Dagblaðið - 28.09.1977, Qupperneq 17
I)A(iBLAi)Il). MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBF.R 1977. 17
( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGAÐLADIO >> - ■' 7 SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 ^
1
Til sölu
8
Loftpressa-Pokorny,
350 cub. fet til sölu, Deutz vél,
Demag pressa. Þeir sem fyrr hafa
hringt eru beðnir að hafa sam-
band aftur. Uppl. í síma 26823.
Sem ný
miðstöðvardæla til sölu, 2,5 tonna
mótorlokar og svart olíukyndi-
tæki, ódýrt. Uppl. i síma eftir kl. 6
33153.
Þvottavél
til sölu á kr. 5000 + auglýsingar-
gjald . Uppl. í síma 16782.
Til sölu
Hornung og Möller píanó úr ljós-
um við, aðeins 15 ára. Verð
350.000 kr. Fatakista úr eik járn-
slegin, 230 ára, 300.000 kr. Frysti-
kista, stór 4ra ára, verð 75.000 kr,
2 barnarúm, löng, m. dýnu og
sæng, verð 12-15000 kr. Sími
44264.
Til sölu er
12 manna bollastell, matardiskar,
ölkanna og glös fyrir 6, (kristall),
pulla á 4 stólfótum. Nýir Danfoss-
kranar, 7 stykki, kosta 4000 út úr
búð, verð 2500 stykkið. King size
innkaupakerra á hjólum stól,
hægt að leggja saman 10 þús. Sími
73204._________________________
Vinnu- og verkfæraskúr,
ca 25 ferm, til sölu og sýnis á
Háteigsvegi 3. Uppl. í síma 22777
eða 16186.
Til sölu
lítið notaður, stór rafmagnspott-
ur, 60-80 1. Eldakamína úr potti,
nýleg, einnig til sölu. Uppl. í síma
51814 eftir kl. 19.
Til sölu
er borðstofusett með 2 stólum og
bekk, barnastóll og hjónarúm
(palesander) til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 44717.
Verzlunarinnréttingar
til sölu, innréttingarnar henta
fyrir barnafataverzlun eða tízku-
fataverzlun og er hægt að laga að
hvaða húsnæði sem er. Uppl. í
síma 14089.
Rimlabarnarúm
til sölu á kr. 5000, barnabílstóll á
kr. 5000, telpureiðhjól á kr. 8000
og handsnúin saumavél á kr.
3000. Einnig tvær kápur á 8 og 10
ára telpur, verð 10.000. Sími
74965.
Plastskilti.
Framleiðum skilti til margs konar
nota, t.d. á krossa, hurðir og í
ganga, barmmerki o.fl. Urval af
litum, fljót afgreiðsla. Sendi í
póstkröfu. Höfum einnig krossa
á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit 5
Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17.
Úrvals gróðurmold
til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma
74672 og 73454.
Til sölu er
lítið notaður og vel með farinn
svefnsófi, einnig svart-hvítt sjón-
varpstæki. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 23378 eftir kl. 8.
Til sölu
vegna brottflutnings: Síður
mokkaskinnsjakki, húfa og vettl-
ingar, nyr London Fog herrajakki
með renndu loðfóðri, Kassettu-
ferðaútvarpstæki, Silver Cross
tvíburakerra með svuntu og
skermi, borðstofuborð með 6 stól-
um og ýmislegt fleira. Uppl. i
síma 35134.
Nælonteppi, 40 ferm,
vel með farið, til sölu, sími 75055,
einnig 2 borð og hillur í verzlun.
Uppl. í síma 83806.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. í síma 41896 og 76776.
'--------------->
Verzlun
Hringsnúrur.
Eigum fyrirliggjandi 2 stærðir af
sænsku þurrkgrindunum. Lárus
Jónsson hf. umboðs- & huildverzl-
un. Laugarnesv. 59 - S. 3-7189.
Vegna breytinga'
erum við með garn, rnetravöru,
nærfatnað og fl. á mikið lækkuðu
verði. Verzlunin Víóla Hraunbæ
102, simi 75055.
Hvíldarstólar.
Til sölu þægilegir og vandaðir
hvíldarstólar með skemli. Stóllinn
er á snúningsfæti með stillanlegri
ruggu. Stóllinn er aðeins fram-
leiddur hjá okkur og verðið því
mjög hagstætt. Lítið í gluggann.
Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Lopi.
3ja þráða plötulopi 10 litir
prjónað beint af plötu magn-
afsláttur. Póstsendum. Opið 1-
5.30. Ullarvinnslan, Súðarvogi 4.
Sími 30581.
