Dagblaðið - 25.11.1977, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1977.
15
Utvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
g Útvarp
Sunnudagur
27. nóvember
8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn
Einarsson biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir.
Útdráttur úr forustugr. dagbl.
8.35 Morguntónleikar. a. ,,Kreisleriana“,
lög og útsetningar Fritz Kreislers;
Dalibor Brazda stjórnar hljómsveit-
inni sem leikur. b. „Hjartað, þankar,
hugur, sinni“, kantata nr. 147 eftir
Bach. Hertha Töpper, Ernst
Haefliger og Kieth Engen syngja meó
Bachkórnum og — hljómsveitinni í
Miinchen; Karl Richterstj.
9.30 Veiztu svariÖ?
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Konsert fvrir sembal, tvö fagott og
strengjasveit eftir Johann Gottfried
Miithel. Eduard Muller, Heinrich
Göldner og Ottó Steinkopf leika með
hljómsveit tónlistarskólans í Basel;
August Wenzinger stj.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur:
Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organ-
leikari: Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Staða íslands í alþjóðaviöskiptum
Guðmundur H. Garðarsson viðskipta-
fræðingur flytur síðara hádegiserindi
sitt: Forysta íslendinga í sölu hrað-
fr>stra sjávarafurða.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónleikum
Pólýfónkórsins í Háskólabíói 17. júní
s.l.: — fyrri hluti. Flytjendur:
Pólyfónkórinn, Hannah Francis og
Margrét Bóasdóttir sópransöngkonur,
Rut L. Magnússon altsöngkona, Jón
Þorsteinssón, tenórsöngvari, Hjálmar
Kjartansson, bassasöngvari, kammer-
sveit, Kristján Þ. Stephensen
óbóleikari, Rut- og • Unnur María
Ingólfsdætur fiðluleikarar, Ellen
Bridger sellóleikari, Árni
Arinbjarnarson orgelleikari og Helga
Ingólfsdóttir semballeikari. Konsert-
meistari: Rut Ingólfsdóttir. Stjórn-
andi: Ingólfur Guðbrandsson. a.
Gloría í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. b.
Konsert í d-moll fyrir tvær einleiks-
fiðlur, strengjasveit og sembal eftir
Johann Sebastian Bach.
15.00 Landið mitt Samfelld dagskrá, gerð
í samvinnu við Ferðafélag Islands.
Forseti félagsins, Davíð Ólafsson,
flytur ávarp, Pétur Pétursson ræðir
við Gísla Eiríksson, Hallgrím Jónas-
son og Jóhannes Kolbeinsson, Hjörtur
Pálsson, Jón Helgason, Kristbjörg
Kjeld og óskar Halldórsson lesa.
Einnig verður flutt tónlist. Umsjónar-
menn. Ilaraldur Sigurðsson og Tómas
Einarsson.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðinum Umsjónar-
maður: Andrés Björnsson útvarps-
stjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Útilegu-
bömin í Fannadal" eftir Guðmund G.
Hagalín Sigríður Hagalín leikkona les
(10).
17.50 Harmonikulög örvar Kristjánsson
leikur. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Svipast um ó Suðurlandi. Jón R.
Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir við
Ólaf Sigurðsson hreppstjóra í Hábæ í
Þykkvabæ; — fyrri hluti.
19.55 Frá tónleikum Pólyfónkórsins í
Háskólabíói 17. júní s.l. — síðari hluti.
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Með kórnum syngja: Hanna Franris,
Margrét Bóasdóttir, Rut L. Magnús-
són, Jún Þnrsieiusson og lljalmar
Kjartansson. Einleikarar á orgel og
trompet: Arni Arinbjarnarson og
Lárus Svcinssiui Kaminersveit loikur.
Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir.
Flutt er tónverkið Magnificat í D-dúr
eftir Johann Sebastian Bách.
20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner" eftir
George Eliot Þórunn Jónsdóttir
íslenzkaði. Dagný Kristjánsdóttir les
(6).
21.00 Íslenzk einsöngslög: Svala Nielsen
syngur lög eftir Olaf Þorgrímsson.
Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á
píanó.
21.20 Um hella og huldufólkstrú undir
Eyjafjöllum Gísli Helgason og Hjalti
Jón Sveinsson tóku saman þáttinn.
(Aður útv. 2. nóv. 1975).
