Dagblaðið - 25.10.1977, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTOBER 1977.
„Uppeldið hefur kennt þeim að konur eigi að hugsa um börnin.“
94% í láglaunastörfum og
karlar 97% í haiaunastörfum.
Heimilisstörfin
kvennaverk
En heimilisstörfin hafa þó
enn fram a þennan dag verið
aiitin kvennaverk og það væri a
abyrgð kvennanna að fara út af
heimilinu og skilja börnin eftir
ein. En hlutdeild karlmanna í
heimilisstörfunum vex líka þó
hægt-fari. Mönnum er meira að
segja hrósað fyrir að vera
föðurlegir en það matti ekki
segja við karlmann hér a arum
aður an þess að hann stór-
ekki sinna manni og börnum
nóg. Þær verða að brjóta í bága
við það sem þær ólust upp við,
að konan ætti að vera heima.
Miserfitt að
aðlagast
Konum a fimmtugsaldri
gengur verst að sætta sig við
þessar breytingar. Konur a
fertugsaldri gera mest til þess
að aðlaga sig þeim að sumu en
ekki öllu leyti. Þannig vinna
þær oft utan heimilis en samt
öll heimilisstörf líka. Fyrir þær
sem eru a þrítugsaldri virðast
vera nokkuð aðrir valkostir en
Hagfræðingar í Bandaríkjun-
um segja það mest áberandi a
þessari öld hversu mjög konur
þar í landi hafa flykkzt út a
vinnumarkaðinn. Á honum eru
núna 39 milljónir kvenna eða
10 milljónum fleiri en þegar
kvennahreyfingin hóf störf sín
fyrir innan við 10 árum og
nærri þrem milljónum fleiri en
árið 1974.
Hvað veldur þessari öru
fjölgun kvenna a vinnu-
markaðnum?
Aukinn frami
„Margar konur sækjast eftir
aukinni menntun með því að
fara út að vinna,“ segir Curtis
Gilroy sem er hagfræðingur
kvennadeildar vinnusambands
USA. „Og konur vilja reyna að
na frama a einhvern annan hatt
en sem húsmæður og barnaupp-
alendur.
Margar konur vinna af því
þær verða að gera það. Af
ýmsum astæðum, s.s. verð-
bólgu, eru tekjur „höfuðs
fjölskyldunnar", karlmannsins,
ekki nægilega miklar til þess að
sja fyrir fjölskyldunni. Við-
horfið til vinnu kvenna er
einnig að breytast og nú þykir
hún bæði í þeirra augum og
karla eins góð og hver önnur.“
En hvað sem veldur eru úti-
vinna kvenna að verða fastur
iþáttur í bandarisku þjóðfélagi
og fjölskylduvenjum. Æ fleiri
konur fara út að vinna fra
manni og börnum. Fjölskyldur
þar sem fleiri en einn vinna
fyrir tekjum eru að verða lang-
algengastar. Meira en helm-
ingur mæðra skólabarna
vinnur úti og tveir fimmtu af
mæðrum barna sem yngri eru
en það.
Tekjur tvöfaldast
Tekjur kvenna hafa tvöfald-
azt á síðustu 20 arum þratt fyrir
þa staðreynd að enn vanti
nokkuð mikið a að þær séu
jafnmiklar og tekjur karla.
„Konurnar sækja mest í hefð-
bundin laglaunastörf. Þau,
krefjast lítillar hæfni og bjóða
einnig fa tækifæri til frama eða
aukinna tekna,“ segir Gilroy.
„Nokkurrar hreyfingar gætir í
þá átt að konur færist upp í
launum og virðingu en sú
hreyfing er ákaflega hæg.“
Hæg, ja, en þó til. Þeim
konum fjölgar smatt og smatt
sem komast í stöður sem karl-
menn hafa eingöngu verið í.
Þeim körlum fjölgar einnig
sem fara út í ,,kvennastörf“ en
líka einungis hægt.
Langskólanám
Þeim konum fjölgar einnig
sem stunda langskólanam. Þeir
fordómar að ekkert þýddi fyrir
konur að mennta sig, þær
fengju hvort eð er enga vel
launaða vinnu, eru með þessu
að hverfa. Með nýjum lögum
sem samþykkt voru arið 1964 er
kveðið skýrt a um það að sömu
laun verði að vera fyrir sömu
vinnu og konum skuli tryggður
jafn réttur og körlum. Reyndar
tekur þessi jafni réttur einnig
til kynþátta og trúarskoðana.
