Dagblaðið - 28.09.1977, Síða 22

Dagblaðið - 28.09.1977, Síða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 1977. I STJÖRNUBÍÓ Taxi Driver Ný, spennandi, hrimsfræg veró- launakvikmynd i litum Leik- stjóri: Martin Scorsese. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Judie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10. Bönnuó börnum. Hækkað verð. I AUSTURBÆJARBÍÓ B Enn heiti ég „Nobody“ íslenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, ítölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope um hinn snjalla „Nobody". Aðalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Klaus Kinsky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 7.30 og 10. HAFNARBÍÓ I Fólkið í nœsta húsi Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný, bandarísk litmynd. Leikstjóri David Greene. Aðalhlutverk: Eli Wallach, Julie Harris, Deborah Winters. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogll. 1 NÝJA BIO B Sími 11 544 Norræna kvikmyndavikan: Sólarferð Finnsk gamanmynd. Stjórn: Risto Jarva Aðalhl: Antti Litja. Sýnd kl. 5. Nœr og fjœr Sænsk mynd er gerist á geð- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne. Aðalhl.: Lilga Kovanko, Robert Farrant. Sýnd kl. 7. Blindur félagi Dönsk mynd í léttum dúr. S^jórn: Hans Kristensen Aðalhl.: Ole Ernst, Lisbet Dahl, Jesper Klein. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ B Blóðidrifnir bófar (God’s Gun) p_.;- ;ee vaTl cieef \mií aackPalance J* I EN KNALDHARD ■:WE5TERN _ I FARVER M ý MiJ w&m Nýr, hörkuspennandi vestri, er segir frá blóðugri bróðurhefnd. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Lee Van Cleef, Jack Palance o. fl. Leikstjóri: Frank Kramer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 BÆJARBÍÓ Fœða guðanna Ofsaspennandi, bandarísk hroll- vekja gerð eftir sögu H.G. Wells. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. GAMLA BÍÓ B Á vampíruveiðum (Vampire killers). Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TÓNABÍÓ I Lukku Lóki (Lucky Luke) Ný teiknimynd, með hinum frækna kúreka, Lukku Láka, í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5 og 7. Hamagangur ó rúmstokknum (Hopla pá sengekanten) Skemmtileg, dönsk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. HÁSKÓLAÐÍÓ I Sími 22140 Maðurinn bak við morðin (Man on a swing) Bandarísk litmynd, sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firðstýrð- an afbrotamann. Leikstjóri: Frank Perry. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Joel Grey. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Egilsstaðir Umboðsmann vantarfrá 1. október. Upplýsingar í síma 22078. fflUUUB I Útvarp Sjónvarp i Sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Lokaþáttur Skóladaga Vandræðin breytast ekki þött prófunum sé að Ijúka Lokaþáttur Skóladaga er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55. Nú eru nemendur að ljúka prófunum og alltaf eru sömu vandræðin með ákveðna nemendur. Til stendur að fara í skóla- ferðalag og er heilmikið í kring- um það. Ekki eru allir á eitt sáttir um hvort nemendur 9. bekkjar eigi skilið að fara í skólaferðalag eða ekki. Skiptast kennararnir í tvo hópa eins og jafnan áður þegar eitthvað hefur borið á góma. í þættinum kemur fram dálítið uppgjör í sambandi við hvaða hlutverki skólinn eigi að gegna í lífi nemendanna. Óvænt breyting verður á högum Camillu sem kemur dálítið flatt upp á hana og verður einnig dálitið örlagarík fyrir ýmsa aðra nemendur. Jan og Katrín eru orðin mjög hrifin hvort af öðru eins og kom fram í síðasta þætti. Þau eru að velta fyrir sér hvort eitt- hvað geti orðið úr sambandinu þeirra í milli en Jan er ákveðinn í að fara í kennara- háskólann um haustið. Ekki vildi þýðandinn, Óskar Ingimarsson, upplýsa okkur frekar um efni þáttarins. Sagðist hann ekki vilja skemma spenninginn fyrir þeim er á hann horfa! Næstkomandi föstudags- kvöld verður efnt til umræðna um þennan framhaldsþátt sem vakið hefur þó nokkra athygli. Katrin umsjónarkennari hefur alltaf tekið málstað nemenda sinna. Verður þá rætt við kennara og foreldra. Miðvikudaginn 5. október verður siðan rætt við nemendur um sama efni. -A.Bj. Sjdnvarp íkvöld kl. 20.30: Er það sálin sem sést á Ijós- myndunum eða eitthvað annað? Athyglisverð Ijósmynda- tækni kynnt íþættinum Nýjasta tækni og vísindi Þátturinn Nýjasta tækni og vfsindi verður á dagskránni í kvöld kl. 20.30. