Dagblaðið - 08.11.1977, Síða 14

Dagblaðið - 08.11.1977, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NOVEMBER 1977. Hva, marsbúi? Nei ekki er það nú alveg. Þetta er veraldlegur hestur sem er svona kyrfilega útbúinn. Útbúnaðurinn er gerður með það fyrir augum að vit hestsins fyllist ekki af sandi er hann hleypur á veðreiðum í Holly- wood sem er hans aðalstarf í lífinu. Hesturinn, sem er fjög- urra vetra og heitir Superman, hleypur við góðan orðstír á veðreiðunum i Hollywood park. DS-þýddi Schmidt með pípuhatt Á 75 ÁRA AFMÆLIBENZ Helmut Schmidt, gestur okk- ar frá sumrinu og kanslari Vestur-Þýzkalands vakti mikla hrifningu á dögunum er hann mætti íklæddur pípuhatti, i stað hinnar venjulegu „Schmidt‘húfu“ sem hann ber við öll tækifæri, líkt og Jón Múli, til veizlu einnar mikillar sem'haldin var vegna 75 ára afmælis Benz-verksmiðjunnar i Berlín. Gömul siðvenja er þar i landi að sá maður sem leggur hornstein að byggingum beri pípuhatt við vígslu þeirra og þótti vel við hæfi að Schmidt fylgdi þeirri venju. Vegna afmælisins var berlínskum borgaryfirvöldum gefinn nýr Damler-Benz sjúkra- bíll og milljón marka (890 mill- jónir íslenzkar) ávisun. Gamall bíll frá þvi 1889 var einnig færður minjasafninu í Berlín. -DS-þýddi. L Verzlun Verzlun Verzlun Framleiðum eftirtaldar gerðir: Hringstiga, teppa- stiga, tréþrep, rifla- jórn, útistiga úr óli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIDJAN JÁRNVERK ARMOLA 32 — SÍMI 8- 46-06. Kynnióyðurokkarhagstæða verð Nýjar krossgátur nr. 11 komnarút. • Fæst iöllum helztu söluturnum og kvöldsölustööum iReykjavik og útumlandið. • Einnig íöllum meirihattar bókaverzlunum umlandióallt SAKAMÁLA- SÖGUR Ógn næturinnar Týnda konan Ástkona satans Féll á sjálfs síns bragöi Síöasta verk lögreglustjórans Gleöikonan fagra FÁST í BÓKA- OG BLAÐSÖLUSTÖÐUM SIIMlh SK/mUM IslmktHtiqiitogHanúierk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af' stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Sml8a*tofa,Trönuhrauni S.SIml: 51745. Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum gulleyrnalokka í eyru með nýrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlur. Vinsamlega pantið i síma 23622. Munið að úrvaiið af tfzkuskart- gripunum er í /LSLí. Austurlenzk undraveröld opin á * Grettisgötu 64 T SÍMI 11625 Skrífstofu SKRIFBQRÐ Vönduð sterk skrifstofu ikrif- borð i þrem stærðum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója. Auóbrekku 57. Kópavogi. Simi 43144 MOTOROLA Alternatorar i hila og háta, 6/12/24/32 volta. IMalinulausar tiansislorkveikjur i flesta bíla. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Ar,n,.ia 32. simi 37700. Þungavinnuvélar l AUar gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubíla á söluskr^. Útvegum úrvals vinnuvélar og bíla. erlendig frá. /\Iafkaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsimT

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.