Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. NÖVEMBER 1977. Guðmundur Jónsson, sem lézt 13. nóvember í Landspitalanum, var fæddur 28. júní 1904 á tsafirði. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir frá Miðjanesi og Jón Guðmundsson frá Felli í Kollafirði. Þegar móðir Guðmundar lézt árið 1919 fluttist hann með föður sínum til Hólma- víkur þar sem þeir feðgar ætluðu að stunda smíðar saman. En Jón veiktist og dó um veturinn og fluttist Guðmundur þá aftur heim í sveit sína og gerðist vinnu- maður. Byggði hann sér síðar lítinn bæ í Húsavíkurlandi er hann nefndi Selbekk. Stundaði hann jafnan smíðar með búskapn- um. Fluttist hann til Reykjavíkur er hann varð að Iáta af búskap vegna heilsuleysis, en fékk þó sæmilega heilsu og var hann starfsmaður hjá Hansa í nokkur ár. Kona Guðmundar var Guðrún Sigurðardóttir frá Súgandafirði. Voru þau barnlaus en ólu upp son Guðrúnar, Harald Hjaltalín, en Guðrún var ekkja þegar þau giftust. Kristófer Pétursson, sem lézt 9. nóvember sl. var fæddur 6. ágúst 1887 að Stóru-Borg í Víðidal. Foreldrar hans voru Elísabet Guðmundsdóttir frá Melstað í Miðfirði og Pétur Kristófersson frá Stóra-Fjalli. Kristófer kvæntist Emilíu Helgadóttur hjúkrunarkonu frá Litla-Ósi og hófu þau búskap á Litlu-Borg í Víðidal árið 1918. Bjuggu þau þar til ársins 1946 er þau fluttust að Kúludalsá til dóttur sinnar Margrétar Aðalheiðar og tengda- sonar Þorgríms Jónssonar. Konu sína missti Kristófer árið 1954. Var Kristófer hagur smiður og stundaði smiðar jafnframt búskapnum. Andtát Messur Messur á morqun Hallgrímskirkja: Messa k1. 11. Séra Garðar Svavarsson predikar. Fjölskyldumessa kl. 2 e.h. Ingunn Gísladóttir safnaðarsystir talar. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. jj Messa kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Guðmundur óskar ólafsson. Bænamessa kl. 5 sd. Séra Frank M. Halldórsson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. Arbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjar- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í skólanum kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Digranesprestakall: Barnasamkoma f safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta f Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorhergur Kristjánsson. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímui Jonssori. Guosþjonusta kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Síðdogisguðsþjónusta kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson. Filadelfiukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Samúel Ingimarsson. Fjö;breytt- ursöngur. Einar J. Gfslason. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma f Fella- skóia kl. 11. Séra Hreinn Hjartarson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma f Kársnes- skóla kl. 11. árdegis. Messa í Kópavogskirkju kl. 2. Séra Gísli Kolbeins, Stykkishólmi, predikar. Aðalfundur safnaðarins fer fram að lokinni messu. Séra Arni Pálsson. Skemmtisfaöir HjálpræOisherinn: Vakningarsamkomur f^ dag og á morgun, sunnudag, kl. 20.30. OFursti Arne Baathen og Leif Baathen frá Noregi. Hátíðarmessa í Ólafsvikurkirkju í dag, laugar- dag, eru liðin 10 ár síðan ólafsvíkurkirkja var vígð. Hákon Hertevig arkitekt teiknaði kirkjuna og hefur hún vakið mikla athygli hérlendis sem erlendis fyrir formfegurð og frágang. Þessa afmælis verður minnzt f ólafs- víkurkirkju á morgun, sunnudag. 20. nóv. Barnamessa verður kl. 11. og hátíðarmessa kl. 14. Biskup Islands og prófastur, ásamt fyrrverandi sóknarprestum I ólafsvík, verða viðstaddir og taka þátt f hátfðarmessunni. Sfðdegis verður hátíðarmessa I kirkjunni. Þar mun Jcór Menntaskólans við Hamrahlíð I Reykjavík syngja undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Allir velunnarar kirkjunnar, svo og brottfluttir ólafsvíkingar, eru vel- komnir til þessarar hátfðar. Sóknarprestur f ólafsvfk er sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson, formaður sóknarnefndar er Alexander Stefánsson. Veitingar verða f safnaðarheimili kirkjunnar. NR. 220 — 17. nóvember 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 211,10 211,70 1 Sterlingspund 384,20 385,30* 1 Kanadadollar 190,35 190,85 100 Danskar krónur 3442,20 3452,00* 100 Norskar krónur 3859.,40 3870,30* 100 Sœnskar krónur 4403,00 4415,50* 100 Finnsk mörk 5072,10 5086,50 100 Franskir frankar 4344,70 4357,10 100 Belg. frankar 598,20 599,90* 100 Svissn. frankar 9576,10 9603,30* 100 Gyllini 8719,90 8744,70* 100 V.