Dagblaðið - 08.11.1977, Page 19
DACiBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1977.
19
Nýjung--------Nýjung.
Atvinnurekendur ath. Nýtt fyrir-
tæki sem sér um atvinnumiðlum
hefur hafið göngu sína. Höfum
þegar á skrá fjöldann allan af
efnilegu starfsfólki sem gæti
komið fyrirtæki þínu til góða.
Sparið ykkur bæði fé og fyrirhöfn
og látið okkur aðstoða ef ykkur
vantar starfskraft. Kjörorðið er:
„Réttur maður á réttum stað“.
Starfsval, atvinnumiðlun, Vestur-
götu 4, símar 18950 og 12850.
'--------------->
Atvinna óskast
Ungur maður óskar
eftir vinnu. Margt kemur til
greina, þar á meðal næturvarzla.
Uppl. í síma 20890.
Oska eftir útkeyrslustarfi
sem allra fyrst. Uppl. i sfma 52011
eftir kl. 19.
17 ára piltur
óskar eftir vinnu. Hefur bíl til
umráða. Uppl. á auglþj. DB í síma
27022. H-63854.
Þaulvanur matreiðslumaður,
með margra ára reynslu í starfi,
óskar eftir mötuneyti eða hóteli
til rekstrar sem fyrst. Uppl. í sima
86963.
Mikið af varahlutum
í Benz 220 d '66. Einnig Spæser
hásing. Uppl. í sima 83978.
VW Fastback 1600 TL
árg. '71 til sölu, gott útlit, góð
dekk, ógangfær. Uppl . í síma
17662 eftir kl. 6.
Opel Kadett rálly árg. ’70
til sölu, á sportfelgum. Vetrar-
dekk, útvarp, segulband og barna-
bílstóll fylgja. Góður og vel með
farinn bíll. Uppl. í síma 13971.
Til sölu Renault 12 Tl.
árg. ’76, mjög fallegur bíll. Uppl.
hjá Kristni Guðnasyni hf. Suður-
landsbr. 20, sími 86633.
Bronco ’66
til sölu, V8, sjálfskiptur, góður
bíll. Uppl. í síma 92-1752.
Til sölu lítið notuð
nagladekk 600x12. Uppl. í síma
16349 eftir kl. 7.
Húsnæði í boði
Einstaklingsíhúð tii leigu.
Góð umgengni og reglusemi áskil-
in. Tilboð sendist til afgreiðslu
blaðsins fyrir 15.11. ’77 merkt
„Fyrirframgreiðsla 65232“.
Litii 2ja herb. íbúð
í Hafnarfirði til Ieigu. Leigist að-
eins reglusömum eldri manni eða
konu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022. H65235
Herbergi til leigu
í Hraunbæ 98. Strætisvagnastöð
fyrir utan húsið. Æskilegt að
leigjandi taki að sér ræstingu á
íbúð einu sinni í viku. Uppl. í
sima 84238.
Vesturbær:
2ja herbergja íbúð til leigu strax.
Skilyrði: Fyrirframgreiðsla,
reglusemi og góð umgengni.
Tilboð leggist inn á augldeild DB
fyrir nk. föstudag, merkt:
„Vesturbær — 65313".
Húsnæði fyrir sæigætissölu
til leigu, er vió aðaigötu í
miðborginni. Tilboð óskast send
DB. merkt: „Miðborg 65249.“
Leigusalar — leigutakar.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
inga fást hjá Húseigendafélagi
Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti lla er opin frá
kl. 16 til 18 alla virka daga, sími
15659.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
unt leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í sínta 16121. Opið frá 10-
17, Húsaleigan. Laugavegi 28, 2.
hæð.
Húsnæði óskast
Oska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð á leigu frá miðjum desem-
ber. Uppl. í síma 40043.
Kona í fastri stöðu
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi.
Reglusemi og góð umgengni.
Skilvís greiðsla. Uppl. í símum
72551 og 41364.
Arbær.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð fyrir áramót. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 52899
eftir k. 7.
Ungur erlendur namsmaður
óskar eftir lítilli íbúð eða her-
bergi með aðgangi að baði og eld-
húsi. Getur greitt með erlendum
gjaldeyri. Upplýsingar í síma
27022 hjá auglþj. Dagblaðsins.
H64900
Nú er tækifæri.