22.lö íþróttir. Hermann Gunnarsson sér
um þátlinn.
23.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar. a. Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leikur ungverska
dansa eftir Brahms; Willi Boskovski
stj. b. Giuseppe Di Stefano syngur
söngva frá Napolí. c. Strausshljóm-
sveitin í Vfn leikur ..ölduuane." efiir
Johann Strauss; dr. Walter Goldsmith
stj.____________
23.3ÍT Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
28. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00,
8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15,
og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson píanó-
leikari. Fréltir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.) 0.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra Gunnþór
Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Röngvaldur
Finnbogason les „Ævintýri frá
Narníu" eftir C. S. Lewis r þýðingú
Kristínar Thorlacius (13).
Tilkynningar kl. 9.30. Létl lög milli
atriða. íslenzkt mál kl. 10.25:
Endurtekinn þáttur dr. Jakobs
Benediktssonar. Morguntónleikar kl.
10.45: Placido Domingo og Katia
Ricciarelli svngja atriði úr óperunni
„Madame Butterfly" eftir Puccini /
Filhafmoníusveit Lundúna leikur
„Rauða valmúann" balettsvítu eftir
Gliére; Anatole Fistoulari stj. / Isaac
Stern og Sinfóníuhljómsveitin í Fíla
delfíu leika „Spánska sinfóníu" í d-
moll op. 21 eftir Lalo; Anatole
Fistoulari stj.
. 12.00 Dagskráin. -Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer —
rétt númer" eftir Þórunni Eflu Magnúsd.
Höfundur les (16).
15.00 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist.
a. Lög eftir Jónas Tómasson. Ingvar
Jónasson leikur á víólu og Þorkell
Sigurbjörnsson á píanó. b. „I lundi
ljóðs og hljóma,“ lagaflokkur eftir
Sigurð Þórðarson. Sigurður Björnsson
syngur: Guðrún Kristinsdóttir leikur
á píanó. c. Sónata fyrir klarinettu og
píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður
Ingvi Snorrason og Guðrún Kristins-
dóttir leika.
15.45 „Ver hjá mér Herra" Sr. Sigurjón
Guðjónsson talar um sálminn og
höfund hans.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
17.30 Tónlistartími barnanna Egill
Friðleifsson sér um tímann.
17.45 Ungir pennar. Guðrún Stephensen
les bréf og ritgerðir frá börnum.
18.05 Tóneikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur
þáttinn.
. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór
Blöndal talar.
20:00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson
sér um þáttinn.
20.50 Gögn og gæði Þáttur um atvinnu-
mál landsmanna. Stjórnandi: Magnús
Bjarnfreðsson.
21.50 Jurg von Vintschger leikur
píanóvei k eftir Arthur Honegger.
22.05 Kvöldsagan: „Fósfrbræðra saga".
Jónas Knstjansson les (7). Orð kvölds-
ins á jólaföstu Guðfræðinemar o.fl.
flytja á hverju kvöldi jólaföstunnar,
nema á sunnudagskvöldum, eina
mínútu í senn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabió á fimmtud. var:
— síðari hluti. Hljómsveitarstjóri:
James Blair frá Bretlandi Sinfónia nr. 5
op. 100 eftir Sergej Prokofjeff.
23.35 Fréttir.Dagskrárlok.
Þriðjudagur
29. nóvember
7.00 Morgunútvarp VeðurfregnirJd. 7,00,
8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15
og 9.05. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn-
bogason les „Ævintýri frá Narníu"
eftir C.S. Lewis (14). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Hin gömlu kynni kl. - 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00: NarcÍSO
Yopos og hljómsvoit ‘jpapnska útvarps-
ins leika Konsertínó í a-moll f, gítar
og hljómsveit op. 72 eftir Salvador
Baonriso; Odon Alonso stj Sinfóníu-
hljómsveit rússneska útvarpsins
leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr eftir
Alexander Borodin; Gennady
Rozhdestvensky stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Skakkt númer —
rétt númer" eftir Þórunni Elfu
Magnúsd. Höfundurles (17).
15.00 Miðdegistónleikar. Josef Suk og
tékkneska Fílharmóníusveitin leika
Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir
Antonín Dvorák; Karel Ancerl
stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin í Fíla-
delfíu leikur „Hátið í Róm,“ sinfónískt
ljóð eftir Ottorino Respighi; Eugene
Grmandy stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatíminn Finnborg
Scheving sér um tímann.
