Dagblaðið - 04.05.1977, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1977.
17
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
i
Til sölu
Ertu að byrja búskap? Sófasett,
3ja sæta sófi og tveir stólar'
(hringstólar) til sölu. Einnig á
sama staö Brno riffill 22 cal.
(bolta) ásamt ól og hreinsisetti.
Uppl. í síma 53458 eftir kl. 3.
Smíóum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmfði h/f, Hafnarbraut
1, Kópavogi, sími 40017.
Emcostarr hobby vél
til sölu, svo til allir fylgihlutir
ásamt vönduðu stálborði. Verð
150.000. Uppl. í síma 14442.
Til sölu sjónvarpstæki,
Monark 24“, 5 hansahillur ásamt
4 skápum, Kelvinator kæliskápur,
3ja manna uppblásinn vatna-
bátur með árum. Grásleppu
útgerð í fullum gangi einnig til
sölu. Uppl. í sima 40758 eftir kl.
7 á kvöldin.
Vegna flutnings er til sölu
rýateppi, sófasett og borð, sjón-
varp, eldhúsborð og stólar, 2 dí-
vanar, ryksuga, þvottavél, barna-
kerra og barnastóll og 2 barnatví-
hjól. Uppl. í síma 72975.
Til sölu Internat. jarðýta,
TD 24, afar hagstætt verð ef sam-
ið er strax. Uppl. í síma 74800
eftir kl. 19.
Rafstöðvar o.fl.
Til sölu riðrafstraumsrafalar og
dísilmötorar, margar stærðir, frá
4 kw. til 75 kw., einnig 300 amp.
disilrafsuðuvél, raflínustaurar og
útilínuvír. Uppl. í síma 41527
eftir kl. 7 á kvöldin.
Hjólhýsi.
Til sölu er 5 til 6 manna hjólhýsi
ásamt sólskýli, húsið hefur verið
lítið notað og verið í góðu
geymsluhúsnæði. Lítur út sem
nýtt. Uppl. í síma 43457 eftir kl. 7.
MF 50B árg. ’72 traktorsgrafa
til sölu. Sjálfskipt, 1 framskófla, 2
afturskóflur, nýmáluð. Ýmislegt
endurnýjað. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590 og 74575,
kvöldsími.
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar scrsmiði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa-
vögi. Sími 44600.
Hin margeftirspurðu
12 tommu sjónvarpstæki fyrir 12
volt og 220 volt komin aftur, verð
aðeins 49,400. Einnig GEC litsjón-
vörp 22 tommu á 238.000. Kassetu
segulbönd á 14.900. Ferðatæki,
kvikmyndasýningarvélar með og
án tali og tónfilmur, tjöld og fl.
árs ábyrgð á öllum tækjum.
Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2,
sími 71640 og 71745.
Húsdýraáburður
á tún og í garða til söiu. Trjáklipp-
ing og fl. Sími 66419 á kvöldin.
1
Óskast keypt
8
Óska eftir að kaupa notað
klósett, handlaug og einfaldan
stálvask. Sími 32689.
Hestamenn, óska
eftir að kaupa hnakk. Uppl. í sima
28810 á daginn og 51985 eftir kl.
1K____________________
Biár mótorhjólahjálmur
óskast til kaups, númer 3-4. Uppl.
í síma 75315.
Konur og karlar ath.
Tek í umboðssölu fatnað og alls
konar muni sem þið viljið losna
við. Ath. geymslur og háaloft ag
hreinsið til fyrir vorið. Komið
sem fyrst, sel allt í næstu viku.
Sérstaklega er óskað eftir rokk.
Uppl. í síma 20534.
I
Verzlun
i
Harðfiskur.
Seljum ýsu, steinbít, marineraða
síld, kryddsild. Opið alla daga.
Hjallfiskur hf., Hafnarbraut 6,
Kóp. Simi 40170.
5LURP
5LURP
Ekki svona hátti!!
Við gætum lent í
Dýraverndunarfélaginu!!!
Vesturbúð auglýsir:
Buxur I miklu úrvali bæði á börn
og fullorðna. Gallabuxur, kakí-
buxur, terylenebuxur, kóratron-
buxur, flauelsbuxur. Leðurstutt-
jakkar, rúllukragapeysur, allar
stæðir, peysur, skyrtublússur,
sokkar og ótal margt fl. Verið
velkomin og lítið inn. Vesturbúð
Vesturgötu (rétt fyrir ofan
Garðastræti), sími 20141.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði h/f. Hafnarbraut
1 Kópavogi, sími 40017.
Hestamenn.
