Dagblaðið - 08.11.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. NÖVEMBER 1977.
Ih
1
(0 Bridge
í
Spil dagsins kom fyrir í lands-
keppni milli Bretlands og Banda-
ríkjanna. Bretar sigruðu með
yfirburðum en í spilinu náði
Kahn, USA, góðum árangri. Aust-
ur spilaði á báðum borðum 3
grönd eftir að vestur hafði opnað
á einu laufi í þriðju hendi. Norð-
ur sagt hjarta — Austur stokkið
í 2 grönd, sem vestur hækkaði í
þrjú. Suður spilaði út hjartaás á
báðum borðum.
Norouk
akgio
VG109743
0 D862
* ekkert
VkSK K AUSIUK
* 865 a D74
K8 ^ D65
0 9 ó ÁK43
+ ÁKG10987 + 642
St'ÐUK
+ Á932
VÁ2
v' G1075
+D53
Þegar Bretar voru í vörn spilaði
suður hjarta áfram eftir að hafa
tekið á hjartaásinn. Drepið á
kóng. Síðan var laufás tekinn og
legan kom í ljós. Austur spilaði þá
tígli. Tók ás og kóng og hjarta-
drottningu. Svínaði síðan laufi og
fékk 11 slagi.
Á hinu borðinu skipti Kahn
yfir í tígul eftir að hafa fengið
slag á hjartaás. Rauf þarmeð sam-
ganginn milli handanna. Austur
drap á kóng og tók tígulásinn
áður en hann fór í laufið. Hann
svínaði skiljanlega ekki og átti nú
ekki innkomu heim. Austur fékk
aðeins sex slagi í spilinu — þrír
niður á hættu eða 960 til USA
fyrir spilið — því spaðaliturinn
festist hjá vörninni. Gaf ekki
nema þrjá slagi.
Á skákmótinu í Tilburg á
dögunum kom þessi staða upp i
skák Karpov, sem hafði hvítt og
átti leik, og Balasjov.
KARPOV
33. d5! — exd5 34. Bxa7 — dxe4
35. Dxd7 — Dxd7 36. Hxd7 —
Rxa7 37. Re5 og svartur gafst upp.
Verst að þú skyldir missa af fréttunum. clskan.
Það var sagt frá manni sem lenti í svo hlægilegu
slysi.
Slökkviliö
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið
Jog sjúkrabifrcið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455.
slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 1ÍEOO.
Kopavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sfmi 11100.
HBfnarfjörAur: Lögreglan sfmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
■ Keflavík: Lögreglan sími 3333,' slökkviliðið
ísfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f
sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi-
liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
ft3224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
i22222.
Apótek
Kvöld-. nœtur- og helgidagavarzla apotekanna i
Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. nóvember
er í Laugavegsapoteki og Holtsapoteki. Þuð
apótek sem fyrr er nefnt. an*.«ist oitt vör/luna
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9að-inorgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögmn. holgidngum
og almennum frfdögum.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek
eru opi.n á virkum dögum frá kl. 9—18.30
lifl skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 0?
sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í
.símsvara 51600.
'Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
,vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
,dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki
jsem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opfð frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tfmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
ií síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frfdaga kl. 13—15, laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
^kl. 9-18. Lokað i hádeginu milíi kl. 12.30 og 1 h
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl 8-17 mánudaga — föstudaga, ef
ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga —
fimmtudaga, sfmi 21230.
A laúgardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
[göngudeild Landspítalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Uppl.vsingar I sfmum 53722.
51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna
eru f slökkvistöðinni f sfma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á.Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nntur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
. lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
•slma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f sfma
1966._
Slysavarðstofan. Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi
51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar
sfmi 1955, Akureyri sími 22222.
Tannlæknavakt er ; Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Helfnsókiiartlmí
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. Í8.30-
19.30.
FœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
FæAingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30.
Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla
daga kl. 15-16.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl.
13-17 á laugard. og sunnud.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30.
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl 15-17 á
helgum dögum.
Sólvaitgur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga.
SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Söfnln
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AAalsafn—Utlánsdeild. hingholtsstræti 2ya,
sfmi 12fÍ08. Mánud. til föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum.
AOalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsst ræti "277
sfmi 27029 Opnunartímar 1. sept.-31. inaf.
mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18.
sunnudaga kl. 14-18.
BústaAasafn Bústaðakirkju. sínii 36270..-
Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. ■
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 368
Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sfmi 27640.
Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Böka- og talbóka-
þjónusta við fatlaða og sjóndapra.
|arandbókasöfn. AfgreiAsla í Þing*fioltsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu-
hælum og stofnunum, sími 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
TæknibókasafniÁ Skipholti 37 er opið mánu-
daga—föstudagafrá kl. 13-19 — siini 8L>33.
