Dagblaðið - 31.03.1977, Side 11
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977.
Beethoven
tekinn í sátt
Þaö er nú ljóst aö Beethoven
gamli hefur grætt á herferöinni
gegn fjórmenningunum í Kína.
Fyrir nokkrum árum var úr-
skuröaö aö tónlist hans væri
ekkert annað en skýrasta
dæmiö um úrkynjun Vestur-
veldanna og borgaralegrar
menningar.
Þetta var ekki rétt, segja
menn nú í Kína, og til þess aö
græða sárin var haldin mikil
tónlistarhátíð í Peking í tilefni
af þvi aö 150 ár voru liðin frá
dauða meistarans um síðustu
helgi.
Samkvæmt heimildum í Kína
voru það fjórmenningarnir
undir stjórn Chiang Ching sem
vildu láta kasta Beethoven á
sorphauga sögunnar. Minnir,
það óneitanlega á aðra sögu frá
Xína, er yfirvöld þar komust að
peirri niðurstöðu að venjulegt
meiningin að fara lengra en
þetta út í Lablöðu hérgulu. En
bók Einars frá í haust er
samansett með sömu aðferð,
þótt hún sé kannski heillegri en
sú fyrri: collage eða klipp-sögu
mætti nefna þessa textagerð.
Þessi aðferð er svo sem ekki ný
af nálinni, þótt ekki muni ég
dæmi annarra íslenskra höf-
unda sem hafa spreytt sig á
slíkum samsetningi.
Samkvæmt þessu er textinn í
Flóttanum til lífsins býsna
sundurleitur að sjá. Sumt er
„raunverulegt" efni: grein á
ensku um kynferðismál upp úr
Modern True Romances og
fréttir frá Prag sumarið 1968,
eftir Morgunblaðinu, og um
hætti og hagi þeirra merku
leikhjóna . Taylor-Burtons.
Aðrir textar eru þesslegir að
vera hermdir eftir slíku efni:
viðtal við Tarsan apamann og
frásagnir af ævintýrum Jimmie
Slicks, lagaðir eftir, ef ekki
teknir beint upp úr, efnivið
algengra sjoppurita. Sumt kann
að vera skáldskaparæfingar
planó væri verkfæri borgara-
legra afla og því hættulegt. Var
til þess tekið að lítið varð um
tónleika f Peking, enda vildu
píanóleikarar ekki eiga það á
hættu að láta sjá sig við slíkar
rotnandi leifar borgaralegs
þjóðfélags.
En píanóið var tekið 1 sátt á
ný. Þá datt sjálfri Chiang
Ching, eiginkonu Maos for-
manns, það snjallræði í hug að
endurnýja hina ævagömlu kín-
versku óperuhefð. Og eina
hljóðfærið, sem nota mátti við
slíkar sýningar, var pianóið,
sem nú hafði gengið í gegnum
mikinn hreinsunareld og var
kynnt sem nýtt og betra hljóð-
færi. Þá urðu allir kátir á ný.
Margir hverjir eru þeirrar
skoðunar, að öll tónlist sé póli-
tísk. Flestir þykjast heyra
reynslu, hugsanir og vilja lista-
höfundar sjálfs, sumt á ensku,
sumt tilraunir með einhvers
konar „konkret" texta, eða sam-
sett upp úr alls konar algengum
frösum. En rauði þráðurinn í
sögunni, þvi að þrátt fyrir allt
er í henni þráður, varðar Ólaf
nokkurn Benjamfnsson, „ein-
hvers konar óla“, 17—19 ára
töffara, uppvöxt hans og ævi í
Reykjavík.
Þyki einhverjum þetta
ólíkindalegur samsetningur
mun ekki skaða að gefa gaum
að menningar-umhverfi okkar
eins og það raunverulega er,
bíó, sjónvarpi og blöðunum, til
dæmis. Út af fyrir sig eru
hermitextar Einars Guðmunds-
mannsins í verkum hans. Hins
vegar er það svo að sumir heyra
framfarastefnu í lagi eða verki,
þar sem aðrir sjá ekkert nema
hreina byltingu.
Stalin og jábræður hans of-
sóttu flest mestu tónskáld sin
vegna þess að þeir töldu þau
vera að „smygla borgaralegum
og kapitaliskum" hugsunum
inn hjá almenningi.
Það sem í raun og veru var
að, var að skilningur valda-
mannanna var mjög ihaldssam-
ur og þeir skildu allt nýtt sem(
óhljóð.
