Dagblaðið - 14.06.1977, Side 3

Dagblaðið - 14.06.1977, Side 3
DACBLAÐIÐ. I>RIÐ.JUDAGUR 14. .lÚNt 1977. Sitthvað skrít- ið f rá S-Afríku Viggó Oddsson Jóhannesarborg skrifar: Bannað að vera dónalegur Hver skyldi trúa því að í S- Afríku er hvitu fólki bannað með löguin að vera dónalegt eða með lítilsvirðandi málfar gagnvart svertingjum? Svertingjarnir eru mjög stórir upp á sig, með eigin tungumál og af um 20 ættbálkum. eða þjóðernum. Ef einhver kallar þá „KAFFIR" sem getur þýtt ýmislegt frumstætt eða heimskt, fara þeir út á næstu lögreglustöð og kæra fólk fyrir litilsvirðandi framkomu. Hafa margir lögreglumenn og áhrifa- menn verið dæmdir fyrir þess konar ósæmilega framkomu við Til lesenda Enn einu sinni þurfum við að minna þá á, sem senda okkur línu, að hafa full't nafn og heimilisfahg eða símanúmer með bréfumsín um. Nú er svo komið að við höfum hér á ritstjórninni alls konar bréf frá Jónum og Guðmundum, en það er bara ekki nóg. Ef þið viljið að greinar yJtkar birtist þá verður fullt nafn og heimilisfang að fylgja. Hægt er að skrifa undir dulnefni, ef þess er óskað sérstaklega. Þeir, sem hafa ekki séð greinar sínar hér á síðunum, víta hér með ástæðuna. fólk af öðrum kynþáttum sem á rétt á að halda virðingu sinni óskertri. Svona er margt einkennilegt í S-Afríku. Stœrsta hótel í ólfunni F.vrir nokkru giftist sonur eins milljónamærings í Soweto (svertingjaborg við Jóhannes- arborg) prinsessu frá Swazi- landi. Það voru 5.000 manns við giftinguna sem kostaði um 5 milljón krónur á núverandi gengi; ferðazt var á milli staða i þyrlum og skrautvögnum dregnum af hestum.. Stærsta hótel í Afríku var tekið á leigu, i Jóhannesarborg, fyrir dans og kvöldveizlu. Það voru hvítar brúðarmeyjar. Kóngurinn í Swazjlandi á að sögn um 100 eiginkonur og fjölda af börnum og tengdamömmum. Galdrar Þrátt fyrir reglugerðir og al- menna fræðslu eru svertingjar ennþá mjög fylgjandi göldrum og frumstæðum andasæringum. Það er algengt í S-Afríku að eldingar drepi fólk. Þá fara svertingjar til seiðmanns „til að þefa uppi" hver hafi sent eldinguna sér og sínuin til meins. Seiðmaðurinn fer þá og kastar beinum, les- í ösku og bendir siðan á einhvern þorpsbúa sem siðan er brennd- ur eða grýttur til bana. Þegar kona og barn eins svertingjans dóu í bílslysi lýsti eigin- maðurinn þvi yfir að slysið væri einhverjum öðrum að kenna og hann yrði að deyja fyrir. Seiðmaðurinn las það úr táknunum að ekkillinn væri sjálfur ábyrgur fyrir dauða konu og barns og því var það hans eigin dómur að þorpsbúar tóku hann af lífi. Þegar lög- reglan komst í málið kvartaði seiðmaðurinn: „Þeir tóku bein- in mín, sum eru nær ófáanleg.“ Svertingjar eru ennþá mjög ' fylgjandi göldrum og frum- stæðum andasæringum. Þráll fyrir alll hefur „lækurinn" i Naulhólsvikinni orðið æði vinsæll, ekki hvaðsízl meðal ungu kynsiuoai iiiiiai. Lokið læknum, þessum spillingarstað Myndin sem birt var í DB af berum manni við lækinn alræmda sýnir bezt að þessi svokallaði baðstaður á engan rétt á sér. Það er harla einkennilegt að þessir „baðgestir“, sem nota frá- rennsli í sóðalegum læk til að liggja í, skuli ekki nota sund- laugar bæjarins, sem eru til fyrirmyndar. Það er harla einkennileg ráðstöfun af borgarráði að mæla með þessu fyrirbæri, en beina ekki fólki þessu til hinna fjölmörgu baðstaða og sundlauga, sem rekin eru á sómasamlegan hátt. Drykkjulæti og tillitslausar til- tektir vissra dóna eru vissulega ærin ástæða til þess að allt siðsamt fólk beini börnum sínum frá þessum stað. Ég átti leið framhjá þessum læk fyrir skömmu. Mér blöskraði að sjá hversu tillitslausir sumir mann- dðnar eru. Það er til skammar fyrir borgaryfirvöld að halda hlifiskildi yfir mönnum sem hafa gaman af að „sénera" stúlkubörn með því að spranga berir um svæðið, hálf- fullir og ruddalegir. Það má segja að jafnvel sjálfl Þjóðleikhúsið hafi gengið fram fyrir skjöldu með því að láta beran kumpána spóka sig uppi á senu. Það er vissulega ámælisvert að sú stofnun skuli leyfa sér að misbjóða smekk mikils hluta leikhúsgesta með þessu tiltæki, burtséð frá því hvort einhverjir leikarar hafi hvatir í öfuga átt við almennt velsæmi á almannafæri. Það er einnig furðulegt að ekki skuli hafa risið upp fjöldi manns og ávítað þjóðleikhús- stjórann fyrir tiltækið, enda smekklaust með öllu og blátt áfram ógeðslegt, en langlundar- geð landans er mikið og menn nenna ekki að elta ólar við siðleysið, sem veður uppi að danskri og sænskri fyrirmynd. Lokið læknum ógeðslega i Nauthólsvik, hann bætir bara gráu ofan á svart siðleysið og ruddaleg drykkjulæti borgar- anna, sem þannig eru innrættir að þeim finnst að almenningur eigi að þurfa að umbera skapnað þeirra, sein oft er ekki til augnayndis nema síður sé. Sunddýrkandi. Arnheiður Ólafsdóttir at- vinnulaus: Bárujárn? Mér finnst gaman að renna hendinni eftir því um leið og ég geng og heyra í því skröltið. Ég held það sé varla nógu gott byggingarefni, það ryðgar of mikið. Spurning dágsins Hvað finnst þér um bórujórn? Gísli Albertsson, fyrrv. verka- maður: Fallegt, ef það er vel málað. Ég bjó nú eina tíð í báru- járnshúsi, það er sjálfsagt ekki verra byggingarefni en margt annað. Ragnar Ólafsson nemi: Það er til húsbygginga það bezta sem völ er á sinnar tegundar. Mér þykir það nú ekkert sérstaklega fallegt, t.d. timburklæðning mun fallegri. Ragna Bogadóttir húsmóðir: Það ætti að vera gott byggingarefni, þó ég búi að vlsu ekki sjálf í bárujárnshúsi. Eiginlega finnst mér tréklæðning fallegri. Guðmundur Svavarsson, vinnur við útflutning: Ég verð að segja að mér finnst það hæfa gömlu húsunum mjög vel og á bágt með að hugsa mér þau öðruvisi. Guðjón Hafsteinsson, i skóla: Eg bý reyndar i steinhúsi en held þó að bárujárnið sé nokkuð hagstætt bvggingarefni, a.m.k. á lslandi.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.