Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977. e Noregi, Rantanen, Finnlandi, og Kaszauri og Eslon, Svíþjóð. Þá má segja, að sumar þjóðir eignist stórmeistara á færi- bandi. 1 sama mund og tveir Júgóslavar hlutu stórmeistara- útnefningu í Caracas náði landi þeirra B. Ivanovic stórmeistara- árangri. Það var á stórmóti í Bar í Júgóslavíu. Ivanovic gerði sér lítið fyrir og sigraði í fimm fyrstu umferðunum — og hélt sér á toppnum til loka. Sigraði með 9.5 vinningum af 13 mögu- legum. Næstir urðu Smejkal, Tékkóslóvakíu, og Stean, Eng- landi, með. 8,5 vinninga hvor. Þeir voru taldir sigurstrangleg- astir fyrir mótið. í fjórða sæti kom Hulak, Júgóslavíu, með átta vinninga. Af öðrum kepp- endum á mótinu, sem hlutu færri vinninga, má nefna Jan Timman með íslenzkan fimmþúsundkall í hendinni! Jacevic, Júgóslavíu, Tringov, Búlgaríu, Forintos, Ungverja- landi, og Quinteros, Argentínu. Meðal fórnarlamba Ivanovic á mótinu var sjálfur Smejkal. Skák þeirra tefldist þannig: Hvítt: — Ivanovic Svart' — Smejkal 1. e4e5 12. Rf3 — Rc6 3. Bb5 — a6 4. Ba4 — Rf6 5. 0-0 — d6 6. Hel — Bd7 7. Bxc6 — Bxc6 8. Rc3 — Be7 9. d4 — exd 10. Rxd4 — Bd7 11. Df3 — 0-0 12. h3 — He8 13. b3 — h6 14. Bf4 — c5 15. Rf5 — Bxf5 16. exf — Dd7 17. Rd5 — Rxf5 18. Dxd5 — Dc6 19. Hadl — Bf8 20. He3 — Hxe3 21. fxe — Hc8 22. c4 — Dxd5 23. Hxd5 — Hc6 24. Kf2 — b5 25. Kf3 — g5 26. Bg3 — Hb6 27. Hd2 — bxc 28. bxc — Kg7 29. Bh2 — Kf6 30. e4 — Be7 rVANOVIC 31. e5!+ — dxe5 32. Ke4 — Kg7 33. Bxe5+ — f6 34. Hb2! — Hc6 35. Kd5 — Hc8 36. Hb8! — llxb8 37. Bxb8 — h5 38. g4 og svartur gafst upp. FANNST ÞU MILLILEIKINN? I dag tökum við fyrir tvö Norðuk skemmtileg spil og þið eigið að * + 107642 leysa þau. Fyrra spilið er <753 svona. 0 ÁK + G743 Norður Vesti K Austuk + akd + G5 + D983 VG764 C? D642 vA 0 K75 OG107 0 D9653 + KG8 +10852 + ÁD9 SUÐUR SUÐUR 4>AK + 5 ^KG 10987 <?ÁD2 ö 842 OÁ64 *K6 + D109765 Þú ert að spila sex lauf í suður og færð út lítinn spaða frá vestri. Andstæðingarnir sögðu aldrei neitt. Hvernig spilar þú spilið? Seinna spilið er svona Norður A107642 V53 0 AK + G743 SUÐUR + ÁK VKG10987 0 842 + K6 Þú ert að spila fjögur hjörtu og vestur spilar út tígulgosa. Andstæðingarnir sögðu aldrei neitt. Hvernig spilar þú spilið? 1 fyrra spilinu voru allar hendurnar svona. Norðuk + ÁKD VG764 > K75 * KG8 Vl.STl K AUSTUK A10984 + G7643 ^K95 C? 1083 OD832 OG109 + A2 +43 SUDUR + 5 <?