Dagblaðið - 31.03.1977, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977.
21
i
f0 Bridge
Á olympiumótinu 1960 kom
eftirfarandi spil fyrir i leik
Bretlands og ttaliu — en Bret-
land sigraði i leiknum með
litlum mun, 65-58. Á báðum
borðum varö lokasögnin fjórir
spaðar i austur-eftir að noröur
hafði sagt frá hjarta sinu — og
‘suður doblaði lokasögnina.
Báðir á hættu.
A enginn
V AK763
♦ 9843
4 K1054
4 G32 4 AD9754
¥ D4 •* G85
♦ KDG62 ▼ Á105
* A62 * 7
A K1086
¥ 1092
♦ 7
* DG983
Þegar Avarelli og Belladonna
voru I vörninni gegn Rose og
Gardener spilaöi suður —
Avarelli — út tlgulsjöi. Rose tók
slaginn heima og spilaði litlum
spaða á spil blinds. En Avarelli
hikaöi ekki — stakk strax upp
spaðakóngnum. Spilaði
Belladonna svo tvivegis inn á
efstu hjörtun — fékk tlgul til
baka. Austur fékk þvi átta slagi
— 500 til Italíu.
Á hinu borðinu spilaöi
Schapiro út hjartatiu og eftir
það gat vörnin ekki fengið nema
tvo slagi á hjarta og tvo á spaöa
— trompið. Italia vann þvi 300 á
spilinu
if Skák
A sovézka meistaramótinu
1960 kom þessi staða upp i skák
Schamkowitz, sem hafði hvltt
og átti leik, og Kortsnoj
21.Dc3 — Rxd3 22.Bxe7 —
B x g 2 4- ! 23. K x g 2 —
Rf4+ 24.Hxf4 — Hxf4 25.Hdl -
Dc6+ 26.Kg3 — Da4! 27.C6H----
bxc6 28.Dxg7 - Hf3+! ! og
svartur vann.
„Það er ekki ofsögum af því sagt, hvað þú ert
glaðlegur, hress og bjartur yfirlitum á
morgnana, Herbert."
Slökkvilið
Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreiðsimi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkviliðog sjúkrabifreiðsími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liðogsjúkrabifreiðsimi 51100.
Keflavík: Lögrcglan simi 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi '
liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið símL
22222.
Apötek
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna
’í Rvfk og nágrenni vikuna 25.-31. marz er í
Laugarnesapöteki og Ingólfs Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt, annast
eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögitm og
almennum frídögum. Sama apótek annast
vörzluna frá kí. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en lil kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
HafnarfjörAur.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til
skiptis annan hvern laugardag og sunnudag
frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjórnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
•opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og
14.
— Hann var áreiðanlega með hatt!
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga -n-
fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals 6
göngugdeild Landspitalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru géfnar f símsvara 18888.
Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru f slökkvistöðinni f sfma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sfma 23222, slökkviliðinu f sfma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst f heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlUstöðinni f
síma 3360. Símsvari f sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966.
sug
Slysavarðstofan. Sfmi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes. sfmi 11100, Hafnarfjörður, sfmi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar
sími 1955, Akureyri sími 22222.
Tann(»knavakt er f Heilsuverndarstööinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn: Mánud. — fÖStud. kl. 18.30-
19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndaratöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Fœðingardeild: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30.
Landakot: KI. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
Kópavogshœtið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
Sjúkrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a,
sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22
laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maf]
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18,
sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju. sfmi 36270.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Sölheimasafn. Sólheimum 27, sfmi 36814.
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallaaafn. Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim. Sólheimum 27, sfmi 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
Farandbókasöfn. Afgreiðsla f Þingholtsstrnti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum. sími 12308.
Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19.
Gíronumer okkar er 90000
RAUÐIKROSSISLANDS
HvaÖ segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. apríl.
Vatnsberinn (21. jan.—19.febr.). Hugur þinn er talsvert á
reiki í dag. Þetta mun gera öðrum gramt í geði og fólk
mun ásaka þig fyrir að hlusta ekki á hvað það segir.