17.50 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Pétur Guðjónsson organleikari Dr.
Hallgrímur Helgason flytur erindi, og
flutt veróa-lög úr sálmabók Péturs.
20.15 Tónlist eftir Vincent Lúbeck. Michel
Chapuis leikur á orgel.
20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner" eftir
George Eliot Þórunn Jónsdóltir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les (7).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Einar
Kristjánsson syngur íslenzk lög. Fritz
Weisshappel leikur á píanó. b. Uppsa -
Gunna Frásöguþáttur eftir Jón Helga-
son. Gunnar Stefansson les annan
hluta. c. Sungið og kveðið Félagar í
Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar
flytja vísur og kvæðalög. d. Gamli
tíminn og hinnn nýi Steinþór Þórðarson
á Hala rifjar upp sitt af hverju og
skyggnist um. Baldur Pálmason les
frásöguna, e. Glæfraferð með Pílu
Guðmundur Bernharðsson les sanna
sögu af tík eftir Mundu Jónu Jóns-
dóttur frá Hofi í Dýrafirði og einnig
kvæðið „Skyldur við dýrin“ eftir
Valdemar Briem. f. Kórsöngur: Karla-
kórinn Þrymur á Húsavík syngur
Söngstjóri: Jaroslav Lauda.
Píanóleikari: Vera Lauda. Orð
kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Harmonikulög Káre Korneliussen
leikur ásamt hljómsveit.
23.00 Á hljóðbergi „A Streetcar Named
Desire" leikrit eftir Tennessee
Williams; fyrri hluti. í aðalhlut-
verkum: Rosemary Harris og James
Farentino. Leikstjóri: Ellis Rabb.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
30. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finn-
bogason les „Ævintýri frá Narníu“
eftir C.S. Lewis (15). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra
Gunnar Björnsson les þýðingu sína á
predikun eftir Helmut Thielicke út
frá dæmissögum Jesú; XV:
Dæmisagan af miskunnsama Sam-
verjanum. Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin í ZQrich leikur
„Kvænta spjátrunginn" svítu fyrir
strengjasveit eftir Purcell; Edmond
de Stoutz stj./Oiseau Lyre hljóm-
sveitin leikur Concerto Grosso nr. 9 í
e-moll op. 8 eftir Torelli: Louis Kauf-
man stjórnar og leikur einleik á
fiðlu/Enska kammersveitin leikur
Sinfóníu nr. 4 i G-dúr eftir Bach:
Raymond Leppard stj./Heinz Holliger
og Kammerhljómsveitin í Munchen
leika Öbókonsert í C-dúr (K314) éftir
Mozart: Hans Stadlmair stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til
kynningar. Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: Skakkt númer —
rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd.
Höfundur les (18).
15.00 Miðdegistónleikar. Oda
Slobodskaya syngur Sex spænska
söngva eftir Sjostakovitsj: Ivor
Newton leikur á píanó. Paul Tortelier
og Fílharmoníusveit Lundúna leika
Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir
Edward Elgar: Sir Adrian Boult
stj.
Í5.45 Rödd aö norðan. Pistill eftir
Hlöðver Sigurðsson á Siglufirði. Þor-
steinn frá Hamri les.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Útilegubörn í Fannadal" eftir Guðmund
G. Hagalín. Sigríður Hagalin leikkona
les (11).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18 45 Veðurfrcgnir. Dags.krá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einleikur í útvarpssal: Gísli Magnús-
son ieikur Lándler op. 171 og
Impromptu op. 142 eftir Franz
Schubert.
20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér
um þátt fyrir unglinga..
20.40 „Lotusblóm" nokkur kvæði eftir
Heinrich Heine. Vilborg Dagbjarts-
dóttir les gamlar þýðingar Daníels A.
Daníelssonar fyrrverandi héraðs-
læknis.
21.00 Sönglög eftir Rakhmaninoff Nicolai
Gedda syngur: Alexis Weissenberg
leikur á píanó.
21.20 Afríka — álfa andstæðnanna. Jón Þ.
Þór sagnfræðingur talar um Nígeríu,
Níger og Malí.
21.50 Julian Bream leikur á gítar tónverk
eftir Johann Sebastian Bach og
Fernando Sor.
