Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 27

Dagblaðið - 07.11.1977, Síða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1977. ' 27 I tö Bridge I Spil dagins kom fyrir á EM í Danmörku í vor, skrifar Terence. Reese. Þaó var í leik Bretlands og Portúgal. Á báðum borðum spilaði suður sex tígla, þó sex grönd hefði verið léttara spil. Portúgalinn tapaði sinni sögn — en sá brezki vann sitt spil. Vestur spilaði út hjarta. Austur gefur. Allir á hættu. Norúuk AÁG54 'v’ÁG103 0G8 + DG7 Vl.STt K + 9763 5 97542 0 D + 1032 Austuk + D1082 86 0 K765 + 965 SUUUH + K ' KD 0 Á109432 + ÁK84 Drepið var á ás blinds og tígul- gosa svínað. Vestur fékk slaginn á drottningu — einspil. Vestur spilaði spaða — og aftur drap brezki spilarinn á ás blinds til að svína tlgli. Tíguláttan átti slaginn — og vestur sýndi eyðu, sem þýddi, að suður varðaðstytta sig I trompinu ef hann ætlaði sér að vinna sögnina. Hann tompaði því spaða. Spilaði blindum inn á lauf drottningu og trompaði aftur spaða. Þá tók hann slag á hjarta- kóng og spilaði blindum inn á laufgosa. Þá var hjartagosa spilað og sama hvað austur gerði. Hann gat trompað nú eða síðar — en sex tíglar voru í húsi. „Trompslagur" austurs hvarf því. If Skák Hvítur leikur og mátar í öðrum Þessi þraut er eftir Espen Backe, samin fyrir norska Dag- blaðið. Lausnin er 1. Rd5! — Ef svartur leikur riddaranum frá c2 mátar hvítur með 2. Re3. Ef hins vegar svartur leikur riddaranum frá e2 kemur 2. Rc3 mát. „Þetta eru verðmætir forngripir. Sex kaffi- pakkar sem kostuðu hundrað kall stykkið." Slökkvllið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið ok sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11R00. Kópavogur: Lögreglan símr 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hqfnarfjörður: LögrOglan sími 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og *Í3224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apötekanna i Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. nóvember er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. Oaðmorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjönustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru ojpfn á virkum dögum frá kl. 9—18.30^g, tíÍ skiptís annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Úpplýsingar eru veittar i símsvara 5J600. Akureyrarapótok og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið i þessum apötekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apðteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og'frá 21—22. Á helgidögum er opfð frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá *kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14 Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laiigardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Igöngudeild Landspitalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplvsingar í simum 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni 1 sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akurevrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- . lækni: Upplýsjngar hjá heilsugæzlustöðinni í •síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Sel- tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar sími 1955, Akurevri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstiiðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. . Heímsóknartími Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. Í8.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla cfaga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.3U. •Flókadeild: Aila daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.: laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvaggur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitaii Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útlánsdeild. Þingholísstræti 29a. simi 12^08. Mánud. til föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þmgholtsstra*ti 27 siini 27029 OpnunartimHi' I sept.-31. mai. inánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl 14-18 Bustaöasafn Bústaðakirkju. siini 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólhemuim 27. simi 36K/*1. Mánud.-fiistud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Ilofsvallagötu 1. simi 27640. Mánud.-fcj.stud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, síiili 8:1780. Mánud.-fiistud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. ^arandbókasöfn. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. fæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánu- daga,—föstudaga.frá kl. 13-19 — birni 8LÍ33. Gironumer okkar er 90000 RAUOI KROSS ISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 8. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Boð sem þér berst hefur meiri þýðingu en lítur út fyrir. I»ú þarft að hafa ögn meira fyrir hlutunum en venjulega og þeir ganga ekki eins greiðlega og oft áður. En það gengur fljótlega yfir. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Dagurinn verður rólegur I vinnunni en þvl fjörlegri heima fyrir. Það verður heil- mikill erill, en hann verður skemmtilegur. Hmturínn (21. marz—20. apríl): Gættu að því hvað þú segir við aðra I dag. Það lítur út fyrir að einhver misskilji orð þln og athafnir. Smárjfrildi er hugsanlegt. Þú skreppur I smáferðalag í kvöld og það getur orðið skemmtilegt. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú færð bréf sem inniheldur skemmtilega ráðagerð um ferðalag. Þú fréttir af gift- ingu sem gleöur þig. Þú færð tækifæri til þess að segja álit þitt á ákveðnum hlut, en það verður misskilið. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef vinur þinn spyr þig álits getur orðið erfitt fyrir þig að svara hreinskilnis- lega, en I þessu tilfelli borgar það sig langbezt. Þú týnir sennilega einhverjum smáhlut sem þér er kær. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Heppilegur dagur til þess að ljúka verkefnum heima fyrir. öll störf sem vinna þarf innan heimilisins verða auðunnin. Þér líður bezt heima í faðmi fjölskyldunnar I kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Það mun borga sig að gefa sérstakan gaum að peningum þessa dagana. Ef náinn vinur þinn eða félagi er eitthvað niðurdreginn skaltu drífa hann út I kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að reyna að hitta nýja vini þína I dag. Ef þú gerir það síðdegis verður það til góðs og þú græðir vel á því. Vogin (24. sept.—23. okt.): Upp á þig veröur hermt- loforð sem þú gafst fyrir nokkuð löngu síðan. Það fer mikill tími hjá þér I að hjálpa ákveðinni persónu. Láttu ekki alltof marga níðast á þér. iSporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður beðinn um að hjálpa til á stórri góðgerðarsamkomu. Ef þú slærð til verður það þér til góðs og hróður þinn vex mikið. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vandamál sem pu .hefur lengi glímt við leysist þegar þú trúir einhverjum þér eldri fyrir leyndarmálinu. Hlutir sem gerast I kvöld koma þér I gott skap. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú hefur venð nokkuð óvæginn við ákveðna persónu. Reyndu að vera svolítið vingjarnlegri og samvinnan verður betri. Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín en gættu að því að aðrir eru ekki jafn kröfuharðir við sjálfa> sig og þú. Afmælisbarn dagsins: Það lítur út ,fyrir að árið verði áhugavert og þér bjóðast mörg tækifæri. Þú munt ferðast meira en þú hefur áður gert og njóta lffsins á fjarlægum stöðum, þar sem þú hefur aldrei stigið fæti áður. Rómantíkin blómstrar um miðbik ársins. Bokasafn Kopavogs i Félagsheimilinu er oþið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl 13-19. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag lei^nema laugardaaa kl. 13.3Q-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustpfan er aðeins opin. við sérstök tækifæri. Dyrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal. Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötíí: jOpið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: . Opið flaglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbr,aut: Opið daglega /rá 9-18 og sunnu'daga frá.13-18. BiSanir Rafmagn: Keýkjavik. Kópavogur og Seltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. J4itaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur o§ Hafnarfjörður simi 25520. Seltjarnarnes simi 5766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akureyri sími 11414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, iVestmannaeyjar simar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og 1 Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17v„síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum^er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfuin borgarinnar og í öðrum tilfellifm sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lalli trúir sterklega a „gerðu pað sjaif" aðferðina.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.