Dagblaðið - 18.04.1977, Side 26
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1977.
Veðrið
(Tvnr lœgöir eru SV af landinu á
NA-leiö. í Reykjavík og nágrenni
voröur SA-átt meö einhverri
rigningu í dag og vaxandi SA átt og
rigningu í f yrramáliö. Hiti veröur 2-4
stig.
AncKtát
Þorvaldur Sigurðsson rafvirkja-
meistari verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði í
dag kl. 2. Hann var fæddur 14.
desember 1917 og lézt 7. april.
Hann var sonur hjónanna Sig-
ríðar Böðvarsdóttur og Sigurðar
Valdimarssonar húsasmíðameist-
ara. Arið 1938 réðst Þorvaldur í
nám í rafvirkjun á raftækjaverk-
stæði Jóns Sigurðssonar i Reykja-
vik en hann lauk námi hjá Júliusi
Björnssyni. Arið 1944 stofnaði
Þorvaldur fyrirtæki með Guð-
mundi Sveinssyni. Árið 1947
stofnaði hann eigið fyrirtæki.
Kona Þorvaldar er Vilborg Helga-
dóttir hjúkrunarkona.
Geir Baldursson bifvélavirkja-
meistari, Alfhólsvegi 119, Kópa-
vogi, lézt 11. apríl.
Jón Aðalgeir Jónsson frá Húsavik
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 19. apríl kl.
3.
Bergljót Stefánsdóttir verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 19. apríl kl. 10.30.
Bryndís Felixdóttir Hjallabraut
23, Hafnarfirði, verður jarðsung-
in frá Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 19. apríl kl. 14.
Kristján Georgsson Faxastíg 11,
Vestmannaeyjum, verður jarð-
sunginn frá Landakirkju þriðju-
daginn 19. apríl kl. 2 e.h.
Birgir Thorberg málarameistari
verður jarðsunginn frá Dómkirkj-
unni miðvikudaginn 20. apríl kl.
3.
Gestur Jónsson frá Stykkishólmi
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 19. apríl kl.
1.30.
Herdís Katrín Magnúsdóttir,
Fögrukinn 12, Hafnarfirði, lézt í
Borgarspítalanum föstudaginn
15. apríl.-
Arthur Busha lézt 13. april í
Seattle, Bandaríkjunum.
Kristín Karólína Sigurðardóttir,
Réttarholtsvegi 55, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 18. apríl kl. 15.
Aðatfundir
Aðalfundur S.V.D.
Fiskakletts verður haldinn að Hjallahrauni 9
miðvikudaginn 20. apríl kl. 20. Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Aðalfundur
Alþýðubankans h/f árið 1977 verður haldinn
laugardaginn 23. apríl 1977 að Hótel Sögu
(Súlnasal) í Reykjavík og hefst kl. 14.
Hestamannafélagi
Hörður
heldur fræðslufund að Fólkvangi, Kjalarnesi
mánudaginn 18. aprll kl. 21. Þorkell Bjarna-
son sýnir litskuggamyndir frá fjórðungs-
mótinu á Vindheimamelum. Kvikmynda-
sýning.
Kvenfélag
Bústaðakirkju
heldur fund í Safnaðarheimilinu mánudag-
inn 18. apríl kl. 20.30. Frjálsar umræður.
Systrafélag
Fíladelfíu
Kjarvalsstáöir: Austursalur: Sýning á verkum
Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á
verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds-
dóttur
Norrœna húsið
I anddyrinu verður sýning Sambands ís
lenzkra náttúruverndarfélaga. Sýndar verða
veggmyndir, bækur og rit um náttúruverndj
armál. Á sýningunni eru einnig þýðingar á
bókum Halldórs Laxness og I kjallara hússins
verður sýningin „Samspil orðs og myndar".
S^ningin verður opnuð i dag kl. 5 e.h. og
verður hún opin daglega fll 24. apríl frá kl.
2-7 e.h.
Gallerí SÚM
I dag kl. 14 e.h. opnar Sigurður Guðmunds-
Jon sýningu á verkum sínum. Sýningin verð-
ur opin til 25. apríl kl. 3-10 e.h.
Kjarvalsstaðir
Unima á Islandi opnar í dag kl. 2 e.h. sýningu
ð leikbrúðum. Sýningin stendur yfir daglega
til 25. april frá kl. 2-22.
íþróttir í dag:
Bikarteikir i handknattieik i Laugardalshöll i
kvöld. Kl. 19.00 tR—UBK og Armann—KR í
2. flokki karla, og kl. 20.30 ÍR-Þróttur. i
meistaraflokki karla.
Raykjavikurmótiö í knattspymu. Melavöllur kl.
19.00. Valur-KRi meistaraflokki.
Tilkynntngar
Skíðalyftur
í Bláfjöllum
eru opnar sem hér segir:
JLaugardaga og sunnudaga frá 10—18
Mánudaga og föstudaga frá 13-19
Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá
13-22.
