Dagblaðið - 19.11.1977, Blaðsíða 24
Áfengi mikið selt á svörtum
íFæreyjum
FIN SPRIT FLÖSK-
UR MERKTAR
ÁTVR SELDAR
— Kannast ekki við þessa tegund,
segirforstjóri ÁTVR
í færeyska blaöinu 14.
september, sem út kom 9. nóv.
sl., er greint frá aukinni
ólöglegri sölu brennivíns í
Færeyjum. Greininni fylgir
mynd af áfengisflösku sem
merkt er ÁTVR og nafninu Fin
sprit.
Dagblaöió hafði samband viö
Jón Kjartansson forstjóra
ÁTVR og spurði hann hvort
Áfengisverzlunin framleiddi
vín undir þessu nafni en hann
sagði það ekki vera. Hins vegar
sagði Jón að Færeyingar
keyptu stundum áfengi á
fslandi og væri það sent þeim í
póstkröfu. Jón kannaðist ekki
við hvað þetta Fin sprit væri en
gat sér til að hér væri um
hreinan vinanda að ræða og
væru þessir miðar límdir yfir
v__
miðana sem fyrir væru á
flöskunum.
Frændur okkar Færeyingar
kaupa mjöðinn ekki síður dýrt
en við og lögreglan í Klakksvík
handtók mann sem keypti
fjórar flöskur af áðurnefndu
Fin spritti og borgaði fyrir það
2400 kr., eða 84000 krónur
íslenzkar, þannig að hver flaska
kostaði hvorki meira né minna
en tuttugu og eitt þúsund
krónur á svörtum.’ -JH.
Þetta er forsíða 14. september,
meira og minna með íslenzku
efni. A flöskunni stendur FIN
SPRIT og er glerið merkt
ATVR.
Háskaleikur
í skólanum
Þeir sem áttu leið fram hjá við Fellaskóla í gær gátu ekki annað en
undrazt leik barnanna uppi á þaki skólans. Þau renndu sér þar niður
þakið eftir hálkunni en notuðu steypta brúnina til að stöðva sig. Þarna
mátti engu muna að illa færi. Leikurinn stóð lengi vel og virtust
skólayfirvöid og aðrir ekki skipta sér hið minnsta af.
DB-mynd Bjarnlcifur
hækkunin: NÚ 0PNAST
DYR STJÓRANNA
Flestir hafa um hrið komið að
lokuðum dyrum bankastjóranna
þegar þeir hafa beðið um lán.
Þeim hefur verið sagt að bíða
fram í nóvemberlok. En nú
opnast aftur. Vaxtahækkunin er
gengin í gildi.
Seðlabankinn ákvað síðdegis í
gær að hækka vexti um yfirleitt
þrjú prósent eins og DB skýrði frá
í gærmorgun. Venjulegir víxil-
vextir hækka þó lítið eitt meira,
eða i 20Ví prósent.
Vextir á almennum sparisjóðs-
bókum hækka úr 13 í 16 prósent.
Ársvextir vaxtaaukareikninga
hækka úr 26% í 29% en af vaxta-
aukalánum úr 27 í 30 prósent.
Hækkunin er rökstudd með
verðbólgunni. Hér er um að ræða
nokkurs konar verðtryggingu á
inn- og útlánum bankanna.
Vöxtum er skipt í tvo þætti,
grunnvexti ög verðbótaþátt vaxta.
Það er verðbótaþátturinn sem nú
hækkar í framhaldi af verðbólg-
unni.
HH
Kaupið hækkar
um 14.319 krónur
Kauphækkun ASf-fólks 1.
desember verður 14.319
krónur. Þar af eru 9.319 krónur
í verðbætur og 5000 króna
hækkun samkvæmt kjara-
samningum.
Vísitala fram-
færslukostnaðar, verðbólgan,
hækkaði um 9,61 prósent frá
ágústbyrjun til byrjun
nóvember. Samkvæmt
samningum eru síðan
reiknaðar verðbætur og
svokallaður ,,verðbótáauki“, og
er hækkun samanlögð 9,63
prósent síðan 1. september.
Kauphækkunin verður 930
krónur fyrir hvert stig í slíkri
verðbótavisitölu að viðbættum
verðbótaaukanum og verður
kauphækkunin 9.319 krónur
með þessum útreikningi. Þetta
er miðað við að fólk með lægstu
laun, 93 þúsund á mánuði, fái
verðhækkanir bættar að fullu.
Hjá ríkisstarfsmönnum fást
nokkuð svipaðar hækkanir,
nema hvar hækkun er þar í
prósentum. f samræmi við
ákvæði í aðalkjarasamningi
BSRB og ríkisins skulu laun
rikisstarfsmanna hækka um
9,63% frá og með 1. desember
vegna verðbóta. Þessar
verðbætur reiknast á mánaðar-
laun eins og þau eru ákveðin
t aðalkjarasamningi að
viðbættum fjórum af hundraði
vegna hækkunar verðbóta-
vísitölunnar 1. september.
Athuga ber að ASÍ-menn höfðu
1. september fengið á fjórða
þúsund króna hækkun vegna
verðlagshækkana til þess tíma.
