Dagblaðið - 04.05.1977, Side 20

Dagblaðið - 04.05.1977, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1977. Magnús Guðmundsson Waage, sem lézt nýlega, var fæddur 1916 í Mýrarhúsum Auðkúluhreppi. Hann var sonur hjónanna Guð- mundar Magnússonar og Sigur- laugar Jónsdðttur. Árið 1940 giftist hann eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Sveinsdóttur og eignuðust þau átta börn. Utför Elenóru Ingvarsdóttur fen fram frá Fossvogskirkju i dag kl. 13.30. Ásta Jónsdóttir Reykjum i Mosfellssveit lézt í Landspital- anum 26. apríl. Hún var fædd í Reykjavík 20. sept. 1895. For- eldrar hennar voru Vigdís Magnúsdóttir frá Miðseli í Reykjavík og Jón Þórðarson skipstjóri frá Engey. Þegar Ásta var átta ára gömul var hún sett i fóstur hjá Guðnýju Jónsdöttur og Jóhannesi Hjartarsyni skipstjóra í Hlíðarhúsum. Ásta gekk í Menntaskólann í Reykjavfk og brautskráðist þaðan árið 1915. Jafnhliða menntaskólanáminu stundaði hún tónlistarnám. Árið 1918 giftist hún Bjarna Ásgeirs- syni bónda í Knarrarnesi á Mýrum. Árið 1921 fluttust þau ásamt systurdóttur Bjarna, Ragn- heiði Ásgeirs, að Reykjum f Mos- fellssveit. Eftirlifandi börn Bjarna og Ástu eru: Ásgeir garð- yrkjumaður, Jóhannes verkfræð- ingur, Guðný húsfrú og Jón Vigfús garðyrkjumaður. Ásta verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i dag, miðvikudag, kl. 3 e.h. Jarðsett verður frá Lága- felli. Guðrún Guðmundsdóttir lézt 2. mal að Hrafnistu. Guðfinna Björnsdóttir andaðist i Landspítalanum aðfaranótt 1. mai. Kristmann Hjörleifsson er látinn. Guðrún P. Jónsdóttir lézt í Land- spítalanum 2. maí. Kolbrún Hjartardóttir andaðist 2. maí. Jón Heiðberg verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 6. maí kl. 10.30. Ásgeir Höskuldsson verður jarð- sunginn á föstudaginn kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Samkoiiiiir Hörgshlíð Samkoma i kvöld kl. 20. Hjálprœðisherinn Flóamarkaður veróur haldinn hjá Hjálpræðishernum miðvikudaíiinn 4. maí kl. 10—12 f.h. og 13—18 e.h. Mikið úrval af nótuðum og ónotuðum fötum. Dýraverndunarfélag Revkjavíkur Fundur verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 21 i Iðnð, uppi (gengið inn frá Vonar- stræti). Dagskrá: Dýraspítalinn og önpur mál. — StjOrnin. Kvenfélagið Bylgjan Fundur að Hallveigarstöðum í kvöld, mið- vikudaginn 4. maí kl. 20.30. Rætt um sumarferð og sýndar litskyggnur úr fyrri ferðum. Mætiðvel. Nýalssinnar Munið fundinn í kvöld. Sýnd verður kvik- mynd um undralækninn á Filippseyjum o.fl. Sauðárkrókur — Bœjarmálaráð Fundur i bæjarmálaráði í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 i Sæborg. I.O.G.T. Stúkan Einingin no. 14. Fundur í kvöld' miðvikudag kl. 20.30. Dansk kvindeklub holder sin födselsdagsselskab 4. mai kl. 19 í. Tannlæknafélagi Islands lokaler Siðumúla 35. (þróttir í dag Urslit í bikarkeppni Handknattleikssam- bands lslands i íþróttahúsinu í Hafnarfirði, FH — Þróttur. Reykjavíkurmótiö í knattspymu: Þróttarvöhur — Rm 1. fl. Þróttur — Ármann kl. 19. Háskólavöllur — Rm. 1. II. ÍR — Leiknir kl. 19- Tilkynningar Minningarkort Flu gbjör gunarsveitarinnar fást a eftirtöTdum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26, Amatörverzluninni Laugavegi 55. Húsgagnaverzlun Guðmundar Hagkaups- húsinu sími 82898, hjá Sigurði Waage s. 34527, Magnúsi Þórarinssyni s. 37407, Stefáni Bjarnasyni s. 37392 og Sigurði M. Þorsteins- syni s. 13747. Frá Kattavinafélaginu Nú stendur yfir aflífun heimilislausra katta og mun svo verða um óákveðinn tíma. Vill Kattavinafélagið í þessu sambandi og af 'marggefnu tilefni mjög eindregið hvetja kattaeigendur til þess að veita köttum sínum það sjálfsagða öryggi að merkja þá. Mánudagsdeild AA-samtakanna flytur alla starfsemi sína úr Tjarnargötu 3c f safnaðarheimili Langholts- kirkju. Deildin verður rekin áfram sem opin deild. Erum til viðtals milli kl. 8 og 9 á mánudögum, fundir