Dagblaðið - 28.09.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAC.UR 28. SKPTEMBEK 1977.
19
Mína gleymdi að senda fötin ^
mín í viögerð og allar buxurnar
mínar ópressaðar!
I Þessi jakki'er ekki sem
verstur, kannski ég geti
platað Mínu til þess að
pressa buxurnar fyrir
VW 1302 árg. ’72
VW 1302 automatic árg. ’72 ekinn
30.000 km , skemmdur eftir
árekstur, selst í pörtum eða í
heilu lagi ef viðunandi tilboð
fæst. Vél, gírkassi, sæti, rúður
stuðari o.m.fl. sem nytt. Uppl. í
síma 74388 eftir kl. 18.
VW — Cortina.
Öska eftir að kaupa VW eða
Cortinu árg. ’70 eða yngri sem
þarfnast lagfæringar á lakki eða
öðru, fleiri tegundir koma til
greina. Uppl. í síma 34670 milli
kl. 18 og 22.
Bílablaðið nr. 2
er komið út. M. a. efnis: Bronco
árg. ’78, allt um olíuna. Bílablaðið
Brautarholti 20, sími 27499.
Húsaskjól — Leigumiölun.
Húseigendur, við önnumst ieigu á
húsnæði yðar yður að kostnaðar-
lausu. Önnumst einnig frágang
leigusamnings yður að kostnaðar-
lausu. Reynið okkar margviður-
kenndu þjónustu. Leigumiðluiiin
HúsasUjól. Vesturgötu 4, sírpar
12§50 og 18950. Opið alla virka
dág'á frá 13-20. Lokað laugardagá-
Abyggileg og reglusöm
manneskja getur fengið leigt her-
bergi, aðgang að baði og eldhúsi
og fl. á hæð í sambýlishúsi í Háa-
leiti. Tilboð merkt „Beggja hagur
60901“ sendist augld. DB.
Einbýiishús
í Þorlákshöfn til leigu. Uppl. i
síma 99-3843.
Varahlutaþjónusta.
Til sölu varahlutir úr VW 1200
árg. ’68, Simcu 1501 ’69, M. Benz
200 ’66, Saab 96 ’66, Hillman
Hunter ’69, Singer Vogue ’66,
Chevrolet Biskaine — Malibu ’65,
Ford Falcon ’65, Cortina ’66.
Taunus 12 m ’66. Kaupum einnig
bíla til niðurrifs. Varahluta-
þjónustan Hörðuvöllum Hafnar-
firði sími 53072.
Utvegum notaðar bílvélar, gír-
kassa, sjálfskiptingar og fl. frá
Bandaríkjunum, Þýzkalandi og
víðar. Einnig vélar og varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. Markaðs-
torgið Einholti 8, sími 28590,
kvöldsími 74575.
' \ N
Húsnæði í boði
Til leigu
tvöfaldur bílskúr, upphitaður,
sem geymsluhúsnæði eða fyrir
léttan iðnað. Uppl. í síma 43939.
Góð íbúð
til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 92-7649 eftir kl. 20.
Stórt herbergi til leigu
í vesturbæ Kópavogs, sérinngang-
ur og snyrting. Reglusemi áskilin.
Uppl. i síma 22450.
Einstaklingsíbúð
til leigu, sími og fl. fylgir. Bílskúr,
upphitaður, gæti fylgt. Tilboð
sendist á afgreiðslu blaðsins
merkt: ,,61001“, fyrir laugardag.
Rétt við miðbæinn
á rólegum stað eru til leigu 2
herbergi með sérsnyrtingu og
inngangi, einnig fylgja húsgögn
með. Þeir sem áhuga hafa hringi i
sima 28833 milli 6 og 8 í dag og
næstu daga.
Til leigu
mjög ódýr ibúð í sveit. Skóli á
slaðnum og jafnvel vinna. Þeir
sem áhuga hafa sendi nöfn og
heimilisfang ásamt síma til Dag-
Iilaðsins merkt „Góður staður
666“.
Leigusalar — leigutakar.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
inga fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti 1 la er opin frá
kl. 16 til 18 alla virka daga, sími
15659.
Vélvirkjar-rafsuðumenn
óskast nú þegar. Nonni h/f
Grandagarði 5, sími 28860.
Leigumiðlun.
Ér það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?Uppl. um
•leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I síma 16121. Opið frá 10-17.
Húsaleigan Laugavegi 28, 2. hæð.
HúsnæÖi óskast
Tvítug stúlka
með stúdentspróf óskar eftir
vinnu I Reykjavík I vetur.
Méðmæli ef óskað er. Uppl. i síma
96-23603 eða 11632 eftir 29.9.
Tveir karlmenn
á aldrinum 30-40 ára I þrifalegri
vinnu óska eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð miðsvæðis I borginni. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Nánari
uppl. I síma 12039 I kvöld og
næstu kvöld.
Fyrirtæki
vantar nú þegar 4ra-5 herbergja
skrifstofuhúsnæði. Sími 72858 kl.
18-20.
3ja til 4ra herb.
ibúð óskast á leigu sem fyrst.
