Dagblaðið - 07.11.1977, Side 30
30
1
NÝJA BIO
Sími 11544
Herra Billjón
Islenzkur texti.
Spennandi og gamansöm banda-
rísk ævintýramynd um fatækan
Itala sem erfir mikil auðæfi eftir
rikan frænda sinn i Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðustu sýningar.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
Sfmi 11384'
fsienzkur texti.
4 Oscarsverðlaun.
Ein mesta og frægasta stórmynd
aldarinnar.
Barry Lyndon
Mjög íburðarmikil og vel leikin,
ný, ensk-amerisk stórmynd í lit-
um.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og'
Marisa Berenson.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÆKKAÐ VERÐ.
Hefnd hins horfna
Spennandi og dulræn
rísk litmynd
Clynn Turman
Joan Pringle
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11.
Ben Húr
Ein frægasta og stórfenglegastai
kvikmynd allra tíma sem hlaut 11
óskarsverðlaun.
Nú sýnd með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
'Venjulegt verð, kr. 400.
Skemmdarverk
(Sabotage)
Sýnd ki. 5.
Hraðlestin
til Rómar
(Rome Express)
Sýnd kl. 7.
Þrjótíu og níu þrep
(39 steps)
Sýnd kl. 9.
Hitchcock í Hóskólabíói
Næstu daga sýnir Háskólabíó
syrpu af gömlum úrvalsmyndum,
3 myndir á dag, nema þegar tón-
leikar eru.
Myndirnar eru: ’
39 þrep
(39 steps).
Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv.
Robert Donat, Madeleine Carroll.
Skemmdarverk
(Sabotage).
Leikstj. Hitchcock, aðalhlutv.
Sylvia Sydney, Oscar Homolka.
Konan sem hvarf
(Lady Vanishes).
Leikstj. Hitchcock. Aðalhlutv.
Margaret Lockwood, Michael Red-
grave.
Ung og saklaus
^Young and Innocent).
Leikstj. Hitchcock. Aðalhlutv.
Darrick de Marnay, Nova Pil-
beam.
Hraðlestin t(| Rómar
(Rome Express).
Leikstj. Walter Forde, aðalhlutv.
Esther Ralston, Conrad Veidt.
IAUGARASBIO
I
Svarta Emanuelle
Ný, djörf itölsk kvikmynd um
ævintýri svarta kvenljósmyndar-
ans Emanuelle 1 Afriku.
Isl. texti.
Aðalhlutverk: Karin Schubert og
Angelo Infanti.
Leikstjóri: Albert Thomas.
Sýnd kl. 5, 7, 9oglL
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
TÓNABÍÓ
I
l' !'•■....t
Sfiri 31182,
Herkúles ó móti Karate
íHercules vs. Karate)
Skemmtileg gamanmynd fyrir
alla fjölskylduna.
Leikstjóri: Arithony M. Dawson.
Aðalhlutverk: Tom Scott, Fred
Harris, Chai Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍO
I
Sfmi 50184
Hreinsað til í Buck Town
Hörkuspennandi amerísk slags-
málamynd, ein harðasta mynd
sem gerð hefur verið.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
STJÖRNUBÍÓ
The Streetfighter
Oharles Bronson
James Ooburn
Islenzkur texti.
Hörkuspennatjdi ný amerísk
kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum ipnari 14 ára.
fH>JÓÐLEIKHÚSIfl
Gullna Hliðið
Þriðjudag kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Týnda Teskeiðin
Miðvikudag kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Litla Sviðið:
Fröken Margrét.
Frumsýning Fimmtudag kl.
20.30 Uppselt.
Miðasala 13.15—20. Sími
11200.
w
Alþýðuleikhúsið
Skollaleikur
Sýningar í Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30.
Miðvikudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala I Lindarbæ kl.
17—19 og sýningardaga kl.
17—20.30. Sími, 21971.
Dagblað
án rikisstyrks
d
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. NÖVEMBER 1977.
Utvarp
Sjónvarp
Bílasalinn ungi ásamt sambýlismanni sínum í höfuðstaðnum. Sá er utan af landi líka en hefur steypt sig í
það form sem fólkið i bænum vill.
Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: Bflasalinn
F0RDÓMAR í VELFERÐAR-
RÍKINU SVÍÞJÓÐ
„Það er sagt frá ungum manni
sem kemur frá Gotlandi til Stokk-
hólms og fer að selja bila þar,“
sagði Dóra Hafsteinsdóttir þýð-
andi um sjónvarpsleikrit kvölds-
ins. Það heitir Bílasalinn og er
eftir Björn Runeborg.
„Ungi maðurinn hafði selt bila
á Gotlandi, Citroön, en af ein-
hverjum ástæðum var umboðið
eitthvað erfitt viðureignar svo
hann ákveður að fara og vinna á
aðalskrifstofunni i höfuðstaðn-
um.
Þegar þangað kemur er hins
vegar lagt mjög hart að honum að
tapa öllum þeim sérkennum sem
hann hafði heimanað frá. Til
dæmis talaði hann mállýzku sem
ekki er vel liðin. Þetta stafar þó
ekki af því að hann sé ekki góður
sölumaður, þvi það er hann,
heldur af einhverjum fordómum.
Hann kynnist svo stúlku einni
en um það er ekkert vert að segja
til þess að eyðileggja ekki ánægj-
una fyri«rfólki,“ sagði Dóra Haf-
steinsdóttir.
Leikritið Bilasaiinn hefst,
klukkan níu í kvöld og er f jörutíu
og fimm mínútur að lengd. Leik-
stjóri er Pelle Berglund og aðal-
leikarar eru Evert Jansson. Karla
Larsson og Ulf Brunnbere.
Leikritið er i litum.
- DS
Sjónvarp
Mónudagur
7. nóvember
20.00 Fréttir og veflur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 (þróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.00 Bílasalinn (L) Sænskt sjónvarps-
leikrit eftir Björn Runeborg.
Leikstjóri Pelle Berglund. Aðalhlut-
verk Evert Jansson, Karla Larsson og
Ulf Brunnberg. Aðalpersónan er ung-
ur bilasali, sem flyst utan af landi til
Stokkhólms og tekur að starfa við
bflasölu þar. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
21.45 Stjómmálahorfumar (L).
Umræðuþáttur undir stjórn Guðjóns
Einarssonar fréttamanns. Bein út-
sending. Rætt er við formenn þing-
flokka á Alþingi.
Dagskráriok óákveflin.
Gamla kompanfið
óskar að ráða nokkra smiði og
aðstoðarfólk.
Upplýsingarhjá verkstjóra.
Blaðburðarböm óskast
strax við:
LAUFÁSVEG
TJARNARGÖTU
SUÐURGÖTU
WBIABIB
Mónudagur
7. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Mifldegissagan: „Skakkt númer —
rótt númer" eftir Þórunni Elfu
Magnúsd. Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Mifldegistónleikar: íslenzk tónlist a.
„Sigurður Fáfnisbani“, forleikur eftir
Sigurð Þórðarson og Hljómsveitar-
svlta eftir Helga Pájsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P.
Pálsson stj. b. Sönglög eftir Sigfús
Einarsson. Bjarna Þorsteinsson og
Inga T. Lárusson. Kammerkórinn
syngur. Söngstjóri: Rut L. Magnússon
c. Sönglög eftir Björn Franzson.
Guðrún Tómasdóttir syngur. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó. d. Canto
elegiaco eftir Jón Nordal. Einar
Vigfússon sellóleikari og Sinfóníu-
hljómsveit lslands leika; Bohdan
Wodiczko stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom / Þorgeir Astvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistartími bamanna Egill
Friðleifsson sér um tímann.
17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen
les bréf frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Andrés
Kristjánsson talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gagn og gasfli. Magnús Bjarn-
freðsson stjórnar þætti um atvinnu-
mál landsmanna.
21.50 Concerto grosso f H-dúr op. 3 eftir
Hándei Kammersveit útvarpsins f
Kraká- 'leikur. Stjórnandi: Jerzy
Salwarowski (Frá útvarpinu f
Varsjá).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Dasgradvöl" eftir Benedikt Gröndal.
Flosi Olafsson les (27).
22.40 Frá tónlistarífljuhátifl norraens
aaskufólks f Reykjavfk f júnf i vor.
Guðmundur Hafsteinsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.