Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977. 21 „Ég þoli ekki þegar verðið er auglýst an sölu- skatts. Það er eins og verið sé að segja manni að ekki séu nú öll kurl komin til grafar ennþá! Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan'sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvir liðiðsími 1160, sjúkrahúsið.sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrab'freið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nógrenni vikuna 18.-24. nóvember er í Apóteki Austurbœjar og LyfjabúA BreiAholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur. Hafnarfjaróarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptís annan hvernlaugárdag kl.40-13 og sunnudag kl, 10-12. Upplýsíng_ar erú veitfar4 (símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá 'kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og! ,14. , Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimfntudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- 'stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. . Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: .Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nsetur- og helgidaga- varj-la frá kl.‘ 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i sínra 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. SlysavarAstofan. Sími 8f200. " SjpkrabifreiA: Reykjavík, Kópavogur og Sél-' ^tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími.’ 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tanninknavakt erí Heilsuverndarstöðmni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. !17—18. Sími 22411. "OFFI' (TlDREI SKflL £6 UNdfíN SÍS, '£KK/ S££rLUM V£NT>fí þorr £6- KfíL/NN KOMI fí KJÖR/NN LE/ÐfíR ENfífí M. Frumgeró Ijóðanna oft- ast ti!undir beru tofti -CUM HVrtÐ SHJLJS/ Hrt/VtV VEföfl Rætt við Erlend Jónsson skáld Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 20. nóv. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hættu að álasa sjálfum þér fyrir atburð sem þú áttir enga sök á en var sakleysi annarra að kenna. Stjörnumerkin boða gott kvöld í ástamálunum. Spáin gildir fyrir mánudaginn 21. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Fyrri hluti dagsins mun verða leiðinlegur og þér tekst ekki að ljúka neinu verki almennilega. En Iffið brosir við þér í kvöld. Piskarnir (20. feb.—20. marz): Þú verður líklega fyrir Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þú heyrir á samtal tveggja vonbrigðum af því að eitt þinna snilldarbragða hlýtur aðila og það sem þú heyrir færir þér heim sanninn um act ekki viðurkenningu. Farðu þínu fram og láttu ekki alltaf þú átt ekki að treysta ákveðnum aðila sem þú hefur bað skipta þig mestu, sem aðrir hugsa og segja. kynnzt nýlega. Bréf sem þú skrifaðir vakti ánægju og gleði. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það verður stormasamt í Hníturinn (21. marz—20. apríl): Gott tækifæri býðst, en ástamálunum. Láttu ekki félaga þinn eða náinn vin ef þú hefur samskipti við almenning skaltu vera á verði, komast upp með of mikla eigingirni. Fáðu þér ferskt loft það geta verið vandræði I aðsigi. Þú munt verða mjög og farðu snemma I háttinn. eyðslusamur f dag. NautiA (21. apríl—21. maí): Gættu vel framkomu þinnar ef þú ferð út í dag. Líklegt er að þú verðir kynnt(ur) fyrir áhugaverðu fólki af báðum kynjum. Það er ómaksins vert að hjálpa kunningja þínum vegna þeirra erfiðleika sem hann á í vegna feimni. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Kænsku er þörf í dag, þegar þú ræðir viðkvæmt fjölskyldumál. Þröngvaðu skoðunum þfnum ekki upp á aðra, því þá hætt við að þeim verði hafnað án umræðu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Lestu yfir nýlega fengin bréf, því þér hefur láðst að svara mikilvægri spurningu., Þú lendir e.t.v. á skemmtilegum fundi fyrir atbeina vinar þfns. NautiA (21. apríl—21. maí): Notfærðu þér heimboð sem þér berst. Það mun gefa þér tækifæri til þess að hitta áhrifamikið fólk sem þú getur haft gott af f framtíðinni.1 Þú ferð bráðlega í smáferðalag. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þér gengur allt f haginn f dag. Þér tekst að ljúka við hin erfiðustu verkefni. Láttu það ekki stfga þér til höfuðs. Krabbinn (22. júní—23. júli): Einhver vandræði koma fram í himintunglunum f dag, smárifrildi eða misklíð getur komið upp. Taktu engar stórar ákvarðanir í dag. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Fyrir þér liggur mikiívæg ákvörðunartaka. Þú ættir að ræða málið við sem flesta sem ákvörðun þfn kann að snerta. Skipulagning frídaga veitir þér margt til aó hugsa um. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þetta er góður dagur til útskýringa á skoðanamismun. Þú verður undrandi yfir óbilgirni og nízku einhvers sem á vegi þínum verður. Kvöldið er gott til mannfunda. Vogin (24. sept.—23. okt.): Frestaðu ákvörðun um ferða- lag þangað til þú hefur komizt að raun um ýmsar huldar kostnaðarhliðar málsins. Mjög ánægjulegt kvöld með gömlum vinum er gleðilegt tilhlökkunarefni. SporAdrokinn (24. okt.