Dagblaðið - 07.11.1977, Page 26

Dagblaðið - 07.11.1977, Page 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NOVEMBER 1977. SpáA er austan og norAaustanátt um allt landiö i dag. Smáél gœtu oröiö ffyrír norðan og rígning á Suöaustur- landi. Þurrt voröur aö mestu á suö- vosturhorninu. Hiti voröur um ffrost- mark hér ffyrír sunnan on eitthvað kaldara ffyrír noröan. f Reykjavik var 2 stiga ffrost og skýjað klukkan 6 í morgun, 2 stiga ffrost og alskýjaö í Stykkishólmi, 1 stigs ffrost og snjókoma i /Eðey. 8 stiga ffrost og léttskýjað á Sauðár- króki, 4 stiga ffrost og alskýjað á Akureyrí, 1 stigs hiti og alskýjað á Dalatanga, 0 stig og skýjað á Höffn og 1 stigs ffrost og snjókoma í Vest- mannaeyjum. í Þórshöfn var 8 stiga hiti og skýjað og einnig i Kaupmannahöfn, 2 stig og skýjað i Osló, 11 stig og skýjað í London, 8 stig og þoku- móða í Hamborg, 14 stig og skýjað á Mallorka, 13 stig og alskýjað i Barcelona, 7 stig og þoka í Madrid og 12 stig og þokumóða i New Guðni Eiríksson bóndi Votumýri, sem lézt 30. okt. sl. var fæddur 24. desember 1889 að Votumýri á Skeiðum. Foreldrar hans voru Hallbera Vilhelmsdóttir og Ei- rikur Magnússon, bóndi á Votu- mýri. Bjó Guðni lengst af á föðurleifð sinni e'n hann stund- aði búskap þar til fyrir 3 árum. Sl. ár var hann vistmaður að elliheimilinu Asi Hvera- gerði. Kona Guðna var Guðbjörg Kolbeinsdóttir frá Stóru-Mástungu f Gnúpverja- hreppi og áttu þau fjögur börn: Kolbein, Eirík, Höllu og Tryggva. Einnig ólu þau upp Sigríði B. Eiríksdóttur bróðurdóttur Guðna. Guðni var jarðsunginn frá Ólafs- vallakirkju á Skeiðum sl. laugar- dag. Gísli Jónsson frá Arnarhóli í Vestmannaeyjum sem lézt í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 26. okt. sl. var fæddur 23. janúar 1883 að Arnarhóli í Vestur- Landeyjum. Foreldrar hans voru Sólveig Gísladóttir frá Söndum undir V-Eyjafjöilum ng Jón Brandsson frá Uxahrygg og Sperðli. Olst Gisli upp með móður sinni. Hann hóf ungur sjómennsku frá Land- eyjasandi og síðar í Vest- mannaeyjum en hann stundaði sjóinn í fjörutíu ár. Kona Gisla var Guðný Einarsdóttir frá Arnar- hóli. Þau eignuðust sex börn en fimm þeirra komust til fullorðins- ára. Þau eru Svava, Salóme, Þyri, Óskar Magnús og Einar Jóhannes. Gísli var jarðsunginn frá Landa- kirkju i Vestmannaeyjum sl. laug- ardag. Jóhann B. Loftsson frá Háeyri, Eyrarbakka var fæddur 24. jan- úar 1892 að Sandprýði á Eyrar- bakka. Foreldrar hans voru Mýr- dælingar, Jórunn Markúsdóttir og Loftur Jónsson. Hann var kvæntur Jónínu Hannesdóttur frá Stóru-Sandvík sem nú er látin fyrir mörgum árum. Þau eign- uðust ellefu börn og koniust tíu til fullorðins ára. Jóhann stúndaði sjóinn alla sína starfsævi. Hann var til moldar borin sl. laugardag. Janus Halldórsson framreiðslu- maður, sem lézt að heimili sinu, Háaleitisbraut 103, 30. október sl. var fæddur 10. júní 1909. Hann hóf nám i framleiðslustörfum árið 1928 og hafði því starfað sem framleiðslumaður í 49 ár. Síðustu árin starfaði hann í Atthagasal Hótel Sogu. ilann stóð jafnan framarlega i félagsmálum fram- reiðslumanna. Eftirlifandi kona hans er Karen Antonsen. Eign- uðustu þau 4 börn. Viðar, Gerði Sjöfn og Brynju. Hann er jarðsunginn í dag kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Jónína