna ti! greina á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 30631
eftir kl. 6.
Chevrolet Biscwayn
árg. '67 V8 til sölu, skoðaður '77.
Uppl. í síma 41329 eftir kl. 5. -
Volvo disilvél óskast,
gerð D 67 eða D 96, má þarfnast
viðgerðar. Hringið í síma 41287.
Chevrolet árg. 1955.
Til sölu Chevrolet árg. 1955 til,
niðurrifs. Nýleg vél og sjálfskipt-
ing úr Chevy II 1964. Tilboð ósk-
ast, Uppl. í síma 84979.
Bílavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í Rambler Ameriean og
Classic, Mercedes Benz 220 S,
Volvo, Ford Falcon, Ford Comet,
Skoda 1000, Fiat 850, 600, 1100,
Daf, Saab, Taunus 12M, 17M,
Singer Vogue, Simca, Citroén
Ami. Astin Mini, Ford Anglia,
Chevrolet Bel Air og Nova. Vaux-
hall Viva, Victor og Velox.
Moskvitch , Opel.VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. i síma 81442.
Rauðhvammur v/Rauðavatn.
Opið alla daga og um helgar.
Fiat-Skoda
Til sölu Skoda Pardus árg. '74,
keyrður 29.000 km, verð kr.
600.000 eða tilboð og Fíat 127 árg.
'72, keyrður 80.000 km, verð kr.
450.000 eða tilboð. Uppl. í síma
44907 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu
Mazda 616 árg. '74. Sími 40150.
Austin Mini árg. ’74
til sölu. Uppl. i síma 73400.
Óska eftir Cortinu,
Hillman, Opel eða Taunus 17M
árg. ’69—’71 gegn vægri útborg-
un. Uppl. í síma 66592.
Ford Custom 500
árg. ’67 til sölu, vél 386 cub.
Þarfnast ýmiss konar lagfær-
ingar. Tilboð óskast. Uppl. í síma
92-6616 milli kl. 19 og 22 á kvöld-
in.
VW-bilar óskast (il kaups.
Kauputn VW-bila sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bilaverkstæði Jónasar, Armúla
28. Simi 81315.
Benz 190 árg. ’55 til ’61
Vantar góða vél í Benz 190 árg. ’55
til ’61. Uppl. í sima 25251 og 20359
á kvöldin.
Bilasalan Bílvangur
Tangarhöfða 15: Vantar bíla á
skrá. Höfum glæsilegan sýningar-
sal og gott útisvæði. Reynið við-
skiptin. Sími 85810.
Vinnuvélar og turubilar.
ilöfum I jiilda vinnuvéla og vöru-
bilreiða á siiluskrá. M.a. traktors-
gröfur i tugatali. Bröytgröfur.
jarðýtur. ste.vpubíla. loftpressur
traktora o.fl. M. Benz, Scania
Vabis, Volvo Henschel, Man og
fleiri gerðir vörubíla af ýmsum
stærðum. Fl.vtjum inn allar gerðir
nýrra og notaðra vinnuvéla.
ste.vpubila óg steypustöðva. Einn-
ig gaffallyftarar við allra hæfi.
Markaðstorgið. Einholti 8. simi
28590 og kviildsími 74575.
Húsnæði í boði
Kjallarahcrbergi í Hlíðunum
til leigu. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Uppl. í síma 84912 og 17440.
Gott herb. við miðbæ
til leigu. Sérinngangur, sérsnyrt-
ing, aðgangur að baði og þvotta-
húsi. Uppl. í síma 25953.
Loftherbergi
í litlu húsi á Skólavörðuholti til
leigu fyrir skikkanlegan einstakl-
ing (helzt pilt) á kr. 6 þús. Uppl. í
síma 28985 eftir kl. 4.
