Dagblaðið - 14.06.1977, Síða 18

Dagblaðið - 14.06.1977, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNl 1977. Framhald afbls. 17 Trillubátur. Til sölu vandaður 2'A tonns trillu- bátur, gott verð og greiðsluskil- málar ef samið er strax. Uppl. í síma 92-2678 og 92-2779 milli kl. 19 og 22. Til sýnis og sölu fallegur norskur 12 feta bátur ásamt kerru. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40. Aðeins nær. Oktaníus . . Fljótur. . .mundu að ég er orðinn roskinn Til sölu 1,4 tonna trilla með 10 ha. Saab dísilvél, skipti- skrúfu, netablokk og grásleppu- netum. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 93-1647. Buck bátavél, 46 hestöfl, til sölu. Uppl. í síma 20758. Opin trilla, 2,9 tonn, til sölu. Uppl. í síma 93-6728. Til sölu vel með farið Yamaha SS 50, ekið 2500 km. Á sama stað er til sölu nýlegur hjálmur. Uppl. i síma 53373 eftir kl. 18. Lítið gírahjól óskast. Uppl. í síma 41584. I)BS kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 31021. Óska eftir vel með förnu drengjareiðhjóli fyrir 6 til 8 ára með hjálparhjól- um. Uppl. í síma 73643 milli kl. 5 og 8. Nýlegt gott kvenreiðhjól til sölu, verð 25 þúsund. Uppl. í síma 51774. Til sölu Honda CB50 árg. ’75. Uppl. í síma 66275 eftir kl. 19. i_________________________________ Honda 50 SS árg. ’75 til sölu, vel með farin i góðu standi, verð kr. 120 þús. Sími 92- 1893 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa reiðhjól fyrir 9 til 10 ára telpu, á sama stað er til sölu drengjareiðhjól og barnarimlarúm á kr. 5000 og kerrupoki á 3000. Uppl. í síma 76499. Torfæruhjól. Til sölu Suzuki TS 125 árgerð '77. Verð 310 þús. Uppl. í síma 81476 eftir kl. 19. Til sölu Suzuki AC 50 árgerð '74, skoðað ’77. Mikið af varahlutum fylgir. Verð 85-90 þús. Uppl. í síma 99-4254. G Bílaleiga i Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., sími 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bilaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722 og um kvöld- og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Bílaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar, þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum við ykkur holl ráð og verklega aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru lengur en einn sólarj hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22.30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í síma 52407. Bílaþjónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. Hillman Minx árg. ’68, til sölu, skoðaður ’77. Verð kr. 150.000. Á sama stað óskast barna- öryggisstóll í bíl. Uppl. í síma 75193 eftir kl. 19. Vauxhall Victor station árg. ’70 til sölu. Verð 500-550 þús, skipti á dýrari bíl æskileg. Simi 17894. Til sölu er vökvastýri og dæla í Chevrolet, passar einnig í Pontiac. Uppl. í síma 22745. Hillman IMP árg. '67 til sölu, góður, sparneytinn bíll, skoðaður '77. Uppl. í síma 26905. Vil kaupa vél í Benz 190 árg. ’60. Uppl. í síma 35093 í dag milli kl. 3 og 6. Land Rover disil árg. '65 til sölu, mjög góður bíll. Verð aðeins kr. 450.000. Uppl. í síma 35548 eftirkl. 18.30. Til sölu falleg Cortina árg. '70 í góðu lagi, nýupptekin vél. Uppl. í síma 52154 eftir kl. 7.30. Mazda 616 árg. ’76 til sölu. Uppl. eftir kl. 17 í síma 30704. Óska eftir að kaupa Willys árg. ’73-’74, eða Chevrolet Camaro árg. ’69-’70. Uppl. í síma 82954 eftir kl. 4. Fiat 124 special til sölu, gegn góðum greiðsluskilmálum, þarfnast smávægilegrar lag- færingar. Uppl. eftir kl. 7 í síma 86962. Toyota Mark II árg. '73 til sölu, ekinn 70 þúsund km. Uppl. í síma 32673. Ford Fairlane árg. ’66 2ja dyra, til sölu. Uppl. í síma 32880 eftir kl. 6. Yamaha SS árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 84122. Yamaha torfæruhjól 360 cc árg. ’76 til sölu. Simi 74807 eftir kl. 19 næstu daga. Suzuki 50 árg. ’75 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 43491. Óska eftir Iitlu telpureiðhjóli (5 ára gömul). Uppl. í síma 66566. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Bíll — 330 þúsund. Til sölu Ford Escort árg. ’68, skráður ’69. Uppl. í síma 38936 eftir kl. 6. Fiat 850 special árg. ’67 til sölu. óryðgaður, biluð vél. Uppl. í slma 50340 eða 51832. Ford Falcon árg. '66. