Dagblaðið - 04.05.1977, Síða 6

Dagblaðið - 04.05.1977, Síða 6
DACJBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1977. (> Frú Carter heim- sækir iöndin mmm SfO Carter Bandarikjaforseti tilkynnti í gær, aó kona hans, Rosalynn færi í opin- bera heimsókn til sjö Suður- og Mið-Ameríuríkja í næsta mánuði. Forsetinn sagði fréttamönnum að ferð frúar- innar stæði yfir fyrstu tvær vikurnar í júní og að hún myndi ræða við leiðtoga landanna sjö. Forsetafrúin gekkst í síð- ustu viku undir skurðaðgerð á brjósti. Hún hefur alveg náð sér eftir hana. — Carter sagði í gærkvöld að nákvæm ferðaáætlun konu sinnar yrði birt síðar. Tveir vestur-þýzkir borg- arskæruliöar handteknir —annar var eftirlýstur vegna Buback-málsins Vestur-þýzka lögreglan hand- tók í gær tvo borgarskæruliða vegna morðsins á málafærslu- manninum Siegfried Buback, bílstjóra hans og lífverði í siðasta mánuði. Að sögn lögreglunnar fannst vélbyssan sent banaði þremenningunum í gær. Það voru þau Guenter Sonnen- berg og frú Verena Becke, sem náðust í gær í smábæ nálægt svissnesku landamærunum. Sonnenberg hafði verið eftir- lýstur um nokkurt skeið vegna Bubackmálsins. Becke var látin laus úr fangelsi ásamt fjórum öðrum í marz 1975. Þeim var komið til Aden í skiptum fyrir Peter i.orenz, stjórnmálamann i V-Berlín. — Hennar heið þá sex ára fangelsi fyrir sprengjutilræði. Það voru tveir lögreglumenn sem komu auga á skæruliðana tvo á kaffihúsi. Lögreglumenn- irnir særðust báðir í viðureign- inni við þau. Þau-stálu síðan bíl og flúðu í honum. Skömmu síðar króuðu lögreglubílar þau af. Eftir stuttan skotbardaga gáfust þau upp. Becker fékk skot í fótinn, en Sonnenberg var særður á höfði og á líkamanum. Frá jarðarför Bubacks. Við morðið á honum fylltust Vestur- Þjóðverjar mikilli reiði og borg- arskæruliðarnir svokölluðu misstu marga stuðningsmenn sem höfðu samúð með „málstað' þeirra. BLÓÐSUGA TEKIN AF LÍFI Fimmtugur pólskur náma- verkamaður, þekktur undir nafninu „blóðsugan i Katovice1', var tekinn af lífi fyrir nokkru að sögn pólsku fréttastofunnar POP. Hann hafði áður játað að hafa myrt tuttugu eða tuttugu og sex konur. Bróðir blóðsugunnar var einnig tekinn af 'ífi fyrir að hafa hjálpað til við eitt morðið. Konurnar, sem voru á aldrinum 16-57 ára, voru barðar með stál- og leðursvipum. Réttarhöldin í þessu máli stóðu í fimm mánuði á árinu 1975. Það er stær ta morðmál sem upp hefur komið í Póllandi eftir heimsstyrjöld- ina síðari. Auk bræðranna tveggja voru fjórir ættingjar þeirra dæmdir vegna málsins í allt frá 4 til 25 ára fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í afbrotunum, meðal annars með því að ræna lík kvennanna. Erlendar fréttir k. * á REUTER iBIAÐIÐi UMBOÐSMENN UTI A LANDI Akranes: Stefanía Hávarðardóttir, Presthúsabraut 35 Akureyri: Ásgeir Rafn Bjarnason, Kleifargerði 3 Bakkafjörður: Járnbrá Éinarsdóttir, Símstöðinni Blönduós: Sigurður Jóhannsson, Brauðgerðinni Krútt. Bolungarvík: Anna J. Hálfdánardóttir, Völusteinsstræti 22 Borgarnes: Eygló Harðardóttir, Böðvarsgötu 12 Breiðdalsvík: Gisli Guðmundsson, Símstöðinni Búðardalur: Ilalldóra