2ja herbergja
ný glæsileg íbúð í miðborginni til
leigu. Tilboð með uppl. um fjöl-
skyldustærð, starf og fleira send-
ist blaðinu fyrir miðvikudags-
kvöld merkt ,,lbúð — fyrirfram-
greiðsla 41667“.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúóar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl. um
leiguhúsnæðiv.eittar á staðnum og
i síma 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Húsnæði óskast
Bílskúr
með hita og rafmagni óskast á
leigu í einn mánuð. Uppl. í sima
74169.
Ung hjón óska
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í
Kópavogi, eru með lítið barn.
Uppl. í síma 40669 á kvöldin.
Öska eftir bílskúr
á leigu fyrir sprautuvinnu. Uppl.
í síma 85347 eftir kl. 6.
Óska eftir að taka á leigu
sumarbústað i nágrenni Reykja-
víkur í sumar. Vinsamlegast
hringið i sima 38640 eða 72688.
Hveragerði:
Öskum eftir að taka á leigu nú
þegar einbýlishús í Hveragerði.
Uppl. í símum 4197 og 4127.
2 reglusamar
ungar stúlkur í fastri atvinnu
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð
strax.Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Vinsamlegast hringið
í síma 42639 eftir kl. 19.
Mæðgin óska strax
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í
nágrenni Kennaraháskólans.
Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. i
síma 16078.
Einhleyp miðaldra kona,
sem vinnur úti, óskar eftir 2 herb.
íbúð. Uppl. í síma 86519 eftir kl. 6
á kvöldin.
2 hjúkrunarnemar
utan af landi óska eftir að taka á
leigu 2ja herb. íbúð, helzt í ná-
grenni Landspítalans. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 26785
milli 17 og 21 í kvöld.
Ung hjón óska eftir
að taka á leigu 4ra herb. íbúð i
Reykjavík í júní og júli. Fyrir-
framgreiðsla. Nánari uppl. í síma
94-7639 eftir kl. 20.
Óska eftir að taka á leigu
bílskúr. Uppl. í sima 86006.
2ja-3ja herbergja íbúð
óskast á leigu frá næstu mánaða-
mótum. Uppl. i síma 38298 eftir
kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst.
Öruggar greiðslur. Reglusemi
heitið. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. i sima 44590 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Trésmiður óskar eftir vinnu
við alls konar innismíði og húsa-
viðgerðir. Ennfremur skápasmíði
og fleira. Uppl. í síma 22575 eftir
kl. 6.
1
Tilkynningar
D
Skákmenn.
Fylgizt með því sem er að gerast í
skákheiminum:
Skák í U.S.S.R. mánaðarlega 2.100
kr/árs áskrift.
Skák Bulletin mánaðarlega 2.500
kr/árs áskrift.
Skák hálfsmánaðarlega 2.250
kr/árs áskrift.
“64“ vikulega 1500 kr/árs áskrift.
Askriftir sendar beint heim til
áskrifenda, einnig lausasala. Er-
lend tímarit, Hverfisgata 50,
v/Vatnsstíg, s. 28035.
Fylgist með þvi
sem er að gerast í skákheiminum.
Skák USSR 8 (mánaðarlegalkr
2100 ársáskrift. Skák Bulletin
(mánaðarlega) kr. 2500 árs-
áskrift, Skák (hálfsmánaðarlega)
kr. 2250 ársáskrift, „64“ (viku-
lega) kr. 1500 ársáskrift. Askrift-
ir sendar beint heim til áskrif-
enda, einnig lausasala. Erlend
tímarit, Hverfisgötu 50.
Tónlistarmenn.
Nótur fyrir píanó. orgel.
harmoníkku. trompet, básúnu
horn, flautu, klarinett, fagott,
óbó, fiðlu. lágfiðlu, selló. kontra-
bassa. gítar, lútu, kór og einsöng.
eitt mesta úrval bæjarins, mjög
ódýrar. Erlend tímarit Hverfis-
götu 50 V/Vatnsstig, simi 28035.