Upplýsingar um færð og hvort lyftur s’eu
opnar er hægt að fá með því að hringja í
símsvara 85568.
Ýmislegl
Nómsflokkar
Reykjavíkur
hálda dagana 18. apr
Munið fundinn mánudaginn 18. apríl kl. 20.30
að Hátuni 2. Mætið vel.
Sýningar
Studontakjallarinn viö Hringbraut: Sýning á
verkum Dags Sigurðarsonar. Opin til 20.
apríl.
apríl til 11. maí námskeið til
undirbúnings fyrir nýliðapróf radiómatöra.
Kennt verður 4 kvöld i viku, kennari er
Kristján Benediktsson. Innritun fer fram f
Miðbæjarskólanum 134. aprfl kl. 20-22 og 14.
aprfl kl. 17-19.
Vefnaðarnómskeið
Guðrúnar Jónsdóttur eru að hefjast. Upp-
lýsingar í síma 34077 kl. 10-12 og 4-6.
Ert’þú félagi i Rauða krossinum?
Deildir félagsins
eru um land allt.
RAUÐI KROSS ISLANDS
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
ADALSAFN—ÚTLÁNS
ÚTLÁNSDEILD, Þingholts-
stræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kj.
T7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlánsdelliS
safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí,
mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
FARANDBÓKASÚFN — Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar ;
lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. **
BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA
—Skólabókasafn sími 32975. Opið til al-
mennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími
36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl.
13-16.
Gengíð
GENGISSKRÁNING
Nr. 71 — 14. apríl 1977.
Einging Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 192,10 192,60
1 Sterlingspund 330,10 331.10
1 Kanadadollar 182,80 183,30
100 Danskar krónur 3215,70 3224,10
100 Norskar krónur 3638.30 3647.70“
.100 Sœnskar krónur 4429,70 4441,20'
100 Finnsk mörk 4772.70 4785.10*
100 Franskir frankar 3865,80 3875,80*
100 Belg. frankar 529,30 530,70“
100 Svissn. frankar 7633,15 7653,05*
100 Gyllini 7796,30 7816,60*
100 V-þýrk mörk 8114,00 8135,20’
100 Lirur 21,65 21,71
100 Austurr. Sch. 1143,10 1146,10*
100 Escudos 497,10 498,40
100 Pesetar 279,45 280,15
100 Yen 70,35 70,52*
' Breyting frá síðustu skráningu.
BOKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, Sírhi
36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem
hétsegir
Áifceftjarhverfi
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiöholt
Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00,
miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagárður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud
í kl: 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00.
miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-
2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut, mánud. kl. 4.30-
6.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-
2.30.
Holt—Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
ki. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud kl.
4.00-6.00.
Laugarés
Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugameshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl.
5.30-7.00.
Tún
Jlátún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Vesturbær
Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00
KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00
Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-
4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-
*9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30.
IIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllUlllltlllllllllllllllllllllllllillll
Framh. af bls. 29
Kenni ensku, frönsku, ítölsku,
spænsku, sænsku og þýzku. Tal-
mál, þréfaskriftir, þýðingar. Les
með skólafólki og bý undir dvöl
erlendis. Auðskilin hraðritun á
sjö málum. Arnór Hinriksson,
sími 20338.
Skriftarnámskeið
hefst miðvikudaginn 20. apríl,
kennd verður skáskrift (almenn
skrift), formskrift, blokkskrift og
töfluskrift. Uppl. í síma 12907.
Ragnhildur Ásgeirsdóttir.
Blómaföndur.
Lærið að meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Lærið ræktun
gtofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið að hefjast. Innritun
og uppl. i síma 42303. Leiðbein-
andi Magnús Guömundsson.
1
Barnagæzla
i
Get tekið barn
í gæzlu allan daginn, er í neðra
Breiðholti. Sími 75894.
1
Tilkynningar
Skákmenn. Fylgizt með
því sem er að gerast í skákheimin-
um:
Skák i USSR mánaðarlega 2.100
kr/árs áskrift.
Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550
kr/árs áskrift.
Skák hálfsmánaðaflega, 2.250
kr./árs áskrift.
"B4" vikulega 1500 kr. árs áskrift.
Askriftir sendar beint heim til
áskrifenda, einnig lausasala. Erl-
end tímarit, Hverfisgötu 50
v/Vatnsstíg, s. 28035. ,
Framkonur.
Mætum allar í félagsheimili Fram
í kvöld kl. 20.30. Stjórnin.
ð
Tapað-fundið
Rauðbrúnt leðurveski
tapaðist síðastliðið þriðjudags-
kvöld, sennilega við Skipholt 35.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 20058 eftir kl. 5.
Keflvíkingar.
Tapazt hefur gulflekkóttur kött-
ur. Þeir sem kynnu að vita um
hann vinsamlegast látið vita í.
síma 1665.