kl. 9. Munið safnaðar- heimili Langholtskirkju frá og með 2. maí 1977. Hafnarfjörður, Félag óháðra borgara Vegna veikindaforfalla Tramsögumanns frestast almenni fundurinn um vernd barna og ungmenna til fimmtudagsins 5. maí og verður hann þá í Góðtemplarahúsinu kl. 20.30. KirklIiliKÍI Mœðrastyrksnefnd Kópavogs vill minna á að mæðradagurinn er sunnudag- inn 8. maí. Að lokinni messu í Kópavogs- kirkju verður kaffisala í Félagsheimili Kópa- vogs (efri sal) kl. 3—6 e.h. Þar verður einnig sýning á handavinnu vistmanna á Kópavogs- hæli. Mæðrablómið verður selt í bænum þennan dag. Eru Kópavogsbúar og aðrir vel- unnarar beðnir að sýna hug sinn og styrkja gott málefni með því að kaupa mæðrablómið og koma f mæðrakaffið nk. sunnudag. Ferðafélag íslands Myndasýning — Eyvakvöld verður f Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Sýnendur eru Einar H. Kristjánsson og Þorsteinn Bjarnar. Allir vel- komnir. Starfshópur verkafólks verður með opið hús að Hallveigarstöðum 4. maf nk. frá klukkan 8. Rætt verður um‘ kjarasamningana og staðan í þeim kynnt. Hótel Borg BINGÓ f kvöld miðvikudag kl. 20.30. Gallerí Sólon Islandus: Sýning á grafík og keramik eftir Ingu S. Ragnarsdóttur, Jenný Guðmundsdóttur, Jónínu Ólafsdóttur og Sigrúnu Eldjárn. Sýningin verður opin til 14. maí, daglega kl. 14-18, en 14-22 um helgar. Sýnir í Neshaga Ungur listamaður fra Kaliforníu, Joseph Goldyne, hefur opnað málverkasýningu að Neshaga 16. Hún verður opin til 15. maí frá kl. 13 til 19 mánudaga til föstudaga og frá kl. 14 til 18 á sunnudögum. Kjarvalsstaöir: Austursalur: Sýmng á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur GENGISSKRÁNING Nr. 83 — 3. maí 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192,30 193,80 1 Steríingspund 330,45 331.45 1 Kanadadollar 183,75 184,25* 100 Danskar krOnur 3220,00 3228,40* 100 Norskar krónur 3650,70 3660.20 100 Saanakar krónur 4439,80 4451,30 100 Finnsk mörk 4731,80 4744.10* 100 Franskir frankar 3884,50 3894.60* 100 Belg. frankar 533,90 535,30 100 Svissn. frankar 7617,95 7865,55' 100 Gyllini 7845,15 7865,55' 100 V-jiýrk mörk 8156,60 8177,80* 100 Urur 21,70 21,76 100 Ausíuit. Sch. 1146,35 1149.35* 100 Escudos 498,60 499,90 100 Pesetar 279,80 280,50 100 Yen 69,19 69,37* ‘ Breyting frá siöustu skréningu. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN—ÚTLÁNSDEILD, ÞÍngholtS- stræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til k\. 77. feftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeijd safnsins. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LQKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTR ARSALU R. ÞÍngholtS- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÚFN — Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLAHEIMASAFN — Sólheimum 27. Sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. Sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn sími 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚtTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. Í4-21, laugard. kl. 13-16. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIII llllllllllllllllllllll Framhald af bls.19 Stúlka óskast í vist til að gæta 14 mán. drengs frá 9.30 til 2.30. Uppl.í síma 85086 eftir kl. 3. (--------- > Tilkynningar L Á Tækni- og visindabækur, skáldsögur, barnabækur og lista- verkabækur, nótur, hljómplötur, og tímarit frá USSR á ensku. Erlend tímarit Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg Box 1175, sími 28035. Skákmenn. Kylgizt meö þvi sem er að gerast i skákheimin- um: Skák i USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega. 2.250 kr./árs áskrilt. ''64" vikulega 1500 kr. árs áskrilt. Askriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Krl- end tímarit, llverfisgiitu 50 v/Vatnsstig, s. 28035. Kennsla Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö lungumálum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Hjálparkennsla: Nú fara prófin að nálgast. Kenni grunnskólanemum íslenzku. stærðfræði og diinsku. Uppl.i sima 35596 eftir kl. 16. Blómaföndur Námskeið í blómaskreytingum. Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim, lærið ræktun og umhirðu stofublóma. Lærið umhirðu og byggingu skrúðgarðs- ins. Leiðbeinandi Magnús Guðmundsson. Innritun og uppl. í síma 42303. Tapað-fundið Gleraugu í brúnum gieraugnahúsum töpuðust á fimmtudag í miðbæ eða vesturbæ. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 18317. r ^ Hreingerníngar Vanir og vanqvirkir menn. Cerum hreinar íbúðir og stíga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningastödin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjiild. Sækjum, sendum I’antið i slma 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum, fösl verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningar—teppahreinsun á ibúöum, stigagöngum, stofnunum og fleiru. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075, Hólmbræður. Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fýrsta flokks vinna. Gjörið svc ‘vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Gluggaþvottur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Simi 26924. ökukennsla lökukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, simi 44266. Okukennsla — æfingatímar hæfnisvottorð. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt glæsilegri litmynd í. ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. ökuskólinn h/f, símar 11977, 21712 og 18096. Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an hátt. Peugeot 504. Sigurður Þormar ökukennari, símar 40769 og 72214. IVIazda 323 de luxe árg. '77. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftmikla bil. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason, sími 75224. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. '76. Ökusköli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax, Ragna Lindberg, sími 81156. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, sími 13131. Lærið að aka nýrri Cortinu Ökuskólf og prófgögn ef óskað or. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '77 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Þjónusta Húsmálun. Nú er rétti tíminn til að mála. Vanir menn. Tökum einnig erfið þök. Uppl. i síma 71389 eftir kl. 17. Gróðurmoid til sölu. Til sölu gróðurmold, heimkeyrð, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 40374 og 34292. Bólstrun, síml 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Garöeigendur athugið. Utvega húsdýraálnirð. dreift el' óskað et. Tek einnig að mér tiíf helluleggja stéttir og laga. l'ppl. i sinia 26149. Tek að mér að losa rotþrær. Uppl. í sima 84156. Honda. Honduþjónustan er opin alla virka daga frá 9-6. Vélin sf. Suðurlandsbraut 20, sími 85128. Jarðtætarar í garða og flög til leigu. Pantanir í símum 74800 og 66402. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskað er.Uppl. í síma 75678. Teppaiagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 7 á .daginn. Húseigendur — Húsbyggjendur. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum nú þegar. Hvers konar úti- og innivinna, m.a. breytingar á gömlum húsum. Einnig sumarbústaðasmíði. Er með verkstæði fyrir innréttingar, fataskápa o.fl. Steingrímur K. Pálsson, Lækjarfit 12 Garðabæ, sími 53861. Húsaviðgerðir, steypuvinna. Önnumst ýmis konar viðgerðir, glerskipti, þök og tréverk, steypum einnig innkeyrslur og helluleggjum. Símar 74775 og 74832. Leigi út loftpressur í múrbrot, fleiganir. boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í sirna 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. Jlálninganinna. d)IÍ málningarvinna. flisalagnir pg nuirviðgerðir. Upplýsingar i sima 71580 eftir kl. 6 e.h.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.