Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977. 19 [ ÚTVARPS-OGSJÓNVARPSDAGSKRÁNÆSTUVIKU ] Sunnudagur 27. marz 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Út- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hvor er í tímanum? Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjðrna spjall- og spurningaþætti I beinu sambandi við hlustendur á Akranesi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þðrir Stephensen. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfrasói. Þorlákur Helgason menntaskólakennari flytur fjórða og síðasta hádegiserindið í þessum erindaflokki: Fjórði heimurinn. 14.00 MiAdagistónleikar. Frá 25. alþjóðlegu orgelvikunni í NUrnberg i fyrrasumar. Flytjendur: Heinz Wund- erlich og Drengjakórinn í Regens- burg. Stjórnandi: Georg Ratzinger. a. Sónata op. 142 eftir Joseph Rheinberger. b. 1. „Ascendo ad patrem“ eftir Jacobus Gallus. 2. „Angelus Domini" eftir Claudio Gasci- olini. 3. „100. sálmur Daviðs" eftir Hermann Schroeder. 15^00 Spurt og spjallað. Sigurður Magnús- son stjórnar umræðum í útvarpssal. Á fundi með honum eru: Bjami Einars- son framkvstj., Bjöm Friðfinnsson lögfr., Þórunn Klemenzdóttir hagfr. og dr. Þráinn Eggertsson lektor. 16.00 fslonrk einsöngslög. Jóhann Konráðsson syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni. a. Minir dag- ar og annarra Einar Kristjánsson rit- höfundur frá HermundarfeJli segir frá. (Áður útvarpað á sl. sumri).b. Ljóð Dríffu Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona les ljóð eftir Drífu Viðar. Jórunn Viðar samdi tónumgerð, sem hún leikur á pianó. (Aður útv. fyrir tveim árum). 17.10 TilbrigAi og fúga eftir Benjamin Brítt- en um stef eftir Henry Purcell. Brezka útvarpshljómsveitin leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Systumar í SunnuhlíA" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttir. Ingunn Jensdóttir leikkona les (7). 17.50 Stundarkom meö Pablo Casals sellóleikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 „MaAurinn, sem borinn var til konungs" Leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Benedikt Árnason. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Níunda leikrit: Kvöldmáltíð konungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gisli Halldórsson, Róbert Arnfinns- son, Jón Sigurbjörnsson, Arnar Jóns- son, Steindór Hjörleifsson. Þórhallur Sigurðsson, Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. 20.15 falanrk tónlist. a. Dúó fyrir víólu og selló eftir Hafliða Hallgrlmsson. Ingv- ar Jónasson og höfundur leika. b. Söngvar úr „Svartálfadansi" eftir Jón Ásgeirsson. Rut Magnússon syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.35 „Masta main aldarínnar" Jónas Jónasson stjórnar þætti um áfengis- mál og litur inn á gistiheimilunum að Þingholtsstræti 25 og Amtmannsstíg 5a í Reykjavlk og vistheimilinu að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. 21.35 „ÁstarijóAavalsar" op. 52 eftir Brahms. Irmgard Seefried, Raili Kostia, Waldemar Kmentt og Eber- hard Wáchter syngja. Erik Werba leikur á píanó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbaen kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. BúnaAarþéttur kl. 10.25: Óttar Geirsson ráðunautur talar um verksmiðjuáburð og notkun hans. fsienrkt mél kl. 10.40. Endurtekinn þáttur Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Fiðrildið" ballettmúsík eftir Offen- bach; Richard Bonynge stj./Montserr- at Caballé og kór syngja aríur eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. '12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdagissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Ástráður Sigursteindórsson les (7). 15.00 MiAdegistónleikar: Islenzk tónlist. Í5.45 Um JóhannesarguAspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur tólfta og slðasta erindi sitt Upprisan. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartimi bamanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregriir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli I Austur-Landeyjum talar. 20.00 Ménudagslögin. 20.40 Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Gítarkvintett í D-dúr efftir Boccherini. Alexander Lagoya og Orford kvartettinn leika. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdís Þorvaldsdóttir leikkona byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusélma (42) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Úr atvinnulífinu. Magnús Magnús- son viðskiptafræðingur og Vilhjálmur Egilsson viðskiptafræðinemi sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónleikar. a. „Moldá" þáttur úr „Föðurlandi mlnu" eftir Smetana. Fílharmoniusveitin I Berlin leikur; Ferenc Friscsay stjórnar. b. Italskar kaprísur eftir Tsjalkovsky. Fllharmoniusveitin I Berlfn leikur; Ferdinand Leitner stj. c. TJngversk rapsódia nr. 1 eftir Liszt. Sinfónfu- hljómsveitin I Bamberg leikur; Richard Kraus stj. d. „Keisara- valsinn" eftir Johann Strauss. Sinfónluhljómsveit Berlínarút- varpsins leikur; Ferenc Fricsay stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbwn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús- son les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (4). Tilkynningar kl. 9.30 Pingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónlaikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfónfuhljómsveitin I Hamborg leika Planókonsert I fls-moll eftir Skrjabln; Hans Drewanz stj./John de Lancie og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Konsertsinfónlu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert André Prévin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Hvaö ar Iffsgaislun? Þórarinn Jóns- son frá Kjaransstöðum flytur erindi. 