Dagblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 19
DACJBLAÐIÐ. KIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977.
19
Vínnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali. Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab-
is, Volvo, Henschel, Man og fleiri
gerðir vörubíla af ýmsum stærð-
um. Flytjum inn allar gerðir
nýrra og notaðra vinnuvéla,
steypubíla og steypustöðva. Einn-
ig gaffallyftarar við allra hæfi.
Markaðstorgið. Einholti 8, sími
28590 og kvöldsími 74575.
VW Fastback:
Til sölu mjög fallegur VW Fast-
back, árgerð '71, sem er í mjög
góðu lagi. Nýsprautaður, bensín-
miðstöð. Uppl. í síma 44969 og
40545 eftir kl. 18.
Til sölu
Bedford dísil árg. '73 með nýrri
vél. Uppl. gefur Bílamarkað-
urinn Grettisgötu 12-18 sími
25252. Ýmis konar skipti koma til
grjeina.
Oska eftir gírkassa
í Toyotu Grown 2300 árg. 67.
Uppl. í síma 93-7324 eftir kl. 19.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Höfum varahluti í Cortinu '68,
Land Rover ’68, Plymouth Valiant
s67, Moskvitch '71, Singer Vogue
'68, Taunus 17M '67 og flestar
aðrar tegundir. Einnig úrval af
kerruefni. Sendum um land allt.
Bílapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.
Eitt hundrað góðir Benz-
vagnar til sölu. Allar gerðir og
stærðir Mercedes-Benz bifreiða:
MB 250/280, C.S. og SE, árgerðir
1967 til 1973 (15 bifreiðar), 300
SEL 1971 og 280SE 1977, MB
220/250 árgerðir 1969 til 1972 (12
bifreiðar). MB dísil 220/240 ár-
gerðir 1969 til 1974 (10 bifreið-
ar), einnig ýmsar eldri árgerðir
dísilbíla. MB 309/319 árgerðir
1965 til 1974 (14 bifreiðar). MB
508/406 árgerðir 1967 til 1971 (8
bifreiðar). MB vörubílar, stærðir
911 til 2632, árgerðir 1959 til 1974
(26 bifreiðar). Utvegum úrvals
Mercedes Benz bifreiðar frá
Þýzkalandi. Eigum fyrirliggjandi
varahluti í ýmsar gerðir MB-
fólksbíla. Miðstöð Benz-
viðskiptanna. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, sími 28590 (kvöldsími
74575).
Til sölu
stór sendiferðabíll, Ford D300
árg. 68. Nýupptekin vél. stöðvar-
leyfi, gjaldmælir og talstöð geta
fylgt. Skipti koma til greina.
Úppl. í sima 84972 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
i)
4ra herbergja íbúð
í blokk á Selfossi til leigu. tbúðin
er tilbúin undir tréverk og þarfn-
ast standsetningar en er íbúðar-
hæf. Tilboð sendist DB merkt
„Selfoss-43169“ fyrir skírdag.
Til leigu
er frá júnímánuði að telja nýleg
stór íbúð í Breiðholti. íbúðin er 4
svefnhergi, stofa, eldhús, 2 snyrti-
herbergi, sér þvottaherbergi og
geymsla, forgangsréttur að barna-
heimili fylgir ibúðinni. Fyrir-
framgreiðsla sem svarar sex mán-
aða leigu verður krafizt, leigu-
tími a.m.k. 2 ár. Tilboð merkt
„skilvísi 43113 sendist DB fyrir 9.
apríl.
Til leigu
4-5 herb. íbúð í Kríuhólum. Leigu-
tími 1-2 ár. Fyrirframgr. Sam-
komulag. Teppi, gardinur, og
sími. Laus eftir 2 mán. Uppl. ekki
gefnar í síma aðeins á skrifstof-
unni hjá Leigumiðluninni Húsa-
skjóli, Vesturgötu 4.
Iðnaður-Geymsluhúsnæði.