Gironumer okkar er 90000
RAUOIKROSSISLANDS
8g)
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miAvikudaginn 9. nóv.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Kvöldið er þinn blóma-
tfmi. Framkoma þfn og þolinmæði við undarlega mann-
eskju vekja aðdáun. Fólk f þessu stjörnumerki er þekKt
fyrir rólyndi og að kunna að mæta hverju sem er.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Vinsældir þfnar meðal
náinna samstarfsmanna virðast fara vaxandi. Láttu ekki
undan mikilli pressu f máli sem er þitt einkamál.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Viðskiptaskyn þitt fer
vaxandi, og ef þú heldur vel á spilunum getur þú sparað
álitlega fjárhæð. Mikið vinnuálag gerir þátttöku f sam-
kvæmis- og félagslífi erfiða.
NautiA (21. apríl—21. maí): Nýtt vináttusamband virðist
f uppsiglingu og skemmtileg ferðalög virðast framund-
an. Góður tími fyrir ný áhugamál. Vasastu ekki f of
mörgu, því þér hættir til ofþreytu.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þeir sem hættir eru
störfum eða heima fyrir eru, kunna að fá tilboð um
aukastörf. Dagurinn er hentugur til innkaupa í persónu-
lega þágu.
Krabbinn (22. júnf—23. júlí): Stjörnumerkin sýna að þú
færð áhuga á nýju andlegu áhugamáli. FVllra og fjöl-
breyttara félagslíf verður f boði. Fjármálin batna eitt-
hvað.
LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Ungt fólk sem á vegi þfnum
verður í dag reynist þrasgjarnt. Sýndu ákveðna fram-
komu. Taktu frumkvæðið f ástarmálunum til tilbreyt-
ingar. Bréf sem þú eitt sinn skrifaðir ber nú rfkuleg-
an ávöxt.
Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Hætt er við að einhvers
taugaspennings gæti milli giftra f dag. Slappaðu af og
taktu lífinu með ró og forðastu jagið. Gamall vinur þinn
kemur þér á óvart með frumlegu athæfi.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Fjölskyldulffið blómgast, en
þó ber að varast að vera of opinskár. íhugaðu vel
fjármálin. Eitthvað rekur á fjörurnar sem hagnaðarvon
er í.
SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.):Forðastu að knýja fram
ákvörðun er varðar gagnstæða kynið. Þú kannt að verða
inntur eftir áliti á erfiðu vandamáli. Segðu hug þinn
allan, jafnvel þótt að þér verði hlegið.
BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Nú skaltu vel gæta
tungu þinnar. Náinn vinur eða félagi tekur illa öllum
flimtingum. Bréf kann að flytja óvæntar og skemmti-
legar fréttir.
Steingeitin (21. des.—20. jen.): Nú áttu sennilega mögu-
leika á að gera eitthvað, sem þig hefur lengi langað til.
Forðastu að álfta að allir séu að leggja stein f götu þfna.
Vinir þínir geta fullvissað þig um að svo er ekki.
Afmælisbarn dagsins: Arið byrjar rólega, en sfðan tekur
við mikil athafnasemi einkum á 6viði fjölskyldulífsins.
Brúðkaup gæti borðið að undir mitt árið. Nýjar við-
skiptahugmyndir fá hagstæðan byr undir lok ársins og
fjárhagsafkoma þín mun sennilega batna allverulega
Bokasafn Kópávogs í Félagsheimilinu er oþið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21.
Ameríska bókasafniA: Opió alla virka daga kl.
13-19.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag-
Ieg^nema laugardaga kl. 13.3Q-16.
ÁsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum
er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
við sérstök tækifæri.
DyrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega
kl. lOtil 22.
GrasagarAurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22
niánudaga til föstudaga og frá kl. \Qt22 laug-
ardaga og sunnudaga.
KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið daglega
nema á mánudögum 16-22.
LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu-
daga til föstudaga frá 9-19.
Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötú:.
•Opið daglega 13.30-16.
^Listasafn Islands við Hringbraut: . Opið
Maglega frá 13.30-16.
NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsiA við Hringbraut: Opið daglega
/rá 9-18 o.g sunnudaga frá.13-18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarn
arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336,
Akure.vri slmi 11414. Keflavík simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
^litaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
HafnarfjÖrður simi 2552Ó. Seltjarnarnes simi
5766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes simi 85477. Akureyri sími
11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar-
fjörður sími 53445.
Símabilaniri Revkjavík. Kópavogi. Seltjarnar-
nesi, Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyju.ro tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar1
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögúm'er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellifm sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Þetta er fyrsti hundraðkallinn sem Lalli vann
fyrir.