Stærsta tónskáld Sovétrfkj-
anna, Sergej Prokofiev, fékk að
kenna á heimsku og vankunn-
áttu valdhafanna. Stalin hafði
tekið tónlist hans skakkt f sig
og málið var rætt f miðstjórn
flokksins árið 1948. Þar var því
slegið föstu að tónskáldið væri
A
Bók
menntir
sonar í þessari bók svo sem
ekkert lygilegri en margt dag-
legt blaðaefnið, t.a.m. sífelldar
frásagnir allra blaða, Dagblaðs-
ins ekki sfst, af hjúskaparhátt-
um fyrrgetinna Elfsabetar
Taylor og Richard Burtons leik-
hjóna — sem ég er fyrir mina
parta að verða sannfærður um
að alls ekki séu til í alvöru
heldur tilbúin á einhverjum
auglýsingaskrifstofum. En
þannig séð má kannski segja að
klipp-texti Einars Guðmunds-
sonar f bókinni, frumsamið
mál, eftirhermur og raunveru-
legar úrklippur, birti saman-
lagt einhvers konar skrípa-
mynd alveg hversdaglegs veru-
undir áhrifum „borgaralegrar
nýjungagirni". Miðstjórnin
gerði samþykkt um málið þar
sem honum var bent á, að hann
væri að fara villur vegar og
hefði ekki haft gott af þvf að
ferðast erlendis.
Stalin átti sem sagt í erfið-
leikum með Prokofiev, en
honum lfkaði vel við Beet-
hoven. Á þriðja áratugnum var
hann viðstaddur mikla Beet-
hoven tónleika í Moskvu, þar
sem fimmta sinfónían var leik-
in. Stalin var mjög hrifinn og
síðar mátti lesa í Pravda, að
Beethoven hefði greinilega séð
fyrir Stalinstimabilið f sögunni.
Það þurfti sem sagt ekki
minna en ekkju Maos til þess að
komast að þvf að Beethoven
væri íhaldskurfur. Evrópskum
kommúnistum hafði aldrei
dottið það I hug. I austur-þýzka
lýðveldinu hefur því alltaf verð
haldið fram að Beethoven hefði
stutt málstað verkamanna. í
miklu riti, sem gefið var út
vegna þess að 150 ár voru liðin
frá dauða tónskáldsins, var það
greinilega tekið fram, að þýzkir
verkamenn hefðu alltaf staðið f
nánu sambandi við meistarann.
Er þar vfsað til að árið 1905,
þegar Schillerdagurinn var
haldinn hátíðlegur var sigur-
marsinn úr Eroica-sinfóníunni
leikinn. Árið 1918, er kommún-
istaflokkur Þýzkalands var
stofnaður, var nfunda sinfónían
leika umhverfis okkur.
Og raunar lýsir sagan lfka
viðbragði við þessu umhverfi.
Henni lýkur sem sé með ferð
Ólafs Benjamfnssonar „í gervi
þriggja ungra manna“ vestur á
Snæfellsnes. Þar er að sjá að
afturhvarf til náttúrunnar eigi
að veita einhvers konar lausn
undan þeirri martröð hvers-
dagsins sem sagan áður hefur
verið að lýsa:
„Bálið logaði glatt með
snarki og brestum og eldstung-
urnar stóðu til himins. Á milli
vinanna gekk flaskan og
áfengið kveikti Hjótt í þeim.
Það kjaftaði brátt á þeim hver
tuska. I meginatriðum voru
þeir sammála um að hér á
landi/loðnubræðsluplaninu
væri allt morandi i hálfklikkun,
hálfgeóveiki, hálfafköstum,
hálfhugsun, hálfkæringi, allt
væri eiginlega hálf-allt, allir
meira og minna hálffullir — ef
ekki af brennivíni þá blekking-
um. Hálfpartinn kannski að
bera f bakkafullan lækinn?
Hálfasnalegt? Það hvarflaði að
sóknarstotnun norska raíorku-
iðnaðarins, EFI, mjög ýtarleg
athugun á kostnaði á raforku til
húshitunar. Prófessor Odd
Todnem, sem stóð fyrir athug-
un þessari, skýrði frá henni á
aðalfundi Sambands fslenzkra
rafveitna árið 1973 og nefndi
hann erindi sitt „Rafhitun,
mikið viðbótarálag með lágum
viðbótarkostnaði". Meginniður-
stöður þessara athugana voru
eftirfarandi:
Kostnaðarverð
raforku við
húsvegg
Fjölbýlishúsasvæði
7.4 N. aurar/kWh
4.4 N. aurar/kWh
59.5 %
Einbýlishúsasvæði
8.5 N. aurar/kWh
4,6N aurar/kWh
54,1 %
Orkuverð án rafhitunar
Viðbótarkostnaður raforku
til húshitunar
Húshitunarverð f % af
verði án hitunar
Verð þessi eru án skatta. I
dag er verð til almennra
heimilisnota í Reykjavík, án
söluskatts og verðjöfnunar-
gjalds, 10,27 kr/kWh. Ef farinn
er millivegur milli fjölbýlis-
húsa og einbýlishúsa ætti verð
á raforku til húshitunar. sem
seld væri án rofs, að vera um
57% af 10,27 eða um 5,85
kr/kWh ef heimilistaxtinn er
kostnaðarréttur. Verð á órof-
inni raforku til hitunar er f dag
hjá Rafmagnsveitu Reykjavik-
ur 4,35 kr/kWh er rofin raf-
orka kostar 2,72 kr/kWh, hvort
tveggja án söluskatts og verð-
jöfnunargjalds. en raforkusala
til húshitunar er undanþegin
þessum gjöldum.