ÁD2 CÁ64 +D109765 Þegar spilið kom fyrir tók spilarinn þrjá efstu í spaða og kastaði niður hjarta og tígli, tók síðan ás og kóng í tígli og trompaði tígul. Spilaði síðan út laufatíu og ætlaðist til að vestur gæfi og þá var meiningin að spila honum inn á laufás og hann yrði þá að spila í tvöfalda eyðu eða hjarta. En vestur sá við þessu því hann drap með laufás og spilaði meira laufi, og spilið tapaðist. En er ekki einhver betri leið? Ef suður tekur þrjá efstu í spaða og kastar niöur tveim hjörtum og spilar hjarta á ás, þá á hann nóg af innkomum í blindan til að trompa niður hjörtun og þá er sama hvar hjartakóngur er ef hann er bara annar eða þriðji á annarri hvorri hendinni. Svona eru öll spilin í seinna spilinu. Þú sást það að þú áttir að taka tvö efstu í tígli, spila þig heim á spaða, trompa tígul og spila laufi, því það er betri möguleiki að spila laufi frá blindum heldur en að spila hjarta upp á að gefa aðeins einn slag. En ef þú spilar spilið svona, þá er það tapað því þú gleymdir millileik og hann er að taka á ás og kóng í spaða áður en þú trompar tígul, því ef þú gerir það ekki og austur drepur upp á laufás, þá spilar hann tígli sem þú trompar en vestur gefur niður spaða og þegar austur kemst inn á hjartaás, þá spilar hann spaða, sem vestur trompar. Það eru svona millileikir, sem gera einn stærsta hlutann í því að verða góður bridgespilari. Tropicana- hraðsveitakeppni Staðan eftir tvö kvöld í Tropicana-hraðsveitakeppni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum er þessi: stig 1. Sigurbjörn Ármannsson 1283 2. Margrót Þórðardóttir 3. Gostur Jónsson 4. Rafn Kristjansson 5. Bjöm Kristjánsson 6. Ingólfur Böðvarsson 1261 1239 1237 1213 1190 Hæstu skor í keppninni á fimmtudag fékk sveit Gests Jónssonar 642 stig. Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag i Domus Medica. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir tvö kvöld af þrem í hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Hjalti Elíasson stig 1298 2. Gufimundur T. Gíslason 1289 3. Páll Valdimarsson 1259 4. Esther Jakobsdóttir 1225 5. Steingrímur Jónasson 1221 6. Vigfús Pálsson 1220 Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudag I Domus Medica. Eftir hálfan mánuð hefst tvimenningskeppni hjá félaginu og komast átta efstu pör í aðaltvimenningskeppni félagsins sem spiluð verður í marz. Bikarkeppni Bridgesam- bands íslands Bikarkeppni Bridge- sambands tslands lauk með sigri sveitar Ármanns J. Lárus- sonar; með honum í sveit voru: Haukur Hannesson, Jón Páll Sigurjónsson, S»vin Bjarnason og Vilhjálmur Sigurðsson. Til úrslita spiluðu sveitir Ármanns J. Lárus- sonar og Jóhannesar Sigurðssonar frá Kefla- vfk. Spiluð voru 64 spil og að leik loknum var staðan jöfn en þar sem sveit Ármanns hafði haft forustu er 56 spil höfðu verið spiluð vann hún keppnina. Formannafundur Bridge- sambands íslands Þar sem mikil ófærð hefur verið norðanlands hefur verið ákveðið að flytja fund þann með formönnum innan Bridge- sambands íslands til Reykja- vikur og verður fundurinn haldinn laugardaginn 26. nóvember. Fró Bridgefélagi Kópavogs Sl. fimmtudag lauk fjögurta kvölda hraðsveitakeppni félagsins. Sveit Gríms Thorarensen hafði örugga forustu alla keppnina, en með honum í sveit voru Öli M. Andreasson, Guðmundur Páls- son, Guðmundur Gunnlaugsson og Kári Jónasson. 