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. Að þessu sinni verða tvær bandarískar myndir í þættinum. Þá fyrri kallar Sigurður Auðlindir framtíðarinnar og fjallar hún um ýmsar nýjungar í nýtingu auðlinda víða um heim. Sagt er frá því hvernig málmæðar verða til og ýmsum aðferðum við leit að málmæðum. Einnig er sagt frá alþjóðasamvinnu við nýtingu auðlinda og ýmsum nýjungum sem varða verndun hráefna og náttúrunnar sjálfrar. Síðari myndin nefnist Kirlian- ljósmyndun. Það er tækni sem fundin var upp í Rússlandi fyrir tæpum þrjátfu árum. Með henni er hægt að ljósmynda orkusvið f kringum lifandi hluti. Þessi orkusvið hafa stundum verið kölluð líforka. Raunvísindamenn telja að það megi skýra þau mýnztur sem sjást á myndunum út frá þekktum og óþekktum náttúrulögmálum. Aðrir hafa viljað halda þvf fram að þessi orka væri sál hlutanna. Þarna hefur líka verið leitað sannana fyrir fyrirbrigðum eins og hugsanaflutningi, framhaldslífi og ýmsum dulrænum fyrir- brigðum. Sigurður sagði okkur frá íslendingi sem smíðað hefur svona ljósmyndavél. Er það Ævar Jóhannesson sem einnig hefur smíðað tæki til þess að kanna þykkt jökla. -A.Bj. Útvarp Miðvikudagur 28. september 12.00 Dagskrðin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Svono stór" eftir Ednu Ferber. Sigurður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (2). 15.00 Miðdeaistónleikar. Fílharmoníu- sveitin í Berlín leikur Serenöðu nr. 7 í D-dúr, „Haffnerserenöðuna" (K250) eftir Mozart. Einleikari a fiðlu: Thomas Brandis. Stjórnandi: Karl Böhm. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Schev- ing sér um timann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 VIAsjá. Umsjonarmenn: Ólafur Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur: Margrót Eggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Guð- rún Kristinsdóttir leikur a píanó. 20.20 Sumarvaka. a. Á vetrarvertíA 1925. Bjarni M. Jónsson flytur annan hluta frasögu sinnar. b. Innan hringsins. Sigurlaug Guðjónsdóttir les fjögur kvæði úr ofannefndri bók Guðmundar skaids Böðvarssonar. c. Sumardagar I Atlavík. Stefan Asbjarnarson a Guð- mundarstöðum í Vopnafirði segir fra. d. í göngum. Agúst Vigfússon flytur frásöguþátt. e. Kórsöngur: Telpnakór HliAaskóla syngur. Söngstjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir. Píanóleikari: Þóra Steingrímsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „VíkursamfélagiA'' eftir GuAlaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dsagra- dvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi ólafsson les (13). 22.40 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 29. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregmr kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl 7.30. 8.15 (og torustugr. dagbl ). 9.00 og 10.00. Morgunbasr\ kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ágústa Björnsdóttir lýkur lestri söguntiar „Fuglanna minna” eftir Halldór Pétursson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. ViA sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar öðru sinni við Kristján Friðriksson iðnrek- anda. Tónleikar kl. 10.40. Morguntón- leikar kl. 11.00: Fou Ts’ong leikur á pfanó Krómatíska fantasíu og fúgu 1 d-moll eftir Johann Sebastian Bach/„Ars Rediviva“ tónlistarflokk- urinn leikur Kammertríó 1 C-dúr eftir Georg Friedrich Handel/Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika Sónötu nr. 3 f A-dúr-fyrir selló og pfanó op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Áfrívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 MiAdegissagan: „Svona stór" eftir Ednu Ferber. Sigujður Guðmundsson þýddi. Þórhallur Sigurðsson les (3). 15.00 MiAdegistónleikar. Anne Shasby og Richard McMahon leika Sinfóniska dansa fyrir tvö pianó op. 45 eftir Sergej Rakhmaninoff. Janet Baker syngur „Sjávarmyndir", tónverk fyrir alt-rödd og hljómsveit eftir Edward Elgar.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.