Höfum mikið úrval ýmiss konar
reiðtygja, m.a. beizli, tauma,
múla, ístaðsólar, piska, stallmúla,
höfuðleður, ýmsar gerðir, og
margt fleira. Hátún 1 (skúrinn),
sími 14130. Heimas. 16457 og
26206.
Verzlunin Höfn
auglýsir: Til sölu léreftssængur-
verasett, straufrí sængurvera-
sett, fallegir litir, stór baðhand-
klæði, gott verð, einlitt og rósótt
frotté, lakaefni með vaðmá'svend,
tilbúin lök, svanadúnn gæsa-
dúnn, fiður. Sængur, koddar,
vöggusængur. Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12, sími 15859.
Bimm Bamm augl.:
Patonsgarn, mikið úrval, margir
grófleikar. Einnig úrval af falleg-
um barnafatnaði, gallabuxum,
flauelsbuxum, skyrtum, peysum,
kjólum, pilsum og ungbarnagöll-
um. Verzlunin Bimm Bamm Vest-
urgötu 12, sími 13570.
Margar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru
lAstrad transistortækin. Kassettu-
segulbönd, með og án útvarps.
Stereoheyrnartól. Töskur og‘
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslén’zkar
og erlendar. F. Björnsson
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
simi 23889.
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
auglýsir: Barnabílstólar, regn-
hlífarkerrur og hlífðartjöld, veltí-
pétur, þrihjól, stignir traktorar,
lítil tvihjól, brúðuvagnar, brúðu
kerrur, billjardborð, bobbborð,
D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef-
stólar, liðamótahestar, smíðatól,
rugguhestar, tréleikföng, ' fót-
boltar, búsáhöld. Póstsendum. —
Leikfangahúsið Skólavörðustíg
10. sími 14806.
1
Húsgögn
Til sölu sem nýtt
sófasett (hörpudiskur), 3ja sæta
sófi og tveir stólar, rautt pluss-
áklæði. Verð 165 þús. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 71714 á
kvöldin.
Sem nýr svefnsófi
til sölu.’eins manns. Uppl. í síma
28113 eftir kl. 7.
ANTIK
Rýmingarsala 10—20% afsláttur.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, borð, stölar, svefnher-
bergishúsgögn. Úrval af gjafa-
vörum. Kaupum og tökum í
umboðssölu Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Til sölu tekkhjónarúm,
lftill sófi, sófaborð og borðstofu-
borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma
37287.
4ra sæta sófi til sölu
(danskur) selst ódýrt. Uppl. í
síma 83681.
Til sölu skatthol (25 þús.)
og svefnbekkur ( 10 þús) með
bláu flauelsáklæði. Hvort tveggja
mjög vel með farið. Uppl. í síma
33472.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. í síma 37085 eftir kl. 19.
Sérhúsgögn Inga og Péturs.
öll þau húsgögn sem yður vantar
smíðum við hér í Brautarholti 26,
2. hæð, eftir myndum eða eigin
hugmyndun, einnig sögum við
niður efni eftir máli ef þið viljið
reyna sjálf. Auk þess tökum við
að okkur viðgerðir á húsgögnum.
Uppl. í slma 76796 og 72351.
1
Fatnaður
i
Glæsilegur brúðarkjóll
til sölu. Uppl. í síma 43366 milli
kl. 17 og 19.
I
Fyrir ungbörn
8
Kerruvagn óskast.
Uppl. í síma 42926.
Til sölu vel
með farinn Tan Sad barnavagn.
Uppl. i síma 18296 milli kl. 5 og 7.
1
Hljómtæki
8
Til sölu Kenwood
magnari með innbyggðu útvarpi.
Uppl. i síma 74636 eftir kl. 7.
Hef til sölu
vandaðan Fisher TX 55 magnara
og 2 XP 75 hátalara, frábær gæði,
selst ódýrt. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, sími 28636.
Hljómbær augiýsir:
Tökum hljómtæki og hljóðfæri í
umboðssölu. Opið alla daga frá 10
til 19 og laugardaga frá 10 til 14.
Hljómbær, Hverfisgötu 108, simi
24610. Póstsendum í kröfu um allt
land.
Nýjung—Illjómbær—Nýjung:
Nú veitum við nýja og betri
þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og
12%. allt eftir verði vörunnar.
Einnig höfum við tekið upp þá
nýbreytni að sækja og senda heirn
gegn vægu gjaldi (kr. 300 ).
Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. Hljómbær sf.
llverfisgötu 108, sími 24610.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radíó Englandi Sam-
byggður útvarpsmagnarl með FM
stereo, LW, MW, plötuspilari og
segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður
útvarpsmagnari með FM stero,
LW, MW, plötuspilari verð með
hátölurum kr. 63.158. Sambyggðut
magnari og plötuspilari, verð með
hátölurum kr. 44.713. F
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
I
Hljóðfæri
Yamaha Electrone
rafmagnsorgel til sölu, stór
magnarabox geta fylgt. Glæsilegt
hljóðfæri i sérflokki. Möguleiki á
ýmsum skiptum og að greiða með
veðskuldabréfi. Sími 28590 og
74574 kvöldsími.
Til sölu Pioneer
SA 500 magnari og Scan Dyna
A20 hátalarar. Uppl. 1 síma 19173
milli kl. 6 og 9.
Harmónikur.
Hef fyrirliggjandi nýjar
harmónfkur af öllum stærðum.
Póstsendi um land allt. Guðni S.
Guðnason, sími 26386 eftir hádegi
á daginn.
I
Heimilistæki
8
Sjálfvirk þvottavél til sölu
Verð 65.000. Uppl. í sima 71972.
Góð Grepa
eldavél með hitahólfi til sölu.
Uppl. í sima 30051.
Elektrolux eldavél og
fsskápur til sölu (nýtt). Stað-
greiðsla (afsláttur). Uppl. í síma
92-2040 eftir kl. 19.
Vil kaupa gamla
þvottavél, ekki sjálfvirka. Uppl. í
síma 11918 eftir kl. 19.
I
Dýrahald
8
Finkur.
Til sölu finkur, fallegar, bæði pör
og stakir fuglar Uppl. í síma
17677 eftirkl. 4.
8 vetra hestur
til sölu. Uppl. í síma 81028 eftir
kl. 5.
Hvolpur óskast.
Hvolpur af samhundakyni óskast.
Uppl. í síma 11474 eftir kl. 18.30 í
dag og næstu daga.
Vindóttur barnahestur
til sölu, gott verð ef samið er
strax. Sími 43070.
Til sölu ungur vel taminn
DtSA-páfagaukur í búri. Uppl. i
síma 71314.
Til sölu 85
lítra fiskabúr með öllum fylgi-
hlutum ásamt fiskum og gróðri.
Einnig geta fylgt 17 og 30 lítra
búr. Uppl. í sínia 51990. eftir kl.
20.
Hver vill taka
að sér rúmlega eins árs gamlan
Kollý hund í skamman tíma eða
til frambúðar. Uppl. í síma 50801
eða að Móabarði 10 Hafnarf.
Verzlunin
Fiskar og fuglar auglýsir:
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
og fugiar Austurgötu 3 Hafnar-
firði, sími 53784. Opið alla daga
frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
.12.
Vel með farið telpnareiðhjól
til sölu. Uppl. í síma 11097.
Vil kaupa tvö drengjareiðhjól
fyrir 6-7 ára. Sími 99-3762.
Stelpnareiðhjól til sölu.
Uppl.ísíma 71087.
Suzuki GT 550 til sölu,
ekið 12.000 mílur í toppstandi.
Skipti á torfæruhjóli koma til
greina. Uppl. í síma 81789 og
34305.
Til sölu er Kawasaki 750
H2 árg. ’73, litur gullorange.
Hjólið lítur út sem nýtt. Einn
eigandi frá byrjun. Uppl. í sfma
10979 á milli kl. 19 og 20 á
kvöldin.
Til sölu ársgamalt
Raleigh Chopper gírahjól, rautt
að lit, vel með farið. Uppl. í síma
76530 eftir kl. 17.
Til sölu Honda 350 XL
f góðu lagi á kr. 320.000, útb. 150
til 200 þús. Uppl. í sima 99-5807.
Til sölu er 5 gíra
Superia sport reiðhjól á kr. 15
þúsund. Sími 66614.
Mótorhjói til sölu,
Honda CD 200, vel með farið.
Uppl. í sima 10900 eftir kl. 5.
Til sölu nýlegt
og vel með farið Kalkoff gfrahjól.
Verð 20.000. Uppl. í síma 31422.
Notað reiðhjól
óskast fyrir 10 ára telpu. Uppl. í
síma 53299 eftir kl. 19.
Mótorhjóiaviðgerðir
Við gerum við allar gerðir og
stærðir af mótorhjólum, sækjum
og sendum mótorhjólin ef óskað
er. Varahlutir i flestar gerðir
hjóla, hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson
Hverfisgata 72, sími 12452. Opið
frá 9-6, 6 daga vikunnar.
I
Til bygginga
8
Stor og góður vinnuskúr
með 3ja fasa rafmagnstöflu ti
sölu. Upul.í síma 72492.