Jónsdóttir, Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði lézt í St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði 4. nóvember. Guðrún B. Ireland, Brownstown, Indiana lézt i sjúkrahúsi í Banda- ríkjunum 3. nóvember. Oddrún Jónsdóttir, Réttarholts- vegi 77 verður jarðsungin í dag kl. 15.00 frá Fossvogskirkju. Guðrún Bjartmarz verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember. Guðlaug Pálsdóttir, Kambsvegt 35, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni miðvikudaginn 9. nóv,- ember kl. 13.30. Fundir Vísnavinir hefja sitt annað starfsór Féla^iö Vísnavinir er aó hefja sitt annað starfsár og var stofnfundur haldinn 25. okt. sl. Félagið var stofnað í fyrrahaust með tón- leikum í Norræna húsinu sem haldnir voru af dönsku vísnasöngkonunni Hanne Gustavi, Hjalta Jóni Sveinssyni, Stefáni Andréssyni og Gisla Helgasyni. Markmið félagsins er að fá fólk til að efla áhuga á vísna- og þjóðlagaflutningi og er allt áhugafólk um umrætt efni velkomið i félagið. Hliðstæð félög eru starfrækt á hinum Norðurlöndunum. Formaður félagsins er Bryndís Július- dóttir, en meðstjórnendur eru Stefán Andrésson og Agnar G.L. Ásgrlmsson. Vísna- vinir hittast næst þriðjudaginn 8. nóv. í kjallara Tonabæjar og.er allt áhugafólk velkomið þangað Vetrarfundur SÍR 1977 Samband islenzkra rafveitna heldur vetrar- fund að Hótel Sögu dagana 7. og 8. nóvember næstkomandi. Frœðslunefnd sveinafélaga A komandi vetri mun Fræðslunefnd Sveinafélags húsgagnasmiða efna til sér- stakra fræðslufunda. Fundirnir verða einu sinni I mánuði, á tímabilinu frá nóvember og fram í marz. Þeir verða ýmist haldnir í húsa- kynnum félagsins að Hallveigarstíg 1 eða i Iðnskólanum. Viöfangsefni fundanna og málshefjendur verða: Þriðjudaginn 8. nóvember: Yfirborðsmeðferð víðar. Aðalsteinn Thorarensen iðnskólakennari. Þriðjudaginn 6. desember: Islenzka valda- kerfið. ólafur Ragnar Grimsson prófessor. Þriðjudaginn 10. janúar: Framleiðslusam- vinnufélag iðnaðarmanna. Sigurður Magnús- son rafvélavirki. Þriðjudaginn 14. febrúar: öryggismál hús- gagnaverkstæða. Þröstur Helgason iðnskóla- kennari. Þriðjudaginn 14. marz: Dagblöðin og flokk- arnir. Vilmundur Gylfason menntaskóla- kennari. Þessir fræðslufundir eru liður í þvi að auka félagsstarfið meðal húsgagnasmiða i Reykjavík, en auk þeirra er allt starfsfólk húsgagnaverkstæða hvatt til að sækja fund- ina. Það er von Fræðslunefndarinnar að sem flestir húsgagnasmiðir sjái sér fært að taka þátt i þessu starfi með því að sækja fundina og taka þannig virkan þátt í þeirri umræðu sem þar fer fram. óhætt er að fullyrða að viðfangsefni þessara fræðslufundar er fjöl- breytt og athyglisvert og eigi erindi til mjög margra. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Grænlandskvöld: Guð- mundur Þorsteinsson sýnir og segir frá. Framkonur Fundur verður haldinn mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30. Sýnikennsla í borð- og kaffiskreyt- ingum. Mætum vel og stundvíslega. Nóttúrulœkningafélag Reykjavíkur Almennur umræðufundur verður mánud. 7. nóv. nk. I matstofunni Laugavegi 20 B kl. 20.30. Sagt verður frá 16. landsþingi NLFl. Haustfundur Snarfara, félags sportbátaeigenda, verður haldinn i - húsi Slysavarnafólags íslands á Grandagarði þriöjudaginn 8. þessa mánaðar k. 21.00. Fundarefni: 1. Sumarstarfið og það sem framundan er. 2. Staða hafnarmálsins skýrð. 