Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 27
PAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977. 27 Ci Utvarp Sjónvarp Útvarpið í kvöld kl. 22.40: Áfangar „Það mun eingöngu vera fjallað um Monicu Zetterlund og Pétur Östlund í þættinum, en sem kunnugt er komu þau til landsins á miðvikudáginli," sagði Guðni Rúnar Agnarsson sem stjórnar Áföngum ásamt Ásmuridi Jónssyni. Fyrstu tónleikar þeirra verða einmitt í kvöld i Norræna húsinu en á sunnudagskvöldið skemmta þau í Menntaskólan- um við Hamrahlíð, í Sigtúni á mánudag og loks á Hötel Loft- leiðum á þriðjudagskvöldið. Monica er mjög þekkt og virt söngkona í heimalandi sínu, Svíþjóð, og munu þeir félagar spila nokkrar plötur með henni. Pétur kannast líka allir jass- unnendur við. Hann hefur að mestu alið manninn í Svíþjóð undanfarin ár og ekki slegið slöku við trommurnar. Monica Zetterlund og Pétur Östlund Við fáum að heyra hann spila með upphaflega Nordjass- kvintettinum, einnig með rúmanska píanóleikaranum Gido Manusardi og klarinett- leikaranum Putte Vickman. Pétur leikur með mörgum helztu jassleikurum Norður- landa eins og Bobo Stenson og Palle Danielsen. -EVI. Þau Pétur Östlund o,g Monica Zetterland við komuna til Keflavíkur á miðvikudags- kvöidið. DB-mynd Bjarnleifur. Útvarp Föstudagur 25. marz 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace. Stsurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursíeindórsson les 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Poppíiem. Vignir Sveinsson kynn- ir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systumar í Sunnuhlíð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjó. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjómandi: Póll P. Pólsson. Einleikari ó flautu: Manuela Wiesler. a. Nýtt tónverk eftir Pál P. Pálsson. b. Flautukonsert eftir Karl Philipp Stamitz. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.40 Leiklistarþóttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 Kórlög úr óperum. Kór og hljóm- sveit Þýzku óperunnar í Berlín flytja. Stjórnandi: Janos Kulka. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thomp. Nlna Björk Arnadóttir lýkur lestri sögunnar í þýðingu sinni (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóöaþóttur. Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Einvígi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 12. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. NÝKOMIÐ Cognac brúnt leður m/rennilás. Oognacbrúnt leður n/rennilás Verð kr. 11.475, Verð kr. 10.750,- I.itur: Natur ieður (gúlb’ruht V Stærðir: 36—41 Verð kr. 8.675, Litur: Natur leður (gulbrúnt) Stærðir: 36—41 Vcrð kr. 8.575, PÓSTSENDUM Teg. 369 leður /renniiás Teg. 2440 Litur: Ljósbrúnt ieður. Stærðir: Nr. 36—41 Verð kr. 4.685,- Teg. 2520 Litur: Brúnt leður. Stærðir: Nr. 36—41 Verð kr. 3.985,. SKOVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSS0NAR Sími 14181

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.