Dagblaðið - 04.05.1977, Blaðsíða 22
GAMIA BÍÓ
I
1147*.
North by Northwest
SUSPENSE ,
INEVERY
DIRECTION!
METRO GOLDWYN MAYER p.mnu
m ALFRED HITCHCOCK'S
„Bezta mynd snillingsins Alfred
Hitchcocks" komin aftur, nú með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
1
HÁSKÓLABÍÓ
I
ísl. lexti.
Simi 22140.
King Kong
Eina stórkostlegustu mynd sem
gerð hefur verið. Allar lýsingar
eru óþarfar, enda sjón sögu rík-
ari. Sýnd kl. 5 og 9.
I
NÝJA BIO
Æskufjör f Sinti 1 1 544
listamannahverfinu
(Next Stop, (ireenwich Village)
Sérstaklega skemmtileg og vel
gerð ný bandarísk gamanmynd
með Shelley Winlers og Lenny
Baker.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
1
LAUGARÁSBÍÓ
Orrustan um Midway
Simi 32075
T« WBCN CORPCRATDN PflSBfTS
A UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOR® PANAVISION®
Ný bandarísk stórmynd um mestu
sjóorrustu sögunnar, orrustuna
um valdajafnvægi á Kyrrahafi i
siðustu heimsstyrjöld. tsl. texti.
Aðalhh.i verk:
Charlton Heston, Henry Fonda,
James Coburn, Glenn Ford o.fl.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Siðasta sinn.
Flugstöðin 75
Nú er síðasta tækifæri til að sjá
þessa víðfrægu stórmynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
$
BÆJARBÍÓ
Smn 501 84
Vanrœktar eiginkonur
Mjög djörf ný brezk kvikmynd
um eirðarlausar eiginkonur og að-
ferðir þeirra til að fá daginn til
þess að líða.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Eva Whishaw,
Barry Lineham og fl.
Sýhd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
I
Vaiac hi-sk jölin
(The Valachi Papers)
Hörkuspennandi ny sakamaia-
kvikmynd með Charles Bronson. i
Sýnd kl. 10.
íslenzkur texti.
Síðasta sinn.
Flaklypa Grand Prix
Þessi bráðskemmtilega norska
kvikmynd.
Endursýnd kl. 6 og 8.
íslenzkur texti.
TÓNABÍÓ
Lifið og látið
aðra deyja
(Live and let die)
JAMES BOND 007*~
"LIVE ,
AND LETDIE
|C0L0R UniledArlisls|
Ný, skemmtileg og spennandi
Bond-mynd méó Hoger Moore í
aðalhlutverki.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aðalhlutverk: Koger Moore,
Yaphet Motbo, Jane Seymour.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
JSýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Allra síðasta sinn.
Simi 1 6444.
Smábœr í Texas
Óhemjuspennandi ný bandarísk
Panavision litmynd með Timothy
Bottoms, Susan George og Bo
Hopkins.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.
/----------------->
AUSTURBÆJARBÍÓ
L
Simi 1 1 384
Borg dauðans
(The Ultimate Warrior)
Sérstaklega spennandi og mjög
hörkuleg, ný, bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Max Von Sydow,
•Joanna Miles.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BIAÐIB
Áskrriftir
Afgreribsla
Auglysringar
ÞVERHOLTI 2
17011
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1977
S
Útvarp
Sjónvarp
Í)
Útvarp á morgun kl. 14,30: Hugsum um það
GIGT ER DYRASTISJÚK-
DOMURINN SEM HRJAIR
OKKUR Fjallað um sjúkdóminn og Gigtarfélagið
„Gigt er vanræktasti sjúk-
dðmurinn og alls ekki ellisjúk-
dómur, heldur hrjáir gigt fólk á
öllum aldri og einnig börn,“
sagði Andrea Þórðardóttir í
samtali við DB. Þáttur hennar
og Glsla Helgasonar, Hugsum
um það, er á dagskrá útvarpsins
á morgun kl. 14.30. Verður
fjallað um Gigtarfélagið sem
stofnað var á sl. ári.
„Læknarnir Jón Þorsteins-
son og Kári Sigurbergsson
koma i heimsókn í þáttinn og
sömuleiðis Guðjón Hólm
lögfræðingur en hann er for-
maður Gigtarfélagsins. Verður
m.a. reynt að fá svar við
spurningunni um hvað gigt sé.
Komið hefur fram í fjölmiðl-
um að 10. hver sjúklingur
sem leitar læknis gerir það
vegna gigtar. Einn fimmti hluti
þeirra sem eru öryrkjar á
Islandi í dag eru það vegna
gigtsjúkdóma.