3. Innritun nýrra félaga. Allir smábátaunnendur velkomnir. Sýnum samstoðu og fjölmennum. Takiá með ykkur gesti. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Munið fundinn manudagskvöldið 7. nóv. kl. 20.30 sem verður í umsjá Gísla Arnkelssonar og haldinn heima hjá honum að Ægissiðu 113. I.O.G.T. Stúkan Framtíðin Fundur mánudag 7.11. kl. 8.30. Inntaka, kosn- ingar, hagnefndaratriði. Októberbyltingin sextug. Fundur í félagsstofnun stúdenta I kvold kl. 8.30. Sagt verður frá fyrstu viðbrögðum ís- lenzkra blaða við byltingunni, lesið úr ljóðum Majakofskis og fleiri menningarfrömuða og hringborðsumræður verða. Þátttakendur eru þeir Arni Bergmann, Asgeir Daníelsson og Vésteinn Lúðviksson. Umræðum stýrir Möðrður Arnason. Sfjórnmaiafiindir Sjólfstœðisflokkurinn: FUS í Njarðvík Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna í Njarðvík verður haldinn í kvöld í nýja Sjálf- stæðishúsinu kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Jón Magnússon, formaður SUS kemur á fundinn og ræðir baráttumál og starfsemi ungra sjálf- stæðismanna. Heimdallur. Opið hús Opið hús hjá Heimdalli verður mánudags- kvöldið 7. nóvember í félagsheimilinu í kjall- ara Sjálfstæðishússins við Háaleitisbraut. Húsið opnar kl. 20. Aðalfundur Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavik heldur aðalfund sinn mánudaginn 7. nóv. nk. kl. 9 siðsegis í Sjálfstæðishúinu. Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveiting- ar og spilað bingó. — Stjórnin. Sjólfstœðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. nóv. kl. 20.30 að Hamraborg 1, 3. hæð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf o.fl. 2. Kosning fulltrúa á landsþing sjálfstæðis- kvenna 27. nóv. 3. Veitingar. 4. Vetrarstarfið rætt. 5. önnur mál. Framsóknarflokkurinn Fundur mánudaginn 7. nóvember kl. 20.30. Skipulagsmál og lóðaúthlutun. Ræðumenn: Alfrcð Þorsteinsson borgarfulltrúi og Krist- mundur Sörlason iðnrekandi. Ævar Kvaran hefur framsagnanómskeið Sökum þess að margir komust ekki að á námskeiði þvi er nú stendur yfir verður haldið annað námskeið, sem hefst í næstu viku. Upplýsingar í síma 72430. Nómsflokkar Hafnarfjarðar Nýtt byrjenaanámskeið í ensku hefst mánu- daginn 7. nóvember kl. 9. Innritun á nám- skeið í stærðfræði fyrir 9. bekk grunnskóla sama kvöld í húsi Dvergs, Brekkugötu 2. Upplýsingar í sima 53292. Jóga og hugleiðsla 7. nóv. næsfltomandi kemur hingað til lands jóginn Ae. Dharmapala. Kemur hann á veg- um hinnar þjóðfélags- og andlegu hreyfingar ANANDA MARGA. Dharmapala er einn af mörgum jógum i Ananda Marga, sem ferðast um og kenna andlega heimspeki og jógaiðkun án alls endurgjalds. Aleiga þeirra er sjaldn- ast annað en örlitill fatnaður og kannski nokkrir smáhlutir, sem rúmast vel í einni ferðatösku. Dharmapala mun halda fyrirlestra um jóga og hugleiðslu á ýmsum stöðum, bæði út á landi og í Reykjavík. Hann flytur einnig erindi í skólum, ræðir við kennara, sálfræð- inga, lækna og stjórnmálamenn um þjóð- félagsleg jafnt og andleg málefni. Fyrstu fyrirlestrar Dharmapala verða þriðjudaginn 8. nóv. kl. 20.00 að Hótel Esju (fundarsal) og laugardaginn 12. nóv. kl. 16.00 í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. GENGISSKRANING Nr. 210 — 3. nóvember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandaríkjadollar 210,00 210,80 1 Starlingspund 384,40 385.40* 1 Kanadadollar 189,80 190,10* 100 Danskar krónur 3442,20 3452.00* 100 Norskar krónur 3841,80 3852.60* 100 Sænskar krónur 4397,90 4410,50* 100 Finnsk mörk 5082,30 5096.80* 100 Franskir frankar 4352,10 4364,50* 100 Balg. ffrankar 598,30 600,00 100 Svissn. frankar 9480,80 9507.90* 100 Gyllini 8687,00 8711.80* 100 V-þýzk mörk 9345,80 9372,50* 100 Lirur 23,93 23,99 100 Austurr. Sch. 1310,90 1314,60* 100 Escudos 517.90 519,40* 100 Pesatar 252,80 253,50 100 Y*n 84,81 85,06 ‘Brayting ffrá siöustu skráningu. Starfsmannafélag ríkisstofnana Kynningarfundur um samningsdrög mánudaginn 7. nóv. kl. 17.30 í Tjarnarbúð. Fjölmennum. Stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIllllllllilÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIIII Framhald af bls. 25 Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, simi 36075. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Þjónusta Bólstrun, sirnj 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Urval af aklæðum. Sel einn- ig staka stóla. Ilagstætt verð. Uppl. í sima 40467. Tek að mér gluggaþvott hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022. H-65101 Urbeiningar á stórgripakjöti, hökkum pökkum og merkjum, gott verð, sími 33347. eftir kl. 6 (Geymið augl.). Við fjarlægjum þér að kostnaðarlausu um helgar allt sem er úr pottjárni eða áli. Uppl. á auglýsingaþjónustu DB í síma 27022. A-2. Húseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, maium úji og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþóttigúmmí heimilistækja, svo sem Isskápa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í síma 74276 og auglýsingaþjónustu DB sími 27022. 55528. Urbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og .hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. i síma 74728. Setjum rennilása á kuldaúlpur, höfum lása. Skóvinnustofan Langholtsvegi 22, sími 33343. Á sama stað er sjón- varp til sölu. Radionette. (svart- hvítt). G ðkukennsla i ökukennsla—Æfingatímar. Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ar. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni a Mazda 818. Helgi K. Sesselíusson. Sími 81349. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandiatu. öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simar 13720 og 83825.__ Ökukennsla-Æfingatímar. Get nú bætt við mig nokkrum nemendum. Gunnar Waage öku- kennari, símar 31287 eða 83293. ökukennsla — æfingatímar. Lærið að aka bifreið a skjótan og öruggan hatt. Sigurður Þormar, slmi 40769 og 72214. Okukennsla-bifhjólaprof. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni a Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur ■Beck.__________________________ Ökukennsla er mitt fag, a því hef ég bezta lag, verði stilla vil í hóf. Vantar þig ekki öku- próf? I nítjan, atta, níutíu og sex, náðu í síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á Peugeot 504, Gunnar Jón- asson, sími 40694.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.