Dagblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 22
22
I
GAMIA BIO
I
Sterkasti maður
heimsins
Sími' 1147S_
HÁSKÓLABÍÓ
I
SIíRQNGE-STi
Ný bráðskemnatileg gamanmynd
í litum — gerð af Disney-
félaginu.
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<
HAFNARBIG
8
Sinij 1 6444.
Le Mans
Hin spennandi kappakstursmynd
í litum og Panavision með Steve
McQueen.
tslenzkur texti.
Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15.
STJÖRNUBÍÓ
XY & ZEE
Þessi bráðskemmtilega kvikmynd
með Elizabeth Taylor og Miehael
Caine, endursýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð inn 14 ára.
Endursýnd kl. 6, 8 og 10.
BÆJARBÍO
8
• áinn 50184.
Baráttan við vítiselda
Hörkuspennandi mynd um ofur-
huga er berjast við olíuelda.
Aðalhlutverk: John Wayne og
fleiri.
tsl. texti.
Sýnd kl. 9.
OPIO HUS — SINE
StNE heidur opið hús öli
mánudagskvöld í sumar ki.
20.00 í Félagsheimili
stúdenta við Ilringbraut.
LtN-málefni, starfshópar,
umræður, spjaldskrárvinna
o.fl. Félagar og annað
áhugafólk um kjaramál
námsmanna velkomið.
Stjórn SÍNE.
Sími 22140
Bandaríska stórmyndin
Kassöndru-brúin
(Cassandra-crossing)
Þessi mynd er hlaðin spennu frá
upphafi til enda og hefur alls
staðar hlotið gífurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð — sama verð á öll-
um sýningum.
Örfáar sýningar eftir.
1
LAUGARASBIO
8
.. Simi 32075.
Frumsýnir
„Höldum lífi“
Ný mexíkönsk mynd er segir frá
flugslysi er varð í Andesfjöllun-
úm árið 1972.
Hvað þeir er komust af gerðu til
þess að haida lífi — er ótrúlegt,
en satt engu að síður.
Myndin er gerð eftir bók Clay
Blair Jr.
Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz,
Norma Lozareno.
Myndin er með ensku tali og
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7, 9ogll.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1
NYJA BIO
8
- Sími 1 1 544
Hryllingsóperan
Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð
eftir samnefndu leikriti, sem
frumsýnt var í London í júní
1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð
innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
8
Juggernaut
Sprengja um borð í Britannic
Spennandi ný amerísk mynd, með
Richard Harris og Omar Sharif í
aðalhlutverkum. Leikstjóri:
Richard Lester. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Rfchard Harris,
David Hemmings, Anthony
Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7, 10 og 9.15.
<!
AUSTURBÆJARBÍÓ
8
SímPLláM. .
Drum-svarta vitið
Sérstaklega spennandi og mjög'
viðburðarík, ný, bandarísk stór-1
mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken
Norton, (hnefaleikakappinn
heimsfrægi).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hækkað verð.
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Sími 15105
Til Ford Bronco
eigenda!
KONI höggdeyfarnir í Ford
Bronco eru komnir. Pantana
óskast vitjað.
ARMULA 7 - SIMI 84450
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNl 1977.
I
Útvarp
Sjónvarp
8
Sjónvarp annað kvöld kl. 20.55: Onedin
^ Sjónvarp
Þriðjudagur
14. júní
20.00 Fróttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskré.
20.30 Herra Rossi í hamingjuleit. ítölsk
teiknimynd. 2. þáttur. Þýðandi Jón O.
Edwald.
20.50 Ellery Queon. Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Moröiö í lyftunni.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
21.40 Samleikur á fiölu og píanó. Agnes
Löve og Helena Lehtelá Mennander
leika sónötu 'eftir Claude Debussy.
Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson.
21.55 Hvers er vænta? Bandarísk fræðslu-
mynd. Hafiö, uppspretta lífsins. Þýð-
andi og þulur Jón O. Edwald.
22.20 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. juni
20.00 Fráttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Aö deyja úr kulda. Það hefur löng-
‘ um skilið milli feigs og ófeigs á Islandi
að vera vel búinn. Fræðslumynd um
áhrif kulda á mannslíkamann á því
ekki síst viö hér á landi. Meðal annars
er sýnt, hvað gerist, er menn falla í
sjóinn eða fara illa búnir á fjöll, sem
ýmsir gera í sumarleyfinu. Þýðandi og
þulur EUert Sigurbjörnsson.
20.55 Onedin-skipafálagiö (L). Breskur
m.vndaflokkur. 4. þáttur. Undiralda.
Svo virðist sem Albert Frazer hafi
fundið upp nýja tækni við flutning á
kjöti. Elísabet telur sig eiga fullan
rétt á þessari uppfinningu, en fulltrúi
fransks útgerðarfélags segir, að
Albert hafi gert samning við sig. Full-
trúinn, Legrand, og Elísabet sigla
saman til Suður-Ameríku, og James
slæst í förina. Frazer gamli gerir
erfðaskrá og arfleiðir Elísabetu og
William son hennar að fyrirtækinu.
þótt hann viti nú. aó drengurinn er
ekki sonarsonur hans. Skömmu síðar
deyr Frazer og í ljós kemur, aö upp-
finning Alberts var ejnskis virði. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
21.45 Stjórnmálin frá stríöslokum.
Franskur frétta- og fræðslumynda-
flokkur. Þegar sjöundi áratugurinn
gengur i garð, er viða ófriðvienlegt í
heiminum: Heistur er múr um þvera
Berlín, sovézk vopn eru send til Kúbu,
og Bandaríkjamenn gerast virkir þátt-
takendur í styrjöldinni í Víetnam.
Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson.
22.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
14. júní
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Elenóra drottning"
eftir Norah Lofts. Kolbrún Friðþjófs-
dóttir byrjar að lesa þýðingu sína.
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20'Popp.
17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaöi"
oftir Eilis Dillon. Baldvin Halldórsson
leikari les (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Almenningur og tölvan. Fjórða og
síðasta erindi eftir Mogens Boman í
þýðingu Hólmfríðar Arnadóttur.
Haraldur ólafsson lektor les.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris-
son kynnir.
21.00 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér
um þáttinn.
21.15 Lífsgildi-; fyrsti þáttur. Um aðal-
flokka gildismat^ og áhrif þess á við-
hQCjLfólks og skynjun. Umsión: Geir
Vilhjálmsson sálfraéðingur
•22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i
verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán
ögmundsson les (23).
22.40 Harmonikulög. Jo Privat og télagar-
leika.
23.00 A hljóöbergi. Undir gálganum,
enskur skemmtiþáttur. Flytjendur:
Roger McGough, John Gorman og
Michel McGear.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
15. juni
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.*
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00,
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirs-
um kúasmalann. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist
kl. 10.25: „Lofið drottin himinhæða,",
kantata nr. 11 eftir Bach. Elisabeth
Grúmmer, Marga Höffgen, Hans-
Joachim Rotzsch, kór Tómasarkirkj-
unnar og Gewandhaus hljómsveitin i
Leipzig flytja; Kurt Thomas stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00: Victor
Schiöler leikur á píanó Fantasíu nr. 2 f
c-moll (K396) eftir Mozart / Emil
Gilels, Leonid Kogan og Mstislav
Rostropovitsj leika Tríó í B-dúr fyrir
píanó, fiðlu og selló op. 97. „Erkiher-
togatríóiö," eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 MiÖdegissagan: „Elenóra drottning"
eftir Norah Lofts. Kolbrún Friðþjófs-
dóttir les þýðingu sína (2).
15.00 Miðdegistónleikar. Malcuzynski
leikur á píanó prelúdiu, kóral og fúgu
eftir César Franck. Ferdinand Frantz
syngur ballaöður eflr Carl Loewe;
Hans Altman leikur á píanó. Mircea
Savlesco og -Janos Solyom leika
Sónötu i c-moll fyrir fiðlu og píanó
eftir Hugo Alfvén.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Litli barnatíminn. Guðrún Guölaugs-
dóttir sér um tímann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fráttir„ Fráttaauki. Tilkynningar.
19.35 Fjöllin okkar. Eiríkur Haraldsson
kennari talar um Kerlingarfjöll.
20.00 Kórsöngur. Liljukórinn syngur:
Jón Asgeirsson stjórnar.
20.20 Sumarvaka. a. Páskaleyfi á Snæfells-
nesi. Hallgrímur Jónasson rithöf-
undur flvtur þriðja og síðasta hluta
frásögu sinnar. b. „Saman hrúgar ekru
á". Agúst Vigfússon les síóara þátt
Játvarðs Jökuls Júlíussonar um
kersknivísur. c Dugandi fólk. Þuriður
Guðmundsdóttir frá Bæ á Selströnd
seeir frá búendum á Sæbóli A. áruiu
áður.‘ Pétur Sumarliðason flytur. d.
Einsöngur. Arni Jónsson syngur. Fritz
Weisshappel leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Undir Ijásins egg"
eftir Guömund Halldórsson. Halla
Guðmundsdóttir les (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „i
verum" eftir Jón Rafnsson Stefáll
ögmundsson los (24).
22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Mula
Arnasonar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Loksins kemur dóttir
James í heimsókn
Elizabeth stendur í stórræðum eins og fyrri daginn og berst ein á mótl
öllum skipaeigendum Englands.
Onedin er á dagskrá
sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55,
fjórði þáttur, sem nefnist Undir-
alda.
Síðasta þætti lauk með þvi að
gamli Frazer lézt og virðist svö
sem hann hafi dáið vegna von-
brigða út af misheppnaðri upp-
finningu Alberts sonar síns. Áður
en hann lézt hafði hann breytt
erfðaskrá sinni þannig að
William, sonur Elizabetar og
Daniels Fogarthy, sem skrifaður
var sonur Alberts, var gerður að
einkaerfingja. Sara, eiginkona
Roberts, kom og annaðist Frazer
gamla í veikindum hans og var
hún öfundsjúk út af arfinum, en
Elizabet fékk öll völd i fyrir-
tækinu í hendur.
En á meðan Elizabet var í burtu
gerðist ýmislegt heima fyrir og
höfðu skipaeigendur í Englandi
gert ýmsar ráðstafanir. Róbert fór
að skipta sér af málunum og hafði
hann gert ýmsar skuldbindingar
fyrir hönd Frazerfélagsins.
Elizabet verður alveg æf, eins
og nærri má geta og allt lendir í
háalofti. Horfir illa fyrir henni í
bili, því hún stendur ein á móti
öllum.
Loksins fáum viö að sjá dóttur
James og Ann en hún kemur í
heimsókn til föður síns í fylgd
með kennslukonu sinni. Dveljast
þær dálítinn tíma. Litla stúlkan,
sem er um níu ára gömul, er í
fóstri hjá frænku Söru og búsett í
annarri borg, nokkuð langt frá.
Koma dótturinnar og ekki sízt
kennslukonunnar virðist hafa
mikil áhrif á James.
Þýöandi Onedin þáttanna er
Öskar Ingimarsson. Þættirnir eru
sendir út í lit.
-A.Bj.