Oruggar inánaðargreiðslur. Uppl.
í síma 83169.
3ja-4ra herbergja ibúð
óskast til leigu strax. Þarf helzt að
vera í austurborginni. öruggar
mánaðargreiðslur Uppl. í síma
83169.
Lítil íbúð
eða herbergi með aðgangi að eld-
húsi óskast til leigu. Ræstingar
eða þ.u.l. kemur til greina sem
greiðsla upp í húsaleigu. Tilboð
sendist Dagbl. merkt 4138, fyrir
föstudagskvöld.
Forstofuherbergi,
helzt með aðgangi að eldhúsi og
síma, óskast. Uppl. í síma 83826.
Ungt par óskar eftir
að taka á leigu 2ja berbergja íbúð
í Ilafnarfiröi. Uppl. í síma 73178.
Tvítug, reglusöm stúlka
óskar cftir 2ja herbergja ibúð eða
herbergi með eldhúsi og baði, sem
fyrst. Meðmæli fyrir hendi. Uppl.
í sima 84219 inilli kl. 5 og 10.
21 árs gömul stúlka
og 5 ára sonur hennar óska eftir 2
til 3 herb. íbúð til leigu sem fyrst,
helzt í Hlíðunum, öruggar og skil-
vísar greiðslur, reglusemi. Uppl. í
síma 29552 í kvöld og næstu
kvöld.
Hafnarfjörður.
Óskum eftir 3ja til 5 herb. íbúð á
leigu strax. Uppl. í síma 52082 og
52908.
íbúð óskast.
Einhleypur maður óskar eftir 2ja-
3ja herbergja íbúð á Reykjavíkur-
svæðinu eða Hafnarfirði. Símar
53918 á daginn og 51744 á kvöld-
in.
2 bræður,
sem stunda nám við Háskólann,
óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu. Uppl. í síma 42364.
Öskum eftir
4-5 herbergja íbúð, helzt í gamla
bænum. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 16574
eftir kl. 8 á kvöldin.
34 ára gamall
iðnaðarmaður óskar eftir 1 til 2ja
herbergja íbúð með eldhúsi í ró-
tegu umhverfi. Uppl. í sima
76862.
3ja til 4ra herbergja íbúð
óskast á leigu. Uppl. í sima 21160
frá 9-5
Óskum eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð. Erum
barnlaust par. Sími 13233 milli 6
og 8._________________________
Námsfólk.
2ja til 3ja herbergja íbúð óskast,
helzt í Hlíðum eða Voga- og
Heimahverfi. Uppl. í síma 52604.
Rólegan mann
vantar herbergi. Uppl. í síma
73093 frá kl. 5-8.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjólfyrirfjöld-'
ann allan af góðum leigjendum
með ýmsa greiðslugetu ásamt lpf-
orði um reglusemi. Húseigendur
ath. Við önnumst frágang leign-
samninga yður að kostnaðarlausu.
Leigumiðlunin Ilúsaskjól, Vestur-
götu 4, sími 18950 og 12850.
2-3ja herb. íbúð
óskast til leigu strax. Greiðist
fyrirfram. Uppl. í síma 92-8043.
Verkstæðispláss
ca 100 fm fyrir þungavinnuvélar
óskast á leigu. Uppl. eftir kl. 7 í
síma 73939.
Einbýlishús
með einföldum eða tvöföldum bíl-
skúr óskast til leigu í eitt til tvö
ár. Uppl. í síma 71573 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Feðgar
óska að taka á leigu 2—3 her-
bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla.
Vinsamlega hringið í síma 75026
eftii kl. 19.
S.O.S.
Ungur einhleypur maður í góðri
atvinnu óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð strax á höfuðborgar-
svæðinu. Reglusemi og fyrir-
framgr. ef óskað er. Uppl. í síma
82200, innanh. 19. milli 12 og 3 og
I 19 og 23. eftir það i sima 72441
Atvinna í boði
Heimilisaðstoð
óskast á lítið sveitaheimili austur
á landi. Allar uppl. í síma 66423.
Vantar ungling
hálfan daginn til að gæta 2 barna.
Uppl. í síma 36625 eftir kl. 6.
Kvöidvinna.
Skákstofan Hagamel 67 óskar
eftir að ráða starfsfólk til eftirlits
á kvöldin. Uppl. í síma 17121 og
17125.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu. Uppl. í síma
76580 og 37974.
Handlangari.
Vantar samvizkusaman handlang-
ara í múrverk í ca 1 mán. Uppl. í
síma 74297 e. kl. 7.
Járnsmiður óskast.
Okkur vantar járnsmið um
óákveðinn tíma til smíða, ditta að
og laga framleiðslutæki okkar.
Runtal ofnar. Síðumúla 27.
Verkamenn óskast
nú þegar, eigið mötuneyti.
Hlaðbær h.f. Síðumúla 21, sími
83188.
Skrifstofustarf:
Leitað er eftir konu eða karli til
skrifstofustarfa, sem snúast að
verulegu leyti um sjálfstæð verk-
efni, þ.á m. sölumennsku. Góð
laun. Umsóknir sendist augl.deild
DB merktar: „Skrifstarf-61092."