1 öðru sæti varð sveit Bjarna Péturssonar og þriðja sveit Jónatans Líndal • Næsta keppni félagsins verður fjögra kvölda tvímenningur með Butlers fyrirkomulagi, og er enn hægt að bæta við nokkrum pörum. Þátttaka tilkynnist í síma 41794. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11 á fimmtudögum. Fró Barðstrendinga- félaginu R.V.K. 2. umferð í 5 kvölda keppni Röðin er þessi eftir 2. umferð í 5 kvölda keppni: stig. 1. Sveit Ragnars Þorsteinssonar...591 2. Sveit Siguröar Kristjánssonar .548 3. Sveit Guðbjarts Egilssonar.....547 4. Sveit Sigurfiar Isakssonar.....534 5. Sveit Ágústu Jónsdóttur........532 6. Sveit Kristins óskarssonar ....523 7. Sveit Vifiars Gufimundssonar ..505 Bridge-deild — Víkings Hraðsveitakeppni hófst hjá Bridge-deild Víkings sl. mánu- dagskvöld. Staða efstu sveita eftir fyrstu umferð: 1. Sigfus öm Ámaion ......... 692 2. Gufim. Ásgrímsson..........558 3. Magnús Ingólfsson..........543 4. Óli Valdimarsson ......... 527 Næsta spilakvöld verður mánudag 21. nóv. kl. 19.30 í Félagsheimili Víkings við Hæðargarð. Allir velkomnir. Fró B.H. 2. umferð sveitakeppni félagsins var spiluð sl. mánudag. Urslit urðu sem hér segir: Sveit Sœvars Magnússonar vann sv. ólafs Ingimundarsonar 16:4 20:0 13:7 12:8 20:0 Sveit Ólafs Gíslasonar vann Flensborg B Sveit óskars Karlssonar vann sv. Drafnar Gufimundsdóttur Sveit Þórarins Sófussonar vann sv. Alberts Þorsteinssonar Sveit Bjöms Eysteinssonar vann Flensborg A Þess skal getið að Flens- borgararnir voru aðeins 2 impum frá því að krækja í stig af Birni og Co. 3. umferð verður spiluð nk. mánudag. Bridgefélag Selfoss Staðan í meistaramóti í tvl- menning eftir 1. umferð 10. nóv. 1977. stig 1. Sigfús Þórfiarson Vilhjálmur Þ. Pálsson 150 2. Garfiar Gestsson — Brynjólfur Gestsson 3. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórfiarson 4. Halldór Magnússon — SiMON SiMONARSON 3. umf. Ijúki eigi sífiar en 27. ég. 4. umf. Ijúki eigi sífiar en 17. sept. 5. umf. undanúrslit fyrir 8. okt. 6. umf. úrslit spilufi kl. 10.00 22. okt. Norðurlandamót í sveitakeppni 1978 132 Spilað að Hótel Loftleiðum 9.-15. júni. Opinn flokkur, kvennaflokkur, unglinga- flokkur. Réttur hvers svæðis til þátt- töku á íslandsmóti 1978 Haraldur Gestsson 117 5. Jóhann Jónsson — Sveitakeppni Ástráfiur ólafsson 115 Svnfii: Und. úrsl. Tvímenningur 6. Leif österby — Reykjavík S + 5 = 10 »v*itirl0+5 = 15 pör Þorvarfiur Hjaltason 115 Roykjanes 3+2= 5 " 7+3=10 " 7. Frifirik Larsen — Sufiurland 2 " 4 " Grimur Sigurfisson 112 Austuriand 1 " 2 " 8. Sigurfiur Ingi Sverrisson — Norfiuriand e. 1 " 2 " Sigurfiur Ingim.son. 110 Norðuriand v. 1 " 2 " 9. Sigurfiur Sighvatsson — Vestfirfiir 1 " 3 '* Bjami Gufimundsson 109 Vesturiand 2 " 10. Sigurður S. Sigurfisson — Isiandsm. f. árs 1 " 1 " Sigurfiur Hjaltason 108 Mefialskor voru 108 stig. Samtals 24 sveitir 44 pör Bridgesambandi Spilastaður Fró Íslands Mótaskrá 1978 íslandsmót sveitakeppni Undanúrslit: Hótel Loftleiðir. 