Dagblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNl 1977. Sigrún Sigurðardóttir, Sólheim- um 25, sem andaðist 9. júní, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu 15. júní kl. 10.30. Þórhallur Jónsson frá Svínafelli í Öræfum verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. júni kl. 13.30. Hákon Hjaltalín Jónsson málara- meistari, Asvallagötu 25, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 15. júní kl. 3 e.h. Ingibjörg J. Þór, Grenimel 17, verður jarðsungin frá Þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði í dag kl. 14.00. Ragna Sigurgísladóttir, Mel- gerði 27, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 15. júní, kl. 3 e.h. Trausti Ingvarsson, Hjarðarholti 18, Akranesi verður jarðsunginn frá Akraneskirkju 15. júní kl. 2 e.h. Gísli Halldórsson, fyrrum bóndi i Þórisdal í Lóni, er látinn og hefur jarðarför hans farið fram í kyrrþey. Magnús Magnússon, sem lézt 6. júní sl, var fæddur 30. apríl 1909. að Kárastöðum í Borgarhreppi. Ólst hann upp í Borgarnesi á heimili foreldra sinna Maríu Ólafsdóttur frá Lækjarkoti og Magnúsar Jóhannessonar frá Garðabrekku í Staðarsveit. Hann fluttist til Reykjavíkur um tvítugsaldur og hefur búið þar Framhald af bls. 25 Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til, hreingerninga, teppa- og' húsgagnahreinsunar. Þvoúm hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum,. stigagöngum, einnig Iteppahreinsun og gluggaþvotti Föst. verðtilboð, vanir og vand- virkir menn. Sími 22668’ og 44376. nlfigar 'alltaf síðan. Eftirlifandi konu sinni, Indíönu Katrínu Bjarna- dóttur, ættaðri frá Neskaupstað, kvæntist hann árið 1951. Magnús vann lengst af við bifreiðaakstur, Útför hans fer fram kl. Fossvogskirkj Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Sigurðar Thoroddsan er opin kl. 16-22 virka daga til 21. júní. Á sýningunni eru 200 myndir. A Kjarvalsstöðum er einnig sýning á verkum Jóns Gunnarsson.ar Jón sýnir 76 myndir og er sýning hans opin til 19. júní. Sigurður Guðmundsson frá Háhól, sem lézt í Borgarspítalan- um 26. maí sl., var fæddur 14. janúar 1915 Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Jóhannsdóttir og Guð- mundur Sigurðsson. Kvæntist Sigurður eftirlifandi konu sinní Aðalbjörgu Bjarnadóttur frá Norðfirði árið 1942 og eignuðust þau fimm börn. Þau eru tvíbur- arnir Guðrún og Ólöf, Guðmund- ur, Sigmundur og Díana Bára. Sigurður vann mest við bygginga- framkvæmdir og nú síðast við sendibílaakstur. Hann var til moldar borinn 9. júní sl. Samkormir ] Hjálprœðisherinn Sérstök samkoma verður í kvöld kl. 20.30 Færeysku bræðurnir Samuel og Olivur Jonisen, foringjar í Hjálpræðishernum. ásamt eiginkonum sínum tala og syngja. Unglingar frá Reykjavik og Akureyri taka þátt með söng og vitnisburðum. Allir vel- komnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðu- menn Sam Glad og fleiri. Akureyri Sýning á verkum Hrings Jóhannessonar i kjallara Möðvuvalla, samkomusal Mennta- skólans áæ Akureyri, er opin daglega til 16-22 til 19. júní. Okukennsla — bifhjólapróf. ! Kenni á Mercedes Benz. Öll Jprófgögn og ökuskóli ef óskað er. 1 Magnús Helgason, sími 66660. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla-Æfingatímar. AJTH: _ Kenasiubiíreið PeUf.pati '504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll' þrófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. F'riðrik Kjartansson, sími 76560. önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. ökukennsla Ökukennsla. Æfingartímar. Kenni á japanska bílinn Subaru árg. ’77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Jóhanna Guð- mundsdóttir, simi 30704. Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við mig í símum 20016 og 22922. Kg mun kenna yður á Volkswagen Passat alla daga og útvega yður öll prófgiign ef óskað er. Reynir K rlsson. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson,, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla—æfingatimar. Hæfnisvottorð. Fullkominn öku-] skóli, öll prófgögn, ásamt mynd í ökuskírteinið ef óskað er, kennum á Mazda 616. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Símar 11977, 21712 og 18096. ;Úkukennsla-Æfingatímar. Kenni á lítinn og lipran Mazda árg. '11. Ökuskóli og prófgögn og góð greiðslukjör ef óskað er. Ath., að prófdeild verður lokuð frá 15.; júlí til 15. ágúst. Sigurður-Gísla- son ökukennari, sími 75224. Gkukennsla-Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á Austin Allegro '11. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, símú 74974 og 14464. Kenni á Mazda árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Uppl. í síma 30704. Jóhanna Guðmundsdóttir. Gallerí Sólon íslandus Sýning á 46 teikningum Miles Parnells stendur yfir til 25. júní. Parnell er fæddur á Englandi og stundaði listanám við Martin’s College of Art og lauk hann BA prófi árið 1975. Hann fluttist til Islands í apríl og starfar sem auglýsingateiknari á teiknistofu auglýsingastofunnar Argus. Bogasalurinn: Sýning á verkum Ragnars Páls Einarssonar cr opin kl. 14-22 til 19. júní. Á sýningunni eru 34 vatnslita- og olíumyndir. Suoiarsýning í Ásgrímssafni, Bergstaðastræti 74, opin alla daga nema laugardaga kl. 1-30—4, aðgangur ókeypis. Handritasýning Stofnun Árna Magnússonar opnar handrita- sýningu í Árnagarði þriðjudaginn 14. júní, og verður sýningin opin í sumar á þriðjudögum, ‘ fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. Þar; verða til sýnis ýmis þeirra handrita semj smám saman eru að berast lieim frá Dan-’ mörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru meðal annars sýnd atriði úr íslenzku þjóðlífi, eins og það kemur fr^m í handritaskreyting-' um. Stjórnmálafundlr Herstöðvarandstœðingar Suður- og Suðausturlandi ^kipulags- og rabbfundir verða Ijaldnir: Höfn í HornafirAi: Miðvikudaginn 15. júnl kl. 8.30 í Sindrabæ. Á fyrstu tvo fundina mæta Vésteinn Ólafsson og Hallgrímur Hróðmarsson og síðari tvo Hallgrimur Hróðmarsson. VmlclAflt rmisiegt Félag einstœðra foreldra Kaffisala 17. júní Kaffisala verður á Hallveigarstöðum við Túngötu 17. júní. Þjóðlegt meðlæti, kleinur, pönnukökur og heitar vöfflur. Opið frá klukkan 3 fram eftir kvöldi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Sumarferðin verður farin laugardaginn 25J júníT FjörugangaTHvalfirði. Kvöldverður á Þingvöllum. Tilkynnið þáttöku fyrir 22. júní í síma 41545, 41706 og 40751. Slysavamakonur í Reykjavík og Hafnarfirði.> Ráðgerð er Viðeyjarferð sunnudaginn 19. júní. Farið verður frá Sundahöfn kl. 11 fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í símum 32062, 37431 og 50501. LjóAalestur. I kvöld kl. 20.30 les bandaríska ljóðskáldið Daniel Halpern úr eigin verkum og annarra í ameríska bókasafninu Neshaga 16. Halpern kennir við Columbia háskólann og er þar að auki ritstjóri þriggja blaða um ljóð. Hann hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir ljóð sín. Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður í gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 8 frá Laugarneskirkju. Farið verður á eigin bílum. Kvenfélog Hreyfils Kvenfelag Hreyfils fer í skemmtidferð í Borgarfjörð sunnudaginn 19. júní. P'armiðar óskast sóttir á skrifstofu Hreyfils fvrir 16. júní nk. Ferðafélag íslands MiAvikudagur 15. júní kl. 20.00 HaiAmarkurfarO Unnið að gróðurrækt í reit félagsins. Allir velkomnir. Frítt. Föstudagur 17. júní. kl. 08.00 1. ÞórsmerkurferA Gönguferðir við allra hæfi. Gist í húsi. 2. GönguferA yfir FimmvörAuháls. Gist i Þórs mörk. 3. FerA aA LandmannaheHi. Gengið á Loðmundv Sauðleysur o.fl. fjöll í hálenðinu austur af Heklu. Farseðlar og nánari uppl. á skrifstof- unni. Kl. 13.00 Esjuganga nr. 11. Gengið frá melnum austan við Esjuberg. Þátttakendur sem koma á eigin. bílum þangað borga 100 kr. skráningargjald, en þeir sem fara með bilnum frá Umferðar- miðstöðinni greiða kr. 800. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lokinni. Á laugardag fræðsluferð um steina og berg- tegundir. Á sunnudag. Ferð um sögustaði Borgar- fjarðar undir leiðsögn Jóns Böðvarssonar skólameistara. Gönguferð á Botnssúlur og ferðtil Þingvalla. Nánar auglýst síðar. 25. júní. Flugferð til Grímseyjar. Eyjan skoðuð undir leiðsögn heimamanna. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Föstud. 17/6. kl. 13 Holgafoll-Búrfsllsgjá. létt fjallganga. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 800 kr. Laugard. 18/6. 1. Kl. 10. Salvogsgata, gengið frá Kaldárseli að Hlíðarvatni. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 1500 kr. 2. Kl. 13. Herdísarvík, Háaberg, strandganga. Fararstj. Eyjólfur Halldórsson. Verð 1500 kr. Sunnud. 19/6. 1. Kl. 10. Esja, gengið, norður yfir hábunguna 914 m. og niður f Kjós. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1200 kr. 2. Kl. 13. Krnklingafjara, fjöruganga við Hval- fjörð. Steikt á staðnum. Fararstj. Jón I, Bjarnason. Verð 1400 kr. í öilum ferðunum frítt f. bdrn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í., vestanverðu. (Jtivist. Kynning ó störfum Norðurlandaróðs I tilefrii 25 ára afmælis Norðurlandaráðs á þessu ári mun Norræna félagið gangast fyrir kynningu á störfum þess 11.—22. júní. Erlendi Patursyni lögþingsmanni frá Fær- eyjum hefur sérstaklega verið boðið til lands- ins af þessu tilefni. Kynningarsamkomur verð á eftirtöldum stöðum: Akranes 11. kl. 15.00, ^orgarnes ll. kl. 2T.ÖÖ, ðlafsvík 12. kl. 20.30, Stykkishólmur 13. kl. 20.30, Búðar- dalur 14. kl. 20.30, Patreksfjörður 15. kl. 20.30, Bildudalur 16. kl. 20.30, Þingeyri 17. kl. 20.30, Bolungarvík 18. kl. 15.00, Isafjörður 18. kl. 20.30, Hólmavik 19. kl. 20.30, Hvamms- tangi 20. kl. 20.30, Blönduós 21. kl. 20.30 og' Sauðárkrókur 22. kl. 20.30. Oengíð GENGISSKRANING NR. 110 — 13. júní 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 193.70 194.20 1 Sterlingspund 332.90 333.90* 1 Kanadadollar 183.30 183.80* 100 Danskar krónur 3211.20 3219.50* 100 Norskar krónur 3676.95 3686,45* 100 Sænskar krónur 4387.35 4398.65* 100 Finnsk mörk 4747.50 4759.80* 100 Franskir frankar 3917,40 3927,50* 100 Belg. frankar 537.50 538.90 100 Svissn. frankar 7785,55 7805,65* 100 Gyllini 7838,30 7858,50* 100 V.