Til leigu i Hafnarfirði er eftirtal-
ið húsnæði: 40 fm möguleiki á
innkeyrsludyrum. 40 fm, góð að-
keyrsla, 50 fm stórar innkeyrslu-
dyr, 80 fm, möguleiki á inn-
keyrsludyrum, 250 fm, mjög stór-
ar innkeyrsludyr, góð lofthæð.
Einnig 60 fnt á efri hæð, sérinn-
gangur. Ýmir h/f Hafnarfirði,
sími 53949.
Hafið samband við okkur
ef yður vantar eða þér þurfið að
leigja húsnæði. Toppþjónusta.
Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur-
götu 4, sími 12850. Opið mánu-
daga—föstudaga 2-6 og 7-10 e.h.,
laugardaga 13-18.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður aðkostnaðarlausu? Uppl. um
íeiguhúsnæðiveittar á staðnum og
i sima 16121. Opið frá 10-5. Húsa-
leigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
(
Húsnæði óskast
>1
Óska eftir
góðu herbergi miðsvæðis í borg-
inni, helzt með húsgögnum. Uppl.
í síma 11052 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum að taka
á leigu 2ja herb. íbúð, helzt í
vesturbæ, miðbæ eða gamla aust-
urbænum. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 18957 milli kl. 6 og
10.
Útlenzk stúlka óskar
eftir herb. til leigu nálægt eða í
miðbænum. Uppl. í síma 66259
eftir kl. 16.
Eldri kona óskar
eftir þokkalegri 2ja herb. íbúð,
helzt í miðbænum. Uppl. í sima
66478.
Ungt par óskar
að taka á leigu 1-2 herb. íbúð frá
og með 1. júní. Uppl. í síma 10404
eftir kl. 2.
Óska eftir
lítilli 2ja herb. íbúð, helzt í Kópa-
vogi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma
40093 milli kl. 8 og 19 en í síma
11294 á kvöldin.
Keflavík.
Ung hjón með eitt barn óska eftir
að taka á leigu íbúð í Keflavík.
Uppl. í síma 92-1182 eftir kl. 17.
Ungt par meó barn
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Vinsamlegast hringið I
síma 83593 eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast til leigu
strax í miðbænum, vesturbæn-
um, austurbænum eða suðurbæn-
um. Tvennt fullorðið í heimili.
Símar 30220 og 51744.
Er á götunni,
vantar litla íbúð í 3 mán. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DB
merkt „Á götunni — 43067".
Barnlaust par
vantar íbúð í 3 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DB
merkt „3 mánuðir-43069 '.
5 til 6 herbergja
íbúð eða einbýlishús óskast nú
þegar eða á næstu mánuðum i
Keykjavík. Uppl. i síma 21553.
Upphitaður bílskúr óskast,
40-60 fm (til langs tíma), á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
74744 á daginn og eftir kl. 6 í síma
83411.
Ungan mann vantar
herb. í Njarðvík eða Keflavík i
sumar. Uppl. í síma 40284 eftir kl.
7.
Atvinna í boði
Stúlka óskast
í matvöruverzlun, helzt vön af-
greiðslu, þarf að hafa meðmæli.
Einnig óskast stúlka í kvöld- og
helgarvinnu á sama stað. Uppl. í
síma 20785.
Óskum eftir að ráða
konu í púðasaum og fleira. Uppl.
á staðnum milli kl. 18 og 19. Hús-
munir Hverfisgötu 82.
Háseta vantar
á 50 tonna netabát frá Þorláks-
höfn. Uppl. í síma 99-3693 og
14023.
Lífeyrisþegar.
Vantar tvo menn, annan úr við-
skiptalífinu, hinn fjölhæfan á tré
og járn. Fæði á staðnum. Herb.
kemur einnig til greina. Aðeins
reglumenn. Uppl. í síma 18201.
li
Atvinna óskast
26 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Vanur allri út-
keyrslu, hefur meirapróf. Sími
33681 eftir kl. 19.