Utkoman er því nokkuð svipuð
hjá ASf-fólki og fólki neðarlega
í skala opinberra starfsmanna.
-HH.
I4.SEP1ÐHER
Berghol til
Gásadals
Losiö á bls. 4
- Leysasela kr. 3,00
Mikudagur 9. november 1977
Skaðin mettur tll 5
tús. kr.
Skaðin. sum «in prív«U>ilur
(ekk á Tinghú>v«Knum stutt
cftir midnátt fríggj>kv«Id»ð. lá
h«nn b«r við ein kompraeaun.
er mettur til fimm túeund
krónur. verður upplýst (yrí 14.
SEPTEMBER.
Teð vóru nekur ungfótk. sum
hevdu sett kompressersn. sum
stóð i Klubbegarðinum - og
gongd. SjAani koyrdu tey hann
út á Tinjhúsvegm. og bar
Póker til Feroya
lslendski beatbólkunn Póker
kemur til Faroya. Tað er
Studio 77 i Havn, sum hevur
boðið bólkinum. ið er em hrn
navnframasti bealbólkurin i
Islandi, higar.
/Etlanin er. at Póker. ið telur
6 ieikarar. skal spmla í Vágum.
Gatu. Fuglafirði. Tvaroyríog i
Havn.
Tveir av leikarunum eru av
faroyskari *tt Teir eru Jóhan
Heigason og Pétur Kristjáns-
son. sum fleirí feröir áður
hevur veríð i Feroyúm
Elis Poulsen. ættaður úr
Skopun. .búsitandi i Reykjs-
vik. upplýsir fyri 14. SEPT-
EMBER. st hann hevur i
ella LP-plátu út. og i heaum
sambandi hevur hann frngið
tilsegn frá nekrum sv
leikarunum i Póker um at vei'a
tónleikin til lagini á plátum
Ætlandi verður hon tikin upp,
lá Póker-vitjanin i Faroyum er
av. sigur Elis Poulaen '
Bóklingur um gras
Nýggjur bóklingur GRAS eftir
Mogens Jansen, sum Martin
N*a hevur úmakrívsð til
feroyskt, er komin í bókabúð
irnar. Upprunaheitið er: Gr*s
- verdens vigtigste planter
Bóklingurín er prentaður i fýra
htum hjá P Hansens Bog
trykkerí i Keypmannahavn
Myndatilfarið er fingið til vega
frá Naturfoto.
Innihaldið i bóklinginum er
býtt sundur i 11 partar við
hesum heitum: Gras grer
nógvastaðni. graser so mangt.
gras grar um gangandi fót.
graaið verður hoyggj. tey au
grasið - tv*r ferðtr. hesi
dýtini eta eisini gras, nakur
dýr aru i grasi og eta gras.
fuglar I grasi. skordýr i graai.
grasið og vit, tólk liva - av
grasi
Tað ar Faroya SkúUbóka
grunnur. ið gavur út Bókbng-
Ólógliga
brennivínssolan
vindur uppá seg
Hóast lítið er frœtt í bleðunum seinastu tíðina
um ólógliga brennivínssolu, so tykist hetta
tíverri ikki at benda á, at hesin ólógligi handil
ér hildin uppat
unglingar. sum havdu keypl 2
fleskur av flnsprítti á svarta
marknaðinum i Havn fyrí
tilsaiúans 1.000 kr.!
Or Klaksvik fra-Uist herfyri.
at ein maður varð tikin av
polítinum har noröuri fyri at
hava keypt 4 flaakur av
finsprilti í Havn fyrí 2.400 kr.!
Bæði politiið i Hsvn og
Matthias Bjarnason til
Suðuroyar
gjárai
s Bjarn.
n fund v
Matthiaa Bjarnaaoo
landsstýrið. har talað varð
ymisk felags fiskivinnuáhuga-
mál. Aftaná varð útferð gjerd
lil Kirkjubaar. og komnir aftur
Tórshavnar Skipaamiðju og
Feroya Saltaalu.
I dag verður faríð til
Suðuroyar við Smyrli. har
slokkið verður inn á gólvið hjá
Tveroyrar Flakavirki og á
Polarfroat i Vági. Síðani verður
útferð gjard upp á Beuuavarð.
áðrenn komið veröur aftur til
Jógvan Andreasen
nýggjur sorinskrivari
iatui
Klaksvik I
salu eru. Upplýst verður.
politi'ð hevur fingið navnir
fltí< i keyparum til
nisdrekka. sum selt he
verið. og ætlar polltilð ssri
eini roynd sl avdúka teir se
Politiið i Klakavik tók
herfyri ein mann. sum
bevði keypl fýra flask
ur av finspeitU i Hevn
fyri 2.400 kr.!