Ólafsdóttir, Grundagerði Dalvík: Margrét Ingólfsdóttir, Hafnarbraut 22 Djúpivogur: Ragnhildur Garðarsdóttir, Aski Egilsstaðir: Kristinn Kristmundsson, I.aufási 14 Eskif jörður: Jóna Halldórsdóttir, Strandgötu 15 Eyrarbakki: Bryndis Kjartansdóttir, Háeyrarvöllum 16 Fóskrúðsfjörður: Sigurður Oskarsson, Búðarvegi 54 Flateyri: Þorsteinn Traustason, Drafnargötu 17 S. 93-2261 S. 96-22789 S. 94-7195 S. 93-7188 S. 95-2168 S. 96-61114 S. 97-8811 S. 97-1121 S. 97-6394 S. 99-3396 S. 97-5148 S. 94-7643 Gerðar Garði: Ásta Tryggvadóttir, Skólabraut 2 S. 92-7162 Grindavík: Sigrún Sigurðardóttir, Mánagötu 21 S. 92-8378 Grindavík Þórkötlust.hv. Sigríður Sveinbjörnsd., Búðum S. 92-8338 Grundarfjörður: Orri Árnason, Eyrarvegi 24 S. 93-8656 Hafnir: Jónína B. Ivarsdóttir, Seljavogi 1 S. 92-6922 Hella: Heigi Einarsson S. 99-5822 Hellissandur: Sveinbjörn Halldórsson, Stóru Hellu S. 93-6749 Hólmavík: Ragnar Ásgeirsson, Kópanesbraut 6 S. 95-3162 Hrísey: Vera Sigurðardóttir, Selaklöpp . S. 96-61756 Húsavík: Einar Kolbeinsson, Héðinsbraut 13 S. 96-41644 Hvammstangi: Verzl. Sig. Pálmasonar S. 95-1390 Hveragerði: Helga Eiríksdóttir, Laugalandi S. 99-4317 Hvolsvöllur: Sigriður Magnúsdóttir, Stóragerði 21 S. 99-5193 Höfn Hornafirði: Guðnv Egilsdóttir, Miðlúni S. 97-8187 ísafjörður: Úlfar Ágústsson, Sólgötu 8 S. 94-3167 Keflavík: Sigurður Sigurbjörnsson, Hringbraut 92A S. 92-2355 Kópasker: Anna Heigadóttir, Sandhólum Neskaupstaður: Kristrún Arnfinnsdóttir, Marbakka 2 Ytri- og Innri-Njarðvík Þórey Ragnarsdóttir, Holtsg. 27 Y-Njarðvík Ólafsf jörður: Guðfinna Svavarsdóttir, Hlíðarvegi 23 Ólafsvík: Guðmundur Marteinsson, Engihlíð 10 Patreksfjörður: Björg Bjarnadóttir, Sigtúni 11 Raufarhöfn: Gestur Þorsteinsson, Hlíðarenda Reyðarfjörður: Kristján Kristjánsson, Ásgerði 6 Reykjahlíð v/Mývatn: Helga Finnsdóttir, Reykjahlíð 4 Sandgerði: Guðrún E. Guðnadóttir, Ásbraut 8 Sauðórkrókur: Elsa Jónsdóttir, Freyjugötu 24 Selfoss: Pétur Pétursson, Engjavegi 49 Seyðisfjörður: Kristbjörg Kristjánsdóttir, Múlavegi 7 Sigluf jörður: Friðfinna Símonardóttir, Aðalgötu 21 Skagaströnd: Guðjón Pálsson, S. 96-52108 Hólabraut S. 95-4712 Stokkseyri: Ásrún Ásgeirsdóttir, S. 97-7657 Engjaseli 11 S. 99-3346 Stykkishólmur: Magnús Már Halldórsson, S. 92-2249 Silfurgötu 2 S. 93-8253 Stöðvarfjörður: Jóna Maja Jónsdóttir, S. 96-62310 Heimaiundi Súðavík: Halldór Magnússon, S. 93-6252 Aðalgötu 20 S. 94-6927 Suðureyri: Rúnar Þór Hallsson, S. 94-1230 Hjallavegi 17 S. 94-6204 Tólknafjörður: Una Sveinsdóttir, S. 96-51160 Miðtúni 10 S. 94-2536 Vestmannaeyjar: Aurora Friðriksdóttir, S. 97-4221 Heimagötu 28 S. 98-1300 Vík í Mýrdal: Kristmundur Gunnarsson, °. 96-44144 Víkurbraut 10 S. 99-7125 Vogar: Svanhildur Ragnarsdóttir, S. 92-7662 Heiðargerði 6 S. 92-6515 Vopnafjörður: Linda Eymundsdóttir, S. 95-5454 Hafnarbyggð 51 S. 97-3188 Þingeyri: Páll Pálsson, S. 99-1548 Fjarðargötu 52 S. 94-8201 Þorlókshöfn: Franklín Benediktsson, S. 97-2428 Skálholtsbraut 3 S. 99-3636 Þórshöfn: Aðalbjörn Arngrímsson, S. 96-71555 Arnarfelli S. 96-81114 <í\ BIABID

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.