Dagblaðið - 25.10.1977, Síða 18

Dagblaðið - 25.10.1977, Síða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÖBER 1977 Framhald afbls. 17 Kaupum íslenzk frímcrki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21a-, sími 21170. Dýrahald Til sölu 9 vetra rauðglófext hryssa, mjög gott hross fyrir byrjendur. Uppl. í síma 42641. Puddlehundur. 3ja man. puddlehundur, tík, til sölu. Uppl. í síma 34724 eftir kl. 7. Fiskar til söiu asamt öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 16791 eftir kl. 2 alla virka daga. Angóra-síams. Óska eftir angórakettlingi og síamskettlingi, tvö barnlaus í heimili. Uppl. eftir kl. 7 í síma 27196. 1 Til bygginga i Tii sölu notað mótatimbur 2x4, 2x5, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 34609 eftir kl. 7 a kvöldin. Til sölu stillanlegar loftundirstöður úr stali, fyrir loft- hæð 1,6-3,2 metrar. Mjög hagstætt verð. Breiðfjörðs blikksmiðja, Sigtúni 7, sími 35557. Nýtt — Nýtt. Fallegustu baðsettin a markaðn- um, sjö gerðir, margir litir. Sér- stakur kynningarafsiattur til manaðamóta. Pantið tímanlega. Byggingarmarkaðurinn, Verzlanahöllinni Grettisgötu/ Laugavegi, sími 13285. Byssur Markriffill. Vil kaupa vandaðan markriffil. Uppl. í síma 76204. Skotvopn. Til sölu eru eftirtalin skotvopn. 16 cal. Stevens einskota hagla- byssa, 12 cal. Remington einskota haglabyssa og einnig ný sjaifvirk Remington haglabyssa. Skipti koma til greina a 22 cal. riffli. Uppl. í síma 41929 eftir ki. 19. Haglabyssa, tvíhleypa með undir- og yfir- hlaupi óskast. Uppl. í síma 28263 eftir kl. 5. Til söiu vel með farið Malagudi 50 cc arg. ’77, sjaifskipt létt bifhjól. Sem nýtt DBS karlmannsreiðhjól í góðu standi til sölu a sama stað. Uppl. í síma 40198 í dag og næstu daga. Þrekhjól óskast. Uppl. í síma 34391. Kawasaki 750 til sölu, verð miðast við útborgun. Uppl. í síma 83150 og 83085 næstu daga. Verðbréf 3ja og 5 ara bréf óskast strax. Hæstu lögleyfðu vextir. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Hlutabréf í Flugleiðum hf. kr. 730 þús. til sölu a nafnverði. Tilboð merkt: ,,Flugleiðabréf“ sendist auglýsingastofu DB fyrir 31. oktober. Fasteignir Kvöidsala eða söluturn óskast til kaups, helzt a góðum stað, ma vera í úthverfi. Tilboð óskast sent a augld. DB fyrir 1 nóv. merkt „Sjoppa". Húsnæði til sölu. Lítil 3ja herbergja íbúð til sölu a efri hæð a Eskifirði. Uppl. i sima 97-6158. Modesty (lýkur sögu - sinni /Sjáðu, hér er gamli Inkaslóðinn.. Ef þú byrjaðir hér og ég í La Paz, an allraij tækni... Er kaupandiað þriggja herbergja íbúð (ekki í fuglabjargi), æskilegt að bílskúr fylgi en þó ekki skilyrði. Skipti a þægilegri 2ja herbergja íbúð geta kopiið til greina og mismunur gréiddur út. Uppl. hja auglýsinga- þjónustu DB í síma 27022. 62972 Til sölu 2ja tonna trilla með 10 ha. Pentavél. Batur og vél i góðu standi. Uppl. í síma 92-3322 milli kl. 9 og 17 og í síma 92-2236 utan vinnutínia. 1 Bílaleiga 8 Bílaieigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sími 43631 auglýsir: Til leigu án ökumaryis VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. Bílaleigan Berg sf Skemmuvegi 16, Kóp.