Sölustjóri:
Óskað er eftir nú þegar sölustjóra
(konu eða karli) til auglýsinga-
söfnunar og áskriftasölu vegna
vel þekktra útgáfuverkefna.
Viðkomandi þarf að vera á aldrin-
um 20-35 ára með reynslu í sölu-
mennsku og/eða viðskiptum,
röskur, iðinn og reglusamur. Góð
kjör í boði. Glöggar umsóknir
sendist augldeild DB merktar:
„Sölustjóri — 61091“.
Starfsfólk
óskast til verksmiðjuvinnu við
pökkunarstarf. Uppl. ekki gefnar
í síma. Pappír og plast, Vitastíg 3.
Starfskraftur óskast
í mötuneyti. Uppl. í síma 33718.
21 ársgamall maður
óskar eftir atvinnu, er vanur
akstri og þungavinnuvélum.
Margt kemur til greina. Má vera
úti á landi. Vinsamlegast hringið i
síma 19548 f.h.
Byggingarvinna:
Vantar verkamenn i byggingar-
vinnu. Örugg vinna, gott kaup.
Uppl. í síma 23903 eftir kl. 7
næstu kvöld.
i Atvinna óskast J
Oska eftir
kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í
síma 72977 eftir kl. 5.
Ung kona óskar
eftir atvinnu, er vön afgreiðslu-
störfum og fl. Uppl. í sínia 35854.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu hálfan daginn,
eftir hádegi, margt kemur til
greina. Uppl. 1 slma 76434.
Laghentur, reglusamur maður
óskar eftir vinnu, helzt úti á
landi. Vanur akstri, er með meira-
próf og rútupróf. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 82837.
Skólastúlka
á sautjánda ári óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu. Uppl. í slma
71962. ____________________
Fullorðinn maður
óskar eftir einhverri léttri vinnu,
mættu vera vaktir. Uppl. í síma
14061 eftir hádegi.
Bygginga- og réttingamenn:
Getum tekið að okkur uppslátt og
allskonar breytingar. Uppl. í síma
10751 eða 19596.______________
Húsgagnasmiður
óskar eftir vinnu, margt kæmi til
greina, mætti vera úti á landi svo
fremi að herbergi og fæði sé fyrir
hendi. Tilboð sendist DB fyrir 4.
okt. merkt 60999.
37 ára gömul kona
óskar eftir atvinnu hluta úr degi,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 76862.
19 ára piltur
óskar eftir vinnu, jafnvel nám
kemur til greina. Getur byrjað
strax. Uppl. í síma 73892.
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Uppl. í
síma 84088.
19 ára stúlka
óskar eftir afleysingastarfi í 2 til
3 vikur, vön skrifstofu- og klinik-
störfum, hefur bílpróf. Uppl. 1.
sima 23765.
16 ára stúlka óskar
eftir góðri vinnu, einnig óskar
fertugur maður eftir kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í síma 76997.
21 árs stúlka
óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. í
sima 33660 eftir kl. 7.
Innheimtumaður vill
bæta við sig reikningum á Reykja-
vikursvæðinu. Hefur bíl. Uppl. i
síma 86759.
16 ára stúlka
óskar eftir að gæta barna nokkur
kvöld í viku. Uppl. í síma 71653.
Barngóður unglingur,
ca 12-15 ára, til heimilis sem næst
Meistaravöllum, óskast til að gæta
4ra ára telpu á kvöldin eftir sam-
komulagi. Sími 22462 eftir kl. 5.
Óskum eftir gæzlu
fyrir 2ja ára stúlku. Uppl. í síma
13657.
Kennsla
Kennum spönsku og ensku.
Margrét og Einar Egilsson, Silfur-
teigi 5, sími 37966.
Flosnámskeið:
Flosnámskeið hefst um mánaða-
mótin. Fjölbreytt úrva af mynztr-
um, gömlum og nýjum, þ.á m.
eftirsóttu vetrarmyndirnar sem
flosa á með glitgarni. Einnig mjög
falleg rósamynztur á veggteppi og
gólfmottur. Sími 38835.
Ballettskóli Sigríðar Armann,
iSkúlagötu 32. Innritun í slma
32153 kl. 1 til 5. D.S.I.
Píanókennsla.
Ásdís Ríkharðsdóttir, Grundar-
stíg 15, sími 12020.
1
Einkamál
8
Miðaldra maður
í áhrifastöðu, eigandi að húseign-
um og bíl, óskar eftir að kynn-
astkonusem vill og getur haldið
gott heimili, er hreinskilin og
traust, með félagslega samstöðu
eða sambúð í huga. Má vera fötluð
eða hafa börn, en þarf að geta
bætt einu við. örugg afkoma. Þag-
mælsku heitið. Svarbréf sendist
DB sem fyrst, merkt „ + einn“.
Fjörugur maður
um þrítugt óskar að komast í sam-
band við konur á aldrinum 18 til
40 ára með náin kynni og tilbreyt-
ingu í huga. Tilboð sendist til DB
fyrir 3/10 nierkt „31077“.