Varaaflsþörf
í grein sinni telur Bergsteinn
að varaafl þurfi að vera 80%.
Rétt er að „eitt af vandamálum
beinnar rafhitunar er það að
þörf er tiltölulega mikils vara-
afls. Við samanburð má þó ekki
vanmeta þörf á varaafli fyrir
almennan markað og stóriðju.
Almenningur og allt atvinnulff
er í dag svo mjög háð rafork-
unni að þörfin á varaafli er
e.t.v. miklu meiri en tiltækt
varaafl. Sjálfsagt má endalaust
um það deila hve mikils vara-
afls er þörf fyrir rafhitun. Á
þéttbýlissvæðum, þar sem
straumrof varir aldrei nema til-
tölulega skamman tíma, mætti
hugsa sér, að nægilegt væri að
geta afstýrt frostskaða í 15 stiga
frosti og geta haldið þolanleg-
um hita f einu til tveimur her-
berg.ium. Til þess mundi þurfa
um 40% varaafl. Til saman-
burðar ska) upplýst að skv. upp-
haflega raforkusölusamningn-
um við Isal var Landsvirkjun
skylt að sjá álbræðslunni fyrir
47% varaafli þrátt fyrir lágt
raforkuverð.
En hvernig skyldi varaafli
vera háttað hjá hitaveitum?
Hvert er t.d. öryggi Hafn-
firðinga ef stofnæð hitaveit-
unnar skemmist í 15 stiga
frosti, t.d. vegna náttúruham-
fara eða skemmdarverka? Til
samræmis við kröfu um 80%
varaafl fyrir rafhitun væri eðli-
legt að Hafnfirðingar gerðu
Kjallarinn
Gísli Jónsson
kröfu um kyndistöð við bæjar-
mörkin með afkastagetu sem
væri 80% af aflþörf bæjarins.
Húshitunarleiðir
í grein sinni ræðir Berg-
steinn einungis um þilofnahit-
un. Raforka er það orkuform
sem gefur fjölþættasta húshit-
unarmöguleika og er þilofna-
hitun aðeins einn þeirra. Raf-
hitun gefur auk þess kost á að
nota í einni íbúð þær hitunarað-
ferðir sem bezt henta í hverjum
hluta fbúðarinnar.
Raforkan er það orkuform
sem mesta notkunarmöguleika
hefur og auðveldast er í flutn-
ingi og dreifingu. Hún er því í
eðli sfnu dýrmætari en heita
vatnið. Þvf er sjálfsagt að nýta
heita vatnið til húshitunar alls
staðar þar sem þess er kostur á
samkeppnishæfu verði. Annars
staðar á landinu verður raforka
notuð til húshitunar. Hvort það
eigi að gera með þvf að flytja
raforkuna að húsvegg eða nota
raf- og olíukynta fjarhitaveitu
eru sjálfsagt skiptar skoðanir
um. Kostir fjarhitaveitu eru
þeir að tiltölulega auðvelt er að
koma upp nægilegu varaafli,
nýting umframraforku er auð-
veld og tengja má hitaveitu við
kerfið ef heitt vatn finnst sfðar.
Ókostirnir eru hins vegar þeir
að byggja og reka þarf sérstakt
dreifikerfi fyrir heita vatnið,
orkunotkun verður meiri,
reksturinn er háður olíuinn-
flutningi og mengun er sam-
fara olíunotkun. Ljóst er að til
sveita er ekki um aðra valkosti
að ræða en olíukyndingu eða
rafhitun. Raforkudreifikerfi í
dreifbýli, sém hefur næga
flutningagetu fyrir hina tiltölu-
lega miklu sumarnotkun
bænda, hefur mikla umfram-
flutningsgetu fyrir húshitun á
vetrum. Styrking kerfisins
fyrir húshitun verður þvf til-
tölulega lítil. Rafhitun er því
heppileg lausn á húshitun f
dreifbýli.