-þýzk mörk 9405,80 9432,60* 100 Lírur 24.04 24,11* 100 Austurr. Sch. 1320,20 1323.90' 100 Escudos 518,70 520,10* 100 Pesetar 254,50 255,20' 100 Yen 86,69 86,94* 'Breyting frá síðustu skráningu. gefur út kort með myndum ettir Ragnar Lár. Ragnar hefir málað myndir úr Þingholtunum og valið gömul og falleg hús sem viðfangs- efni. Alls eru 5 myndir úr þessum borgar- hluta en tvær myndanna eru annars staðar að, önnur frá Arbæ og hin af Dómkirkjunni og Alþingishúsinu að hluta til. Allar eru þessar myndir unnar hjá Graffk hf. og prentaðar á mattan myndapappír, er hæfir myndunum mjög vel. Kortin eru af venjulegri póstkortastærð, tvöföld og með jólakveðju á þriðju síðu. Kortin með mynd- um Arna Elfars eru sömu stærðar og kortin með myndum Ragnárs Lár. (þróttir um helgina tslandsmótið í handknattleik Laugardagur Akureyri: Dalvík-Þór Vm, 3. deild karla kl. 14. Þór Ak-KR, 1. deild kvenna kl. 15.30. Þór-Fylkir, 2. deild karla kl. 17. Njarðvik: UMFG-KA, 2 deild kvenpa kl. 14.10 UMFN-Þróttur, 2. deild kvenna kl. 15.10. ÍBK-ÍR. 2. deild kvenna kl. 16.10. UMFN-ÍR, 3. fl. karla kl. 13.00. ÍBK-Stjarnan, 3. fl. karla kl. 13.35. tslandsmótið í blaki. Laugarvatn: UMFL-fs, 1. deild karla kl. 14. MfMlR-Víkingur, 1. deild kvenna kl. 17. MfMIR-Vikingur. 2. deild karla kl. 15.30. Glerárskóli: UMSE-Þróttur, 1. deild karla kl. 17. Dalvík: Völsungur-Þróttur, 1. deild kvenna kl. 13. UMSE-Þróttur, 2. deild karla kl. 14. Varmárskóli: Afturolding-UBK, 2. deild karla kl. 14. islandsmótið i körfuknattleik. Vestmannaeyjar: iV-Snæfell, 2. deild karla kl. 14. Akranes: UMFS-Fram, 3. fl. karla kl. 13. Snæfell-KR, 3. fl. karla. UMFS-Valur, 1. fl. karla. UMFS-Snæfell, 4. fl. karla. Sunnudagur. tslandsmótið í handknattleik. Akureyri: KA-Fylkir 2. deild karla kl. 14. Hafnarfjörður: FH-ÍBK 3. fl. kvenna kl. 13.30. Haukar-ÍA, 3. fl. kvenna kl. 13.55. FH-ÍBK, 2. fl. kvenna kl. 14.20. Haukar-HK, 2. fl. kvenna kl. 14.55. FH-KR, 3. fl. karla kl. 15.30. FH-Ármann, 1. deild kvenna kl. 16.05. Haukar-Víkingur, 1. deild kvenna kl. 17.05 Seltjamames: Grótta-ÍR, 3. fl. kvenna kl. 13. Grótta-HK, 2. fl. kvenna kl. 13.25 Grótta-lR, 5. fl. karla kl. 14.10 Grótta-HK, 4. fl. karla kl. 14.35. Grótta-Þrónur, 3. fl. karla kl. 15. Grótta-Fram, 2. fl. karla kl. 15.35. Garöabær: UBK-KA, 2. deild kvenna kl. 15. UBK-UMFA, 3. fl. karla kl. 16. HK-Fram. 3. fl. karla kl. 16.35. Stjaman-Ármann, 1. fl. karla kl. 17.10. UBK-UMFN, 3. deild karla kl. 18. Stjaman-Leiknir, 2. deild karla kl. 19.30. Laugardalshöll: Ármann-HK, 2. fl. karla kl. 19. KR-Víkingur, 2. fl. karla kl. 19.45. Valur-ÍR, 2. fl. karla kl. 20.30. Þróttur-Grótta, 2. deild karla kl. 21.15 tslandsmótið í blaki. Glerarskóli: ÍMA-Þróttur, 1. deild kvenna kl. 13. ÍMA-Þróttur, 2. deild karla kl. 14. tslandsmótið i körfuknattleik. Hagaskóli: Fram-Þór, 1. deild karla kl. 13.30. ÍR-UMFN, 1. deild karla kl. 15. Fram-Valur, 4. fl. karla kl. 16.30. Esja-UMFS, 3. deild kl. 17.30. Skemmtistaöir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. í kvöld. laugardag, og til kl. 1 e.m. sunnudagskvöld. Glæsibær: Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar leikur bæði kvöldin. Hótel Borg: Hljómsveitin Sóló ásamt söngkon- unni Kristbjörgu Löve leikur bæði kvöldin. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikurbæði kvöldin. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Laugardagur: Tríó Stefáns P., Kaslon og diskótek. Kaktus, Vikivaki og diskótek. Undarbær: Gömlu dansarnir. Leikhúskjallarínn: Skuggar. Óöal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardagur: Haukar. Sunnudag: Gömlu og nýju dansarnir Alfabeta leikur. Skiphóll: Dóminik. