Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 26
26 Rúmstokkurinn er þarfaþing Ný, djðrf, dönsk gamanmynd og tvímælalaust skemmtilegasta „rúmstokksmyndin" til þessa. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Biinnuö innan 16 ára. Síðustu sýningar. Kapphlaupið um gullið (Take A Hard Ride) Hörkuspennandi og viðburða- ríkur nýr vestri. Mynd þessi er að öllu leyti tekin á Kanaríeyjum. Aðalhlutverk: Jim Brown. Lee Van Cleef Jim Kelly og fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. De Sade Mjög sérstæð og djörf ný banda- rísk litmynd. Leikarar: Keir Dullea. Santa Berger. John Huston. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 1, 3. 5, 7. 9 og 11.15. I TÓNABÍÓ I Fjórsjóður hókarlanna (Sharks treasure) Mjög spennandi og vel gerð ævintýramynd, sem gerist á hin- um sólríku Suðurhafseyjum, þar 'sem hákarlar ráða ríkjum i hafinu. Leikstjóri Cornel Wilde. Aðalhlutverk: Cornel Wilde, Yaphet Kotto, John Neilson. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ STJÖRNUBÍÓ BÆJARBÍÓ Hennessy Óvenju spennandi og viðburðarík amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Trevor Howard. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. LAUGARÁSBÍÓ Jónatan Mófur The Hall Bartlett Film Jonathan Livineston Seagull liom th« book by Rjchard Bach fd'fllh Panavision 3 Color by Deluxe^ A Paramount Pictures Release Ný bandarísk kvikmynd, einhver sérstæðasta kvikmynd seinni ára, gerð eftir metsölubók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd í Danmörku, Belgíu og í Suður- Ameríku við frábæra aðsókn og miklar vinsældir. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. Landið, sem gleymdist (The land that time forgot) Mjög athyglisverð mynd, tekin í litum og cinemascope, gerð eftir skáldsögu Edgar Rice Burrough, höfundar Tarzanbókanna. Furðulegir hlutir, furðulegt land og furðudýr. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Dough McClure, John McEnery. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ D ÍSLENZKUR TEXTI Lögregla með lausa skrúfu (Freebie and the Bean) Hörkuleg og mjög hlægileg ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Alan Arkin, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. k Sjónvarp D Föstudagur 25. mars 20.00 Fróttir og veflur. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.30 Skókeinvigifl. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður er Eiður Guðnabon. 21.45 Moll Flanders. F.vrri hluti breskrar sjónvarpskvikmyndar. sem bysfið er á fræKri. samnefndri sögu eftir Daniel Defoe (1659-1731). Aðalhlutverk Julia Foster, Kenneth Haigh og Ian Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakonan Betty eða Moll Flanders, eins og hún kallar sig síðar. en hún var uppi á 17. öld. Betty er óskilgetin. Framan af ævinni flækist hún m.a. um með sígaunum. en þegar myndin hefst. er hún að ráðast í vist hjá hefðarkonu að nafni Verney. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardagskvöldið 26. mars kl. 21.30. 23.45 Dagskráríok. AUGLYSING um f erðastyrk til rithöf undar Rithöfundasjóður íslands 1 fjárlögum fyrir árið 1977 er 100 þús. kr. fjárveiting handa rithöfundi til dvalar á Norðurlöndum. Umsóknir um styrk þennan óskast sendar stjórn Rithöfundasjóðs íslands, Skólavörðustíg 12, fyrir 25. apríl 1977. Umsóknum skulu fylgja greinargerðir um hvernig umsækjendur hyggjast verja styrknum. Rcykjavík, 24. mars 1977. Ritóöfundasjóður íslands. C« DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977. ■HÍMHÉaiÉallMHNKBÉfeMMHi Útvarp Sjónvarp Sjónvarpið íkvöld kl. 20.45: Kastljós A aö launa atfreks- menn á sviði íþrótta? t tilefni af 25 ára afmæli Norðurlandaráðs verður fjallað um norræna samvinnu, meðal annars rætt við alþingis- mennina Gils Guðmundsson, Gylfa Þ. Glslason, Jðn Skafta- son og Ragnhildi Helgadóttur. Þau eiga öll sæti í Norðurlanda- ráði. Þá ræðir Steinar J. Lúðvíks- son við Ellert B. Schram, Jón H. Karlsson og örn Eiðsson um það hvort launa eigi afreks- menn á sviði iþrótta eins og margar þjððir gera nú bæöi leynt og ljðst. Umsjðnarmaður er Eiður Guðnason. -EVI. Torfi Bryngeirsson varð Evrópumeistari í langstökki 1950. Hreinn Halldórsson Evrópumeistari i kúiuvarpi innanhúss núna í marz og Gunnar Huseby varð Evrópumeistari í kúluvarpi utanhúss árið 1946 og aftur 1950. Allir þessir menn hafa svo sannarlega gert sitt til þess að gera tsiand þekkt úti i hinum stóra heimi. DB-mynd Sv. Þorm. Sjónvarpið íkvöld kl. 21.45: Moll Flanders ævintýrakonu „Þetta er létt og skemmtileg mynd. Sagan er eftir sama höfund og skrifaði Róbinson Krúsó, Daniel Defoe, og heitir Moll Flanders", sagði Dóra Haf- steinsdóttir þýðandi í samtali við DB. Það er fyrri hluti myndar- innar sem sýndur er í kvöld, sá seinni verður á dagskrá annað kvöld. Myndin er afar viðburðarík. Moll Flanders, söguhetjan, var fimm sinnum gift, þar af einu sinni bróður sínum. Hún var þjófur í mörg ár, gleðikona og sat í fangelsi. Þaðan var hún flutt til Bandaríkjanna til þess að afplána refsinguna fyrir þjófnaðinn en þar komst hún í efni. Það er greint frá Moll frá því að hún er kornung stúlka og eins og fyrr er sagt er ferill hennar litríkur. Hún fæddist f fangelsi. Aldrei vissi hún hver faðir hennar var en mððir hennar dó í fangelsinu. Moll taldi að hún gæti höndlað Moll Flanders er með einum af mörgum herramönnum sínum. Sagan er eftir sama höfund og skrifaði Róbinson Krúsó. hamingjuna með því að eignast svolitla peninga og sæmilega góðan mann. Eiginmennina vantaði ekki og aurana tókst henni að næla í. Myndin er i lit. -EVI.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.