Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. APRlL 1977. 29 Emma, söngkona Gallsteina, stígur í lyftu i óþekktri byggingu í miðborginni. Hafnarf jörður. Ibúð, 2ja til 4ra herb., ðskast til leigu nú þegar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 53134. Upphitaður bílskúr, 40-60 fm, ðskast (til langs tíma) á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 74744 og eftir kl. 6 í síma 83411. tbúð óskast á leigu frá 14. mai. Uppl. í síma 16302. 2ja til 3ja herbergja íbúð. Hjón með 10 ára gamlan son óska éftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 76650. Atvinna í boði Víi ráða járnsmið, eða rafsuðumann. Uppl. í síma 34333 og eftir kl. 19 í síma 71348. Saumakona óskast til fatabreytinga á herra- og dömufatnaði. Hálfsdagsvinna. Uppl. í síma 28530. Aðstoðarstúlka. Óskum eftir aðstoðarstúlku sem fyrst. Fjölbreytt starf. Uppl. í síma 23500 og í Radíóbúðinni, Skipholti 19 eftir kl. 17. Til sölu Bedford dísil árg. ’73 með nýrri vél. Uppl. gefur Bíiamarkað- urinn Grettisgötu 12-18 simi 25252. Ýmis konar skipti koma til greina. Lítil og lipur bílkerra óskast. Sími 16084. Tvær fjaðrir íð aftan óskast í Land Rover árg. ’62. Uppl. í síma 43168. Til sölu 8 cyl. Ford vél með beinskiptingu og túrbó 400 sjálfskiptingu fyrir Oldmobile eða Pontiac. Sími 51273, eftirkl. 18. Til sölu vel með farinn VW 1600 F’ast- back, árg. ’71, ekinn 34.000 á vél. Uppl. eftir kl. 18 í síma 32785. VW árg. '70’72. Óska eftir að kaupa VW árg. ’70- ’72 Einungis góður og vel með farinn bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 44837 eftir kl. 16. Tækifæri. Peugeot station 404, árg. '68, dísil til sölu. Góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í síma 43285 eftir kl. 19. Til sölu VW árg. ’63 til niðurrifs, er gangfær. Simi 76720 eftir kl. 17. Tii sölu Mazda 616 árg. ’74. Góður bíll. Uppl. að Skeiðarvogi 17, sími 35237. Vantar jeppa. Vil kaupa gamlan jeppa. Þarf ,ekki að vera á númerum. Verður að vera vel ökufær. Uppl. í síma 19754. VW ferðabíll árg. 1970 með úrbrædda vél til sölu. Uppl. í síma 25538. 4 gíra Benz til sölu, gírkassi nýyfirfartnn, úr 6 cyl. fólksbíl. Uppl. í síma 99-1367 milli kl. 7 og 8. Kjörbillinn. Bílasalan Kjörbíllinn er flutt í Sigtún 3 í sama húsi og Bíla- þvottastöðin. Næg bílastæði. Okkur vantar bíla á skrá. Tökum litmyndir. Reynið viðskiptin á nýjum stað. Bílasalan Kjörbíllinn Sigtúni 3, sími 14411. Citroén DS special árg. ’71 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til gréina. Uppl. í síma 52510. Húsnæði í boði 4 herbergja íbúð í Breiðholti til leigu strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23.4. merkt „Reglusemi 44307". 2ja—3ja herbergja íbúð við Leifsgötu til leigu frá 1. maí til 1. október. Tilboð með uppl. sendist á afgreiðslu DB fyrir kl. 5 fimmtudag 25. apríl, merkt „52124“. Til leigu frá 15. maí góð 3ja herbergja kjallaraíbúð á Högunum. Tilboð er, greini f jöl- skyjdustærð og greiðslugetu óskast send auglýsingadeild blaðsins merkt „44338“ fyrir 22.4. Raðhús í Breiðholti með innbyggðum bílskúr til leigu frá 1. júni með eða án húsgagna. Tilboð og uppl. leggist inn á af- greiðslu DB fyrir 23. þ.m. merkt „Raðhús Breiðholti”. Til leígu fyrirtæki í fullum gangi við Rauðavatn ásamt 400 fm geymsluhúsnæði, 126 fm íbúðarhúsnæði fylgir. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt. Uppl. í síma 81442. Til sölu Cortina 1300 L árg. '73 og Sunbeam Alpina árg. '69. Glæsi- legir bílar. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa Toyota Carina árg. ’72 eða Mazda 818 árg. ’72. Útborgun 400.000. Uppl. i sima 42471 eftir kl. 18. Plymouth Belvedere. árg. ’67, 6 cyl, beinskiptur, með aflstýri. Skoðaður og á nýjunt dekkjum. með nýjan girkassa. Verð kr. 460.000. Uppl. í síma 10300 á kvöldin. Til sölu Fíal 127 árg. ’72, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 53200. Til sölu F’íat 125 P árg. ’73. Góður bill, útvarp. snjódekk og sumardekk. Gott verð. Uppl. i sima 99-3316. Óska eftir að kaupa vél i Opel árg. '66- 68, þarf að vera í góðu lagi. Til greina kernur að kaupa bil með ónýtu húsi. BMC. disilvél er til siilu á sania stað. Uppl. i síma 44395 eftir kl. 6. Til söiu 2V4 tonna Hyab vörubílskráni. Uppl. í síma 95-1464. Tii sölu vel með farínn Moskvitch árg. '74, ekinn 35.000 km. Sumar- og vetr- ardekk. Simi 72729. Höfum varahluti í Rambler Classic árg. '68, Chevro- let Malibu ’65, Slaab ’67, Gipsy ’64, Cortina ’67, Einnfg úryal af kerruelni. Sendum unv'lund allt. