Dagblaðið - 07.11.1977, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1977.
23
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Til sölu
8
Til sölu Emeostar
super hobbv trésmíðavél, sem ný.
Uppl. i sima 54227.
Trésmíðavélar.
Tveggja hæða spónapressa,
110x255, pússband, fræsari með
framdrifi, kantlímingarbúkki
með heitum plönum. Uppl. í síma
92-3460, -2246 og -2845.
Kienzle bókhaldsvél.
Til sölu er mjög lítið notuð
Kienzle bókhaldsvél. Nánari uppl.
gefnar hjá Kristni Guðnasyni hf.,
Suðurlandsbraut 20. Sími 86633.
Barnavagn, burðarrúm.
Til sölu vel með farinn kerru-
vagn, einnig burðarrúm og lítil
gömul hrærivél með hakkavél.
Uppl. í síma 19804.
Járnbrautarlest (leikfanga)
með mjög fullkomnum straum-
breyti til sölu á góðu verði. Sér-
staklega skemmtilegt leikfang.
Uppl. í síma 86497 milli kl. 7 og 8.
Til sölu búslóð.
Uppl. í síma 74041 eftir kl. 6.
Hús af rútubíl
til sölu. Er með öllum rúðunum
heilum og mjög heillegt. Hægt að
nota sem sumarbústað og til fleiri
hagnýtra hluta. Uppl. í síma 99-
4172.
Tii sölu er ónotað
vandað æfingáhjól með 'A ha. raf-
magnsmótor (220 v.) Hefir ýmsa
stillingamöguleika og er ætlað til
megrunar og/eða líkamsþjálfun-
ar, hvort sem er fyrir íþrótta-
menn eða t.d. sjómenn í langsigl-
ingum eða til endurhæfingar.
Framleitt af bandarísku stórfyrir-
tæki sem þekkt er fyrir fram-
leiðslu á vélknúnum æfingatækj-
um. Selt með miklum afslætti. Til
sýnis í Fálkanum, Suðurlands-
braut 8, Reykjavík.
Urvals gróðurmold
til sölu heimkeyrð. Uppl. í síma
73454 og 74672.
Til sölu er Ballerup hrærivél,
tilvalin fyrir stórt heimili, eða
lítið mötuneyti. Margir fylgihlutir
fylgja með. Einnig svört herra-
jakkaföt með vesti nr. 42 og svart
ir herraskór nr. 42. Uppl. í sima
Uppl. í síma 53374.
Til sölu lítill ísskápur.
Uppl. ísíma 53374.
Zanussi þvottavél
5. kg til sölu. Einnig á sama stað
kápa, stærð 42 til 44, samkvæmis-
kjóll og lopapeysur á 4ra og 8 ára
Sími 51252.
Forhitarar—ofnar
Til sölu eru 2 forhitarar og nokkr-
ir ofnar. Uppl. í síma 35773 eftir
kl. 6.
Neumann saumavél
í skáp til sölu lítið notuð, saumar
öll spor. Uppl. í síma 83927 eftir
kl. 18.
Léttbyggt sófasett.
Til sölu léttbyggt sófasett, (4ra
sæta sófi og 2 stólar), verð 20
þús, sófaborð (tekk), verð 5 þús.
lítið eldhúsborð 60x100 cm, verð 7
þús. A sama stað öskast keypt
skíði fyrir 12, ára, ásamt skiða-
skóm no. 39. Uppl. í síma 73549
eftir kl. 17.
Trésmíðavél
Hobbý Emcostar afréttari og
þykktarhefill ásamt hjólsög með
fl útbúnaði til sölu. Tilboð send
ist DB merkt „Hobbý.
Sýningartjald til sölu,
verð 6000. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-65156.
Til sölu vegna flutnings:
gardínur. 4 lengjur. 2.50 m hver,
6 lengjur 1.65 m hver, stórisar
2x6 m, h;eð 2,50, stuttir stórisar.