15.00 MiAdagistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfegnir). 16.20 Popp. 17.30 Utli bamatíminn. Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guðmundur Amlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumél —þéttur um lög og rétt é vinnumarkaAi. Lögfræðingarnir Gunn- ar Eydal og Arnmundur Backman sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólkslns. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 AA skoAa og skilgraina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þáttinn. 21.90 ÞjóAJeg tónlist é iriandi. Hallfreður örn Eirfksson og Ronnie Wathen tóku saman. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusélma (43) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjélfum mér" aftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (13). 22.45 Harmonikulög. Bragi Hlfðberg og félagar hans leika. 23.00 Á hljóöbergi. „Tikarsagan" eftir Mark Twain. David Wayne les. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. i. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaíkfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús- son les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. GuAsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sína á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke; VIII: Dæmi- sagan af ráðsmanninum rangláta. Morguntónlaikar kl. 11.00: Sylvia Kersenbaum leikur á planó Sónötu nr. 2 I b-moll op. 35 eftir Chopin / Artur Rubinstein og félagar I Paganini kvartettinum leika Píanókvartett I c- moll op. 15 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdagissagan: „Ban Húr" aftir Lawis Wallaca. Sigurbjörn Einarsson Isl. Ástráður Sigursteindórsson les (8). 15.00 MiAdagistónlaikar. 15.45 Vorveric i skrúAgörAum. Jón H. Björnsson garðarkitekt talar (2. er- indi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Systumar I SunnuhlíA" eftir Jóhönr.u Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 BargfmAi maA tilraunum. Dr. Sigurður Steinþórssor. lektor flytur ellefta erindi flokksins um rannsóknir I verkfræði- og raunvfsindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: EiAur Ágúst Gunnarsson syngur íslanzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Vestfiirkur alþýAumaAur og skéld. Lesið úr endurminningum Ingivalds Nikulássonar frá Bildudal. einnig saga hans „Stúlkan við Litlueyrar- ána“ og kvæðið „örbirgð". Baldur Pálmason sér um samantekt. Lesari með honum: Guðbjörg Vigfúsdóttir. c. AA duga aAa drapast í Grímsé. Ármann Halldórsson safnvörður á Egilsstöðum flytur frásögu, sem hann skráði eftir Kristni Eirlkssyni bónda á Keldhólum á Völlum. d. Um Islanzka þjóAhastti. Árni Björnsson cand. mag. talar. e. SöngfélagiA Glgjan é Akurayri syngur. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Píanó- leikari: Þorgerður Eirlksdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdls" aftir Jón Bjömsson. Herdls Þorvaldsdóttir leikkona les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lastur Passiusélma (44). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjélfum mér" aftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (14). 22.45 Djassþéttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 31. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Moigunlalkfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Knútur R. Magnús- son endar lestur sögunnar „Gesta á Hamri" eftir Sigurð Helgason (6). Til- kynningar kl. 9.30. Wngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar um slysavarnarmál. Tónleikar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Colonne hljómsveit- in I París leikur Norska rapsódíu eftir Lalo; George Sebastian stj. / Sinfóniu- hljómsveitin I Gávle leikur „Trúð- ana", svítu op. 26 eftir Kabalévský; Reiner Miedel stj. / Paul Tortelier og Fllharmoniusveit Lundúna leika Sellókonsert I e-moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Hugsum um þaA. Andrea Þórðar- dóttir og Glsli Helgason ræða við sál- fræðinga og leita álits fólks á starfs- sviði þeirra. 15.00 MiAdagistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 „Raka-Jói og spútnikkinn", smésaga aftir Arnbjöm Danialsan. Hjálmar Árnason þýddi úr færeysku og les. 17.00 Tónleikar. 17.30 LagiA mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mél. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Planólaikur I útvarpssal: Einar Markússon laikur. a. Mazúrki eftir Spolianský. b. Pastorale eftir Hall- grim Helgason. c. Vínarvals eftir Strauss / Rosenthal. 