22.05 Kvöldsagan: „Fóstbræðra saga" Dr.
Jónas Kristjánssun les (8). Orð
kvöldsins á jólaföstu.
22.30 Veðurfrcgnir. Fréttir.
22.45 Frá Sameinuðu þjoðunum. Kaii
Steinár Guðnason flvtur pistil frá alls-
herjarþinginu.
23.00 Svört tónlist. Umsjón. Gerard
Chinotti. Kynnir: Jórunn Indriðadótt-
ir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
1. desember
Fullveldisdagur
íslendinga
7.00 Morgunútvarp. VorturfrC'Knir ki
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Rögnvaldur
Finnbogason les „Ævintýri frá
Narníu“ eftir C.S. Lewis (16). Til-
kynningar kl. 9.30. Þingfrénir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Tannlæknaþáttur
kl. 10.25: Guðmundur Lárusson talar
um barnatannlækningar. Tónleikar kl.
10.45: Hátíðarmars eftir Arna Björns-
son, Sinfóníuhljömsveit íslands
leikur; Páll P. Pálsson stj.
11.00 Guðsþjónusta í kapellu háskólans.
Guðni Þór Ólafsson stud. theol.
predikar. Séra Hjalti Guómundsson
þjónar fyrir altari. Guðfræðinemar
syngja undir stjórn organleikarans.
Jóns Stefánssonar.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynning
ar
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún
Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
14.00 Fullveldissamkoma stúdenta í
Háskólabíói. Samfelld dagskrá meó
upplestri og söng um kvenfrelsis*
baráttu, tekin saman og flutt af
háskólastúdentum o. fl. Ræður flytja:
Bjarnfríður Leósdóttir. frá Akranesi
og Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag.
Sönghópur alþýðumenningar syngur.
15.30 Miðdegistónleikar. Háskólakantata
fyrir einsöng, kór og hljómsveit eftir
Pál ísólfsson. Guðmundur Jónsson,
Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands flytja. Atli Heimir
Sveinsson færði verkið í hljómsveitar-
búning og stjórnar flutningi þess.
Valur Gíslason les ljóðin í upphafi
hvers kafla.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Lestur úr nýjum bamabókum.
Umsjón: Gunnvör Braga. Kvnriir:
Sigrún Sigurðardóttir.
17.30 Lagið mitt. Helga Stephensen
kynnir óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
18.OO Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur
þáttinn.
19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar
syngja.
20.10 Leikrit: „Bærinn okkar" eftii
Thornton Wilder. Þýðandi: Bogi Ólafs-
son. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Per-
sónur og leikendur: Sögumaður-Gísli
Halldórsson, Dr. Gibbs-Hákon Waage,
Frú Gibbs-Valgerður Dan, George
Gibbs-Hjalti Rögnvaldsson, Emely
Webb-Ragnheiður Steindórsdóttir,
Frú Webb-Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Herra Webb-Helgi Skúlason,
Howie Newsome-Guðmundur Pálsson,
Frú Soames-Guðrún Asmundsdóttir,
Joe Stoddard-Ævar R. Kvaran, Simon
Stimpson-Karl Guðmundsson. Aðrir,
leikendur: Benedikt Árnason. Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir, Randver Þor-
láksson, Flosi ólafsson, Jón Gunnars-
son, Stefán Jónsson, Guðrún Gísla-
dóttirog Árni Benediktsson.
22.05 Stúdentakórínn synyur. Orð kvölds-
ins á jólaföstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Rætt til hlítar. Sigurveig Jónsdóttir
blaðamaður stjórnar umiæðuþætli
um málefni aldraðs fólks. Þátt-
takendur: Birgir ísleifur Gunnarsson
borgarstjóri, Pétur Sigurðsson alþing-
ismaður og Þór Halldórsson læknir.
Umræðuþátturinn stendur allt að
klukkustund.
Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
26. nóvember
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.15 On We Go. Enskukennsla. Sjötti
þáttur endursýndur.
