Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 07.11.1977, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1977. Finnski sellóleikarinn Arto Noras leikur verk eftir Kilpinen, Boccherini, Kodaly og Sjostakovitj við undirleik Gísla Magnússonar þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20.30. Aðgöngumiðar við innganginn. Norrœno húsið Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ BILAPARTASALAN Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Valgeiri Astráðssyni í Fríkirkj- unni, Hafnarfirði, ungfrú Herdís K. Brynjólfsdóttir og Pétur Á. Hermannsson. Heimili ungu hjónana er að Asparfelli 10. Ljósmynd MATS-Laugavegi 178. Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Þorbergi Kristjánssyni, Kópa- vogskirkju ungfrú. Jónfna Helga Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. Heimili ungu hjónana er að Voga- tungu 26. Ljósmynd MATS- Laugavegi 178. Laugardaginn 27. ágúst voru gefin saman f hjónaband af séra Jóni Arna Sigurðssyni, f Kirkjuvogskirkju. ungfrú Signý Eggertsdóttir og Páll Björgvin Hilmarsson. Heimili ungu hjón- anna er að Faxabraut 36B Kefla- vík. Ljósmynd MATS-Laugavegi 178. HANIMEX HASSKUBBAR Höfum úrval notaðra varahluta íýmsar tegundir bifreiða, tildæmis: Cortina ’68 Oldsmobil V-8 Hillman Hunter ’68 Rambler Classic V-8 Vauxhall Viva 70 Dodge Dart Skoda S-100 72 Einnighöfum við drval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10-Simi 11397 BRiGÐAS AlDRit Einkaumboð-Heildsala myndióion ESÁSTÞÓRf Suðurlandsbraut 20 Pósthólf 10 Reykjavik Simi 82733 TllNewYork aö sjá það ngjasfa Tækni — eða tískunýjungar, það nýjasta í læknisfræói eða leiklist, það sem skiptir máli í vísindum eða viðskiptum. Það er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast — þú finnur það í Bandaríkj unum — þar sem hlutimir gerast, New York er mikil miðstöð hvers kyns lista, þar eiga sér stað stórviðburðir og stefnumótun í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu nefnd. Frá New York er ferðin greið. Þaðan er stutt í sól og sjó suður á Flórida — eða í snjó í Colorado. Svo er einfaldlega hægt að láta sér líða vel við að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs. Néw York — einn fjölmargra staða í áæthmarflugi okkar. ÍOFTLEIDIR ÍSLAIMDS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.