Einhleypa konu vantar nú þegar
3ja herb. íbúð, helzt í Þingholtun-
um. Stór tveggja herbergja íbúð
kemur til greina. Meðmæli ef
óskar er. Abyggileg greiðsla,
frábær umgengni, reglusemi í
hvítvetna. Uppl. í síma 27928 í
dag og næstu daga eftir kl. 4.
Óska eftir
2ja til 3ja herbergja íbúð sem
fyrst, reglusemi og góð umgengni,
fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 22875.
Skipstjóri utan af landi
óskar eftir herbergi með eldunar-
aðstöðu eða einstaklingsíbúð með
húsgögnum á leigu 4 til 5 mán.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 H-65312
Ungur maður utan af landi
óskar eftir að taka á leigu her-
bergi í Háaleitishverfi. Uppl. i
síma 86863.
3ja til 4ra herbergja íbúð
óskast. Við erum ung hjón
(læknanemi og kennatýi) utan af
Iandi og með eitt barn. Okkur
vantar 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt
í gamla bænum en aðrir staðir
koma þó til greina. Vinsamlegast
hringið í síma 73340 í kvöld eða
næstu kvöld.
Herbergi óskast,
helzt með aðgangi að eldhúsi, má
þarfnast viðgerðar. Helzt í mið-
bænum eða austurbænum. Uppl. i
síma 26774.
Einstaklingsíbúð
eða herbergi óskast á leigu, helzt
í Breiðholti. Uppl. í síma 74700.
Benedikt Þórðarson.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
í gantla bænum. Fyrirframgr.
kemur til greina. Uppl. í sima
81042 og 13413.
Menntaskólakennara
vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í
nágrenni Menntaskólans vtð
Sund. Uppl. i sima 35904 eftir kl.
18.
Tveir rólyndis námsmenn
óska eftir 2 herbergjum með
eldhúsaðstöðu sem fyrst (má vera
í slöku ásigkomulagi). Uppl. í
síma 22885 milli kl. 4 og 6 næstu
daga.
Öska eftir 4 herb.
íbúð, helzt í vesturbæ i Kóp.
Skilvísar mánaðargreiðslur. Góð
umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H-65265.
Listmálari óskar
■eftir að taka á leigu bjarta og
rúmgóða 3ja herb. fbúð. Sími
18644.
Óska eftir húsnæði,
40 til 60 fermetrar, fyrir léttan
iðnað. Uppl. á auglþj. DB, sími
27022. H-65303.
Húsnæði óskast
til leigu fyrir léttan iðnað, í
Reykjavík eða nágrenni. Má vera
30 til 100 fermetrar. Uppl. í sima
13977 og á kvöldin í síma 72506.
Óska að taka
á leigu einstaklingsíbúð eða her-
bergi með aðgangi að eldhúsi og
baði. Einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022. 65108
2ja herb. íbúð,
óskast til leigu sem fyrst, 2 i
heimili. Reglusemi og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. H-65066
Bílskúr.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr.
Uppl. í síma 86227.
Einbýlishús-raðhús-sérhæð.
Óskum eftir að taka á leigu
einbýlishús, raðhús eða sérhæð
með bílskúr frá 1. des. næst-
komandi á stór Reykjavíkursvæð
inu. Tilboð sendist afgreiðslu DB
fyrir 11. nóv. merkt: „Reglusemi
— 65213“.
Rólegur og reglusamur
maður óskar eftir einstaklings-
íbúð eða tveggja herb. íbúð. Uppl.
í síma 43826 eftir kl. 8.
Góður bílskúr
óskast til leigu í 3-4 mán. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma
27022. H-65171.
Húsaskjól-Húsaskjól.
Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant-
ar húsaskjól fyrir fjöldann allan
af góðum leigjendum með ýmsa
greiðslugetu ásamt loforði um
reglusemi. Húseigendur, sparið
ykkur óþarfa snúninga og kvabb
og látið okkur sjá um leigu á íbúð
yðar, yður að sjálfsögðu að
kostnaðarlausu. Leigumiðlunin,
Húsaskjól, Vesturgötu 4. ATH.
Breyttan opnunartíma. Opið frá
k. 9-5. Símar 12850 og 18950.
Stúlka með eitt barn
óskar eftir tveggja eða þriggja
herbergja íbúð strax. Uppl. í síma
10882.
Algjör neyð.
Við erum ung hjón með 2 lítil
börn og óskum eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð strax. Erum á göt-
unni. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Vinsamlegast hringið í síma
71794 (sem fyrst).