Fyrir ungbörn
$
Sem nýr
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
52066.
Fatnaður
Til sölu dökkbrúnn
mokkajakki no 48 á karlmann,
einnig svartur ullarjakki, ónot-
aður, í sömu stærð. Uppl. í síma
42069.
Skólafatnaður:
buxur, sokkar, nærföt, skyrtur og
margt fleira. Buxna- og búta-
markaðurinn, Skúlagötu 26.
r i
Heimilistæki
tsskápur:
Vegna flutninga er mjög vand-
aður Westinghouse isskápur til
sölu. Uppl. í sima 16559 eftir kl. 5.
fsskápur óskast.
Óska eftir að kaupa notaðan og
vel með farinn ísskáp. Uppl. í
síma 36534 eftir kl. 17.
Hæ, hæ!
Okkur vantar ódýran, lítinn ís-
skáp í góðu lagi. Reynið viðskipt-
in og hringið i síma 43452 eftir kl.
19 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu
svefnsófi og stóll á 50 þúsund.
Uppl. í síma 43305.
Bólstrun.
Klæðning og viðgerð á bólstruð-
um húsgögnum. Húsgagnabólstr-
un Sigsteins Sigurbergssonar
Njörvasundi 24, sími 84212.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn-
sófar, hjónarúm. Hagstætt verð.
Sendum í póstkröfu um allt land
Opið kl. 1-7 eftir hádegi. Hús-
gagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar, Langholtsvegi 126,
sími 34848.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar Grettisgötu 13 simi
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett og margt fl., hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Hljóðfæri
Til sölu
70 vatta Teisco Co. Ltd. margnari.
Uppl. í síma 99-3258 milli kl. 6 og
8.
Píanó.
Söngskólinn í Reykjavík óskar
eftir að taka á leigu pianó. Uppl. í
síma 21942.
Píanó óskast
til kaups. Uppl. í síma 86048.
Til sölu píanó,
svefnbekkur, tvö lítil tvíhjól, Silv-
er Cross kerra og regnhlífarkerra
með slá. Uppl. í síma 72305.
Harmóníkur.
Hefi fyrirliggjandi nýjar
harmóníkur af ýmsum stærðum,
bæði fyrir byrjendur og lengra
komna, einnig harmóníkuskóla
fyrir byrjendur. Guðni S. Guðna-
son. Sími 26386 eftir hádegi á
daginn.
Frysti- og kæliskápur,
tviskiptur, óskast til kaups. Uppl.
í síma 33172 eða 74688.
220 lítra
Bauknecht frystiskápur til sölu.
Uppl. í síma 99-3201.
Borðstrauvél og Husqvarna
eldavél ifieð fjórum hellum til
sölu. Sími 76697.
Húsgögn
Til sölu
Spíra svefnbekkur, skrifborð ösk-
ast á sama stað. Uppl. í síma 72977
eftir kl. 6.
Til sölu
eins manns rúm og snyrtikomm-
óða ásamt skrifborði og litlu síma-
borði. Uppl. í síma 33987 eftir kl.
4.
Hljómtæki
Stereokassettutæki
með magnara (sambyggt) til sölu
ásamt 2 hátölurum, 15W musik
hvor, magnarinn er 2 sinnum 7
vött, hentugt í lítil og meðalstór
herbergi. Verð lágt miðað við
gæði. Staðgreisla. Uppl. í síma
42335 eftir kl. 18 næstu daga.
Til sölu
70 vátta Teisco Co Ltd magnari.
Uppl. í síma 99-3258.
Crown SHC 3330
samstæða til sölu, plötuspilari,
segulband, útvarp og hátalarar,
vel með farið. Selst mjög ódýrt,
útborgun. Þeir sem kynnu að hafa
áhuga hringi í síma 94-6186 kl.
9.30-10, 12-12.30, 15.30-6 og 19-
19.30 og biðji ,um Jón Þór.
Til sölu
skatthol úr hnotu, ársgamalt,
mjiig vel með farið, verð 33.000.
Einnig tvíbreiður svefnsófi, verð
12000. Uppl. í sima 14499.
Til siilu
Tape dekk KX-710 Kenwood, ekki
orðið eins árs. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 75663.
I
Sjónvörp
8
Oska eftir góðu,
mjög ódýru sjónvarpstæki strax.
Uppl. í síma 17109 e.h.
Af sérstökum ástæðum
er nýtt Hitachi, 12” ferðasjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 42086.
Óska eftir að kaupa lítið
og ódýrt svart-hvítt sjónvarp.
Uppl. í síma 17106 eftir kl. 8.