Reyndu að vera sem mest utan dyra.
Fiskarnir (20. febr.— 20. marr): Þú átt erfitt með að koma
auga á sjónarmið annarra. Þú skalt varast það að vera of
einstrengingsleg(ur) f hugsun. Þú skalt temja þér
hógværð.
Hrúturinn (21. marr— 20. apríl): Þú ert afundin(n) og
fúl(I) í dag og engum er vært f kringum þig. Þetta mun
lföa hjá þegar líður á daginn. Fjármálin valda þér
áhyggjum.
Nautið (21. apríl—21. maí): Einhverju, sem þú hafðir
hlakkað mikið til að framkvæma, verður að fresta. Þú
kemur til með að þurfa að breyta áætlunum þínum þess
vegna. Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú ert mjög heillaður
(heilluð) af einhverjum af gagnstæða kyninu. Þú átt
margt sameiginlegt með viðkomandi persónu. Þessi
vinátta gæti orðið varanleg og veitt þér mikla ánægju f
framtfðinni.
Krabbinn (22. júní—23. júlf): Þú ert mikið á flökti í dag og
þér hættir jafnvel til þunglyndis. Leitaðu eftir félags-
skap fjörugs fólks. Farðu betur með heilsuna og farðu
fyrr að sofa. Hreyfðu þig meira.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Vandamál f heimilishaldinu
leysast þegar vinur þinn kemur með uppástungu þvf til
lausnar. Þú þgrft að sýna mikla þolinmæói f umgengni
við aöra. sérstaklega þó börn.
Meyjan (24. ágúst— 23. sapt.): Þér hættir til að segja
nákvæmlega sem þú meinar og draga ekkert undan. Oft
má satt kyrrt liggja, mundu það. Þú öðlast hrós og
viróingu.
Vogin (24. sapt.— 23. okt.): Þú ert fremur óeigingjarn
(gjörn) í dag og það er hætta á að einhver persóna
notfæri sér tækifærið. Láttu ekki aðra nota þig.
Ástamálin eru f miklum blóma.
Sporðdrekinn (24. okt. —22. nóv.): Þú finnur lausn á
einhverju vandamáli í dag. Hægðu svolítið á ferðinni því
ekki er víst að allir geti fylgt þér eftir. Þú skalt muna
eftir að taka vítamínin þín.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. d«*.): Þú færð fólk í
heimsókn f dag. Eitthvað sem þið ræðió um mun verða
þess valdandi að þú beinir huga þínum að ákveðnu
verkefni. Hlustaðu ekki á sögusagnir um vini þina, þær
eru ósannar.
Steingeitin (21. des.— 20. jan.): Líttu ekki til baka
heldur fram á veginn. Einhver af gagnstæða kyninu sem
þú hefur lengi þekkt mun bera meiri virðingu fyrir þér
en áður.
Afmœlisbam dagsins: Ef þú þarfnast hjálpár til að
komast út úr einhverjum vanda þá eru vinir þínir og
fjölskylda boðin og búin til að hjálpa þér. Smádaður
getur leitt til langvarandi ástarsambands. Þú færð tæki-j'
færi til að afla þér aukapenings, en þú þarft að leggjá
mikið á þig svo að það verði.
Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrímssafn, Bergstáðastræti 74: Opið dag-
lega nema laugardaga kl. 13.30-16.
Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
Dýrasafniö Skólavörðustíg 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
Grasagarðurinn f Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug-
ardaga og sunnudaga.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
Landsbókásafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu
Opið daglega 13.30-16.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið
daglega frá 13.30-16.
Náttúrugripasafnið vió Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norrana húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes sfmi 18230, Hafnarfjöröur sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sfmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutfma
27311. Seltjarnarnos sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552,
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörðursími 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá. aðstoö
borgarstofnana.
„Auðvitað hefi ég áhuga á velliðan Lárusar —
og þegar ég kemst að ástæðunni er ég hrædd um
að ég þurfi að taka hann tali.“