Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977. Framhald qf bls. 21 Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiskí- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp í 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufelí, Ægisgötu 7, sími 11977. Box 35, Reykjavík. I Hjól 8 Vélhjól—Reiðhjól. Til sölu og sýnis eru eftirtalin hjól: Honda 450 CB ’75, Honda 350XL ’75 og ’76, Suzuki 50 AC árg. ’74, Yamaha 50 FS ’75. Eitt tíu gíra reiðhjól á kr. 50.000. Vorum að taka upp keðjur fyrfr 350 CC stærri. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun H. Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Yamaha 50 SS árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 71785 eða í Torfufelli 44 eftir kl. 6. Til sölu vel með farið nýlegt Chopper reiðhjól (gíra). Uppl. í síma 74331. Honda 50 SS árg. ’75, til sölu, ekin 7000 km. Uppl. I síma 36363. Óska eftir 50 CC Suzuki mótor og púströri. Uppl. í sima 51141 milli kl. 7 og 8. i Safnarinn 8 Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Umslög fvrir sérstimpil;: Askorendaeinvígið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl. myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- 'merki. Frimerk.jahúsið, Lækjar- götu 6. sími 11814. I Fasteignir 8 Til sölu einbýlishúsalóð (eignarlóð) til- búin að byrja strax. Er á mjög góðum stað. Uppl. í síma 43763 og eftir kl. 17.30 í slma 85468. Viðlagasjóðshús á Selfossi til sölu. Uppl. í síma 99-1865. 1 Bílaleiga 8 Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. 1 Bílaþjónusta 8 Bílaviðgerðir; Tek að mér allar almennar við- gerðir. Sími 16209. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoó hf., sími 19360. /Etíð til þjónustu reiðubúnir. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði býður upp á nýja þjónustu. Höfum opnað bifreiðaverkstæði í hús- næði þjónustunnar. Verkstæðið verður opið 8 til 5 virka daga. Önnumst allar almennar við- gerðir. Og hin vinsæla sjálfsþjón- usta verður opin 9 til 19 um helg- ar. Verið velkomin og nýtiö ykkur hirta góðu aðstöðu. Sími 52145. Ég hef nú bara \ aldrei heyrt hana Minu spila svona vel! ’ I Bílaviðskipti 8 Volvo 210 station árg. ’62 til sölu, tilvalinn bygging- arbíll. Sími 73399. Saab 96 árg. ’66 til sölu, nýsprautaður, þarfnast smávægilegar viðgerðar. Uppl. í sfma 92-1758 milli kl. 16.30 og 20. Tilboð óskast í Cortinu árg. ’70, skemmda eftir umferðaróhapp. Uppl. i síma 20866 eftir kl. 10. Willysjeppi til sölu með 327 cub. Chevrolet vél ný- upptekinni, 4ra gíra með spili, veltigrind, vökvastýri og góðum dekkjum. Uppl. í síma 40509 og á Fífuhvammsvegi 33, Kóp. Cortina árg. ’71 1300 til sölu, ekin 90.000 km, ný- sprautaður góður bíll. Sími 40929. Volvo Amazon árg. ’66 til sölu. Góður bíll. Skipti mögu- leg á ódýrum bíl. Uppl. í síma 99-4403 eftir kl. 19 í dag. Festivagn—Varahlutir. Til sölu 2 öxla festivagn og vara- hlutir í JCB 3 og 4. Uppl. í síma 41693. 38 manna Benz með framdrifi árg. Uppl. í síma 99-7226. ’62 til sölu. Ford Econoline til sölu. Til sölu er Ford Econoline sendi- feröabíll, lengri gerð árg. ’73, sjálfskiptur. Stöðvarleyfi, gjald- mælir og talstöó geta fylgt. Uppl. í síma 38431 eftir kl. 1. 