UUargólfteppi,
nælongólfteppi, mikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60 Hafnarfirði, sími 53636.
1
Ljósmyndun
8
Leigjum Standard 8, Super 8,
og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði
þöglar filmur og tónfilmur, lit-
filmur og svart-hvítar. Höfum
mikið úrval mynda, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke og Bleika
pardusinum. Myndskreytt kvik-
myndaskrá yfir um það bil 150
filmur fyrirliggjandi. Höfum
einnig til sölu takmarkaðan fjölda
nýrra 8 mm tónfilmna á MJÖG
lágu verði. Póstsendum. Sími
36521.
Tal og tón.
Super 8. Fujicacope sound SH 6.
Vélinni fylgir innb. hátalari og
micrafónn til viðbótar hljóðupp-
töku t.d. tónlist og eða skýringar.
Verð kr. 119.940. FUJICA AXM
100 m/ breiðlinsu kvikmyndaupp-
tökuvélar m/hljóðnema er taka
hljóð samtímis inn á filmu. Verð
kr. 62.995. FUJICA filmur m/tórf-
röntí 50 fet (4 min. sýningart.)
framköllun innif. 25 ASA og 200
ASA, verð aðeins kr. 2.450.
Amatör Ijósmyndavörurv. Lauga-
vegi 55, S. 22718.
Véla- og'kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. i síma23479 (Ægir).
Ljósmynda-amatörar
Hjá okkur fáið þið allt sem þið
þurfið, ARGENVA og ILFORD
plastpappír, flestar stærðir og
áferðir. Framköllunarefni.bakkar-
mælar-tmigir-lilmutankar, stækK-
arar-hnífar, og fl. myrkvastofu-
perur. Nýkomin FUJI 400 ASA
litfilma á pappír. Skrifið eða
hringið eftir verðlista. AMATÖR
ljósmyndavörurv. Laugavegi 55,
s. 22718.
MYNT NYKOMIN:
Urval af Norðurlandapen. 1978
verðlistar: Afa, Michel, Lilla
Facit. Kaupum sérunnið gullpen.
m/silfri 1974. Frímerkjahúsið.
Lækjargötu 6a, sími 11814.
Þrír vel vandir
kettlingar fást gefins. Eru gul-
brúnir að lit. Uppl. í síma 38380
eftir kl. 5.
Skrautfiskaeigendur.
Aquaristar. Við ræktum skraut-
ífiska. Kennum meðferð skraut-
fiska. Aðstoðum við uppsetnfngu
búra og meðhöndlun sjúkra fiska.
Asa, skrautfiskaræktun. Hring
braut 51 Hafnarfirði, sími 53835.
Byssur
8
Riffill 243,
Remington 788, 5 skota til sölu.
Einnig haglabyssa, einskota,
Winchester. Uppl. í síma 18089 á
kvöldin.
Til sölu er
Brno riffill, cal 22 með tösku.
Uppl. í síma 52243 eftir kl. 18.
Til bygginga
Vinnuskúr óskast,
má vera lélegur, ca 8-10 ferm.
Einnig óskast uppistöðuefni í
sökkla'ca 400 stykki, 50-60 cm
langt ásamt úrkaststimbri. Uppl. í
síma 93-1378, Akranesi.
Til sölu
timbur úr vinnupöllum og vinnu-
skúr. Uppl. í síma 72494 eftir kl.
6.
Verðbréf
8
Veðskuldabréf til sölu.
Höfum gott úrval veðskuldabréfa
til sölu á skrifstofunni. Hæstu
vextir og góð fasteignaveð, 1 árs
bréf kr. 750.000, 1.500.000,
2.000.000 o. fl. 2ja ára bréf
upphæð 500.000, millj. og
1.500.000. 3ja ára bréf kr. 500.000,
760.000, 800.000, 1.000.000,
1.500.000, 2.000.000 o. fl. 5 ára
bréf kr. 500.000. 1.000.000 o. fl.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
Til sölu
er hæð og ris í steinhúsi í gamla
bænum, sérinngangur og sér hiti.
Hugsanlegt að taka nýlegan bíl
upp i, verð sirka 5,5 til 6 milljónir,
útborgun eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 10460 eftir kl. 19.
Lóð—Hveragerði.
Af sérstökum ástæðum er stór
hornlóð fyrir einbýlishús til sölu,
einnig eru ýmis eignaskipti hugs-
anleg. Uppl. í síma 11616 og 71580
eftir kl. 18.30.
Til sölu
110 fm einbýlishús með 48 fm
bílskúr og 50 fm útihúsi í útjaðri
Reykjavíkur. Uppl. í síma 82728.