19.50 Laikrit: „RagnmiAlarínn" aftir Ogdan Nash. Þýðandi Óskar Ingimarsson.. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Per- sónur og leikendur: H.C. Curry.......Róbert Arnfinnsson Nói Curry .......Sigurður Karlsson Jim Curry .......Hjalti Rögnvaldsson Lizzie Curry.....Steinunn Jóhannesd. Bill Starbuck........Arnar Jónsson File ................Bessi Bjarnason. Fógetinn.........Gunnar Eyjólfsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lastur Passiusélma (45). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjétfum mér" aftir Matthlas Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu hans og bréfum (15). 22.45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunloikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbasn kl. 7.50 Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson. Tilkynningar kl. 9.30. Mngfréttir kl. 9.45. Létt lþg milli atriða. SpjallaA viA basndur kl. 10.05. Passlusélmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson syngja. Páll Isólfssop leikur á orgel. Morguntónlaikar kl. 11.00: Gewandhaus hljómsveitin I Leipzig leikur Sinfóníu nr. 1 I c-moll „Linz“- sinfónluna eftir Anton Bruckner, Vávlac Neumann stjómar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar- 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdagisaagan: „Ban Húr" aftir Lawis Wallaca. Sigurbjörn Einarsson ísl. Astráður Sigursteindórsson les (9). 15.00 MiAdagistónlaikar. Jean-Pierre Rampal og Victorie Svlhllkova leika Sónötu fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Kammersv. Tele- mann-félagsins I Hamborg leikur „Concert royal" nr. 3 I A-dúr eftir Francois Couperin. Jost Michaels og Kammersveitin I MUnchen leika Klarínettukonsert I G-dúr eftir Jo- hann Melchior Molter; Hans Stadl- mair stj. 15.45 Lasin dagskré nnstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Systumar I SunnuhlIA" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mngsjé. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónlaikar Sinfóniuhljómsvaitar Islands I Háskólablói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsvaitarstjóri: Karstan Andarsan. Einsöngvari: Shaila Arm- •trong fré Bratiandi. a. Sinfónla nr. 25 I g-moll (K183) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Scheherazade", tónverk fyrir mezzósópran og hljóm- sveit eftir Maurice Ravel. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.45 Myndlistarþéttur I umsjá Hrafnhild- ar Schram. 21.15 Kórsöngur. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur islenzk og erlend lög. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfs dóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" aftir Jón Bjömsson. Herdfs Þorvalds- dóttir leikkona les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lastur Passkisélma (46) 22.25 IjóAaþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvlk. 22.45 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp SjónvarpiA tekur nú upp þé nýbreytni aA merkja viA þé dagskrériiAi, »om eru sendir út I lit. TekiA skal fram, aA SjónvarpiA getur ekki aA svo stöddu ébyrgst tssknileg gnöi litaútsendinga. Sunnudagur 27. mars 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða mynd- ir um Amölku skógardfs og fugl, sem getur ekki.flogið, en það er strútur- inn. Síðan verður sýnd brúðumynd um strákinn Davfð og Gollat, hur.dinn hans, og loks verður litið inn I tvo skóla og fylgst með störfum 12 ára barna I herferðinni gegn reykingum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19. Enska knattspyman. Kynnir Bjarni Felixson Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Heimsókn i höfuöstaö NorAuriands. AUir vita. hvað átt er við með orðun- um „höfuðstaður Norðurlands", þvf að það hefur Akureyri verið kölluð um langan tlma. Sjónvarpsmenn heimsóttu Akureyri I byrjun mars- mánaðar og reyndu að kanna, að hve miklu leyti þetta nafn á við. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson.Kvikmynda- taka Sigmundur Arthursson. Hljóð Marinó Ólafsson. Klipping Isidór Her- mannsson. 21.20 Húsbaandur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Blikur a lofti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Skordýravinurinn. Bresk heimilda- mynd, að nokkru leyti leikin, um franska skordýrafræðinginn Jean- Henri Fabre (1827-1915). Myndin er tekin I átthögum Fabres, en heimili hans og vinnustofu var breytt I safn eftir andlát hans. Meðal annars eru sýndar sams konar tilraunir og Fabre gerði á sinum tfma. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 AA kvöldi dsgs. Séra Arngrimur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskrérlok. Mánudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.35 íþróttir (L að hluta). Umsónar- maður Bjarni Felixson. 21.05 HúsiA hennar Lovísu (L). Danskt sjónvarpsleikrit eftir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærulff-Scmidt. Aðalhlutverk Ghita Nörby, Preben Neergaard, Poul Bundgaard og Louis Miehe-Renard. Lovlsa er gift kona og á uppkomin börn. I upphafi leiksins kemur hún heim frá útlöndum, en þar hefur hún dvalist lengi á heilsuhæli. Læknarnir hafa sagt henni, að hún sé nú orðin heil heilsu, en hún efast um að svo sé. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.55 Dagskrériok. Þriðjudagur 29. mars 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.35 Reykingar. „Og duftiö hverfur..." Þriðja og síðasta myndin um ógnvekj- andi afleiðingar sfgarettureykinga. Meðal annars er rætt við fólk sem hefur hætt að reykja. Þýðandi og þulur Jón (). Edwald. 21.00 Colditr. Bresk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. „En sú úrtiellis- rígning". Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.50 Töfrageislinn. Bresk fræðslumynd um leiser-geislann. Vfsindamenn reyna nú að hagnýta hann á hinum ólíkustu sviðum, svo sem læknisfræði og málmiðnaði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrériok. Miðvikudagur 30. ). mars 18.00 Bangsinn Paddington. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Ballattskómir (L). Breskur fram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Sylvía og stúlkurnar fara á fund skólastjóra og búast við hinu versta. En þær fá þau gleðitíðindi, að setja eigi á svið leikrit til ágóða fyrir sjúkrahús, og Pálina og Petrova eiga að leika aðalhlutverkin. Frumsýningin verður eftir sex vikur og nú hefjast miklar annir við æfing- ar, búningagerð og þess háttar. Loks rennur stóra stundin upp. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Böm um víöa veröld. Þessi þáttur fjallar um tvær stúlkur, sem búa I Guatemala. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hló. 20.00 Fróttir og vaöur. 20.30 Auglýsingar og dagskré. 20.35 Nýjasta taokni og vísindi. VasahljóA, Mígrena, Endurupptaka gamalla hljóm- platna, RafknúiA reiAhjól. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.00 Ævintýri Wimseys lévarAar (L). Breskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni ann- ars þáttar: Wimsey heldur áfram að rannsaka Campbellmálió, þótt lögregl- unni sé ekki meira en svo gefið um það. Bunter þjónn hans aðstoðar hann dyggilega. Þeir hafa hvorki meira né minna en sex menn grunaða, og allt eru það málarar, sem Campbell hafði átt einhver skipti við. Svo viröist sem þeir hafi allir verið fjarri, þegar morðið var framið, og næsta grunsam- legt um ferðir þeirra sumra. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Stjómmélin ffré stríAslokum. Franskur frétta- og fræðslumynda- flokkur I 13 þáttum, þar sem rakin er I grófum dráttum þróun heimsmála frá striðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðið upp svip- myndum af fréttnæmum viöburðum tímabilsins. 2. þáttur. Endalok nýiondu- veldanna. Stórveldin I Evrópu glata smám saman nýlendum sínum I Afríku og Aslu. Indland verður sjálf- stætt, og styrjöld brýst út I Indókina. Þjóðarleiðtogar Afríkuríkja taka að láta að sér kveða: Bourgiba I Marokkó, Nkrumah I Ghana og Naguib og slðar Nasser I Egyptalandi. Þýðandi Sigurður Pálsson. 22.50 Dsgskrértok. Föstudagur 1. aprfl 20.00 Fróttir og veAur. 20.30 Auglýsinger og dagskré. 20.35 PrúAu leikaramir (L). Gestur leik- brúðanna I þessum þætti er breski gamanleikarinn Bruce Forsyth. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 22.00 Elsku Clementine (My Darling Clementine). Bandariskur „vestri" frá árinu 1946, byggður á sannsögu- legum atburðum og sögu eftir Stuart N. Lake. Leikstjóri John Ford. Aðal- hlutverk Henry Fonda. Linda Darnell og Victor Mature. Wyatt Earp er á ferð með nautgripahjörð slna ásamt bræðrum slnum og kemur til bæjarins Tombstone. Þar er yngsti bróðir hans drepinn, og Earp tekur að sér starf lögreglustjóra bæjarins til að hafa upp á morðingjanum. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.35 Dagskrértok. Laugardagur 2. aprfl 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Christensens-fjölskytden (L). Danskur myndaflokkur. 2. þáttur. Jóhann verAur líka aA vinna. Jóhann byrjar nú I skóla, en hann þarf að vinna I verksmiðju eftir skólatíma, þvi að faðir hans er drykkfelldur og heldur eftir af kaupi slnu fyrir vln- föngum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ingi Karl Jóhann- esson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 19.00 Iþróttir (Laðhl.). Hló. 20.00 Fréttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Lssknir é farA og flugi (L). Gamlir kunningjar bregða á leik I nýjum, breskum gamanmyndaflokki I 13 þátt- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Úr einu í annaA. Umsjónarmenn Berglind Ásgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Slys. (Accident). Bresk bíómynd frá árinu 1967. Handrit Harold Pinter. Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk Dirk Bogarde. Stanley Baker og Jacqueline Sassard. Myndin gerist I háskólabænum Oxford og hefst með því, að ungur maður bíöur bana I bílslysi fyrir utan heimili kennara síns. en unnusta hans kemst lífs af. Þvðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrériok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.