Dagblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 14
FORN FRÆGÐARSETUR
Möðrudalur á Efra Fjalli -
Vallanes á Völlum - Klypp-
staður í Loðmundarfirði -
Breiðavíkurþing á Snœiells-
nesi - Breiðabólstaður á
Skógarströnd - Breiðaból-
staður i Vesturhópi - Mœli-
fell í Skagafirði - Kviabekk-
ur i Olafsfiröi - Svalbarð i
Þistilfirði.
A bók þessa oru skráðir 9
þaMlir al fornum og morkum
holðarsolrum og kirkjustöðum
viða um land. Rakin cr saga stað-
anna. ábúonda og kirkjuhaldara.
som mcsl kvað að. lyrr á öldum
og alll Iram lil vorra daga. og
oru þossir þa'llir samofnir sögu
lands og þjóðar um aldaraðir.
Höfundurinn. sira Agúsl Sig-
urðsson á Ma'lílolli. or löngti
þjóðkunnur lyrir gagnmcrk orindi
i útvarp. blaða- og límarila-
groinar. og má toljast mcðal
hinna hcoluslu Irœðimanna þjóð-
arinnar. 4
Má (urðú gogna hvc ólrúlega
miklum (róðloik honum helur lek-
izl að salna saman um hin fomu
fra’gðarsotur. scm hann lokur til
umljöllunar. og hoimildakönnun
og cinstök clnistök lýsa fágœtri
vándvirkni. olju og alúð.
Andstœður rikidœmis og ör-
birgðar lyrri alda oru hór drcgn-
ar storkum lilum: rcisn og fall
mannsins I barállu og önn hins
daglcga lifs. ^frakin or hin þjóð-
söguloga skýring og lýsl grimmd
og ímyndun galdralrúarinnar.
Hór cr lcilað vilt til fanga. þó að
mcgin efnið só söguþráður oin-
slakra staða. Bókina prýða um
200 ljósmyndir og teikningar.
Ijjjg8§ði5
Þungavirnuvélar
Allar gerðir ok stærðir vinnuvéla og vorubíla á söluskrá.
(JtveKum úrvals vinnuvélar og bíla erlendis frá.
Vlafkaðstorj'ið, Kinholti 8, simi 28590 ojí 74575 kviildsími"
®*
MOTOROLA
Síini 40299
0&B
INNRETTINGAR
Auðbrekku 32, Kópavogi.
Eldhúsinnréttingar. Hhota og eik.
Til afgreiðslu innan 2ja til 3ja vikna.
Uppstilltar á staðnum.
Alternalorar i bila og hála, (i/12/24/32
volla.
lalinuluusar Iransislorkveikjur i flesla
bila.
HAUKUR & ÓLAFUR HF.
Armúla 32. Simi 37700.
Verzlunin ÆSA auglýsir:
Setjum guiieyrnalokka í eyru
með nýrri tækni.
Notum dauðhreinsaðar gullkúlui
Vinsamlega pantið í sima 23622.
Munið að úrvalið af tfzkuskart-
gripunum er i ÆSU.
Á
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977.
Búðarhnupl
vegna ástleysis
Má bjóða yður Tívolí?
Ekki bara fallegt heldur stórgla»silegt
sófasett sem hentar yóur vel.
Viðgerðir og klæðningar.
Vönduð vinna.
Bólstrun Guðmundar H. Þorbjörnssonar
Langholtsvegi 49. Sími 33240
Austurlenzk
undraveröld
opin á
Grettisgötu 64
♦1*
S/MI 11625
Flestir þeir sem hnupla í
búðum eru vel stæðar miðaldra
húsmæður sem þarfnast ekki
þeirra hluta sem þær hnupla,
eftir því sem sálfræðingar
segja. Það eru tilfinningar
fólks sem fa það til að stela.
Algengasta tilfinningin er sú að
viðkomandi sé ekki elskaður og
hafi aldrei verið.
Konurnar hafa kannski orðið
fyrir því í barnæsku að foreldr-
ar þeirra kærðu sig ekki um
þær af einhverjum orsökum.
Það er eins og hnuplið hjaipi
þessum konum til þess að
græða þau sár sem þær þa
hlutu. Fólki sem hættir til að
hnupla er því raðlagt að skoða
grannt hvort eitthvað kunni
ekki að felást í fortíðinni sem
útskýri stelsýkina.
þess að stela og útmaia sterk-
lega fyrir sjaifu sér hvaða af-
leiðingar það getur haft, komist
það upp. Einnig er fólkinu ráð-
lagt að halda sig fjarri þeim
stöðum þar sem stelsýkin kem-
ur helzt yfir það. Viðræður við
aðra gætu einnig hjðlpað. Ef
ekki er hægt að ræða málið við
nakomna ma leita til presta eða
saifræðinga.
Þjófnaður unglinga, til dæm-
is a bílum (sem aðallega dreng-
ir stela) er af sömu rótum
runninn. Helzt geta foreldrarn-
ir hjaipað þeim að komast yfir
þessa árattu með því að veita
þeim nokkra abyrgð yfir mun-
um svipuðum þeim sem þeir
hafa stolið, til dæmis að fa
dreng hlut í bíl fjölskyldunnar
og íata hann bera jafna abyrgð
Vasaþjófnaður og búðarhnupl eru ekki óskyld mai. Ætli
hvort tveggja stafi af astleysi?
a honum og aðrir gera.
Viðra^ður um málið við ungl-
ingana gætu einnig komið að
gagni en þa má gæta þess að
skamma þá ekki, það getur gert
sakleysislegan verknað að sjúk-
legri árattu.
DS þýddi.
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduð sterk
skrifstofuskrit-
boró i þrem
stæróum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiója,
Auðbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144
SÍIIBIK SKIIMIM
IslenzktHugvitogHaiitlmk
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Sml8a«tofa,Trönuhrauni 5. Slmi: 51745.
Einnig raðleggja saifræðing-
ar fólki, sem haldið er stelsýki,
að hugsa mikið um afleiðingar
Verzlun
Verzlun
Verzlun
F0RN FRÆGÐARSETUR
Bókin FORN FRÆGÐARSETUR ernú
aftur til hjá útgefanda,
Bókamiðstöðinni Laugavegi29, Reykjavík.
Bókaverzlanir eru vinsamlegast beðnar
að endurnýja pantanirsem ekki var
unnt að afgreiða síðast. Einstaklingar og
bókasöfn sem ekki var hægt að afgreiða
við pöntun, vinsamlegast endurnýið pöntun.
Eitt hundrað eintök eru tölusett og verða
árituð afhöfundi, séra Ágústi Sigurðssyni.
Bókasafnarar og aðrir sem hafa áhuga á
sérstökum númerum hafi samband við
Bókamiðstöðina sem fyrst.
FORN FRÆGÐARSETUR er með merkustu
bókum í íslenzkri bókaútgáfu síðari árin.
Verð bókarinnar er óbreytt.
BÓKAMIÐSTÖÐIN
Laugavegi 29—Simi26050 — Reykjavík