Dagblaðið - 25.10.1977, Page 22

Dagblaðið - 25.10.1977, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKT0BER 1977’. I l«i imwllClB^ Það lifi! Safnvörður Dagblaðið vill raða safnvörð við greina- og myndasafn blaðsins. Um- sóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist ritstjórn Dag- blaðsins, Síðumúla 12, fyrir 28. þ.m. mWBIAÐW KATHARINE HEPBUBW HAL WALLIS’S Production of segir lögreglanf Hamborgsem sér ígegnum fingur sér Lögreglustöðin er sannkallað at- hvarf vændiskvennanna í Hamborg. Vændiskonurnar halda sig aðallega í St. Pauli og á hafnarsvæðinu í kringuin Reeperbahnen. MiinniMsm (Whcrc Th« Nlc« Guy« Finiah Firet For A Change.) iwismi>icoiTu<riio» mnm TERENCE HILL. • VALERIE PERRINE “MR.BILLION” SIJMPICKfNS WILUAH WDHLLDCHILLWILli.rl JACKIE GLEASON«>C Herra Billjón Islenzkur texti. Spennandi og gamansöm banda- rfsk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auðæfi eftir ríkan frænda sinn í Ameríku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. viðYæiidisiifiiað sem er ekki leyfður Sími 50184 Hin óviðjafnanlega Sarah Ný brezk mynd um Söru Bern- hard, leikkonuna sem braut allar siðgæðisvenjur og allar reglur leiklistarinnar, en náði samt að verða frægasta leikkona seni sagan kann frð að segja. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Daniel Massey. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. C-atuI the Lady) Ný, bahdarisk kvikmynd býggð^á sögu Charles Portis „True Grit“. Bráðskemmtileg og spennandi mynd með úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hep- burn í aðalhlutverkum. Leikstjðri Stuart Miller. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sá sem þetta mælti var enginn annar en Rolf Kraft, lögreglu- maður í Hamborg, sá sem hefur að gera með mál vændiskvenna þar I borg. En eins og alkunna er hefur Hamborg fleiri vændis- konur en ýmsar aðrar stórborgir. Vændiskonur í Hamborg eru tald- ar vera um 5000 Þær starfa í leyfisleysi en lögreglan sér í gegn- um fingur við þær og skiptir sér ekki af þessari starfsemi. Lög- reglan lítur svo a að vændis- konurnar séu eins konar öryggis- ventill fyrir þjóðfélagið. Skattayfirvöldin líta svo a að meira sé upp úr því að hafa að eltast við stórframkvæmdamenn og láta vændiskonurnar í friði. Talið er að þær vinni sér frá 2-300 mörkum a kvöldi upp í 6-700 mörk. Það eru um það bil frá tæplega 20 þús. ísl. kr. upp í 65 þúsund. Landanum þykir þetta líklega nokkuð dýr dráttur. „Konur eru oft kærulausar. Þær eru líka oft latar. Þess vegna er lika nauðsynlegt að það séu karlmenn sem gæti hagsmuna þeirra, sjai ,um að þær mæti i vinnuna á réttum tíma og að þær sói ekki peningunum sínum í ein- hverja vitleysu. Auðvitað eru lika til konur sem eru yfirmenn en langflestir yfirmenn eru karl- kyns. Og það gengur aldeilis prýðilega“. Þá er talið að „fínu“ vændis- . konurnar, þessar sem hafa flutt sig yfir í hið borgaralega um- hverfi, hafi miklu meira fyrir sinn snúð. NYJA BIO Sími 11 544 IAUGARÁSBÍÓ Rooster Cogburn For Your Pleasure... Sími 16444 Örninn er setztur Afar spennandi og viðburðarík, ný, ensk Panavision litmynd með Michael Caine, Donald Suther- land o.m.fl. Leikstjóri John Sturges. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Hækkað verð. Ath. breyttan sýningartíma. Nútíminn með Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 3, 4.45 og 6.30. TÓNABÍÓ Imbakassinn (The groove tube) „Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin". Playboy. „Framúrskarandi - og skemmst er frá því að segja að svo til allt bíóið sat í keng af hlátri myndina í gegn.“ Visir. Aðalhlutverk: William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapiro. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ben Húr Ein frægasta og stórfenglegasta kvikmynd allra tíma sem hlaut 11 óskarsverðlaun. Nú sýnd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð, kr. 400. STJÖRNUBIO Stone Killer ^18936 Æsispennandi sakamálakvik- mynd í litum. Aðalhlutverk Charles Bronson. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384' Nú kemur myndin sem allir hafa beðið eftir: LED ZEPPELIN „The song remains the same“ Stórfengleg, ný, bandarísk músík- mynd í litum, tekin á hljómleik- um Led Zeppelin i Madison Square Garden. Tónlistin er flutt í stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. BÆJARBÍÓ

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.