Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 3
Stefanfa Sigurbjörnsdóttir, hús-
móðlr: Bóndinn er tvfmælalaust
mun þarfari.
Herdfs Hermóðsdóttir, húsmóðir:
Ef bóndinn væri eins og hann var
og ætti að vera, bústólpi og
'búlandsstólpi, en ekki styrkþegi á
fslenzka rfkinu, teldi ég hann1
fullt eins þarfan og blaðamann-
HERRAFRAKKAR - DOMUDRAGTIR
«0»
BankastrœH 9 símiliau
Til hverser
BÚKKINN Á
HORNI
LAUGAVEGS
OG
KLAPPAR-
STÍGS?
Haukur Guðjónsson hringdi:
Rétt við gatnamót Laugavegs
og Klapparstígs hefur undan-
farið staðið búkki nokkur, að
því er virðist án nokkurs til-
gangs.
Þetta hefur valdið mér mikl-
um óþægindum. Daglega á ég
leið þarna um — ek upp
Klapparstfg frá Hverfisgötu og
beygi niður á Laugaveg. Eg er f
mjög stórum bíl og lendi
stundum í mestu vandræðum
þarna á horninu, þvf beygjan
verður of kröpp fyrir mig.
Það væri frólegt að fá upp-
lýst hvers vegna þessi búkki er
þarna og hvaða tilgangi hann
þjónar.
Svar:
Guttormur Þormar hjá um-
ferðardeild Reykjavfkurborgar
upplýsti að búkkinn væri þarna
vegna þess að götumálning
dugði ekki til þess að beina
umferð á vinstri akreininni upp
Klapparstíginn en ekki er leyfi-
legt að aka niður Laugaveginn
á báðum akreinunum. Búkkinn
á ekki að vera þarna til fram-
búðar en komið hefur til tals að
setja þarna upp stöðumæla,
þannig að umferðin geti engan
veginn haldið áfram eftir
vinstri akreininni. Ef vinstri
akreinin er notuð verður algert
öngþveiti neðar í götunni þvf
við Lækjargötu beygja flestir
til vinstri.
Þannig má segja að búkkinn
þarna á Laugaveginum sé af-
leiðing þess hve ökumenn eru
ólöghlýðnir. Ef þeir færu eftir
þeim leiðbeiningum sem mál-
aðar eru á göturnar þyrfti
engan búkka!
í mótsetningu við öll önnurstereo-heyrnar-
tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað
hljómburðinum alveg eftir þínu höfði. ístaðinn
fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta
framkallað þann hljómburð sem er þér að skapi- aðeins með því að færa til VFR-stillinn.
Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz
• Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun: Minni en 0,4%/1 kHz/100
dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 khlz • 3 metra gormlaga aðtaug
• „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gálgahljóðnema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug)
Verð kr. 23.967
FÁLKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Hljómburðurinn
einmitt
eins og þú
óskar þé
hann...
Jóna K. Halfdórsdóttir, húsmóðir
með meiru: Persónulega álft ég
bóndann þarflegri þar sem hann
vinnur að nauðsynlegum fram-
leiðsluiðnaði í landinu.
Hifmar F. Thorarensen, skrif-
stofustjóri: Hiklaust bóndinn. Ef
þyrfti að skera niður aðra hvora
stéttina þá þætti mér óifkt meiri
eftirsjá f bændum en blaðamönn-
um.
Þakklæti tilKópa-
vogslögreglunnar
Kona nokkur sem búsett er f
Kópavogi hringdi og vildi koma
á framfæri þakklæti sínu til
lögreglunnar i Kópavogi.
Sagðist kona þessi vilja mót-
mæla harðlega lesendabréfi
þar sem deilt var á Kópavogs-
lögregluna, sem talin var bæði
harðhent og óspör á sektarmiða
sfna.
Hún sagði að lögregian I
Kópavogi væri bæði kurteis og
tæki aldrei harkalega á fólki.
Konan sagði að Iögreglan hefði
stundum þurft að hafa afskipti
af henni sjálfri þegar hún hefði
verið drukkin og gæti hún alls
ekki kvartað undan neinum
fantabrögðum. Hins vegar
hefðu lögreglumennirnir jafn-
an tekið á sér með mjúkum
höndum, þótt hún hefði sjálf
séð á eftir að kannski hefði
verið full ástæða til þess að
tuska hana eitthvað til.
Konan sagði að sú staðhæfing
að Kópavogslögreglan væri
óspör á útdeilingu sektarmiða
væri hrein vitleysa og alls ekki
satt.
Gunnar Finnsson, tfkisstarfs-
maður (fyrrverandi blaða-
maður): Þjóðfélagið hefur sjálf-
sagt jafn mikla þörf fyrir góðan
og dugmikinn bónda og heið-
virðan og harðskeyttan rannsókn-
arblaðamann (áDB).
Birgir Björnsson, iðnverka-
maður: Ég myndi ætla að bóndinn
væri þarfari. Það á að efla stærri
búin en leggja niður smábænd-
urna, sem hokra á smá land-
skikum og svo verður ekki neitt
úr neinu.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÖVEMBER 1977.
" "
Hvor er þjóðinni þarfari,
bóndinn eða blaðamaður-
inn?
Spurt á Eskifirði.
Raddir
lesenda
Spurning
dagsins