Fullorðin hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. fbúð
sem fyrst. íbúðin þarf helzt að
vera á 1. hæð eða í kjallara.
Reglusemi eg skilvísri greiðslu
heitið, ef til vill einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 51659.
Óskum eftir
2ja herbergja íbúð sem fyrst. Er-
um aðeins tvö í heimili, bæði við
nám í Háskóla Islands ( í jarð-
fræði og sjúkraþjálfun). öruggar.
greiðslur Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 83909.
Ung kona með þriggja ára dreng
óskar eftir íbúð strax, helzt í
Voga- eða Bústaðahverfi eða 1 ná-
grenni. Mjög góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
85556 eftir kl. 5.
Verkfræðingur,
í góðri stöðu óskar eftir 4ra-5 her-
bergja íbúð sem fyrst í rólegu
hverfi. Góð fyrirframgreiðsla.
Meðmæli ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið í sima 75023 eftir kl. 6.
Húsaskjól-Húsaskjól.
Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant-
ar húsaskjól fyrir fjöldann allan
af góðum leigjendum með ýmsa
greiðslugetu ásamt loforði um
reglusemi. Húseigendur, sparið
yður óþarfa snúninga og kvabb og
látið okkur sjá um leigu a íbúð
yðar, yður að sjaifsögðu að kostn-
aðarlausu. Leigumiðlunin Húsa-
skjól, Vesturgötu 4, sími 12850 og
18950.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast
til ræstingarstarfa einn dag í
viku á skrifstofu og einn til tvo
daga í viku við heimilisstörf.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-65352
Afgreiðslustarf er laust
í söluturni í austurborginni,
vinnutími 4 til 5 klst. á dag. Uppl.
gel'urJóna í síma 76341 eftir kl. 7 í
kvöld.
Vegna mikilia anna
getum við bætt við nokkrum
bílum. Sendibilastöð Kópavogs
hf„ sínii 42222 og 41846.
Starfskraftur óskast
við pressun og frágang á fatnaði.
Uppl. í síma 86020, Max hf.
Armúla 5.
Vandaður og reglusamur starfs-
kraftur
óskast til léttra heimilisstarfa og
eftirlits með 2 skólabörnum. Um
það bil 50% vinna. Húsnæði
fylgir. Uppl. í síma 11036 eftir kl.
19 næstu kvöld.
2 stúlkur óska eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9
og 22. 65279.
16 ára stúlka
óskar eftir léttri vinnu hálfan eða
allan daginn, i 3 til 4 mán. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
41239.
24 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu. Hefur unnið
við afgreiðslustörf og fl. Ensku-
og vélritunarkunnátta fyrir
hendi. Uppl. í síma 86479.
Kona óskar eftir vinnu
hálfari daginn. Er vön afgreiðslu-,
skrifstofustörfum og hárgreiðslu.
Uppl. í síma 24376.
22ja ára reglusöm stúlka
utan af landi óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í
síma 43934.
Eg er 20 ára
og hef stúdentspróf, óska eftir að
komast í fjölbreytt og vel launað
starf. Uppl. í síma 35118 milli kl.
13 og 19.
Kona óskar eftir vinnu
hálfan daginn, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 34972.
Tvítug stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Getur byrjað strax. Er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í
síma 34455.
Lítill fugl hvarf
frá Laugarnesvegi aðfaranótt
mánudags 7.11. Blár með gulan
haus. Finnandi vinsamlegast
hringi í sima 85503.
Tapazt hefur grábrún loðhúfa
(úlfaskinn) aðfaranótt laugar-
dags, annaðhvort við Hótel Sögu
eða í grennd við Gunnarsbraut. og
Hrefnugötu. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í sima 28416 eftir kl. 16.
Fundarlaun.
Tapast hefur hundur
(tík) af Colly-kyni, gullhvít, gegn
ir nafninu Lassý. Fundarlaun.
Uppl. í síma 43982 og 36941.
Konur Keflavík—Njarðvík.
Tek börn í gæzlu, hálfan eða allan
daginn. Mjög góð útiaðstaða.
Uppl. í síma 2810.
Er í Seljahverfi,
óska eftir að ráða manneskju til
að passa 9 mán. gamla stelpu frá
kl. 8 til 4. Uppl. í sínia 76850 eftir
kl. 5 i dag.
Tek börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. að Vesturgötu 33 B frá kl.
4-9.
m ■ —»