Dísilraforka
til húshitunar
Raforkusala Rafmagnsveitna
ríkisins til húshitunar á svæð-
um, þar sem stór hluti orkunn-
ar er framleiddur með dísilraf-
stöðvum, hefur verið talsvert
umtöluð. Það er augljóst mál að
mun hagkvæmara væri að nota
olíuna beint til húshitunar.
Hafa verður þó f huga að hér er
um bráðabirgðalausn að ræða
til þess að vinna upp markað og
forða húsbyggjendum frá mikl-
um aukakostnaði vegna olíu-
kyndingar f stuttan tfma. Það
leikin. Og árið 1927, er 100 ár
voru liðin frá dauða tónskálds-
ins, söng Söngflokkur verka-
manna níundu sinfóníuna enn
á ný.
Þá skrifaði tónskáldið Hans
Eisler, náinn vinur Bertolt
Brechts að „þessi sálmur,
Schillers An de Freude (Óður-
inn til gleðinnar), veitir hverj-
um verkamanni innsýn í stöðu
sína og tiltrú á mátt sinn“.
Það eru sem sagt 150 ár frá
þvf að tónskáldiðlézt. Hann var
sagður hafa lfkzt Napoleon
Bonaparte, en ekki varð hann
Keisari. Er hann var borinn
saman við Mozart, sögðu menn:
„Beethoven vill ná til himins,
en Mozart er af himnum."
Þannig sögðu menn hlutina i þá
tló.
t dag söðla menn aðallega um
f pólitfkinni.
þeim að íslendingar væru ekki
meira en rétt svo hálfíslenskir.
Svo horfðu þeir þegjandi f eld-
inn: þeim brann margt f muna
og þeir létu sig dreyma langt út
fyrir víðáttur þessa lands.
Sigurður sat i eins konar af-
brigði af lótusstellingu, en
hinir bara eins og íslenskir
sveitastrákar; þeir störðu inn í
glæðurnar og í leiðslunni
kviknuðu fyrstu neistar til þess
átaks er kalla mátti flóttann til
lífsins."
Ekki veit ég svo sem hvað
segja skal um „skáldskapar"
gildi þessarar sögu. Ætli paé
megi ekki einu gilda? Það er
dálítið gaman að henni vegna
aðferðar höfundar að efninu og
margs konar skringileika sem
af henni stafar. Hitt má svo sem
segja að hvorki heimsádeila
höfundar né niðurstaða af
henni sé ýkja miklu nýstárlegri
en annað efni hans f bókinni.
En vel má vera að eitthvað meir
verði úr. Framundan blöstu við
óendanlegir möguleikar, segir
síðast orða f þessari bók.
hefur hins vegar dregist meira
en til var ætlast að byggja
vatnsorkuver til að leysa dísil-
orkuverin af hólmi en það er
ekki sök rafhitunarinnar.
Niðurlag
Gera verður þá kröfu til
þeirra sem birta opinberlega
niðurstöður tæknilegra út-
reikninga sinna að þeir hafi
meiri þekkingu á því málefni,
sem um er fjallað, en Berg-
steinn Gizucarson byggingar-
verkfræðingúr virðist hafa á
raforkumálum. Lesendur sbm
ekki hafa tæknimenntun eru f
góðri trú og svo var um Hauk
Helgason, ritstjórnarfulltrúa
Dagblaðsins, sem ritaði leiðara
í blað sitt þann 19. þ.m. og lagði
út af niðurstöðum Bergsteins.
Fyrr á tímum virkjuðu
bændur bæjarlækinn sinn og
notuðu raforkuna til allra
hluta, m.a. húshitunar. Virkj-
anir þessar reyndust gullkvarn-
ir. Skyldi ekki verða erfitt að
sannfæra þessa menn um það
að nú, á tfmum „hagkvæmra
stórvirkjana", sé allt of dýrt að
nota raforku til húshitunar?
Þeir skuli heldur nota olfu-
kyndingu. Á alþjóðlegri ráð-
stefnu um rafhitun, er ég sat
fyrir allmörgum árum, var þvf
varpað fram að ástæðan fyrir
hinni almennu rafhitun f
Noregi væri hið lága raforku-
verð þar. Norðmaður svaraði
þessari athugasemd á þá leið að
þeir hefðu fljótlega ákveðið að
nýta orkuver sín og flutnings-
virki einnig fyrir rafhitunar-
markað og þess vegna væri raf-
magnsverð svo lágt í Noregi
sem raun ber vitni.
Gisli Jónsson
prófessor.