*. sími 76721 og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaþjónusta Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum meö .rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bitreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. Bifreiðaeigendur. Hvað er til ráða, bíllinn er bilaður og ég í timaþröng. Jú, hér er ráðið. Hringið í síma 54580, við leysum úr vanda ykkar fljótt og vel. Bifreiða- og véiaþjónustan Dalshrauni 20, Hafnarfirði. Stillum bílinn þinn bæði fljótt og vel með hinu heims- þekkta Kal-stillitæki, ljósastill- ing, asamt öllum almennum við- gerðum, stórum og smáum. Vanir menn. Lykill hf. bifreiðaverk- stæði Smiðjuvegi 20, Kópavogi, sími 76650. Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjaia varðandi bílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. Til sölu gamall Chevrolet Pickup, rúm- lega hálfuppgerður. Uppl. i síma 35631. Snjódekk—sumardekk. Til sölu 4 nýleg 14 tommu Radial snjódekk, negld, stærð 175SR 14, einnig 4 Radial sumardekk, stærð 165 SR 14. Uppl. a auglýsinga- þjónustu DB, simi 27022. H-55613. Lítið ekinn Skoda Amigo til sölu. Uppl. í síma 35233. Bretti. Frambretti hægra megin af Rambler Rebel ’67 óskast. Uppl. í síma 71112 eftir kl. 4. Tii sölu er Vauxhall Viva arg. 1970 a 200- 250 þús. Þarfnast smaiagfæring- ar. Uppl. í síma 92-3695 milli kl. 5 og 10 á kvöldin. Peugeot 504 til sölu, dísil arg. 72. Beinhvitur að utan og dökkrautt leðurlíki að innan. Bifreiðin er yfirfarin og í góðu standi. Uppl. i sima 11588 og kvöldsími 13127. Mercedes Benz 220 D árg. ’72 til sölu, innfluttur ’75. Svartur. Ekinn 247 þús. km, vél ekin 5 þús. km. Sjaifskiptur, vökvastýri, topplúga, hituð aftur- rúða, sem ný dekk. Einnig til sölu Sunbeam arg. ’72 og Hillman ’70 (’71). Uppl. í sima 74558 og hja Sigurþóri í Hafrafelli (Peugeot- umboðið). Fíat 125 Berlina 71 til sölu. Vil skipta a dýrari bíl, heizt amerískum með 5-600 þús. kr. milligjöf. Uppl. í sima 71197 eftir kl. 6. VW-100 þús. Vil kaupa VW a minna en 100.000 kr. Allt kemur til greina, bæði gangfært og ógangfært. Uppl. í síma 51041 eftir kl. 6. Takið eftir. Til sölu er Opel station arg. 70, góður bill, góðir greiðsluskilmai- ar. Skipti a ódýrari möguleg. Til sýnis og sölu í Bílaúrvalinu Borg- artúni. Einnig óskast lítil góð V8 Chevrolet-vél eða 6 cyl. Rambler- vél. Uppl. i sima 99-1921 eftir kl. 19. VW árg. ’66 til sölu, skoðaður ’77. Uppl. i sima 37845. Óska eftir Willys. Aðeins góður bíll kemur tii greina. Uppl. í síma 81521. Tilboð óskast í Chevrolét Impala arg. ’65 með bilaðri 8 cyl. vél. Uppl. í sima 51223. Til sölu Renault 4 TL arg. '75, ekinn 40.000 km og Morris Marina ’74, ekin 60.000 km. Uppl. hjá Kristni Guðnasyni hf. Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Til sölu Dodge Dart arg. ’68, 8 cyl. 318, sjaifskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. a auglþj. DB í sima 27022. H-63863. Til sölu Chevrolet vél arg. '71, 307 cub., asamt sjaifskiptingu, 350 Turbo. Uppl. í sima 17210 milli kl. 18 og 20. Chevrolet Impala til sölu, 8 cyl. sjaifskiptur, afi- stýri, vel með farinn. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 41714. Cortina óskast. Vil kaupa Cortinu arg. ’68-’70. Ma vera ógangfær. Uppl. i síma 74661 eftir kl. 18. Ford Taunus 20M til sölu, sjaifskiptur, arg. 70. Skipti a ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 76753. Mazda 1300 árg. ’74 til sölu. Nýsprautaður vel með farinn. Uppl. í síma 27460. Pontiac Firebird 70 til sölu með öllu, nýlega upptekin vél, 350 ci. Svartur bill i sérflokki. Uppl. hja auglþj. DB í síma 27022. H-63873 Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 