Það er talið að fólk sem þjáist
af gigt leiti alltof seint til
læknis. Er það ekki eingöngu
að kenna þekkingarskorti
sjúklinganna heldur einnig
læknanna.
Gigtarfélagið, sem stofnað
var i haust, var fyrst og fremst
stofnað til þess að aðstoða
lækna við að koma upp betri
aðstöðu og tækjum í sambandi
við lækningu á gigtsjúkdómum
og sömuleiðis til þess að fræða
almenning betur um sjúkdóm-
inn,“ sagði Andrea.
Gigt er einn dýrasti sjúk-
dómur sem herjar á þjóð-
félagið.
Þátturinn á morgun verður
fyrri þátturinn af tveimur sem
fjalla munu um málefni gigtar-
sjúkra. A.Bj.
Sjónvarp ídag kl. 18,35: Rokkveita ríkisins
Frumsamin tónlist
og sérkennileg
sviösframkoma
Poppþættirnir sem kenndir eru
við Rokkveitu ríkisins njóta
sífellt meiri vinsælda hjá ungling-
um og jafnvel fullorðnu fólki.
Kynntar hafa verið margar góðar
hljómsveitir i þáttunum undan-
farið. I dag verður hljómsveit sem
mörgum þykir alveg frábær,
hljómsveitin Árblik, kynnt.
Hljómsveitina skipa þeir Sig-
urður Gröndal sem leikur á gítar
Jón Gosi Guðjónsson leikur á
bassa. Sigurður Hannesson slær
húðir og Reynir Sigurðsson sér
um hljómborðið og sönginn.
Hljómsveitin hefur lagt áherzlu
á að hafa hluta af tónlist sinni
frumsaminn og er það sannarlega
meira en hægt er að segja um
flestar íslenzkar danshljómsveit-
ir. Ennfremur flytja þeir félagar
þau lög sem vinsælust eru núna
og sérstaka rokk- og rollsyrpu.
Sérkennileg sviðsframkoma
hljómsveitarinnar hefur einnig
vakið athygli. Þeir félagarnir
klæðast furðulegum búningum og
mála sig allsvakalega.
DS.
Eins og sjá má á þessari mynd sem tekin er af hljómsveitinni Arbliki við skemmtun í Þinghólsskóla eru
meðlimir hennar skrautlega málaðir og sérkennilega klæddir.
Miðvikudagur
4. maí
12.25 Veðurfregnir og fróttir. Tilkyin-.
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 MiAdogissagan: ,,Ben Húr“ eftir
Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson
ísl. Ástráður Sigursteindðrsson les
421).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldðr (lunnarsson’
kynnir.
17.10 Litli bamatíminn. (iuðrún (iuðlaugs-
dðttir stjðrnar.
17.30 Tðnleikar. Tilkynningar.
1K.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. 'l'ilk> lilliligai
19.35 Framhaldsskólinn, sundraAur eAa
samrnmdur. Söra Guðmundur Sveins-
son skðlameistari flytur þriðja og
síðasta .erindi sitt: Forsendur sam-
ræmds framhaldsskóla.
20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: SigurAur
SkagfiaJd syngur íslenrk lög. Fritz
Weisshappel leikur á píanó. b. I slsegj-
unni heima. Þórarinn Þórarinsjjon
fyrrum skólastjóri fjallar um
sláttumenn áður fyrri og bitsæld i
Ijáum. c. SkóhljóA. Baldur Pálmason
les vlsur og kvæði eftir Sigurbjörn
Stefánsson frá (lerðum í Óslandshlíð.
d. SungiA og kveAiA. Þáttur um þjððlög
og alþýðutónlist í umsjá Njáls
Sigurðssonar. e. Fré Hjélmari GuA-
mundssyni presti. Kðsa (ilsladóttir frá
Krossgerði les úr þjóðsagnasafni Sig-
fúsar Sigfússonar. f. Kórsöngur: ÞjóA-
leikhússkórinn syngur lög eftir Jón Lax-
dal. Söngstjðri: Dr. Hallgrlniur Helga-
son.
21.30 Útvarpssagan ..Jómfrú Þórdis" aftir
Jón Bjömsson. Herdls Þtirvaldsdðttir
leikkona les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í
varum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ög-
mundsson les (4).
22.40 Djassþéttur í umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
5. maí
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars-
son les söguna ..Sumar á fjöllum” eftir
Knut Hauge (10). Tilkynningar kl.
9.30. Mngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Guðmund
Kjærnested skipherra; — fyrri
þáttur. Tónleikar kl. 10.45. Morgun-
tónleikar kl. 11.00