289 cu.in.V8 Ford-vél til sölu, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23430 og 33311 eftir kl. 6. Mazda 616 árg. 1975 til sölu, ekinn 33 þús. km, útvarp, segulband, snjódekk og sumar- dekk fylgja. Greiðsluskilmálar. Til sýnis að Óðinsgötu 20B í kvöld laugardag og sunnudag. Cortina árg. ’70 til sölu, verð kr. 370 þús. Uppl. í síma 84305. Fíat 132 til sölu sá albezti í bænum, aðeins ekinn 63.000 km, árg. ’73. Uppl. í síma 74403 eftir kl. 5. Til sölu 5 dekk, super 60 traction grip, óslitin, verð 80.000 kr. Uppl. í síma 51411. Saab árg. ’67 til sölu. Tvígengisvél (ekin 25.000 km), nýupptekinn gírkassi. Uppl. í síma 25262 í kvöld eftir kl. 19. Mazda 818, fjögurra dyra, árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 30491. Óska eftir að kaupa bíl fyrir ca 100.000 kr., allar gerð- ir koma til greina, helzt Volvo kryppa, staðgreiðsla. Uppl. í síma 30119 eftir kl. 7 á kvöldin. Tækifærisverð. Til sölu Fiat Berlina árg. 1971, gott verð ef samið er strax, einnig Land Rover og Benz árg. 1967. Uppl. í síma 18660 til kl. 19 og 15898 eftir kl. 19. Til sölu Bronco árg. ’66. Uppl. í síma 99-3626 eftir kl. 7 á kvöldin. Opel Rekord árg. ’67 til sölu, 2ja dyra. Uppl. í síma 74805 eftirkl. 6. Singer V'ogué árg. ’68 til sölu. Ryð í sílsum. Mætti greið- ast með mánaðargreiðslum eða skipti. Verð 250-270.000. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 19. Citroén GS árg. ’72 til sölu, góður bíll, nýupptekin vél. Nánari uppl. í síma 53344 eftir kl. 5 í dag. Óska eftir að kaupa Mustang Mach I eða sambærileg- an bíl árg. ’70-’71. Mætti jafnvel þarfnast smáviðgerða. Góð út- borgun. Uppl. í síma 52598 eftir kl. 19. Fíat 128 árg. ’71 til sölu, verð 250.000. Uppl. í síma 76045. Óska eftir að kaupa kamb og pinjón 7x48, í Mercedes Benz 1413 vörubíl, árg. ’65, með einföldu drifi, eða drif complett. Uppl. í sima 40770 og eftir kl. 6 74591. Mercedes Benz 200 dísil árg. ’67 til sölu, með nýupptekinni vél og vökvastýri. Verð kr. 600.000. Uppl. í síma 93-1299. Buick vél, 8 cyl. Til sölu 425 cub. Buick-vél -með Turbo h/M 400 sjálfskiptingu, áföst við vél, nýinnflutt. Allt utan á vél. Uppl. í síma 73638 á kvöldin eftir kl. 7. Til sölu Benz sendiferðabíll árg. '71, gjaldmælir og leyfi, má greiðast með skulda- bréfi. Uppl. í sima 72927, vinnu- sími 41846. Öska eftir gangfærum bíl fyrir ca 100.000 kr. Uppl. í síma 41814 eftir kl. 5. Citroén CX óskast. Uppl. í síma 41925. Fíat 127 ’73 til sölu. 3ja dyra, ekinn 53 þús. km. Rauður með svörtu áklæði, vel méð farinn og fallegur bíll. Verð ca 600 þús. Uppl. í síma 19421 eftir kl. 7 á föstudagskvöld og allan laugardaginn. Kraftmikill VW Buggy (sportbíll) til sölu með blæjum og veltigrind. Mjög hagstæð greiðslukjör. Uppl. í síma 37206 eftir kl. 7. 6 cyl. Broncovél óskast. Uppl. í síma 42423. VW 1200L—1300. Óskum eftir að kaupa VW 1200L eða 1300. Einungis góðir bílar koma til greina. Uppl. I síma 71749 og 86992 eftir kl. 19. Glæsilegur bíll. Til sölu Chevrolet árg. 1975 2ja dyra, 4ra syl., Iítið ekinn, sumar- og vetrardekk fylgja. Til sýnis milli kl. 14 og 18 í Bílamáluninni Skeljabrekku 4 Kópavogi. VW Fastback: Til sölu mjög fallegur VW Fast- back, árgerð ’71, sem er i mjög góðu lagi. Nýsprautaður, bensín- miðstöð. Uppl. í síma 44969 og 40545 eftir kl. 18. Ford Transit sendibíll árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 37586. Óska eftir að kaupa bil, Skoda eða Citroén (bragga) með jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 24218 eftir kl. 20. Tilboð óskast í Toyota Crown 2300 árg. ’67, skemmdan eftir árekstur. Uppl. í síma 71134.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.