Dagblaðið - 18.04.1977, Blaðsíða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. APRlL 1977
IDAG SYNUM VIÐ OG SELJUM ÞESSA BILA M.A
Chevrolet Nova ’73. Ekinn 140
þús. Beinskiptur, aflbremsur
og -stýri, útvarp. Mjög fallegur
bill. Verð 1450 þús. Skipti á
ódýrari bíl.
VW Karmen ’71. Vél. ekin 5
þús. Grár, útvarp, skemmtileg-
ur bíll. Verð 550 þús. Skipti á
dýrari bfl.
Bfll i sérflokki. Bens 280 S.E.
1969. Ný vél+ afistýri og brems-
ur. Rafmagnslúga. Hvitur.
Verð tilboð.
Mercury Comet ’74, ekinn 40
þús., sjáifskiptur, powerstýri
og bremsur. Brúnn. Verð 1950
þús.
Citroén D Special ’72, rauður,
ekinn 75 þús. Segulband +
útvarp. Verð 1050 þús. Skipti á
ódýrari bíl.
Citroén G.S. ’74. Ekinn 55 þús.,
grænn. Snjó- og sumardekk.
Skipti á bíl ca. 500 þús. Verð
1250 þús.
Chevrolet Nova ’72. Ekinn 62
þús. 8 cyl, aflstýrl, útvarp, seg-
ulband. Verð 1200 þús. Góð
kjör.
Lada station ’74, ekinn 47 þús
km, rauður, 4 aukadekk á
felgum. Verð 870 þús.
Volga ’72, gulbrúnn ekinn 70 þ.
km, útvarp, snjódekk. Traustur
bfll á góðu verði: 650 þús.
Toyota Carina ’73. Ekin 56 þús.
tJtvarp, grsn-sanseraður. Verð
1100 þús.
VW 1300 1974, ekinn 33 þús.
Útyarp +, segulband. R.auður.
Vérð 950 þús. Skipti á amerisk-
um bíl, 6 cyl.
Skoda '73. Ekinn 47 þús. Góður
bfll. Verð 400 þús.
Ford Country Sedan 1971, 8 cyl.
sjálfskiptur, powerstýri og
bremsur. Blár. Skipti á dýrari
bil. Verð 1300 þús.
GLÆSILEGUR BlLL
Oldsmobiie ’75 Cuttler-
Supreme. Ekinn 46 þús, 6 cyl,
sjálfskiptur, aflstýri og brems-
ur. Ný nagla- og sumardekk.
Rauður+ vinyltopp. Verð 2,8
millj.
ChevroletC20-pickup árg. ’70
ekinn 45 þús. mil. 8 cyl (350
cup) 4 gíra lost drif. Húsvagn
með svefnplássi fyrir 5
manna fjölskyldu: Vönduð
innrétting, grillofn, ísskápur,
gasvél V.C.: Verð 2 milljónir,
skipti á ódýrari bfl.
Höf um kaupendur að öllum
tegundum nýlegra bifreiða t.d
Saab, Peugeot og nýlegar
amerískar bifreiðir
Ford Taunus Station 17M 2000.
6 cyl. Ekinn 145.000 km. Ekinn
25.000 km. á uppt. vél.
Eiektrónisk kveikja,
nýsprautaður, nýryðvarinn, góð
dekk, segulband, allur nýyfir-
farinn. Innfl. um áramót ’73-
’74. Elnn eigandi. Góð kjör.
G.M.C. Rally Vagon 1974. 8
cyl.+sjálfskiptur, aflstýri og
bremsur, skráður fyrir 11. far-
þega, stólar eru fyrir 7. Brúnn
og hvftur, góður bfll. Verð 2,7
Landrover DÍsil '70. Vél ekin
85 þús. km, góð dekk, hvftur.
Skiptl á ódýrari bfl. Verð 980
þús.
milljónir.
Wlllys Wagoner ’71 með
Peugeot dfsiivél. Góður bfll.
Verð 1600 þús.
Sunbeam Aipina ’69. Ekinn 70
þús. Glæsllegur bill. Verð 650
þús. Skipti.
Chevroiet Nova 1974, ekinn 40
þús., beinskiptur, 6 cyl., góður
bíll. Verð 1750 þús.
Bronco 1973, vél 308, sjálf-
skiptur með öllu, grænn. Topp
bíll. Verð 1850 þús.
Ffat 128 '73, eklnn 68 þús.
hvftur, skoðaður ’77. Verð kr.
620 þús. Góð kjör.
biamarxawjrinn
Dodge Dart Swinger 1970.
Ekinn 82 þús. mfl. 6 cyl+ sjálf-
skiptur, aflstýri, vetrar- og
sumardekk. Hvitur með vinyl.
Verð 1200 þús. Skipti á ódýrari.
Ford Mustang ’74, ekinn 36 þús,
beinskiptur, út-
varp+kassettutæki. Skipti á
góðum sendibíl eða Bronco.
Verð 2,1 millj.
Citroén G.S. ’71. MJög snyrti-
legur bfll með góðum kjörum.
Verð 580 þús.
Toyota Carina ’71. Brún-sans,
upptekin vél, skoðaður ’77.
Skipti á Cortinu ’70 eða ’71
Cortina 1300 L ’73. Ekinn 74
þús. Gott lakk. MJög -fallegur
bf II. Verð 950 þús. Skipti.
Cherokee '74, ljósbrúnn, 6 cyl.
beinsk. áflstýri. Ekinn 46 þ.
km. Velð kr. 2.3 millj.
Chrysler 160 1971, ekinn 64
þús., útvarp, góð dekk, hvítur.
Verð 700 þús. Skipti.
Ford Escort XL ’74. Ekinn 33
þús. Útvarp, góð dekk. Verð 950
þús.
Fiat 850 sport ’71. Upptekin
vél. Skipti á dýrari bfl. Verð
380 þús.
Pontiac Catalina station ’70,
brúnn, sanzeraður, vél 8 cyl.
(455 cc) sjálfsk. afl-
stýri+bremsur, ' ný dekk,
(innfl. ’76). Stórglæsilegur
Verðkr. 1300 þús. (skipti).
Ath.
Bflar fyrir veðskulda
bréf og fasteigna-
tryggða víxla
Bflaskipti
oft möguleg
Toyota Crown 2600 station
1976, ekinn 15 þús., litur blár, 6
cyl., beinskiptur í gólfi, power
slýri + -bremsur, stereoútvarp
+ seguiband, vetrar + sumar-
dekk. Verð 3,5 millj.
Grettisgötu 12-18