-Þý*k mörk 8226,15 8247,35* 100 Lírur 21.88 21.64- 100 Austurr. Sch. 1154.35 1157.35* 100 Escudos 501.50 502,80* 100 Pesetar 280.00 280,70 100 Yen 71,33 71,52* 'Breyting frá síAustu skráningu. BIAÐIÐ í SANDGERÐI vantar BLAÐBURÐARBORN Upplýsingargefur Guörún Guðnadóttir, Sandgerði—Sími 7662 Ef þú ætlar að læra á bíl Jþá kenni ég allan daginn, alla <daga, æfingatímar og aðstoð við jendurnýjun ökuskírteina. Pantið :tíma í síma 17735. Birkir Skarp- •tiéðinsson ökukennari. Þjónusta 8 Garðúðun—Garðúðun. Tek að mér að úða garða, pantanir í síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson garð- yrkjumaður. Garðeigendur ath. Tek að mér að slá garða fyrir hæfilegt verð. Uppl. í síma 36736. Garðeigendur, athugið. Tek að mér að slá tún og bletti, sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047 milli kl. 19 og 20. Geymið auglýsinguna. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 75259. Skrúðgarðaúðun, simi 36870 og 84940. Þórarinn Ingi Jónsson, Hvassaleiti 12 R. Tek að mér lóðasnyrtingar. Á sama stað er til sölu 4ra rása segulbandstæki í bíl. Uppl. í síma 16684. Garðeigendur i Kópavogi. Nú er rétti tíminn til að úða garð- inn. Pantið úðun í simum 42138 og 40747. Hermann Liindholm. Garðeigendur, takið eftir. Við tökum að okkur að slá garða og einnig við fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í síma 37538 allan daginn. Geymið auglýsinguna. Steypuframkvæmdir: Steypum gangstéttir, bílaplön og, heimkeyrslur, sjáum umi jarðvegsskipti. Símar 27425 og 15924. tHúseigendur. Þjónusta okkar er málningar- vinna úti og inni, einnig þök, múr- viðgerðir. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir í heimahúsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja- meistari. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 30766 og 73947 eftirkl. 17. Telex. Óskum eftir að bæta við telexnot- endum. Uppl. á skrifstofutíma í síma 12452 og á kvöldin í síma 81754. ' Múr- og málningarvinnai Málum úti og inni. Múrviðgerðir og flísalagnir. Fljót þjtónusta. Föst tilboð. Uppf. í síma 71580 i hádegi og eftir kl. 6. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896 og 76776. Húsadýraákurður til sölu. á lóðir og kálgarða, gott verð, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 75678. Garðsláttuþjónusta auglýsir. Tökum að okkur slátt í Reykjavík og nágrenni, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalóðir. Uppl. í síma 73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19 til 20. 85297 allan daginn. Húsaviðgerðir, símar 76224 og 13851. Alls konar viðhald á húsum. Múrverk. allar smiðaiv jílerísetniafcar. málningarvinna, álklæðningarC plastklæðningar. Vanir menn- vöijduð vinna. Arinhleðsla, flisalagnir og viðgerðir. Uppl. f síma 73694 eftir kl. 7. Takið eftir. Tökum að okkur viðgerðir á steyptum þakrennum, stéttum og plönum og allar minni háttar múrviðgerðir. Einnig málun á húsum og grunnum með stein- málningu sem jafnframt er þétti- efni, tilvalið fyrir t.d. hús sem eru skeljasönduð og eru farin að láta á sjá. Einrúg allt minni háttar tréverk og sprunguviðgerðir. Uppl. í síma 25030 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Múrarameistari. Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá garða. Hringið í síma 35980 á kvöldin. Standsetjum lóðir, jafnt stærri sem smærri verk. Steypum bílainnkeyrslur og ffc Uppl. í síma 76277 og 72664.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.