Dagblaðið - 25.10.1977, Síða 23

Dagblaðið - 25.10.1977, Síða 23
DACBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKT0BER 1977. 23 Rolf Kraft lögregluforingi segir að konur séu yfirleitt kæruiusar og latar. Lögreglan telur að vegna liðleg- heita hennar við vændiskonurnar hafi þeir i Hamborg sloppið við^ ,,mafíu-fyrirkomuIag“ sem víða sé ríkjandi þar sem vændi er. stundað ólöglega. Það fer líka lít- ið fyrir eiturlvfjavandamalinu í umhverfi vændiskvenna. Margar vændiskonur leiðast út í drykkjuskap og pilluát. Sumar komast í hinn illa vítahring að taka örvandi pillur til að koma sér a kreik og síðan róandi til þess að komast í ró. Þær sem halda sér gangandi a þann hatt enda oft með því að fa taugaafall. Lögreglan reiknar með því að um helmingur vændis- kvennanna í Hamborg fari reglulega i læknisskoðun. Að dómi lögreglunnar eru vændis^ konurnar í Hamborg alltof faar, þar sem mikil eftirspurn er eftir þeim konum, sem stunda þessa elztu atvinnugrein heimsins. -Þýtt og endursagt A.Bj. 0. ENGUBERTSSON HF. 51. Sími 43140 BifreiöastilHngar NICOLAI Brautarhotti 4 — Smi 13775 Kraft lögreglumaður sagði í viðtali við norskt blað að lög- reglan setti vændiskonunum regl- ur sem þeim væri gert að fara eftir. Þeim er ekki heimilt að stunda iðju sfna fyrir klukkan atta a kvöldin og ekki eftir klukkan sex a morgnana. Ef vændiskonurnar brjóta þetta sam komulag er þeim refsað eins og um umferðarlagabrot væri að ræða. Við endurtekin brot geta þær att hættu a að lenda i tukt- húsi í allt að sex mánuði. Tilgangurinn með þessum tak- mörkunum er að lögreglan hafi þannig betra yfirlit yfir vændis konurnar. Lögreglan leggur einnig ríka aherzlu a að vændi sé ekki framið fyrir framan börn og að íbúar í hverfunum í kringum Reeperbahnen verði fyrir sem minnstu ónæði vegna þess arna. Vændiskonurnar halda sig mest í hafnarhverfinu naiægt Reeperbahnen, skemmtana- hverfinu St. Pauli og kringum aðaljarnbrautarstöðina. Kon- ungur aftur- sætis- öku- manna A útlenzku er maivenja að tala um aftursætisökumenn þegar ein- hver er að röfla i því hvernig annar keyrir. En a þessari mynd ma þa líklega sja konung aftur- sætisökumanna því eitthvað virð- ist ljónið vilja hafa hönd í bagga með hvernig ekið er. Ljónið a mótorhjólinu er vita- skuld atriði úr sirkus. Það heitir Kenneth og þjaifari þess, sem með því er a hjólinu, heitir Jewel New. Sirkusinn er i Flórída I Bandaríkjunum. DS-þýddi. Þá átt þú möguleika á að eignast Chevrolet Nova Custom, í þennan stórglæsilega, ameríska bíl: áskrifendaleik Dagblaðsins. ERTU EKKI ÁSKRIFANDI ? Pantir þú áskrift nú, fyrir Áskriftasími Dagblaðsins er 27022. mánaðamót, átt þú jafn mikla möguleika og þeir, sem eru áskrif- Gangi erfiðlega að ná sambandi, endur nú þegar. þá reyndu 35320, 83006, eða 83764. ERTU ÁSKRIFANDI ? WBIAÐIÐ Irjálst, úháð dagblað J

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.