Dagblaðið - 18.04.1977, Side 23

Dagblaðið - 18.04.1977, Side 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1977. •27 DAGBLADIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Siemens strauvél í boröi. Uppl. í síma 43621. Baðkar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 10348 eftir kl. 4 næstu daga. Allt til skerma. Mikið úrval skerma. Velúr, 10 litir. Skermasatín, 14 litir. Skermasiffon, 15 litir, Skerma- flauel, 20 litir, Innritun i námskeið í búðinni. Uppsetninga búðin, Hverfisgötú 74, sími 25270 Til sölu er 1 til 2 tonn af vélbundnu heyi. Verð 20 kr. pr. kg. úr hlöðu i Víðidal. Uppl. í síma 26666 og 83621. Til sölu vegna brottfiutnings ýmsir hiutir; sjónvarp, RCA, Hoover ryksuga, borvélar, raf- magnssög, hleðslutæki, bílaverk- færi ýmiss konar, suðutæki ný, án kúts, segulband fyrir stórar kass- ettur, stultur fyrir málara, nýjar og fullkomnar, rafmagnsþilofn, nýr 1000 v, lítið segulband með símaupptöku, innanhússkallkerfi, 3ja stöðva, og rafmagnsreiknivél. Allt selt á hálfvirði eða minna. Uppl. í síma 43605. Höfum tii söiu Hugin peningakassa, einnig alls kyns reiknivélar. Skrifstofutæki, Garðastræti 17, sími 13730. Til sölu eru bílskúrshurðir úr mismunandi viðartegundum, með eða án opn- unarbúnaðar. Straumberg hf. sími 81560 og 19101 á kvöldin og um helgar. Myndamótavél Line gerð klischograph S 24. Vél- in er í 1. flokks standi. Varahlutir og efni fylgja. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 75222. Hestamenn athugið. Til sölu sem nýr íslenzkur hnakk- ur. Uppl. í síma 23588. 3ja ára Saba sjónvarpstæki til sölu. Fjarstýr- ing. Uppl. í síma 14075 eftir kl. 17. Húsdýraáburður til sölu. Góð umgengni. Uppl. i síma 84972 og 81793. Bíleigendur-Iðnaðarmenn. Topplyklasett (brotaábyrgð),- höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug- uggasett, boddíklippur, brems'u-, dæluslíparar, cylinderslíþarar, radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks- mælar, rennimál, kveikjubyssur, fóðringaúrrek, þjöppumælar; mótorloftdælur, slípisteinar,. verkstæðisryksugur, borvélavír-' burstar, splittatengur, afdráttar- klær, borvélar, borvélafylgihlut ir, borvélasett, slípirokkar, hristi- slíparar, bandslípivélar, hand. hjólsagir, handfræsarar, dráttar- kúlur, kúlutengi, dráttarbeislí (í Bronco o.f 1.), bílaverkfæraúr val. Ingþór, Ármúla. S. 84845. Til sölu eru bílskúrshurðir úr mismunandi viðartegundum, með eða án opn- unarbúnaðar. Strandberg hf. sími 81560 og 19101 á kvöldin og um helgar. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi, sími 40017. Hjónarúm til sölu með spegli, borði og kolli. Uppl. í síma 75631. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stilhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. 1 Óskast keypt iv Óska eftir að kaupa 12" sjónvarp (svarthvítt). Uppl. í síma 74622 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa uppsettar skiitulóðir. Uppl. i síma 92-1665. rö\ g livað ætlið þið að gera þegar þið ^verðið stórir? A Jú. sjáið til, frú.ég ætla að veroa lífefnafræðingur, en Mummi kemur sennilega til með að falla svo oft, að hann getur tekið úr eftirlaunin sín þegar Notað píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 74516 í dag og næstu daga. Óska eftir að kaupa plötuspilara. Sími 33596 eftir kl. 7. I Verzlun i Grindvikingar. Gerið góð kaup, allar vörur verzl- unarinnar verða seldar þessa viku með 20% afslætti. Verzlunin Hraunbær. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, servíettur, fermingarkerti. Hvítar slæður og vasaklútar. Kökustytt- ur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servíettur og nafngyll- ing á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá kl. 10-18 sími 21090. Velkomin í Kirkjufell Ingólfsstræti 6. Harðfiskur. Seljum ýsu, steinbít, marineraða síld, kryddsíld. Opið alla daga. Hjallfiskur h/f Hafnarbraut 6, Kóp. Sími 40170. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 auglýsir: Barnabílstólar, regn- hlífarkerrur og hlífðartjöld, velt'i- pétur, þríhjól, stignir traktorar, lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu- kerrur, billjardborð, bobbborð, D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef- stólar, liðamótahestar, smíðatól, rugguhestar, tréleikföng, fót- boltar, búsáhöld. Póstsendum. — Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 Margar gerðir ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru Astrad transistortækin. Kassettu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og’ hylki fyrir kassettur og átta rása sþólur. Músíkkassettur, átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. F. Björnsson' radíóverzlun Bergþórugötu 2, sími 23889. ANTIK. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, borð, stólar, sjónvörp. Úr- val af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. Húsgögn 8 Hlaðrúm til sölu. Verð kr. 20.000. Sími 73257. Gagnkvæm viðskipti. Til sölu á verkstæðinu nýklætt svefnsófasett á góðu verði, einnig ný sófasett, símastólar og sesse- lon. Tek vel með farna svefnsófa, póleruð sett og hugsanlega fleira upp í nýtt. Uppgerðir bekkir oft- ast fyrirliggjandi. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara, sími 19740. Inngangur að ofanverðu. Kaupi og sel vel með farin húsgögn. Húsmuna- skálinn, Klapparstíg 29, slmi 10099. Til sölu mjög fallegt hlaðrúm, full lengd dýnur. Sími 52677. og góðar Til sölu vel með farið sófasett ásamt sófaborði. Uppl. í síma 99-3793. Kommóða óskast til kaups, má vera gömul og léleg. Vinsamlegast hringið i síma 86872 eftir kl. 6. Raðhúsgögn, 3 stólar og 1 pulla til sölu. Gott verð. Uppl. i síma 21354 til kl. 17 og 24923 eftirkl. 17. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða, hugmyndum yðar. Seljum og sög- um niður efni. Tímavinna eða til- boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1 Kópavogi simi 40017. Til sölu sófasett og sófaborð. 4ra manna sófi, stóll og húsbóndastóll (stál- lappir). Verð á öllu 50.000, stað- greiðist.Uppl. í símum 14704 og 15007. 8 Fatnaður 8 Tækifærisverð-Tækifærisverð Til sölu ný og ónotuð kúrekastíg- vél nr. 40 og 41, mjög falleg úr ekta leðri, verð aðeins 7.000.- par- ið (kosta í búð 14.000). Uppl. í símum 14707 og 15007. ð Fyrir ungbörn 8) Barnarimlarúm til sölu, einnig ungbarnastóll og róla. Sími 14782. Góða barnakerra til sölu, skermlaus, sérsaumaður kerrupoki fylgir. Uppl. síma 51439 . Óska eftir að kaupa notaða hrærivél, helzt Kenwood. Uppl. í síma 43476. Philco Duomatic þvottavél með innbyggðum þurrk- ara til sölu. Uppl. í síma 74076.' Ný Bacho eldhúsvifta af fullkomnustu 'gerð til sölu. Uppl. í síma 73990. Eldavéi. Til sölu Rafha eldavél, vel með farin og í fullkomnu lagi, ódýr. Uppl. í síma 12804. Oska eftir að kaupa plötuspilara. Sími 33596 eftir kl. 7. Til sölu stereotæki, Grundig, RDV 800 út- varpsmagnari PE 2015 plötuspil- ari og Scan-dyna hátalarar. Uppl. í síma 30103. Tii sölu Philips plötuspilari 827, sem nýr, með tveimur hátölurum og heyrn- artæki, mikið úrval af plötum. Uppl. í síma 75731. Til sölu Pioneer segulbandstæki, RT 71. Uppl. í síma 50733 eftir kl. 17. Hornið auglýsir. Þetta er sko engin nýjung, svona er þetta búið að vera frá því við opnuðum. Auðvitað tökum við umboðslaun eftir verði vörunnar. Við sækjum og sendum heim yður að kostnaðarlausu. Líttu við og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig. Hljóðfæraverzlunun Hornið, Hafnarstræti 22, simi 20488. Odýrar stereosamstæður frá Fidelity Radio Englandi: Sam- byggður útvarpsmagnari með F’M stereo, LW, MW plötuspilari og .segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590.- Sambyggð- ur útvarpsmagnari með FM stereo, LW. MW plötuspilari verð með hátölurum ki'. 63.158. Sam- byggður magnari og plötuspilari. verð með hátölurum kr. 44.713. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Tii sölu plötuspilari með 2 hátölurum (hvítt), vel með farinn. Verð kr. 25.000. Uppl. í síma 14704 og 15007. Hornið auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu, aðeins 8% sölulaun. Opið alla daga frá 10-6 og laugar- daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti 22, sími 20488. Póstsendum í kröf- um um allt land. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið1 alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Var- izt eftirlíkingar. Nýjung—Hljómbær—Nýjung: Nú veitum við nýja og betri þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og 12 % . allt eftir verði vörunnar. Einnig höfum við tekið upp þá nýbreytni að sækja og senda heim gegn vægu gjaldi (kr. 300 ). Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108, sími 24610. Fender magnari til sölu. 100 v Fender super six reverb gítarmagnari. Uppl. í síma 92-1622. Tii sölu sem nýtt Yamaha B4CR raf- magnsorgel. Uppl. í síma 26937. Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmón- íkur af öllum stærðum. Póstsendi um land allt. Guðni S. Guðnason, gimi 26386 eftir hádegi á daginn. Sjónvörp 8 24 tommu Nordmende sjónvarpstæki sölu. Uppl. í síma 36163. til 8 Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel me4 farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479'(Ægir).

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.