18.30 Katy (L). Breskur myndaflokkur í
sex þáttum, byggður á sögu eftir
Susan Coolidge. 3. þáttur. Efni annars
’þáttar: Katy lamast, þegar hún feílur
úr rólu. Faðir hennar ákveður að
segja henni allan sannleikann: Að'
hún geti ekki stigið í fæturna næstu
mánuði eða jafnvel ár. Helen frænka,
sem hefur verið fötluð í mörg ár,
kemur í heimsókn og stappar stálinu í
Katy. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
19.55 Enska knattspyman.
Hlé.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Gestaleikur (L). Ólafur Stephensen
stjórnar spurningaleik í sjónvarpssal.
Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson.
21.10 Dave Allen lætur móðan mása (L).
Gamanþáttur með írska háðfuglinum
Dave Allen. Þýðandi Jþp Thor Har-
aldsson.
21.55 Ailt fyrir minkinn CT’hat Touch of
Mink). Bandarísk gamanmynd frá ár-
inu 1962. Leikstjóri Delbert Mann.
Aðalhlutverk Cary Grant og Doris
Day. Ríkasti og eftirsóknarverðasti
piparsveinn Ameríku kynnist sak-
lausri sveitastúlku á sérstæðan hátt.
Þýðandi Velurliði Guðnasón.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
27. nóvember
16.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur
myndaflokkur. Ást í meinum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Þriðja testamentið. Bandarískur
fræðslum.vndaflokkur í sex þáttum
um trúarheimspekinga, sem hafa haft
djúpstæð áhrif á kristna siðmenningu.
3. þáttur. William Blake. Þýðandi og
þulurGylfi Pálsson.
18.00 Stundin okkar (L að hluta). Fylgst
er með brúðugerð barna í Austur-
bæjarbarnaskólanum, talað er við 10
ára teiknara, Hlyn örn Þórisson, og
sýnd myndasagan um Brelli og Skelli,
sem hann hefur gert teikningar við.
Þá verður sýndur annar hluti kvik-
myndar Óskars Gíslasonar, Reykja-
víkurævintýri Bakkabræðrá, Helga Þ.
Stephensen segir þykjustusögu og ný
teiknipersóna, Albin, kemur í fyrsta
sinn. Krakkar úr leikskóla KFUM og
K koma í heimsókon og taka lagið.
Umsjón Ásdís Emilsdóttir. Kynnir
með henni Jóhanna Kristín Jóns^
dóttir. Stjórnandi upptöku Andrés
Indriðason.
19.00 Skákfræðsla (L). Leiðbeinandi
Friðrik Óláfsson.
Hlé.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sinfonietta. Þrír þættir úr sam-
nefndum nútímaballett eftir Jochen
Ulrich við tónlist Kazimierz Serocki.
Dansarar Sveinbjörg Alexanders og
Wolfgang Kegler frá Tanz-Forum
dansflokknum við óperuna i Köln.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
20.55 . Gæfa eða gjörvileiki. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur, byggður á
sögu eftir Irwin Shaw. 7. þáttur. Efni
sjötta þáttar: Hncfaleikarinn Joey
Quales, sem nýtur stuðnings Mafíunn-
ar, fréttir að Tom Jordache sé I nánu
sambandi við eiginkonu hans. Quales
hyggur á hefndir, en Tom er ofjarl
hans. Hann óttast hefndaraðgerðir
Mafíunnar og ákveður að flýja land.
Rudy vegnar vel í viðskiptaheiminum.
Hann hittir Julie stöðugt, en Virginia
Calderwood hótar, að endi verði
hiindinn á frama hans, gangi hann
ekki að eiga hana. Þýðandi Jón Ó.
Edwald.
21.45 Síðasti faraóinn. Bresk heimilda-
mynd um Farouk, síðasta konung
Egyptalands. Hann kom ungur til
valda að föður sínum látnum, gersam-
lega vanbúinn að takast stjórn
landsins á hendur. Lýst er valda-
skeiði Farouks, valdamissi og útlegð.
Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson.
22.35 Að kvöldi dags (L). Vilhjálmur Þ.
Gíslason, fyrrverandi útvarpsstjóri,
flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok.
Mónudagur
28. nóvember
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 Umhverfisvemd í Evrópu. Frönsk
fræðslumynd um mengun af iðnaói í
Evrópu og tilraunir til endur-
hreinsunar á menguðu vatni. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
21.30 Liðin tíð. Leikrit eftir Harold Pint-
er. Sýning Þjóðleikhússins. Leikstjóri
Stefnn Baldursson. Leikendur
Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld
og Þóra Frí^riksdóttir. Leikmynd
Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Áður á dagskrá 16.
febrúar 1975.