ýmsar stærðir, spegill 62x1.84,
stækkanlegt borðstofjjborð 71x71,
barnabílstóll. döntukápa og jakki
nr. 42, jakkaföt meðalsta'rð.
barnafatnaður o. fl. Til sýnis á
Hagamel 28, 1. hæð, eftir kl. 13 i
dag og morgun.
Það er í dag sem
Flækjufótur mun
biðja mín!
Mundu nú að þú varst búinn að
lofaaðvera tillitssamur við
hann.
Já, já...
Tveggja manna
ónotað Vilmark II háfjalla tjald
Nanokdúnsvefnpoki.Bergansbak-
poki Bergans einansrunarmotta
og Optimus potta og primusseti.
Fyrsta flokks gönguútbúnaður
Uppl. í síma 18830 milli kl. 6 og 8.
3ja sæta sófi,
nýyfirdekktur, til sölu. Verð
20.000,- Stórt eldhúsborð, verð
3.000, hárþurrka á fæti, verð
6.000. Uppl. í síma 20949.
Óskast keypt
Oska eftir að kaupa
vel með farinn ísskáp, stærð
58x1,50. Upplvsingar i sima
14366 eftir kl. 7.
Óska eftir dekkjum
undir jeppa, einnig hjónarúmi.
Uppl. hjá auglþj. Dagblaðsins í
síma 27022. H65076
Óska eftir ca 40 fm
sumarbústað í góðu standi. Tilboð
með uppl. úm verð og staðsetn-
ingu sendist bl. fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt „sumar-
bústaður".
Óska eftir að kaupa
skauta nr. 32, einnig hjól fyrir 7
ára telpu. Uppl. í síma 72093.
Óska eftir ódýrrri
frystikistu eða frystiskáp. Uppl.
í síma 15924.
Gosdrykkjakælir óskast
keyptur. Uppl. í síma 71435.
Verksmiðjusala,
ódýrar peysur, acryl- og lopa-
bútar, lopaupprak, acrylgarn.
Les-prjón hf. Skeifunni 6.
Urval af hljómplötum
með Elvis Presley. Þar á meðal
Elvis Forever og albúm með 40
úrvals lögum. Einnig á músík-
kassettum og 8 rása spólum. Póst-
sendum. F. Björnsson radfóverzl-
un Bergþórugötu 2, sími 23889.
Kattholt Dunhaga 23.
Nýkomið mikið úrval af fallegum
húfum, húfusettum, lambhús-
hettum velúrpeysum, sængur-
gjöfum, útigöllum og leikföngum.
Jafnan fyrirliggjandi nærföt,
náttföt, sokkar, gallabuxur,
prjónagarn og prjónar ásamt
ýmsu fleiru. Gjörið svo vel að líta
inn. Kattholt Dunhaga 23.
Breiðholt 3.
Allar tegundir af hinu geysivin
sæla Zareska prjónagarni, verð
frá kr. 340, 100 gr. Zareska sér-
pakkaða handavinnan nýkomin í
miklu úrvali. Verzlunin Hólakot,
sími 75220.
Brúðarkjóll til sölu.
Til sýnis að Haðarstíg 4, eftir
hádegi.
Enskur brúðarkjóll
með slöri, nr. 38—40, til sölu.
Uppl. í síma 24593 eftir kl. 8.
Fyrir ungbörn
Til sölu lítið
notað barnarimlarúm.
síma 40832.
Uppl. í
Óska eftir að kaupa
ódýra skermkerru, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i síma 82296.
Oska eftir að kaupa
barnavagn í góðu standi. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma
27022. Þ-65118
Til sölu Silver Cross
barnavagn, göngugrind og leik-
grind. Sími 86797.
Barnavagn
tii sölu, sími 81851.
Vil kaupa góðan svalavagn.
Uppl. í síma 76001 eftir kl. 7 í
kvöld.
G
Húsgögn
i
Til sölu ódýr
tvíbreiður svefnsófi, einnig bað-
skápur fyrir vask. Uppl. í síma
44370 allan daginn.
Svefnsótar,
eins og tveggja manna, til
Uppl. í síma 35509.
sölu.