Tvítugur piltur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til
greina. Sími 25629.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í
síma 95-5137.
Röskur trésmíðanemi
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 43308.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Er vön afgreiðslu. Tilboð
sendist DB markt „43111“.
16 ára stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina. Tilboð sendist DB merkt
„43112“.
Ung kona með 2 börn
óskar eftir ráðskonustöðu, helzt á
Reykjavíkursvæðinu. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „apríl“,
fyrir 7. þessa mánaðar.
Slúlka með stúdentspróf
óskar eftir vinnu til kl. 5 á dag-
inn. Margt kémur lil greina.
Uppl. i síma 34790.
Pipulagnir—nemi.
29 ára gamall reglusamur fjöl-
skyldumaður óskar eftir að kom-
ast að sem nemi í pípulögnum.
Hefur unnið eitt ár við pípulagn-
ir. Uppl. i síma 13650.
Fyrirtæki.
Sölumaður óskar eftir arðvænleg-
um vörum til umboðssölu. Ferð-
ast' mikið um landið, er frá
Reykjavík. Til greina kemur að
taka með einhvern lager eða
sýnishorn. Tilboð sendist DB fyr-
ir 1. apríl merkt ,,x-10“
Barnagæzla
Stúlka óskast
til að gæta 5 mánaða barns frá 1-4
á daginn, nokkra daga vikunnar.
Uppl. í síma 18691 milli kl. 17 og
21.
Tek börn i gæzlu.
Uppl. í síma 44965.
Tilkynningar
Skákmenn. Fylgizt með
því sem er að gerast í skákheimin-
uni:
Skák í USSR mánaðarlega 2.100
kr/árs áskrift.
Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550
kr/árs áskrift.
Skák hálfsmánaðarlega, 2.250
kr./árs áskrift.
“64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift.
Áskriftir sendar beint heim til
áskrifenda, einnig lausasala. Erl-
end tímarit, Hverfisgötu 50
v/Vatnsstíg, s. 28035.
Tónlistarmenn.
Nótur fyrir pianó, orgel,
harmóníku, trompet, básúnu,
hbrn, flautu. klarinett, fagott,
óbó, fiðlu, lágfiðlu, selló, kontra-
bassa, gítar, lútu, kór og einsöng.
eitt mesta úrval bæj rins, mjög
ódýrar. Erlend tímarit, Hverfis-
götu 50 v/Vatnsstíg, sími 28035.
Konan sem hringdi
í síma 25808 út af ketti, síðastliðið
föstudagskvöld, er vinsamlegast
beðin að hafa samband í sama
síma.
Einkamál
Tveir piltar óska
eftir stúlkum á aldrinum 19-25
ára sem má bjóða í innanlands-
reysu um páskana. Uppl. um ald-
ur, sima, heimili með mynd, ef til
er, sendist Dagblaðinu fyrir
5.4.’77, merkt „páskaferð ’77“.
Eldi maður óskar
eftir hreinlátri konu til að gera
hreina íbúð hans einu sinni eða
tvisvar í viku. öll þægindi til
reiðu. Tilboð sendist DB næstu
daga merkt „Einbýlishús”.
(
Þjónusta
i
Lóðareigendur athugið.
Utvegum húsdýraáburð og dreif-
um ef óskað er. Tökum einnig að
okkur trjáklippingar og aðra
garðþjónustu. Fagmenn — Pant-
anir teknar í síma 35596.
Moskvitch eigendur.
Hef byrjað aftur Moskvitchvið-
gerðir, tek einnig almennar við-
gerðir á öðrum teg. bifreiða. Góð
þjónusta. Bifreiða- og vélaþjón-
ustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði,
Sími 52145.
Púðauppsetning.
Tökum púðauppsetningar höfum
margar gerðir af gömlu púðaupp-
setningunum. Sýningarpúðar í
búðinni, 12 litir af vönduðu flau-
eli. Getum enn tekið fyrir páska.
Uppsetningabúðin. Hverfisgötu
~4, simi 25270.