Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 7. NÖVEMBER 1977.
17
*
gþrótfir
Iþróttir
i
ípphlaupi gegn Val á laugardag.
IRNJARÐ-
UNNU KR
21-12, en staóan í leikhléi var jöfn,
33-33. KR komst síðan yfir, 67-66, en
með baráttu sinni náðu Njarðvíkingar
að taka bæði stigin, sigruðu 75-71.
Þorsteinn Bjarnason var stigahæstur
leikmanna UMFN með 23 stig og
Stefán Bjarkason skoraði 22. Andrew
Piazza og Jón Sigurðsson skoruðu 20
stig fyrir KR.
Vaíur sigraði Þór 76-72 á laugardag
— þrátt fyrir að aðeins fjögur stig hafi
skilið var sigur Valsmanna aldrei í
hættu — komust mest í 18 stiga forustu
en Þór skoraði grimmt á lokakafla
leiksins. Hockenes skoraði 22 stig fyrir
Val — en Mark Christansen skoraði 26
stig fyrir Þór.
í gærkvöld fóru fram tveir leikir —
íslandsmeistarar ÍR sigruðu Ármann
98-82 — Kristinn Jörundsson lék aftur
með ÍR og var maðurinn á bak við sigur
ÍR, skoraði 32 stig. Atli Arason skoraði
28 stig fyrir Ármann.
Síðari leikurinn í gærkvöld var milli
stúdenta og Fram — ÍS sigraði 75-68
eftir að hafa haft yfir í leikhléi,
37-30. Jón Héðinsson skoraði 23 stig
fyrir ÍS — Símon Ölafsson skoraði
með fyrir Fram — 22 stig.
- h halls
I
búast við í heimsmeistarakeppn
inni. Það var talsvert um klaufa-
leg brot í leiknum og ég var
óánægður með að fjórum leik-
mönnum íslenzka liðsins var vikið
af velli í fyrri hálfleik fyrir
sóknarbrot, þeim Arna Indriða-
syni, Jóni Pétri, Ólafi Einarssyni
og Þorbirni Guðmundsson. Slíkt á
ekki að koma fyrir.
Eftir leikinn var blaðamanna-
fundur, þar sem
mennirnir gágnrýndu
landsliðsþjálfarann,
mjög. Sögðu leikinn
lakasta, sem vestur-þýzka liðið
hefði sýnt lengi. Stenzel kom með
skrítnar afsakanir. Sagði að liðið
hefði ekki haft tækifæri til að æfa
saman — það er ákveðnir menn.
Hann hefði aðeins sjö leikmenn
— en ísland gæti valið úr 20 leik-
mönnum og það gætu Danir
einriig.
ÁSGEIR SKORAÐI0G STAND-
ARD EITT í EFSTA SÆTINU
Standard Liege vann góðan
sigur á La Louviere í 1. deiidinni
belgísku í Liege í gær, 4-1, og er
nú eitt í efsta sæti með 19 stig
eftir 13 umferðir. Brugge gerði
jafntefli við Winterslag og er í
öðru sæti með 18 stig.
Ásgeir Sigurvinsson átti snjall- '
an leik með Standard í gær og
virðist alveg hafa náð sér eftir
meiðslin, sem hann hlaut í Grikk-
landi á dögunum. Hann skoraði
þriðja mark Standard í leiknum
úr vítaspyrnu, en hin þrjú mörk
liðsins skoraði Riedl.
Royale Union sigraði einnig í
gær — þriðji sigurleikur liðsins í
Royale Union sigraði íþriðja leiknum i röð
röð og liðið er komið í sjötta sæti í
2. deild. Var í neðsta sæti eftir
fimm umferðir. Hefur nú 9 stig úr
9 umferðum. Watersehei er efst
með 14 stig. Union sigraði Os-
tende 3-1 í gær og skoruðu þeir
Stanley, George og fyrirliðinn de
Balle mörk Union en De Balle
misnotaði vítaspyrnu í leiknum.
Marteinn Geirsson lék allan leik-
inn með Union en Stefán Hall-
dórsson var ekki með.
Úrslit í 1. deildinni urðu þessi:
Charleroi — FC Liege 1-1
Beerschot — Courtrai 2-0
Beveren — Boom 0-0
Waregem — Antwerpen 1-0
Lierse — Lokeren 2-4
Standard — La Louviere 4-1
Molenbeek — Beringén 3-1
CS Brugge — Anderlecht 0-1
Winterslag — FC Brugge 0-0
Staða efstu liða:
Standard 13 8 3 2 30-17 19
Úrslit í 1. deildinni þýzku á
laugardag urðu þessi.
Borussia Mön.-Saabrucken 6-1
Duisburg-Bayern Munchen 6-3
Dortmund-Schalke 2-1
Hamborg-Bochum 3-1
Stuttgart-St.Pauli 1-0
Frankfurt-Köln 2-2
Miinchen 1860-Bremen 0-0
Hertha-Brunswich 1-0
FCBrugge 13 8 2 3 30-21 18
Anderlecht 13 7 4 2 24-9 18
Beveren 13 7 3 3 20-10 17
Winterslag 13 6 5 2 21-12 17
I Belgíu rgða sigrar röð, þegar
félög eru jöfn að stigum.
SOLSKINSPARADIS I VETRARSKA
MDEGINU
Þúsundir íslendinga hafa notið hvíldar og skemmtunar í sum-
arsól á Kanaríeyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir
heima. Sunna býður bestu hótelin og íbúðirnar sem völ er á,
svo sem KOKA, CORONA BLANCA, CORONA ROJA,
RONDO, SUN CLUB, LOS SALMONES, EGUENIA
VICTORIA o.fl.
Skrifstofa Sunnu á Kanaríeyjum með þjálfuðu íslensku starfs-
fólki veitir öryggi og þjónustu, sem margir kunna að meta.
Vegna fyrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina
fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og líka
þá sem vilja bætast í hópinn, að panta nú snemma, meðan enn
er hægt að velja um brottfarardaga og gististaði.
BROTTFARARDAGAR: 26. nóvember, 10., 17., 29.
desember, 7., 14., 28. janúar, 4., 11., 18., 25. febrúar, 4.,
11., 18., 25. marz, 1., 8., 15., 29. apríl.
HÆGT AÐ VELJA UM FERÐIR11, 2, 3 EÐA 4 VIKUR.