Heilsan til Prísráö
Foroya
Stórur partur
eru bátaeigarar 'og bilaigararl
Nnrrum «11 heai fólk kenna til
frá verkstað
f Grikkalandi. Tibetur eru tiliku
I verkslaðir enn undantak. men
r heltaerberteinspumingurum
5 tið. 011 hava lika rctt sigst. so
. hetta •probleiuið- kemur at
rífa landi ukltara sum marra
ógvuliga skjótt. Spurmngurín
er. livussu mikið hevur ein
v-rksuður loj'vi lil at taka um
fri báti
I? Erni
i? Hva
arbeiðið. sum gjart er
Bátaeigarar knarra. kansks
deila eitt sindur og gjalda.
N*slu ferð teir koma sftur á
sama verkstaðið. verður
ingar. lil tú at enda stendur við
fullkomuliga hoi I nevcuo. so ui
ssert. st morslur og erlighait.
fyri hesum monnum. saktans
kundi varðið tveir býir i
tað verður snýtt upp undir
eyguni? (umframt st leggjs
sakl. Virltar Prisrið Faroya.
og hoyra tilik mil undir
virkiaaki tass? Er iltki ao.
verður blaðið vinerligaat biðið
er ao rattin hji haaum kundum.
✓
Út af íhálku—og ónýtur
Mikií hálka var víða
umhverfis Reykjavík í gær —
og reyndar víða í borginni.'
Umferðaróhöpp urðu mörg en
slys á fólki ekki alvarleg. I Kúa-
gerði fór bíll út af háum kanti
og má líklega teljast ónýtur
eftir. Þrennt var flutt í slysa-
deild en ekki virtist annað að
en skrámur og mar.
Víðar fóru bílar út af en
sluppu óskemmdir að kalla og í
Reykjavík urðu 20 árekstrar.
ASt.
frjálst, óháðdagblað
LAUGARDAGUR 19. NOV. 1977.
Vara við
einhliða
áróðri
yfirvalda
— Bindindisfélag
ökumanna telur
borgaryfirvöld á
háium ís varðandi
notkun nagladekkja
Borgaryfirvöld virðast hafa
kallað yfir sig óvinsældir ýmissa
þeirra félaga sem berjast fyrir
umferðaröryggi. Þetta gerðist
þegar borgaryfirvöld skáru upp
herör gegn naglahjólbörðunum.
A 10. sambandsþingi Bindindis-
félags ökumanna var ályktað
eftirfarandi:
„10. sambandsþing Bindindis-
félags ökumanna varar við hinum
einhliða áróðri borgaryfirvalda,
gegn notkun nagladekkja. Ekki
hefur svo vitað sé, verið kannað
nákvæmlega, hve miklum
skemmdum nagladekk valda á
götum borgarinnar annars vegar
og hins vegar skemmdir sem salt-
burður veldur á malbiki og
aukinn kostnaður vegna
umferðaróhappa sem rekja má
beint til ónógs útbúnaðar bifreiða
til aksturs í hálku.
Vandséð er hvernig borgaryfir-
völd geta staðið við þau loforð sín
að saltbera götur borgarinnar,
þar sem ísing myndast oft með
skömmum fyrirvara, og að auki
skapast vandamál er borgarbúar
aka um nærliggjandi sveitarfélög
sem ekki gera samsvarandi
ráðstafanir til hálkueyðingar.
Þingið skorar á borgaryfirvöld
að framkvæma í samráði við
Umferðarráð könnun á ofan-
greindum atriðum," segir í
ályktun BFÖ.
Þingið ályktaði einriig að skora
á stjórnvöld að hraða ákvörðun
um lögleiðingu á notkun bílbelta
til samræmis við lög annarra
Norðurlandaþjóða.
Þá skoraði þingið á Alþingi að
„standa fast gegn framleiðslu og
sölu á áfengum bjór hér á landi“.
Benti þingið á „slæma reynslu
annarra þjóða af útbreiðslu
bjórs“. -JBP-
Málfrelsi íraun
ekki á íslandi?
— Málf relsissjóður
stofnaðurtil varnar
málfrelsi á íslandi
Sjötíu og átta einstaklingar,
margt þjóðkunnugt fólk, hafa
stofnað Málfrelsissjóð til varnar
málfrelsi á Islandi. Hlutverk
sjóðsins er að standa straum af
kostnaði og miskabótum vegna
meiðyrðmála.
„Samkvæmt stjórnarskrá.
íslands eiga réttindi til málfrelsis
að vera tryggð íslendingum en
með framkvæmd gildandi laga
um meiðyrði er hætta á að þessum
réttindum verði I raun settar
óæskilegar og ónauðsynlegar
skorður.
Tilefni þessa ávarps eru dómar
þeir sem nýlega hafa verið
kveðnir upp í Hæstarétti vegna
ummæla sem fallið hafa í
umræðum um hersetuna...“ segir
í ávarpi frá þeim 78 er undir-
rituðu ávarpið — og jafnframt
voru st'ofnendur sjóðsins. Jafn-
framt skora þeir á tslendinga að
styrkja sjóðinn með fjárfram-
lögum.
Stjórn sjóðsins skipa Jóhann S.
Hannesson, menntaskólakennari,
Jónas Jónsson, Páll Skúlason
prófessor, Silja Aðalsteinsdóttir
cand.mag. og Thor Vilhjálmsson
rithöfundur. H.hails