Til sölu borðstofuborð,
4 stólar og skenkur. Uppl. í síma
32145.
Barnakojur (hlaðrúm).
Vandaðar hvítar barnakojur (úr
tré) með dýnum til sölu á hálf-
virði. Uppl. í síma 66438.
Til sölu fjögurra sæta sófi
með nýju áklæði. Uppl. í sima
35694 eftir kl. 5.
Svefnbekkur,
snyrtikommóða, sófi og 2 stólar til
sölu. Uppl. í sfma 24593 eftir kl. 8.
Til sölu sófasett.
Uppl. í síma 44903.
Til sölu borðstofusett
úr tekki, borð, 6 stólar og skenk-
ur. Einnig sófasett, 3ja sæta sófi,
2ja sæta og húsbóndastóll með
skammeli (ullaráklæði). Einnig 2
sófaborð úr palesander. Uppl. í
síma 72087.
Sófasett til sölu,
tveir stólar og 4ra sæta sófi,
vandað áklæði. Uppl. í síma
82105.
Skrifborð óskast.
Notað skrifborð óskast. Uppl. hjá
auglþj. DB, sími 27022.
H-65004.
Húsgagnav. Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Svefnstólar, svefnbekkir,
útdregnir bekkir, 2ja manna
svefnsófar, kommóður og skatt-
hol. Vegghillur, veggsett, borð-
stofusett, hvíldarstólar og margt
fl„ hagstæðir greiðsluskilmálar.
Sendum í póstkröfu um allt land.
Antik.
Borðstofuhúsgögn. sófasett, skrif-
borð. bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, skápar, borð, stólar,
gjafavörur. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 20290.
Teppaföldun.
Vélföldum mottur, renninga,
teppi og fleira sækjum, send
um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7.
Notuð ullargólfteppi
til sölu, áamt filti og listum, ca. 80
fermetrar. Uppl. í sima 84834
eftir kl. 5.
Ullargólfteppi,
nælongólfteppi, ntikið úrval á
stofur, herbergi, stiga, ganga og
stofnanir. Gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að líta inn hjá
okkur. Teppabúðin Reykjavíkur-
vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636.
Heimilistæki
Frystiskápur.
ICE-cold til sölu. Stærð: 140 1,
90x60x65. Pressan biluð, að öðru
leyti góður. Selsf ódýrt. Sími
13941.
Vel með farin
7 ára gömul Candy þvottavél til
sölu, verð 28 þús. Sími 51004.
Rafha helluborð
(3 hellur) og ofn, hvítt, í góðu
lagi og vel með farið. Verð kr.
25.000. Uppl. á auglþj. DB í síma
27022. H64959
Stór Indesit ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 76364 eftir
kl. 6.
Hljómbær auglýsir:
Sýnishorn af vöruúrvali: Hljóm-
borð: Lowrey orgel með inn-
byggðum skemmtara, módel ’98.
Elgamorgel, sýnishorn á staðnum.
Leggið inn pöntun sem fyrst.
Hohner-píanó á góðu verði. Arp-
Odyssey moog Synthesiser.
Yamaha Synthesiser. Uppl. í síma
24610, Hverfisg. 108.
Hljómbær auglýsir.
Sýnishorn af vöruúrvali. Guild
gítarar eru fyrir atvinnu hljóm-
listarmenn og líka okkur hin.
Gæðavara nr. 1. Leggið inn pönt-
un, fljót og góð afgreiðsla. Upp-
lýsingar í síma 24610, Hverfisg.
108.
Píanó, sem nýtt,
mjög fallegt og gott, í valhnotu-
kassa, til sölu. Upplýsingar í síma
40950.
Oska eftir að kaupa
hiatt f trommusett. Uppl. í síma
98-23298.
Oregl-orgel-orgel.
Öska eftir að kaupa nýlegt Yam-
aha rafmagnsorgel. Uppl. í sima
33273.
Til sölu gamalt vel með farið
Antik orgel, verð 150 þúsund.
Uppl. í síma 33924 og 74665 eftir
kl. 6.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu. Eitthvert mesta úr-
val landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyr-
irliggjandi. Hljómbær s/f, ávallt í
fararbroddi. Uppl. í sima 24610.