Tapazt hefur
kvengullúr (Pierpont) i eða viö
Stjörnubíó síðastliðið fimmtu-
dagskvöld. Finnandi vinsamleg--
ast hringi í síma 30264.
í
Hreingerningar
»
lireingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum. sendum.
Pantið i sima 19017.
Giuggáþvottur.
Önnumst allan gluggaþvott, utan-
húss sem innan, fyrir fyrirtæki og
einstaklinga. Sími 26924.
Vanir menn, fijót afgreiðsla,
tökum einnig að okkur alls konar
innanhússbreytingar og lagfær-
ingar. Örugg þjónusta. Uppl. i
síma 12158, Bjarni.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúöum og stiga-
göngum, föst verðtilboð, vanir og
vandvirkir menn. Sími 22668 eða
44376.
Hreingerningar-Teppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum, stofnun-
um o.fl. Margra ára.reynsla. Uppl.
í síma 36075. Hólmbræður.
Vanir og vandvirkir menn.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. Örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Hreingerningaféiag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar. Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í sima 32118 til aði
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
I
ökukennsla
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Sig-
urður Þormar ökukennari. Simar
40769 og 71641 og 72214.
Ökukennsla og æfingatimar
Kenni alla daga, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Cortinu. Tímár eft-
ir samkomulagi. Greiðslukjör.
Kjartan Þórólfsson, sími 33675.
Okukennsla—Æfingatímar.
Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. •
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg
sími 81156.
Okukennsla — æfingatímar.
Ge‘ bætt við mig nememdutn.
Kenni á Mazda 616 árg. '76. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
.Jóhanna Guðmundsdóttir, simi
30104.________________________
Mazda 323 de luxe
árg. ‘77. Lærið að aka þessum
lipra létta og kraftmikla bil. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Vinsamlegast hringið og látið
skrá yður fyrr en seinna. Sigurð-
ur Gislason, simi 75224.
Ökukennsia—Æfingatímar:
Aðstoða við endurnýjun ökuskír-
teinis, kenni á Allegro ’77, öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 818 — ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteinið ef óskað er. Helgi K.
Sesselíusson, sírni 81349. i
Jjkukennsia—Æfingatimar.
Kenni á Mazda 929 árgerð ’77 á
skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Frió-
rjk A. Þorsteinsson, sími 86109.
Lærið að aka bíl
á skjótan og öruggan hátt. Sigurð-
ur Þormar ökukennari. Símar
40769 og 71641 og 72214.
Húseigendur athugið.
Erum byrjaðir aftur. Skiptum um
gler og kittum upp í gamalt. Ut-
vegum einnig einfalt og tvöfalt
gler. Gerum föst verðtilboð ef ósk-
að er. Uppl. í síma 85884, 85099 og
20995 eftirkl. 17.
Höfum opnað
fjölritunarstofu að Efstasundi 21,
vönduð fjölritun, smækkum,
stækkum, Fljót og góð afgreiðsla.
Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21,
sími 33890.
Tökum að okkur
að stinga upp garða og beð, snyrta
tré, slá tún. Utvegum og dreifum
húsdýraáburði, alls konar garð-
vifina. Föst verð, tilboð. Uppl. í
síma 53998 eftir kl. 7 alla virka
daga. Geymið auglýsinguna.
Húsdýraáburður lil sölu.
Dreift úr ef óskað er.
umgengni. Sími 42002.
Góð
Málaravinna.
Get bætt við mig málaravinnu,
Jón Björnsson, málarameistari,
Norðurbrún 20, sími 32561.
Bólstrun, sími 40467;
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl.
í síma 40467.
Garðeigendur athugið.
Utvega húsdýraáburð, dreift'ef
óskað er. Tek einnig að mér að
helluleggja stéttir og laga. Uppl. í
síma 26149.
Húsdýraáburður.
Ökum húsdýraáburði í garða og á
lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í
síma 38998.
Málningarvinna.
öll málningarvinna, flísalágnir og
múrviðgerðir. Upplýsingar í síma
71580 eftir kl. 6 e.h.
Sjónvarpseigendur ath.
Tek að mér viðgerðir í heimahús-
um á kvöldin, fljót og góð þjön-
usta. Pantið í síma 86473 eftir kl.
5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson,
útvarpsvirkjameistari.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur gluggaviðgerðir,
glerísetningar og alls konar inn-
anhússbreytingar og viðgerðir.
Uppl. í síma 26507.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
Öll þau húsgögn,
sem yður vantar, smíðum við hér í
Brautarholti 26, 2. hæð, eftir
myndum eða hugmyndum yðar.
Auk þess tökum við að okkur við-
gerðir á húsgögnum. Sniðum nið-,
ur efni eftir máli, ef þér viljið
reyna sjálf. Uppl. i síma 32761 og
72351.
Húsdýraáburður.
Ökum húsdýraáburði á lóðir.
Odýr og góð þjónusta. Uppl. i
sima 28195.