—22. nóv.): Svo virðist sem ásta- mál vinar þíns gefi þér ástæðu til að fyllast áhyggjum. Astandið er viðsjált og þú verður að fara að með gát ef þú verður spurður ráða. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Spenna ríkir heima fyrir og þú þarft að beita allri þinni lagni, þolinmæði og kímnigáfu. Vinur kemur f heimsókn einmitt þegar þú þarfnast mest að ráðgast við annan. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Vinna þfn undanfarið er farin að bera góðan ávöxt. Fjármálin eru að lagast og þú munt geta veitt þér ýmislegt sem þig hefur lengi langað til. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hittir persónu sem mun hafa áhrif á lff þitt í framtíðinni. Þú átt það til að rasa um ráð fram og það kemur þér oft í vandræði. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú reynir að hjálpa vini. þínum úr vandræðum en hlýtur litlar þakkir fyrir. Sumir vilja bara reka sig á í friói. Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar bréfi sem þér barst. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýlegur kunningi reynir að fá þig með f félagsskap sem þú hefur mikinn* áhuga á. Þú ættir að heyra frá ákveðinni persónu sem þú hugsar mikið um. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vertu raunsær þegar peningar eru annars vegar og reyndu að standast freist- ingarnar að eyða of miklu. Kvöldið er bjart og fagurt. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ákveðin(n) við Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt ekki búast við að *yngri persónu sem gerir eigingjarnar kröfur og veitir samstarfsmenn þínir geri þér lífið auðvelt í dag. Þú lítið f staðinn. Góður dagur til að ljúka ýmsum óloknum kemst að raun um að fortíðin á mikil ítök í þér enn, einkamálum. þegar þú hittir gamlan kærasta. Afmnlisbam dagsins: Skyndileg breyting er líkleg á fyrstu vikum ársins og fyrir þér liggur að taka fjölda ákvarðana. Taktu góðum ráðleggingum varðandi fjár- mál og fjárfestingar. Arangurinn verður góður og lífshættir þfnir munu breytast. Fyrir einmana fólki, kann að liggja stutt ferðalag og fundir við vini sem það hefur alltaf óskað að hitta. Afmœlisbam dagsins: Fyrstu vikur ársins verða dálftið erfiðar en eftir það brosir lífið við þér. Þér býðst tækifæri f sambandi við vinnuna um miðbik ársins. I kringum* sjöunda mánuðinn mun rómantfkin taka völdin. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. HeilsuverndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FœAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FœAingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laug,ard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl„ 13-17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud.'— föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. KópavogshseliA: Eftir ‘umtali og kl. 15-17 á helgumdögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — lau^ard.. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga 'og aðr* helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-10.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiÁ Akureyri: Alla dag^ kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alja daga kl. 15-16 og 19-19.30. iSjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn—Útlónsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, Igugard. kl. 9-16. LokaA á sunnudögum. ÁAalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. *BústaAasafn Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814 Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin hoim, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. AfgreiAsla í Þingholtsstrœti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-! hælum og stofnunum, sfmi 12308. í-ngin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókasafn Kópavogs f Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniA: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lgga nema laugardaga kl. 13.30-16. é AsmundargarAur við Sigtún: Sýning á verkum Ker í garðinum en vinnustofan er aðeins opini við sérstök tækifæri. DýrasafniA Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10 til 22. GrasagarAurinn f Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. KjarvalsstaAir við Miklatún: Opið dagiega nema á mánudögum 16-22. LandsbókasafniA Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. NáttúrugripasafniA við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrœna húsiA við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. , Biianir Rafmagn: Keykjavfk, Kópavogur og Seltjarn- arnes sfmi 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sfmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. iJitaveitubitenir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörðursfmi 25520. Seltjarnarnes sípii 15766. VatneveHubilanir: Reykjavik, Kópavogur og áeltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar lÓ88og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tiikynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan, sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð bqt;garstofnana. Lalli er bak við að rugga brugginu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.