Dagblaðið - 25.03.1977, Page 20

Dagblaðið - 25.03.1977, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. FOSTUDAGUR 25. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. marr. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Láttu peningavandamál ekki flækja þig í ölöglegt atferíi. Þú skalt heldur láta þig vanta hlutina. Heimsóttu gamla vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Fiskamir (20. feb.—20. marr): Láttu ekki stjórnast af tilfinningunum. Þetta á sérstaklega við um kvöldið. Áhrifin eru blönduð og þú ættir ekki að taka neina áhættu þess vegna. Hrúturinn (21. marr—20. apríl): Þetta verður virkilega skemmtilegur dagur og þú munt geta slappað vel af. Þú munt kynnast nýju og skemmtilegu fólki. Ef þú sparar örlítið við þig muntu geta eignazt hlut sem þig hefur lengi langað i. Nautifi (21. apríl—21. maí): Þú átt svo mörg áhugamál að þú hefur ekki tíma til að sinna þeim öllum og munt þess vegna skilja ýmislegt eftir hálfklárað. Reyndu að ein- beita þér að þvi sem þú ert aðgera. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt njóta miklu meiri hamingju seinni part dagsins en fyrri. Þú þarft að sinna heimili þínu meira. Það fólk sem býr eitt síns liðs mun eiga von á einhverju óvæntu. Krabbinn (22. júní—23. júli): Einhver ráðagerð sem þú hefur haft i huganum þarfnast mikillar skipulagningár áður en þér tekst að koma henni í framkvæmd. Fáðu aðra til samstarfs við þig. Ljónifi (24. júli—23. ágúst): Þú ættir að forðast að lenda i deilum í dag — þú veizt ekki nógu mikið um viðkomandi mál til að geta rætt það. Athygli þín beinist að ákveðinni persónu sem er um margt mjög óvenjuleg. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta verður fremur rólegur dagur og þú ættir að geta komið ýmsu í verk sem setió hefur lengi á hakanum. Þú finnur hlut sem hefur veriðtýndur lengi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Ef þú hyggur á ferðalag í dag, kjóstu þér einungis að ferðafélaga persðnu sem hefur sömu áhugamál og þú. Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skemmtanalífið er fjölbreytt og skemmtilegt. Þú lendir að líkindum í samkvæmi með þér eldra fólki. Gamall kunningi þinn vill endurnýja kunningsskapinn. Bogmafiurinn (23. nóv.—20. des.): Þú mætir einhverri mótspyrnu í dag, en þér tekst að fá fólk á þitt band. Þú munt afla þér mikillar virðingar og aðdáunar fyrir verk þln. Þú kemst að leyndarmáli. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt ekki búast við að fólk sætti sig við gjörðir þínar. Hugmyndir þínar eru sniðugar en ekki auðveldar f framkvæmd. Vinur þinn biður þig um aðstoð. Afmœlisbarn dagsins: Þú munt takast á við mörg verkefni á árinu, en árangurinn verður misjafn. Vinir þfnir eru ávallt reiðubúnir að hjálpa þér. Ástamálin ganga vel seinni part ársins. GENGISSKRANING NR. 58 Eining Kl 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-Þyzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 'Breyting fra 24. mars 1977. Kaup Sala 191.20 191.70 328.10 329.10 • 181.75 182.25' 3267.70 3276.20' 3648.20 3657.70* 4542.10 4554.00* 5031.60 5044.70 3844.80 3854.80* 522.00 523.30* 7518.40 7538.00* 7672.55 7692.65*/ 8003.30 8024.30' 21.55 21.60 1127.70 1130.60 494.00 495.30 278.50 279.20 68.90 69.08 síðustu skráningu. 'Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarn- arnes.sími 18230. Hafnarfjörður sími 5133G, Akureyri sfmi 11414, Keflavik sfmi'2039, Vestmannaevjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavfk. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Revkjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akure.vri sími 11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vesimannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi.-Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjuin tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á holgidögum er svaiað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfum Imrgarinnar,og i öðrum tilfellum som borgarbúai' telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofniína. ,,Verður hann jafngóóur aftur, seKÍö þér. Krenyin von til aö hann verði betri?“ „Þær eru eins og fyrsta ryksugan, sem ég eignaðist, óþolandi háværar, — og það er ekki til sá óþverri, sem þær gleypa ekki við.“ Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörfiur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- jiðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Rvík og nágrenni vikuna 25.-31. marz er f, Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögtim og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar S simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið ,í -þessum apótekum á opnunartimá búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarfistofan. Sími 81200. Sjúkrabifreifi: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaevjar sími 1955. Akure.vri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sfini 22411. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöfiin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á saina tima og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra holgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. > Sjúkrahúsið Keflavík. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30-16 og 19-19.30. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals £ uönguíleild Landspitalans, simi 21230. tlpplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- Stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í sfma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki.næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f sfma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Ne.vðarvakt lækna í síma .1966. Skíðalyftur í Bláfjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá i3—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með þvf að hringja i sfmsvara 85568. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Skíðaboðgangan f Reykjavíkurmótinu 1977 verður haldin sunnudaginn 27. marz nk. kl. 2 e.h. Keppt verður f Bláfjöllum. Nafnakall kl. 1 í Borgarskála. Þátttökutilkynningar berist fyrir fimmtudagskvöld til Ellen Sighvatsson, Amtmannsstíg 2, sfmi 12371. Skfðafélag Reykjavíkur. Jaf nréttisráð hefur flutt skrifstofu sína að Skólavörðustig 12. Revkjavfk. simi 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir. framkvæmda £t jóri Jafnrétti.sráðs. hefur verið ráðin 1 fullt starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstími er kl. 10-12 alla virka daga. Spil dagsins kom nýlega fyrir í keppni í Svíþjóð. Vestur spilaði út hjartatvisti I sex tíglum suðurs. Norður A ÁD7 <? KG73 0 G8 *ÁK106 Vesti’r Austur * K6 * G964 <í> 10542 <? D986 0 D652 0 4 + D95 4 G742 SUÐUK * 10532 <7Á 0 ÁK10953 + 83 Suður drap á hjartaás og svínaði strax spaðadrottningu. Það heppnaðist — og á hjarta- kóng kastaði suður spaða. Trompaði síðan hjarta. Suður hélt áfram áætlun sinni að spila ekki trompinu strax, heldur spilaði spaða á ás blinds. Kóngur vesturs féll. Hjartagosi var síðan trompaður. — Hjartatvistur í byrjun hjá vestri gaf til kynna að hjörtun skiptust 4-4 hjá mótherjunum. Þá tók spilarinn ás og kóng í laufi og trompaði lauf. Hann átti nú eftir Á-K-10 í trompi og spaðatíu. Þegar suður spilaði spaðatíu varð vestur að trompa og spila trompi frá drottningunni. Suður átti því þrjá síðustu slaginr á Á-K-10 í trompinu og vann sitt spil. Heldur óvenjuleg spila- mennska, en hvað sem verður sagt um hana — frábær, sagði Folke Koch í Dagens Nyheder — þá vann suður sitt spil. Á skákmóti í Rúmeníu 1958 kom þessi staða upp í skák Gtins- berger, sem hafði hvltt og átti leik og J. Szabo. mm* 10. Bd5!! —exd5 11. exd5 — Re5 12. f4 — Rg6 13. Rc6 — Dc7 14. Hel+ og hvítur vann auðveld- lega í nokkrum leikjum (22). — Þorvaldur sagði mér að slá bara hálft högg, svo nú verð ég að láta stytta kylfuna!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.