Pianó-stillingar.
Fagmaður í konsertstillingum.
Otto Ryel. Sími 19354.
1
Hljómtæki
8
Hljómbær auglýsir.
Sýnishorn af vöruúrvali:
Magnarar o.fl. Peavey bassa-
magnari og Box 200 w- Rms.
Univox gítarmagnari 130 w Rms.
Carlsbro söngkerfi og Wem söng-
kerfi. Einnig eigum við von á hin-
um margeftirspurðu og frábæru
Randal söngkerfum og mögnur-
um frá USA. Upplýsingar í síma
24610, Hverfisgötu 108.
Hljómbær auglýsir.
Sýnishorn af vöruúrvali. Við sýn-
um og seljum í dag og næstu daga
Beomastér 3000-2-. Grundig 4-
D-Studio 1600. Sansui Rever-
bration. Sansui QS-500 o.fl. o.fl.
Upplýsingar í síma 24610,
Hverfisgötu 108.
Dual plötuspilari
til sölu með tveim stórum hátölur-
um og magnara. Einnig til sölu
Magnifax ljósmyndastækkari.
Uppl. í síma 53046.
Kenwood plötuspilari,
KP 2022A og tveir hátalarar
(Kenwood) til sölu. Upplýsingar
eftir kl. 5 f síma 71968.
Fjórir EPI-hátalarar
til sölu, tilvalið fyrir fjögurra
rása, hver hátalari 50 sínusvött.
Verð 90 þúsund. Til sölu að Lang-
holtsvegi 178, neðri hæð, næstu
daga.
Til sölu SA 7300 Pioneer
magnari. Sími 38211.
1
Fasteignir
8
Til sölu þriggja herb. íbúð
á hæð, í Vogunum ásamt rúmgóðu
herbergi í risi og allstóru
geymslulofti. Nýlegar innrétting-
ar. Bílskúrsréttur mögulegur.
Uppl. í síma 37195.
Vil selja söluturn
með kvöldsöluleyfi, staðsettur.
við mikla umferðargötu. Góð kjör
ef samið er strax. Tilboð sendist
Dagblaðinu fyrir 10. 11. '77 merkt
„8088“
Öska eftir að kaupa
íbúð eða sérhæð sem er með 4
svefnherbergjum og helzt bfl-
skúr. Er með í útborgun ca 7—9
milljónir. Upplýsingar í slma
27022 hjá auglþj. Dagblaðsins.
H60525
Sumarbústaður óskast
til kaups, helzt við Meðalfells-
vatn. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022. -H-64965.
Ljósmyndun
Standard 8mm, super 8mm
og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í miklu úrvali, bæði þöglar
filmur og tónfilmur, m.a. með
Chaplin, Gög og Gokke, og bleika
pardusinum. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi, 8 mm sýningar-
vélar leigðar og keyptar. Filmur
póstsendar út á land. Sími 36521.
Leigjum
kvikmyndasýningarvélar og kvik-
myndir, einnig 12” ferðasjónvörp.
Seljum kvikmyndasýningarvélar
án tóns á 51.900.- með tali og tón
frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá
kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir
fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða-
sjónvörp á 54.500.-, Reflex-
ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-,
Electronisk flöss frá kr. 13.115,-
kvikmvndatökuvélar. kassettur,
filmur og fleira. Ars ábyrgð á’
öllum vélum og tækjum og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, sfmar
71640 og 71745.
Ljósmynda-amatörar.
Ávallt úrval tækja, efna og papp-
írs til ljósmyndagerðar. Einnig
hinar vel þekktu ódýru FUJI vör-
ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900.
Filmur allar gerðir. Kvikmynda-
vélar til upptöku og sýninga, tón
og tal eða venjul. margar gerðir
frá 22.900. Tónfilma m/framk.,
kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr.
2100. Biðjið um verðlista. Sér-
verzlun með ljósmyndavörur.
AMATÖR Laugavegi 55. S.22718.