Dagblaðið - 25.11.1977, Side 4

Dagblaðið - 25.11.1977, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NÖVFMBER 1977. Notanýja aðferð viðaðleiða hitaveituna: SPARA 3/4 AF KOSTNAÐI VIÐ AÐ NOTA PLASTLÖGN —hitaveita leidd norður Reykjadal Hitaveita frá Laugum norður Reykjadal er nú að verða staðreynd. Fyrst í stað verður staðnæmzt við bæina á Breiðu- frá Laugum mýri, en þar stendur m.a. sam- komuhús hreppsins. Lögnin er 2-3 kílómetra löng og er sérkennileg fyrir þær sakir að hún er úr plast- Vetrar- feröir Verzlunarmannafélag Reykiavíkur hefur gert samkomulag við Sam- vinnuferðir hf. um eftirtaldar ferðir til Kanaríeyja: 11. feb'úa' 1978, 2ja eða 3ja ’'ikia fe ði'. 29. a;)'íl 1978, 3ja ''ikia fe ði'. Hópafsláttur verður fyrir félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur og fjölskyldur þeirra. Upplýsingar um þessar ferðir gefa Samvinnufórðir hf. Austurstræti 12. Sími 27077. Ve'zlu ia ma i lafélag Reykja''íku'. rörum, sem brædd hafa verið saman á samskeytunum. Rörin eru síðan einangruð með venjulegu oinangrur.arplasti, sams konar því sem notað er til einangrunar á húsum. Er ekki vitað til að þossi nðforð hafi fyrr verið notuð til að leiða heitt vatn langar vegalengdir: Hugmyndin er heimamanna sjálfra. Reynist lögnin eins og vonir standa til, mun hreppsfélagið spara stórfé, því ekki er búizt við að hún kosti nema fjórðung þess fjár, sem stálrör hefðu kostað. Tvö ár eru liðin frá þvi að Laugahverfið fékk hitaveitu en þar hafði þá komið upp mikið magn af 64 gráða heitu vatni eftir borun. Heimamenn hafa séð um allar þær framkvæmdir sjálfir. I Reykjadal er mikið byggt um þessar mundir, sex íbúðarhús eru til dæmis í smíðum, þar af eru 5 í Laugahverfinu. Nýja íþróttahúsið mun trúlega þykja eftirtektar- verðast. Hluti þess húss verður tekinn í notkun í vetur og leysir mikla þörf skólanna á staðnum. Salurinn verður 18x36 metrar að flatarmáli, búningsklefar og böð verða sameiginleg fyrir íþrótta- höllina og sundlaugina, sem reist verður í öðrum áfanga. Við íþróttasalinn verður rúm fyrir áhorfendur og við sundlaugina komast áhorfendur einnig vel fyrir til að horfa á keppni. Fyrir nokkru var sett upp tannlækningastofa í húsnæði barnaskóla Reykdæla. Lions- klúbburinn Náttfari í Aðaldal og Reykjadal gaf tækin. Hængur er þó á, enginn er enn tann- læknirinn þar starfandi. Er það ætlun manna að fá tannlækni til starfa á Laugum, og þá helzt með fasta búsetu. Ölafur Arngrímsson, fréttaritari á Laugum. Hið glæsilega íþróttahús að Laugum stendur á einkar fögrum stað í hverfinu. DB-myndir JBP. Óskar Ágústsson, íþróttakennari á Laugum, við hitaveitustaðarinssem á eftir að koma mörgum til góða í sveitinni. Reyndar varð Óskar fyrir skakkaföllum vegna jarðvarmans. Vatn seytlaði niður brekkuna og kom upp við hús hans og gat orðið því hættulegt. 13. leikvika — leikir 19. nóv. 1977. Vinningsröð: XXI — 1X1 — XIX — 2X2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 687.500,- nr. 32.318 (Reykjavík) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 18.400.- 39 4242 7163 30980 .32843 40855 795 4388 8265 31264 33193 3338 5525 30401 31446 34169+ Kærufrestur er til 12. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar tíl greina. Handhafi nafnlauss seðils verður að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar uppiýsingar um nafn og heimiiisfang til Getrauna fyrlr greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — -Iþróttamiðstöðin — REYKJAVIK FANGAR A KVÍABRYGGJU VIÐINNBR0T Kvíabryggjuheimilið á Snæfellsnesi, sem nú er rekið sem eins konar opið fangelsi, hefur oft verið sannkristnum Snæfelling- um þyrnir I augum. Ekki vænkaðist álit heimilisins á dögunum þegar fangar sem á heimilinu dvelja urðu uppvisir að tveimur innbrotum í Grundar- firði að næturlagi. Fáum datt í huga að fangar af Kvíabryggju væri viðriðnir málið en tölvuúr sem stolið var í öðru innbrotinu kom upp um fangana. Skyndilega og óforvarandis tók einn fanganna að sýna sig með gullslegið tölvuúr. Þóttu þetta hin undarlegustu tíðindi. Við yfir- heyrslu kom í ljós að sá er tölvuúrið bar og félagi hans I fangageymslunni voru sekir um tvö innbrot í Grundarfirði — í Verzlunarfélaginu Grund og á öðrum stað skammt frá. Ekki hefur Kvíbryggjuheimilið vaxið í áliti Snæfellinga við þessa atburði, enda mega það teljast uggvænleg tíðindi að þeir sem í fangelsum dúsa stundi innbrot að næturlagi. Er þó um alllangan veg að sækja frá Kvíabryggju til Grundarfjarðar. -ASt. Nægbílastæði HAGSTÆÐU VERÐI Gjaf avörur og smærri heimilistæki | Raftækjaverzlun Kópavogs h/f i Hamraborg 9, Kópavogi — Sími 43480 Opið laugardaga 9-12 Utanríkis- ráðherra til Danmerkur og Noregs Einar Agústsson utan- ríkisráðherra heldur á mánudaginn kemur til Kaupmannahafnar. Hefur hann þegið boó utanríkisráð- herra Danmerkur og Noregs um að heimsækja þesi lönd. Heimsóknin til Danmerkur stendur yfir dagana 28. og 29. nóvember, en í fram- haldi af Danmerkurheim- sókninni mun ráðherra halda til Oslóar og dveljast þar dagana 1. og 2. deseni- ber. 51111! SENDIBfLASIÖÐ HAFNARFJARÐAR

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.