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali. Bröytgröfur, jarðýtur, steypubila, loftpressur, traktora o.fl. M.Benz, Scania Vab- is, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærð- um. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypustöðva. Einn- ig gaffallyftarar við allra hæfi. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590 og kvöldsími 74575. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. ’um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Hafið samband við okkur ef yður vantar eða þér þurfið að leigja húsnæði. Toppþjónusta. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vestur- götu 4, sími 12850. Opið mánu- daga—föstudaga 2-6 og 7-10 e.h., laugardaga 13-18. Húsnæði óskast 9 2ja-3ja herb. ibúð óskast nú þegar fyrir hjúkrunar- konu, helzt í nágrenni spitalans. Uppl. hjá starfsmannahaldi. St. Jósefsspítalinn, Landakoti. Hafnarfjöröur. Barnlaus miðaldra hjón, sem bæði vinna úti alla daga, óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í sima 92-8351 eftir kl. 7 á kvöldin. 3-4 herb. (2 svefnh). íbúð í Kópavogi ósk- ast til leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 38974. Einhleypur ungur maður óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi. Uppl. í síma 34243 eft- irkl. 18. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 31299 eftir kl. 9. Barnlaus verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu góða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvís greiðsla, uppl. í síma 73054 eftir kl. 17. Hjón með 2 börn óska að taka á leigu 2 til 4 her- bergja íbúð frá 1. maí nk. til ára- móta, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 71091. Fullorðin hjón óska eftir 1 til 2 herbergjum og eldhúsi, helzt á rólegum stað í gamla bænum. F'yrirframgreiðsla. Uppl. í síma 17653 eftir kl. 19. 2ja herbergja íbúð óskast í Reykjavík, tvennt i heim- ili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 27756 fyrir kl. 6.30. Óskum eftir 3 tii 4 herbergja ibúð í Voga- eða Heima- hverfi, ekkert skilyrði, reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 86787. Miðaldra kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunaraðstöðu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 85342. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem næst ntiðbæn- um í Reykjavík. Greiðsla eftir samkomulagi. Á sama stað óskast notuð eldavél til kaups. Uppl. í síma 92-1314 eftir kl. 5 á daginn. Ung kennarahjón utan af landi með 2 börn, óská eftir 3ja herbergja eða stórri 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni heitið. öruggar mánaðargreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 84563 eða 93-6314 eftir kvöldmat. 3ja herbergja íbúð óskast til leigp. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Sínii 26924. Verkamenn óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra í síma 43577. Hús- gagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Smiðjuvegi 9 Kópavogi. Stúika óskast til afgreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára, vaktavinna. Uppl. í síma 66450. Verkamenn vantar í saltfiskvinnslu, húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í sima 92-2792 og 2503. Kona óskast til afgreiðslustarfa í söluturni í Laugarneshverfi. afgreitt um lúgu, kvöld- og helgarvinna. Uppl. í síma 34254. Viljum ráða konu vana fatapressun. Aðeins vand- virk og samvizkusöm kona kemur til greina, einnig óskum við eftir að komast í samband við konu vana hvers konar fataviðgerðum, svo sem kúnststoppi og fleiru. Uppl. í síma 32751 frá kl. 5—8 næstu daga. Skerjafjörður. Húshjálp óskast. Sími 11965. Atvinna óskast Ungur maður (tvítugur) mjög lagtækur, óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 13918 eftir kl. 4. Þrítugur máður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Er með bílpróf. Uppl.ísíma 86787. Kona vill taka að sér heimilisstörf 4 til 5 tíma á dag. Uppl. í síma 71505. 23 ára stúlka óskar eftir ‘A dags vinnu helzt fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 37206. Stúika á átjánda ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til. greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 83004 milli kl. 16 og 20. 1 Kennsla i Námskeið i tréskurði. Fáein pláss laus i maí og júní. Hannes Flosason, simar 21396 og 23911. Vill ekki einhver maður eða kona, sem hefur ein- hverja menntun eða þekkingu í námi í gegnum bréfaskóla, að- stoða konu við slíkt nám til gagn- fræðaprófs gegn sanngjörnu verði. Helzt í Hafnarfirði eða Reykjavík. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „Námshjálp".

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.