1. umf. mifivikud. 22. marz kl. 20.00 2. umf. fimmtud. 23. marz kl. 13.15 3. umf. fimmtud. 23. marz kl. 20.00 4. umf. föstud. 24. marz kl. 13.15 5. umf. föstud. 24. marz kl. 20.00 Orslit: Spilastaður Hótel Loftleiðir. 1. umf. miðvikud. 3. maí kl. 20.00 2. umf. fimmtud. 4. maí kl. 13.15 J- umf. fimmtud. 4. maí kl. 20.00 Tl. umf. föstud. 5. maí kl. 20.00 5. umf. laugard. 6. maí kl. 13.15 6. umf. laugard. 6. maí kl. 20.00 7. umf. sunnud. 7. maí kl. 13.15 íslandsmót í tvímenningskeppni Urslit: Spilastaður Hótel Loftleiðir. 1. umf. laugard. 22. apr. kl. 13.15 2. umf. laugard. 22. apr. kl. 20.00 3. umf. sunnud. 23. apr. kl. 13.15 Landstvímenningur Spilað verður um allt land á spiladögum viðkomandi félaga dagana 2.-12. jan. 1978. Firmakeppni B.S.Í. íslandsmót í einmenningi Spilastaður: Domus Medica. 1. umf. mifivikud. 17. maí kl. 20.00 2. umf. mánud. 22. maí kl. 20.00 3. umf. mifivikud. 24. maí kl. 20.00. Bikarkeppni 1978 Þátttökutilkynningar berist fyrir 15. maí. 1. umf. Ijúki eigi sífiar an 2. júlí 1978 2. umf. Ijúki eigi aífiar en 7. ág. Til vara: varasveit 1. Reykjavík 2. Reykjanes 3. Sufiurtand 4. Vestfirfiir 5. Vesturland 6. Norfiurland e. 7. Austurland 8. Norfiurland v. varapar 1. Sufiuriand 2. Reykjavík 3. Norfiuri. e. 4. Vesturiand 5. Reykjanes 6. Vestfirfiir 7. Austurland 8. Norfiuri. v. Keppnisgjöld: Sveitakeppni undanúrslit kr. 18.000.- pr. sveit. Tvimennings- keppni kr. 8.000.-pr. par. Islandsmeistarar fyrra árs þurfa ekki að borga keppnis- gjöld. Svæðasamböndin verða að standa skil á keppnis- gjöldum til B.S.Í. eigi síðar en 1. marz 1978, annars lítur B.S.l. svo á að viðkomandi svæði ætli ekki að nota rétt sinn til að senda sveit(ir) eða pör á íslandsmót 1978 og fá þá önnur svæði viðkomandi sæti til úthlutunar. Nöfn spilara skulu tilkynnt eigi síðar en 10 dögum fyrir mót. Svæðasamböndum er bent á að þau eru ábyrg fyrir keppnis- gjöldum þeirra sveita og para sem þau hafa rétt á að senda á íslandsmót, og er þeim sérstak- lega bent á að gera ráðstafanir vegna hugsanlegra varasveita og para. Spilurum i Islandsmóti er skylt að leggja fram kerfiskort er umferð hefst. Kerfiskortaeyðublöð verður hægt að fá hjá keppnisstjóra áður en viðkomandi mót hefst. Þeim þátttakendum utan af landi sem hugsa sér að búa á Hótel Loftleiðum meðan á móti stendur skal bent á að mót- stjórn hefur samið um lækkaðan dvalarkostnað.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.