43747. Skoda 110 LS 1974. Til sölu Skoda 110 LS 74, ekinn 70 þús. km, en vél ekin 30 þús. Ný frambretti, nýsprautaður, góð dekk. Lítil útborgun. Mjög gott verð og greiðsluskilmaiar ef sam- ið er strax. Uppl. hja auglþj. DB sími 27022. H-63900 Peugeot 404 árg. ’66 til söiu, skoðaður 77. Hagstætt verð og greiðsluskilmaiar. Þarfn- ast viðgerar á boddíi. Uppl. í síma 35925 eftir kl. 7. Chevroiet Biskaine ’67 til sölu, bíll í góðu standi, 4 negld snjódekk fylgja. Sími 30634 í dag og eftir kl. 18 a morgun. Bíil óskast gegn skilvísum mánaðargreiðsl- um, 50 þús. kr. hvern mán. Uppl. í síma 52971 eftir kl. 17. Til sölu BMW 1800 árg. ’66 til niðurrifs eða lagfæringar á kr. 30.000. Uppl. í síma 76167. Óska eftir hægri hurð, síls, og hægra afturbretti í Taun- us 17M ’69, tveggja dyra. Uppl. í síma 72512. Óska eftir góðum Mini með 200.000 kr. útborgun og 50.000 á mánuði. Aðrir bílar koma til greina. Uppl. í síma 44087 eftir kl. 19. Trader 1968 til sölu, 3ja tonna bíll, ekinn óvíst en vél nýlega upptekin. Ýmislegt annað endurnýjað, s.s. fjaðrir o.fl. Ný 'dekk, nýmaiaður. Fallegur og mjög vel útlítandi bill. Til sýnis og sölu hja Markaðstorginu. Einholti 8. Sími 28590. Óska cftir sæmilegum bíl gegn 70 þús. kr. mánaðargreiðsl- um. Uppl. i síma 37253 eftir kl. 7. Toyota Corona fólksbíll arg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. að Vatnsnes- vegi 29a Keftavík a vinnutíma. Fíat 125 P árg. 1974 til sölu. Utvarp og kassettutæki fylgja. Utborgun 500 þús. Uppl. í síma 66507 eftir kl. 16. Audi-Audi-Audi Til sölu stórglæsilegur Audi 100 LS arg. ’73. Uppl. hja auglýsinga- þjónustu DB sími 27022. H-55639. Óska eftir M. Benz, helzt dísil, arg. 1966- 1970, með lítilli útborgun og 50 þús. króna afborgun a manuði. Fleiri tegundir koma til greina. A sama stað óskast mótatimbur til kaups. Uppi. í síma 99-5965 og 99-5809. Til sölu Cortina arjg. 1970 og Volvo 'Amazon árg. 1966. Eru í góðu standi. Einnig er til sölu Fíat 125 árg. 1971 og Moskvitch arg. 1970, þarfnast lagfæringar. Ennfremur óskast bíll sem fæst a góðum kjör- um, margt kemur til greina. Uppl. í síma 99-5965 og 99-5809. Citroen liS arg. ’7i til sölu. Verð 600.000. Skipti a dýrari bil koma til greina. Góðir greiðsluskilmaiar. Uppl. í síma 25101 milii kl. 5 og 7 næstu daga. Til sölu Willys arg. ’63 með húsi úr aii. Uppl. í síma 54014 eftir kl. 6. Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 73964 eftir kl. 7. Mercedes Benz 220 S árg. ’62 til sölu, þarfnast smaiag- færingar. Gott 4ra stafa númer getur fylgt með. Uppl. í síma 14441 eftir kl. 18. Til sölu 4 sumardekk, L78xl5. Uppl. í sfma 92-7129 milli kl. 6 og 8 a kvöldin. VW árg. ’67 til söiu í mjög góðu astandi. Uppl. í síma 53374 milli kl. 8 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka bílskúr a leigu. Uppl. í síma 37995 eftir kl. 7. Cortina óskast arg. ’66. Uppl. hja auglýsinga- þjónustu DB i sima 27022.H-63797 Til sölu Ford Pickup F-100. 8 cyl. sjaif- skiptur. Aflhemlar, góð dekk og nýyfirfarinn. Góður bíll. vgerð 1100-1200.000 eftir útborgun. Uppl. í síma 40561 eftir kl. 8. Alblokk 215 CU. IN. Til sölu compl. mótor 215 cu.in. i mjög góðu~lagi. Tilbúinn í jepp- ann. M.a. fyigir nýr alternator (Delco). Sími 34295. Til sölu Bronco árg. '66. Skipti möguleg. Uppl. í síma 26589 eftir ki. 6.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.