Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977
Aðsókn að Rock-Reykiavík ferdvínandi:
Höf um góðar vonir um að fá
aðgöngumiðaverðið lækkað
—sagði Þór Ottesen talsmaður félagsins
eru haldnar í Sesari. Miðaverð
til ófélagsbundinna hefur verið
700 krónur.
„Annars ætlum við að reyna
að fjölga félögum úr 500 í 700 á
næstu dögum,“ sagði Þór
Ottesen. „Stefnan hjá okkur er
að einungis félagsmenn sæki
tónlistarkvöldin. Hægt verður
að kaupa félagsskírteini í
verzlunini Tónkvísl við Laufás-
veg. Eina skilyrðið, sem við
setjum, er að félagar séu orðnir
20 ára gamlir.“
í gærkvöld lék hljómsveitin
Eik I Sesari á vegum Rock-
Upphaflega stofnuðu fimm
hljómsveitir Rock-Reykjavík.
Nú eru aðcins þrjár eftir, það
er Poker, Eik og Tivolí. Hér eru
myndir af tveimur þeirra. DB-
myndir: Bjarnleifur og Arni
Páll.
Reykjavíkur. Þá kostuðu
aðgöngumiðar til félagsmanna
350 krónur, en 450 krónur til
annarra. Þór kvað þetta vera
tilraun til að laða fólk frekar
að. Sömuleiðis átti að halda
svokallaða „jam session“ frá
klukkan hálftíu um kvöldið.
Þór sagði að það myndi verða
fastur liður í hverri viku hér
eftir.
„Rock-Reykjavik er á kross-
götum þessa dagana," sagði Þór
að lokum. „Ef meðlimir
félagsins fara ekki að láta sjá
sig er sýnt, að við verðum að
hætta þessu. Það þarf að
minnsta kosti þrjú hundruð
manns á hverja skemmtun til
að hún borgi sig og við höfum
engan áhuga á að reka félagið
með tapi.“
-at-
Aðsókn að tónlistarkvöldum
félagsins Rock-Reykjavík hefur
stöðugt farið versnandi síðast-
liðnar vikur. Helzta skýringin á
þessu er talin sú, að
aðgöngumiðaverð að skemmt-
ununum sé orðið of hátt.
Sömuleiðis hafa veitingahúsin
Sigtún og Klúbburinn bætt val
sitt á hljómsveitum stórlega á
föstudögum að undanförnu.
„Brýnasta verkefnið hjá
okkur er núna að lækka
miðaverðið með öllum
tiltækum ráðum,“ sagði Þór
Ottesen talsmaður Rock-
Reykjavikur i samtali við Dag-
blaðið. „Við erum búnir að
sækja um niðurfellingu allra
skatta af verðinu til mennta-
málaráðuneytisins og fáum
svar við þeirri beiðni eftir
helgi. Satt að segja er ég
bjartsýnn á, að það gangi í
gegn.“
Þór sagði, að ef skattarnir
yrðu felldir niður yrði félaginu
gert kleift að selja aðgöngu-
miða sína á mun lægra verði en
nú. Þeir kosta nú 500 krónur.
Þar eð meðlimir Rock-
Reykjavíkur hafa margir
hverjir sýnt starfseminni litinn
áhuga upp á siðkastið, hefur
orðið að hleypa ófélagsbundnu
fólki inn á skemmtanirnar, sem
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Framleiðum eftirtaldar
gerðir:
Hringstiga, teppa-
stiga, tréþrep, rifla-
járn, útistiga úr áli
og pallstiga.
Margar gerðir af
inni- og útihand-
riðum.
VÉLSMIÐJAN
JÁRNVERK
ARMULA 32 — SÍMI 8-
46-06.
Kynniðyðurokkarhagstæða verð
SJIIBIH SKIIHBH
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmiBastofa.Trönuhraunl 5.Sfmi: 51745.
Verzlunin ÆSA auglýsir:
Seljum guiieyrnalokka i eyru
með nýrri tækni.
Notum dauðhreinsaðar gullkúlur.
Vinsamlega pantið i sima 23622.
Munið að úrvalið af tfzkuskart-
L'ipunum er i /i..sl‘.
Skemmlilegar
krossgálur
og
brandarar
\j J Alí
K&DSS n“
&ATV&
Nýjar
krossgátur
nr. 11 komnariit.
Fæstiöllum helrtu
söluturnum og
kvöldsólustudum
iReykjavik
ogiít um landió.
•
Einnig iöllum
meiriháttar
bókaverzlunum
um landii allt
Austurlen^k
undraveröld
opin á
Grettisgötu 64
AiSJQtp.
S/MI 11625
MOTOROLA
Alternatorar i hila og háta, 6/12/24/32
volta.
Platinulausar transislorkveikjur í flesta
bíla.
HAUKUR & ÓLAFUR HF. Anpúla 32. Simi 37700.
SAR V M U. \MH.i i:
SAKAMALA-
SÖGUR
Ógn næturinnar
Týnda konan
Ástkona satans
Féll á sjálfs síns bragði
Síðasta verk
ý>j f lögreglustjórans
Gleðikonan fagra
FASTIB0KA- 0G BLAÐSÖLUSTÖÐUM
Skrifstofu
SKRIFBORÐ
VönduÓ sterk
skrifstofu ikrif-
borð i þrem
stæróum.
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiöja,
Auóbrekku 57. Kópavogi. Sími 43144
Þungavinnuvélar
. Allar gerðir og stærðir vinnuvéla og vörubila á söluskr^.
Utvegum úrvals vinnuvélar og bíla erlendigfrá.
Markaðstorgið. Kinholti 8, simi 28590 og 74575 kvöldsíini.