Dagblaðið - 07.11.1977, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 7. NÖVEMBER 1977.;
Baðfatatízka
sumarsins:
Ekki er
ráð nema
í tíma
sé tekið
Þessi baðföt og slá i stll eru
teiknuð af ítalska klæðskeranum
Emilio Pucci. Þau eru hans tillag
til vor- og sumartízkunnar 1978.
Fötin eru í dröppuðum og brún-
um litum. Sláin er úr frottévelúr
en baðfötin úr einhverju sem
kallast á útlenzku „lycre“ og
blaðamaður hefur aldrei heyrt
nefnt á islenzku.
Það er vist ekki ráð nema i tima
sé tekið að verða sér úti um bað-
fötin fyrir sumarið ef menn ætla
að tolla i tizkunni þá sjaldan sólin
skin hér á landi og við sólar-
strendur Miðjarðarhafs. Sláin
setur óneitanlega dálitið hlýlegan
blæ á allt saman. Kannski hægt sé
að ganga i þessum klæðum sumar-
ið út hér norður við heimskaut.
- DS
Perlu-
prinsessan
og perlan
Perluprinsessa ársins 1977 var
nýlega kjörin í Japan. Hún heitir
Machiko Kumabe og á myndinni
heldur hún á stærstu hringlaga
ræktuðu perlu heims. Perian er
metin á 175 þúsund dali eða 35
milljónir islenzkra króna og
verður hluti sýningar sem fara á
með um heiminn I tilefni 70 ára
afmælis japanska perluiðnaðar-
ins. Stúlkan er vitaskuld ómetan-
leg.
- DS
MICHAEL SCHWARZE
0G MANNSLIKAMINN
Boccia heltir þessi 2.8 metra háa stytta gerð úr polyester. Hana gerði
myndhöggvarinn Michael Schwarze sem fæddur er í Krefeld árið 1939.
Listafélagið í Rínarlöndum og Vestfalíu heidur um þessar mundir
sýningu í sýningahöilinni í Diisseldorf. Þar eru 70 verk eftir Schwarze,
bæði höggmyndir og málverk af ýmsum gerðum. Mannslíkaminn í
sínum ýmsu myndum er hans uppáhald.
Shcwarze lærði i Krefeld og Berlín. Hann hefur unnið sjálfstætt
sfðan 1964. Nú býr hann í Niimbrecht. — DS þýddi.
Verzlun
Verzlun
iíchímHHHm
Verzlun
Framleiðum eftirtaldar
gerðir:
Hringstiga, teppa-
stiga, tréþrep, rifla-
jórn, útistigo úr óli
og pallstiga.
Margar gerðir af
inni- og útihand-
riðum.
VÉLSMIÐJAN
JÁRNVERK
ARMtJLA 32 — SÍMI 8-
46-06.
Kynniðyöurokkarhagstæöa verö
SWBl4 SKIIHÚM
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmfSattofa, Trönuhrauni 5. Sfml: 51745.
Verzlunin ÆSA auglýsir:
Setjum gulleyrnalokka i eyru
með nýrri tækni.
Notum dauðhreinsaðar gullkúlu
Vinsamlega pantið i sima 23622.
Munið að úrvalið af tizkuskart-
gripun um er i /LSIJ.
Á
f
Skemmtilegar
krossgátur
°g
brandara
N'tJAH
nm -
um
Nýjar
krossgátur
nr. 11 komnarút.
Fæstíöllumhelztu
söluturnumog
kvöldsölustöðum
iReykjavik
og út um landið.
•
Einnig íöllum
meiriháttar
bökaverzlunum
um landið allt
Austurlenzk
undraveröld
opin á |
Grettisgötu 64 ?
SÍMI 11625
MOTOROLA
Aliernalorar i hila og hála, 6/12/24/32
volla.
Mutinulausar Iransislorkveikjur í flesla
bíla.
HAUKUR & ÓLAFUR HF. Anpúla 32. Simi 37700.
SAKAMÁLA-
SÖGUR
Ógn næturinnar
Týnda konan
Ástkona satans
Féll á sjálfs síns bragði
Síðasta verk
lögreglustjórans
Gleðikonan fagra
FÁST í BÓKA- 06 BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduð sterk
skrifstofu ikrif-
borð i þrem
stærðum.
Á.GUÐMUNDSS0N
Húsgagnaverksmiðja.
Auöbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144
Þungavinnuvélar
.Allar gerðir og stærðir vinnuvéia og vörubiia á söiuskrá.
Utvegum úrvais vinnuvélar og bíla. erlendij frá.
Alafkaðstorgið. Einhoiti 8, simi 28590 og 74575 kvöldsíini.