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 1264 Akranesi eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa gott reiðhjól fyrir 12 ára dreng, helzt með gírum. Uppl. í síma 16935 og 35061. Þrjú reiðhjól til sölu: Raleigh 26 tommu sem nýtt með öllum græjum, selst á kr. 38.000, Philips gíra, 26 tommu, 2 ára, verð 27.000 og Bambi 16 tommu, verð 6.000. Uppl. í síma 75007 milli kl. 20 og 22 næstu kvöld. Til sölu 16 tommu drengjareiðhjól (Minette), sem nýtt. Uppl. í sima 83965 eftir kl. 5. Vélhjól. Vil kaupa vélhjól í góðu lagi á ca. 30—60 þúsund. Uppl. í síma 83829. Mótorhjólaviðgerðir. ð?ið gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað ey. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá9-6 5 daga vikunnar. Vantar varahluti í B.S.A. 650 cc. Uppl. i síma 17959 næstu daga. Til sölu Kawasaki 350 árg. 1972, þarfnast smálag- færinga. Uppl. í sima 96-51247. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allanl frágang skjala varðandi bíla-l kaup og sölu ásamt nauðsyn-l legum e.vðublöðum fá auglýs-i endur ókeypis á afgreiðslu| blaðsins í Þverholti 2. Moskwitch 1971 til sölu. Bíllinn er óskoðaður en annars í þokkalegu standi. Uppl. í síma 81787 eftirkl. 17. Hillman sendibíll á kr. 70.000 og Sunbeam árg. ’70 á kr. 60.000, Fiat 1100 árg. '66 á kr. 40.000, Volvo Duet árg. ’64, skoðaður ’77, á kr. 100.000 Uppl. í síma 52224 og 40432 á kvöldin. Fíat 850 special árg. ’70 til sölu. Uppl. í síma 19338. Óska eftir að kaupa bil sem þarfnast viðgerðar, helzt á vél. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 17. Öska eftir að kaupa bíl, helzt station. 100 þús. út og 50 þús. á mán. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 51076. Pl.vmouth Barracuda árg. ’71 til sölu. Símar 31464 og 32650. Toppgrind til sölu á 22 manna Benz. Uppl. i sima 85428. • Dodge Dart Swinger árg. ’71 til sölu, 6 cyl„ sjálf- skiptur, glæsilegur bíll, skoðaður '77. Verð 1300 þúsund, útborgun 6-700 þúsund. Skipti koma til greina á allt að 5-600 þúsund kr. bíl. Simi 24893 alla daga eftir kl. 16. Land Rover dísil til sölu, skoðaður '11. Góð kjör. Uppl. i síma 92-1266 og 92-3268. Öska eftir að kaupa VW rúgbrauð með gluggum árg. 1971-1973. Uppl. í síma 99-4379 eftir kl. 20. Citroen DS, sjálfskiptur, framúrskarandi þægilegur og sparneytinn ferðabíll, til sölu af sérstökum ástæðum. Er með út- varpi og toppgrind. Uppl. öðru hvoru dagsins í sima 23444. Cortina árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 43750 eftir kl. 6. Volvo 145 de Luxe árg. '12 til sölu, ekinn 71 þús. km, ljósblár að lit. Verð 1.550.000 Uppl. í síma 94-3431 daglega frá k. 9-14 og eftir kl. 20. Ilillman Hunter á. '67 til sölu, skoðaður '77, verð kr. 220 þúsund. Simi 41960. Cortína árg. ’72 til sölu, falleg, ekin 63 þ. km, í skiptum fyrir stationbíl, milligjöf 400 til 700 þús. Uppl. í síma 52993. Til sölu Toyota Crown 2000 árg. ’66 með 5 cyl.vél. árg. ’67, 4ra gíra, gólfskiptur, skipti koma til greina á VW ’70 til '12 eða ódýrari bíl. Einnig er til sölu Fíat 128 árg. ’70, þarfnast viðgerðar á boddíi, selst ódýrt. Ennfremur er til sölu Benz 1900 árg. ’63 til niðurrifs, vél, gírkassi og drif í góðu lagi. Uppl. í síma 44682 og 72437 eftir kl. 19. Morris Marina 1800 super árg. ’74 til sölu, skoðaður ’77, í toppstandi, ekinn 45,900 km, segulband, útvarp og toppgrind fylgja. Uppl. í sima 52901 eftir kl. 5. Moskvitch árg. ’72 til sölu, selst ódýrt, ekinn 60.000 km, skoðaður '11. Uppl. í síma 98-2456. Land Rover dísil árg. ’70 til ’72 óskast til kaups, aðeins bíll í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 31245 eftir kl. 6. Tilboð óskast í viðgerð á Fíat árg. ’72, skemmdum eftir árekstur. Uppl. í síma 18606. Til sölu af sérstökum ástæðum Volga fólksbifreið árg. ’74, ýmsir fylgi- hlutir. Til greina koma skipti á ódýrari bíl, flestar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 97-1488. Athugið. Óska eftir tveimur frambrettum á Mosi- tch árg. ’70 eða yngri. Sími 423". ftir kl. 18. , il kaupa Taunus station 17-20M, árg. ’69-’71. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í sima 14095 eftir kl. 5. Taunus 17M árg. '66 til sölu, með biluðum startara. Gott útlit. Uppl. í síma 85242. Plymouth Belvedere árg. '66 til sölu, þarfnast viðgerðar vegna skemmda í hjóla- og stýrisútbúnaði, selst ódýrt. Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 82140 milli kl. 9 og 18 á daginn. Lítill sendibíll, Hillman Imp. árg. ’70, skoðaður ’76, til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 44856 eftir kl. 18. Bronco árg. '66 til sölu. Verð 750 þús. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Einnig óskast bílar til kaups sem skemmdir eru eftir veltur eða önnur umferðar- óhöpp. Uppl. í síma 74632 eftir kl. 5. Mazda 929 árg. '76 til sölu, ekinn 15 þúsund km. Sími 81332 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Austin Mini árg. '74 til sölu. Dökkvínrauður. Góð út- borgun. Uppl. i sima 82339 eftir kl. 20. Plymouth Belvedere árg. '67 til sölu, ekinn 50 þús. km. Nýr startari, vökvastýrisdæla, bremsuborðar, höfuðdæla. kúplingsdiskur, púströr, stýris- endar og nýlega sprautaður. Uppl. i sima 92-8235 eftir kl. 7. VW 1300 árg. '68 til sölu með eldri vél. Utvarp fvlgir. Verð 135.000. Uppl. í sima 13654 til kl. 18. Willys árg. '46 til sölu. Verð 100 þús. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 72506. Bronco árg. ‘66 i góðu standi til sölu. Simi 94- 5432. Peugeot 404 til sölu, árgerð ’68. Skoðaður '11. Þrjú ný bretti og síls. Mótor yfirfarinn. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 86191 eftir kl. 4. Volvo Duet árg. ’65 til sölu, skoðaður '11. Uppl. í síma 74389. Hópferðabíll, Benz 21 manns, til sölu. Tilboð óskast strax. Uppl. Oddgeir Bárðarson, Ræsi. Skoda árg. ’67 til sölu með vél úr árg. ’72. Mikið af vara- hlutum fylgir, m.a. nýlegur gír með hásingu, 5 felgur með dekkj- um, 4 hurðir fullbúnar, fram og afturrúður, vatnskassi og bensín- tankur, bremsuborðar, spindlar og m. fl. Verð 50 þúsund. Sími 94-1188. BMW 1800 árg. '65 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. að Bræðraborgarstíg 37. Skoda Pardus árg. ’76. til sölu. Sími 74642 eftir kl. 19. Austin Mini árg. ’74 til sölu, ekinn 33 þúsund km, vel útlítandi. Uppl. í síma 51178. Ford D910 árg. ’76 5VL tonn með Clark-húsi, ekinn 30.000 km til sölu. Uppl. í síma 40694. Mustang árg. ’66 með blæjum til sölu, 8 cyl.,sjálf- skiptúr, nýuppgerður. Vil skipta á Dodge Dart Swinger árgerð ’67 eða sambærilegum bíl. Uppl. í síma 93-6663 eftir kl. 5. Toyota Corona Mark II árg. ’72 til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 74883 eftir kl. 7. Taunus17M árgerð ’71 til sölu, í toppstandi, nýsprautaður. Gott verð. Uppl. í síma 19497 eftir kl. 19. Bronco árgerð ’73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur með vökvastýri og nýju 4ra tonna spili. Innbyggðir hátalarar, kassettu- tæki og talstöð. Skipti á fólksbif- reið, helzt amerískri eða franskri, í svipuðum verðflokki eða dýrari eru mjög æskileg. Uppl. í sima 97-7433. Chevrolet Nova árg. '70 til sölu, 2ja dyra, í góðu standi, með nýupptekinni 8 strokka vél. Uppl. í síma 92-3492 eftir kl. 19. Saab 99. Til sölu Saab 99 árg. '71, ekinn 86 þús. km. Bíllinn er í toppstandi og nýskoðaður. Æskileg skipti á stationbíl eða amerískum 2ja dyra fólksbíl. Bíllinn er metinn á 1100 þús. kr. og dýrari bíll kemur ekki til greina. Sími 25551. Volvo Amason árg. ’60 til sölu, með árg. '67 skiptivél, góður bíll, skoðaður '11. Uppl. i síma 92-2866 eftir kl. 21. Vil kaupa góðan bíl, ekki eldri en árg. '70. Utborgun 150.000 og góðar mánaðar- greiðslur. Uppl. í símum 15007 og 76604. Mercedes Benz 608 árg. '71 með vöruflutningskassa til sölu, fallegur og vel með farinn bíl. Greiðsluskilmálar og má greiða með fasteignatryggðum skuldabréfum. Markaðstorgið, Einholti 8, sinii 28590. Citroén Diane LS árg. 73 til sölu. Skoðaður '77. Mjög góður bill með nýrri vél. Getur fengizt á góðum kjöruni ef samið er strax. Góð lán og gott verð. Uppl. i síma 86591 eftir kl. 8 á kvöldin og hjá Bilaval, þar sem hann er til sýnis á daginn við hliðina á Stjörnubíói.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.