22.40 Dagskrarlok.
Þriðjudagur
29. nóvember
20.00 Fróttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Landkönnuðir. Leikinn, breskur
heimildamyndaflokkur. 7. þáttur.
Alexander von Humboldt 1769-1859.
Humbolt, sem er einKum Kunnur fyrir
ferðir sínar um Suður-Ameriku, er
talinn fyrsti landkönnuðurinn, sem
beitti vísindalegum aðferðum við
rannsóknir sínar. Hann hafði ekki
aðeins áhuga á landafræði, heldur var
hann einnig brautryðjandi a ýmsum
sviðum náttúruvísinda. Þýðandi o'g
þulurlngi Karl Jóhannesson.
21.55 Sjónhending. Erlendar myndir og
málefni. Umsjónarmaður Sonja
Diego.
21.50 Sautján svipmyndir að vori.
Sovéskur njósamyndaflokkur í tólf
þáttum. 2. þáttur. I fyrsta þætti voru
kynntar helstu persónur. Stierlitz er
rússneskur gagnnjósnari, sem kominn
er í trúnaðarstöðu í þýsku leyni-
þjónustunni. Þegar sagan hefst, er
farið að brydda á nokkrum grun-
semdum í hans garð. Sýnt þykir,
hvernig styrjöldinni muni lykta, og
margir háttsettir nasistaforingjar eru
á laun farnir að hugsa um að bjarga,
eigin skinni og ná samningum við heri
bandamanna. Yfirmenn Stierlitz í
Moskvu fela honum að komast aó því,
hvaða valdamenn hafi hug á sam-
komulagi. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudag
30. tióvember
18.00 Litli sótarinn. Tvær stuttar
tékkneskar teiknim> ndir.
18.15 Rokkvoita riKisins. Hljómsveitin
Cirkus. Aður á dagskrá 25. maí 1977.
18.40 Cook skipstjóri. Bresk teikni-
myndasaga í 26 þattum. 3. og 4. þáttur.
Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson.
19.00 On We Go. Enskukennsla. Sjöundi
þáttur frumsýndur.
Hlé.
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskra.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar-
maður Sigurður II. Richter.
21.10 Varnarræöa vitfirrings (L) S.onsklir
myndaflokkur i fjórum þátlum.
byggður á skáldsögu eftir /\ugust
Strindberg. Lokaþáttur: Efni þriðja
þáttar: Axel og María eru ásátt um, að
algert frelsi skuli ríkja í hjóna-
bandinu, en brátt kemur til árekstra
vegna frjálsræðisins. Til dæmis
kemur María heim af grimudansleik
með vinkonu sinni og vill að hún búi
hjá þeim. Vegur Axels sem rithöfund-
ar vex, og þau hafa nóg fyrir sig að
leggja. Hins vegar vegnar Maríu
ekki eins vel í leikhúsinu. Axel semur
leikrit og setur þann skilmála að hún
leiki aðalhlutverkið. Þá bregður svo
við, að hún fær góða dóma fyrir leik
sinn, en leikritið þykir ekki gott. Axel
ákveður að flytjast úr landi ásamt
fjölskyldu sinni. Þýðandi Vilborg
Sigurðardóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.00 Smáborg í Póllandi. Sænskir
sjónvarpsmenn tóku þessa mynd í
borginni Pulawy, þar sem búa um
50.000 manns. Borgin er um 125 km
sunnan við Varsjá. Myndin lýsir dag-
legu lífi fóks í Póllandi eftir þriggja
áratuga sósíalískt stjórnarfar.
Þýðandi og þulur Þrándur Thorodd
sen. (Nordvision —Sænsk;
sjónvarpið)
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
2. desember
20.00 Fróttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Pníðu leikararnir (L) Eftirhcrman
Rich Little heimsækir leikbrúðurnar.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.15 Kastljós (L). Þáttur um innlend
málefni.
22.20 Hermennirnir. (The Men). Banda-
rísk biómynd frá árinu 1950.
Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlut-
verk Marlon Brando. Teresa Wright
og Jack Webb. Ungur hermaður hefur
sierst illa og glatað lífslönguninni.
Hann er heilbundinn ungri stúlku. en
slitur trúlofuninni og fer i biirtu.
Þý.ðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.45 Dagskrárlok.