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1962. Aðgangseyrir 500 kr. MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ. Þórscafé: Galdrakarlar og diskótek. Fíladelfía Reykjavík Munið systrafundinn mánudaginn 21. nov. ao« Hátúni 2 kl. 20.30. Mætið vel. Sólarfilma sf. Þrjár teikningar eftir Áma Elfar. I fyrsta sinn gefur Sólarfilma út kort með teikningum eftir Arna Elfar. Myndirnar eru af Menntaskólanum við Lækjárgötu, hluta af Dómkirkjunni og Alþingishúsinu og frá Lækjartorgi þar sem sér til Stjórnarráðs- hússins en klukkan á torginu er I forgrunni. Þetta eru pennateikningar prentaðar á gulan og grænan grunn. Sjö vatnslitamyndir eftir Ragnar Lár. Það er einnig i fyrsta sinn að Sólarfilma Húsmœðrafélag Revkjavíkur Fundur verður mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í félagsheimilinu Baldursgötu 9-Sýnikennsla í matreiðslu. Guðrún Hjaltadóttir. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 22. nóv. kl. 20.30 í félags- heimilinu. Gestur fundarins verður frú Anna Gúðmundsdóttir leikkona. Útivistarferðir Sunnud. 20. nóv. 1. kl. 13. Leiruvogur, Blikastaðakró, Gufunes. Létt fjöruganga. Fararstjórar: Jón I. Bjarna- son og Kristján M. Baldursson. Verð 1000 kr. 2. kl. 13: Úlfarsfell. Létt ganga. Fararstj.: Þorleifur Guðmundsson. Verð 1000_kr. Frllt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ að vestanverðu. Ferðafélag íslands. Sunnudagur 20. nóv. kl. 13.00: 1. Vífilffell (655 m) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Lyklafell-Lækjarbotnar. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verðkr. 1000, gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan- verðu. Knattspyrnufélagið Fram Aðalfundur Knattspyrnutélagsins Fram verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í félagsheimili Fram við Safamýri. Fundár- efni: Venjuleg aðalfundarstörf. Framsóknarflokkurinn Njarðvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu f Kefla- vík laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. .Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur heldur sinn árlega basar að Hallveigarstöð- um við Túngötu I dag, laugardag kl. 2 e.h. Þar er margt góðra muna á boðstólum, svo sem fatnaður^ jólavörur, kökur og margt fleira. Um árabil hefur Kvenfélag Karlakórs R - víkur starfað af miklum áhuga og hefur það verið karlakórnum ómetanlegur styrkur. Hafa konurnar lagt fram drjúgan fjárhags- legan skerf til tónlistarstarfa kórsins, auk þess að vera hinn ómissandi félagi í öllu félagslífi hans. Formaður félagsins er Jensína Jóhannsdóttir. hann hefur gert á lslandi. siðustu tvo mánuðina. Sýningunni lýkur á morgun, Japaninn Lyosuke Ogasawara heldur sunnudag. sýningu á prentmyndum af ljósmyndum sem Gallerí Sólon íslandus Breiðholtsbúar! Framfarafélag Breiðholts III og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti efna til kynningarfunda um starfsemi og skipulag Fjölbrautaskólans í Breiðholti fimmtudaginn 24. nóvember nk. Kynningarfundurinn verður haldinn í húsakynnum skólans og hefst kl. 20.30, (klukkan hálfníu). Kennarar og nemendur munu gera grein fyrir sjö námssviðum skólans og 25 mis- munandi námsbrautum hans. Óskað' er eftir umræðum og fyrirspurnum. Kennsluhúsnæði og kennsluaðstaða verður kynnt. Allir velkomnir á kynningarfundinn. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Framfarafélag Breiðholts. Bókasafnsfræðingur Staða bókasafnsfræðings við Borgar- bókasafn Reykjavíkur er laus til umsóknar. Launakjör fara eftir samningum við Starfsmannafélag' Reykjavíkurborg- ar. Skriflegar umsóknir ásamt upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist borgarbókavérði fyrir 15. des. nk. Borgarbókasafn Reykjavíkur. Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti ríkisins Aðalskoðun bifreiða um land allt fyrir þetta ár er lokið. Er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á að færa bifreiðar sínar nú þegar til skoðunar, til að forðast frekari óþægindi. Reykjavík, 17. nóvember 1977, Bifreiðaeftirlit ríkisins. Fundir Aöalfundir íþréttir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.