En það er ekki allt fengið
með lögum. Erfitt hlýtur að
vera fyrir hvern þann mann
sem finnst hann órétti beittur
að ganga til yfirmanns síns og
segja honum að þetta gangi
ekki. Það krefst bæði mikilla
sálrænna og líkamlegra ataka.
Enda komu kvartanir um mis-
munun við vinnu ekki oft fyrir
til að byrja með. Jafnvel var
talið að ekki gerðu allar konur
sér grein fyrir að nýju lögin
væru til.
Ómeðvitað œtlað körlum
Konur hafa orðið nokkuð
fyrir því að starf sem þær hafa
sótt um er ómeðvitað ekki ætlað
nema körlum. Þannig er jafn-
vel a umsóknareyðublöðum
spurt um eiginkonu og annað
eftir því. En í prófmaii einu var
úrskurðað að þetta mætti ekki
gera og fyrirtæki yrðu að gera
svo vel að breyta umsóknar-
eyðublöðum og öðru sem var
kynbundið a svipaðan hatt.
Fyrir um það bil fjórum
arum varð bandaríska síma-
félagið að greiða 38 milljónir
dollara (7890 milljarða ísl. kr.)
til kvenna og annarra sem þeir
höfðu mismunað í störfum, eða
eins og það var orðað, „frami
þeirra hafði verið tafinn".
Fyrirtækið varð líka að breyta
því sem þa var að konur væru
„Konur sækja æ meira i „karlastörf“."
móðgaðist. Handbækur í því
hvernig vera eigi góður faðir
eru komnar a markað og seljast
vel. Og vinsælustu smásög-
urnar greina nú frá karlmönn-
um sem eru heimavinnandi
„húsmæður" og ferst það svona
og svona úr hendi.
Sumir foreldranna vinna
haifan daginn til skiptis, aðrir
vaktavinnu og fulla vinnu til
skiptis, en flestir vinna þó fulla
vinnu og þa baðir foreldrar í
einu. Venjulega verða þeir þa
að ráða sér barnfóstru til þess
að sinna krökkum og köttum og
hundum.
Konur vanari
En það að báðir foreldrarnir
hugsi um heimili og börn er
ekki eins auðvelt og virðist f
fyrstu. Konur eru vanari þvf
fra gamalli tíð að vinna hús-
verk og þar af leiðandi hæfari
til þess en karlar. Þeim verður
mun oftar hugsað heim en körl-
unum. Staðreyndin að kon-
urnar ganga með börnin og
fæða þau ýtir ef til vill eitthvað
á þær að bera meiri ábyrgð.
Margar konur finna til nokk-
urrar sektarkenndar við það að
fara að vinna og finnst þær
fyrir þessar eldri. Þannig
virðast þær ekki velja a milli
þess að vera heimavinnandi
mæður og að vera útivinnandi
mæður heldur a milli þess að
verða útivinnandi mæður eða
barnlausar ef það er ekki hægt.
Börnum hefur líka farið
fækkandi meðal ungra kvenna
og margar þeirra segjast ekki
vilja eiga nein börn yfir höfuð.
Flestar þeirra skipta reyndar
um skoðun en eiga samt færri
börn en mæður þeirra og
ömmur.
Atvinnuleysi jókst
Við komu kvennanna út a
vinnumarkaðinn jókst atvinnu-
leysi nokkuð. En það telja hag-
fræðingar stafa af því að hag-
kerfið var of seint að laga sig að
þessari fjölgun starfsfólks.
Gilroy segir að bezta ráðið við
þessu sé að stytta vinnutímann
því þa þurfi fleiri vinnandi
hendur og fólk fái jafnframt
meira frf.
En fullt jafnrétti er ekki
alveg i nand i Bandaríkjunum
frekar en hér svo nægur timi
ætti að vera til að leysa þessi
vandamai, sem og önnur.
DS tók saman.
KONUR SÆKJA A
JAFNRÉTTIS-
BARÁTTUNNI í
ANDARÍKJUNU